Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 8
★ Nú skal vikið að þeim lærdómi sem Gunnar Bjarnason dregur ai fræðum sínum, og hann hefur flutt sem nýjan boðskap með mik illi orðsnilli á fundum, en enn meiri trúarhita, svo að slíkur þekk ist ekki nema meðal áköfustu trú boða. Trúboðar gera tvennt, þeir ógna (með helvítiskvölum) og lokka (með eilífðarsæluvist). Til ógnunar hefur hann gert sér þrjá drauga, þeim otar hann fram og segir: Bændur góðir, ef þið lát ið ekki segjast og hættið þessu þessu hokri, skulið þið hafa verra af; neytendur munu hætta að fram fleyta ykkur á styrkjum, sbr. loka orð hans á Lidó-fundinum, „bænd ur eru ölmusumenn“. Draugarnir þrír eru: 1. Of- framleiðsludraugurin,n, 2. búskap- arlagið er úrelt, smábúskapur á ekki rétt á sér, 3. búgreinarnar eru rangar, og úreltar. Þetta minnir dálítið á frekar ljótar sögur, af þvi að stundum var gerður draugagangur til þess að flæma menn af jörðum sínum. Hvatirnar á bak við það voru skílj anlegar, en ekki fagrar, því að venjulega vildi sá, sem að drauga ganginum stóð, sjálfur ná jörð- inni undir sig. Hvatir G- Bj. til þess að vilja flæma sem flesta bændur frá bú- skap, og unga menn frá því að hefja búskap, eru ekki eins skilj anlegar, en örugglega ekki slæmar 1 sjálfu sér, en verknaðurinn get- ur verið illur fyrir því. Offramleiðsludraugurinn magn- ar G. Bj. þannig upp að hanr. segir, áð ef óbreytt stefna ríki, verði svo mikil offramleiðsla á landbúnaðarvörum hér, að ómögu- legt verði að selja þær erlendis fyr ir kostnaðarverði. Útflutningsupp bætur verði þá svo miklar, að fyrr eða síðar hljóti að verða sagt stopp. Það sé því bezt fyrir bænd- ur að draga sacnan seglin í tíma. Það er svo annað mál, að G. Bj. bendir ekki á neinar leiðir til að ná því marki, sem hann setur. Það ei bændafækkuninni. Ef hún á ekki að framkvæmast á skipulegan hátt og eftir valdboði (sbr. skipu lngðan niðurskurð, sem G. Bj er að eigin sögn sérfræðingur í), virð ist hin leiðin liggja næst, að svelta mátulegan hluta af bænd um burt frá búskap, og lítur því miður út fyrir að að því sé stefnt nú. Það kom fram í endemisræðu Gylfa, og G. Bj. hefur líka klifað á því á fundum, að bændur nytu óeðlilega mikilla styrkja, og væri rétt að minnka styrkina til að fá „eðlilegan“ fjölda bænda- Ekki cr nú sköimm að hugsunarhættinum. Til að leggja áherzlu á offram- leiðsluboðskap sinn tekur G. Bj. dæmi frá Bandaríkjum ,-Am. sem hafi komizt á stig offram- leiðslu eftir 1930. Strax og sultuc inn hafi verið sigraður, hafi bar áttan við allsnægtirnar, hafizt. Þetta er ófagurt dæmi, og hörm ung til þess að vita, að barizt sé við það að framleiða ekki of mikið af matvælum á einum stað á meðan að frá einucn þriðja til helimings alls mannkynsins berst við skort og hungur. Baráttan við hungrið ætti að vera, og er, ofar í hugum allra val hugsandi manna, sem fást við mál er varða matvælaframleiðslu Matvæla- og landbúnaðarstofnun cameinuðu þjóðanna, F.A.O., hef ui ToKið forystu .