Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 12
- VESTUR-HÚNVETNINGAR Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Nýkomið úrval af KARLMANNAFÖTUM og STÚKUM ilÚKKUM Enn fremur FERMiNGARFÚT í úrvali Nauöungaruppboð annað og síðasta. fer fram á hluta í húseigninni nr. 34 við Mávahlíð, hér í borg, þinglesin eign Ingibjargar Ingólfsdóttur, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 18. marz kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík SVEITARSTJÚRI Starf sveitarstjóra Stykkishólmshrepps er laust til umsóknar. Laun skv. 23. fl. launaskrár Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist oddvita Stykkishólmshrepps, herra Ásgeir Ágústssyni, Stykkishólmi, og skulu hafa borizt fyrir 1. apríl 1964. Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps DRÁLON sængur ULLARSÆNGUR DRALON KODDAVER SÆNGURVER KODDAR LÖK KRON Skólavörðustíg 12 IILBOe Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa notaða VOLGU-bifreið, sendi nafn og símanúmer í umslagi fyrir 25. þ. mán., — merkt: 100. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ SUNNAR ÁSOEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 VOLVO Það er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstakiega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppilegastir fyrir margar tegundir bifreiða. VOLVO er sérstaklega byggð- ur fyrir malarvegi og erfitt veðurfar- Komið VOLVO. — Þér getið valið um 2ja og 4ra dyra VOLVO, 75 og 90 ha. vél, — 3ja og 4ra hraða samstilltan gírkassa og sjálfskiptingu, læst mis- munadrif. Ferðafélag íslands endurtekur kvöldvökuna um Surtsey í Sigtúni föstu- daginn 20. marz 1964. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarins- son talar um gosið í Surtsey og sýnir lit- skuggamyndir af því. 2. Sýndir stuttir kvikmynda þættir af gosinu. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafold- ar. — Verð kr. 40.00. Ung hjón óska eftir atvinnu úti á landi. Erum vön allri al- gengri vinnu. Maðurinn hef ur bílpróf. Tilboð um kaup og kjör, sendist til Tímans fyrir 28. b.m. merkt: „Góð atvinna“. GREIFINN AF M0NTE CHRIST0 ein frægasta skáldsaga heims, nær þúsund bls., — verð kr. 100.00. Þýðandi Axel Thor- steinsson. Send burðargjalds- frítt, ef peningar fylgja pöntun. RÚKKUR, pósfhólf 956, Reykjavík. Tek að mér fermmgarveizlur ® KALT BORÐ • HEITIR RÉTTIR 1 Nánari upplýsingar eftir kl. 6 í síma 37831. T í M I N N, þriðjudaginn 17. marz 1964. — 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.