í þeriri baráttu. og skorið upp herör til liðsöfnuu The fresdom from hunger '•ampalgh -- baráttan við áþján '"tngursins besri barátta er tvi n „ s<í [1V)- ag fjntla jgjfj i ii að mið.a matvæium til hungrandi þjóða frá þeim, ser.i gnægð hafa, en sá afgangur nær þó mjög skammt, og er sem dropi í hafinu. Það verður því aðalatriðið að auka framleiðslu matvæla í heiminum stórkostlega, og jafna svo lífskjör og menningu, að allir hafi möguleika á að kaupa þessi matvæli. Baráttan miðar því alveg eins að því að hjálpa van- þróuðu þjóðunuim til að fram- leiða eitthvað til að kaupa mat- væli fyrir, eins og að framleiða matvælin sjálf. Jafnvel í Banda- ríkjunum er fjöldi vannærður þó að offramleiðsla sé í landinu. Við verðum að vera bjartsýntr á það, að mannkynið í heild sigii hungrið á næstu áratugum. Það verður þá gert á þann veg, að hvert land leggi sitt af mörkum. í hitabeltislöndunum er sífelld ur skortur á köfnunarefni í jarð- vegi vegna hraðrar rotnunar á leif um dýra og jurta, og útskolunar þeirra efna úr jarðveginum. Það ei líka og þessu samfara skortur á eggjahvíturíkri fæðu, en nokkru auðvéldara um framleiðslu kol- vetnafæðu, en þó sérstaklega auð veld ræktun trefjaefna til ýmiss konar iðnaðar. Sá iðnaður gæti gef ið gjaldeyri til kaupa á matvælum finnst Dönum ekki hagkvæmt, og eru þó samkeppnisfærir á mark aðnum. Nei, þeir vilja stækka jarð irnar til að fá hagkvæmari að- stöðu til að geta búið að sínu. Það getum við tekið til fyrirmyndar hjá Dönum. Eg get ekki stillt mig um að benda á, að það er fáránleg vit- leysa, sem G. Bj. slær fracn í ræðum (og er skjalfest í Morgun- blaðinu í útdrætti, sem G. Bj. hef ur sjálfur sagt að væri réttur), að lö ha í Danmörku gefi helmingi meira af sér en 25 ha hér á landi, ef það er jafnvel ræktað. Eftir því að dæma ættu danskir bænd ur að fá 200 hestburði af töðu þegar íslenzkir bændur fá 60 (Það er ástæða til að taka fyrir svona smáatriði í málflutningi G- Bj. þar sem allt virðist ganga á einn veg fyrir honum og miða að því að níða íslenzkan landbúnað) Af þessu er ljóst, að Dönum er nauðugur einn kostur, ef stækka á búskapinn, að slá saman jörð- um, og í öðru lagi að ekkert land fer í eyði, þó að það sé gert, og jafnvel ekki íbúðarhús. Þessum atriðum er báðum öfugt farið hér. Víðast er hér nóg rækt- anlegt land á jörðum, svo að það anburð G. Bj. við ðnnur lðnd- Og vík ég nú aftur að offramleiðslu draugnum. Á Lidofundinum sagði G. Bj (samkvæmt áðurnefndum út- drætti i Mbl.) „Líkja má vanda- málunum við dæmi. Þessi dæmi okkar virðast flest vera óreiknuð, liálfreiknuð, eða vitlaust reiknuð. Hér eru sýnishorn: Sjálf land- búnaðarstefnan er óreiknað dæmi, grundvöllur vitleysunnar — hún er milljónavitleysa. Þetta er stefnan: a. Bændum og jörðum skal ekki fækka, nýbýli komi fyrir hvert eyðibýli.. b. 5500 jarðir skulu verða eigi minni en 25 ha hver fyrir 1970- (Væntanlega átti við 25 ha túnb c- Undirstaða framleiðsluaukn- ingarinnar skal vera sauðfjárrækt in til útflutnings, sem sagt gráðu stækkun allra jarða í landinu og viðhald bændastéttarinnar og helzt fjölgun. Ef þessi vitleysa tekst, lítur dæmið þannig út í kringum 1970 140 þús. hektarar fóðra 175 þús. framleiðslukúgildi, en þarfir til alls kjöts (dilkakjöts) og mjólkur afurða verða þá um 85 þús. kú gildi. Til útflutnings verða 90 þús. hver. Að vísu eru ákvæði í frum varpi, sem nú er til umræðu á Alþingi, um það að fram til 1972 skuli greiða hærri styrk til rækt- unar á jörðum, sem hafa minna tún en 25 ha, en ekkert annað. Þvi miður er það vonlaust, að öll þessi 5500 býli verði búin að ná 25 ha túnstærð 1970 eða 72. Það væri auðvitað engum skaði skeður þó svo yrði. Til þess þyrfti senm- lega að rækta yfir 10 þús. ha á ári, en ræktun hefur að undan- förnu verið á milli 3 og 4 þús. ha á ári. G. Bj. hlýtur að vera kunnugt um 10 ára áætlun stéttarsambands bænda fyrir áratuginn 1960—70- En það er sú eina áætlun. sem til er fyrir þetta tímabil. Þar er áætlað að ræktun auk ist um 35 þús. ha úr 77 þús i 112 þús. ha, en ekki 63 þús ha aukning eins og G. Bj. telur. Bú stofnsaukning er áætluð á tímabil inu 22 þús. kúgildi ekki 92 þús. Til að framleiða fyrir innanlands- neyzlu þarf þá 97 þús. kúgildi en ekki 85 þús, eins og G. Bj. reiknar með. Afgangur til útflutnings verður þá ca. 3 þús. tonn af dilkakjöti, en ekki 28 þús. tonn Skekkjan Jónas heilbrigð skynsemi þaðan sem auðveldara er að afla þeirra. Eftir því sem þrengist um mann kynið á jörðinni, verður minna um búfjárhald í þeim löndum, sem bezt geta ræktað beint til manu eldis, en búfjárhald flyzt meir til jarða hins ræktanlega lands, og búfjárafurðir verða þá hlutfalls- lega verðmætari. ísland mun lengi verða talið bezt til þess fallið að framleiða eggjahvíturíkar búfjár- afurðir, og ætti því framleiðsla okkar að verða hlutfallslega verð- mætari eftir því, sem tímar líða. Það má segja, að þetta séu fram- tíðardraumar, en e. t. v. liggja þeir nær en menn grunar. Og það er of mikil svartsýni að álíta, að það taki aldir fyrir mannkynið að ná því marki að sigrast á hungrinu. G.Bj. hefur tekið Danmörku sem dæmi um land, þar sem unnið væri markvisst að því að fækka bændum, og viljað heimfæra þá stefnu hér. Það er út í hött. Fækk un bænda í Danmörku hefur alit önnur áhrif á hag danskra bænda og danska þjóðarbúsins en stór- felld fækkun bænda hefði á hag íslenzkra bænda og íslenzks þjóð félags. Þessu veldur fyrst og fremst það, að Danmörk er ful’- ræktað land. Þar eru ekki eyður óræktaðar á milli jarða- Ef þær væru fyrir hendi þar myndu þær ábyggilega vera teknar í ræktun og bætt við jarðirnar til að fá nágu stórar jarðir fyrir hagkvæm an búrekstur. Eina leiðin sem Danir hafa til að gera jarðirnar nógu stórar fyr ir vei rekna jarðrækt, er að slá saman smábýlunum. Smábýlin í Darmörku væru samt nógu stór til að byggja á þeim svínakjöt.s- eða aiifuglaverksmiðju. sem fóðr uðu á aðkeyptu fóðri, en það má stækka búin og gera þau hag kvæmar rekstrareiningar, án þess að fækka jörðum. En hagkvæm- ustu rekstrareiningar í búfjárhaldi eru ekki mjög stór bú, heldur það stór, að þau veiti bóndanum og fjölskyldu hans nægilega at- vinnu, með þeirri tækni, sem bezt þekkist og er hagkvæm. Og á hinn bóginn er byggðinni þannig háttað hér á landi að víða verður land og ræktun þeirra býla, sem fara í eyði, ekki nytjað nema að takmörkuðu leyti. og útihúsabyggingar venjulega ekki, og íbúðarhús alls ekki. Með hverri jörð, sem fer í eyði hér tapast því verðmæti og þjóðfélag inu eykst kostnaður sem nernur í kringum eina milljón kr., eins og bent hefur verið á áður af Stefáni Aðalsteinssyni og fleirum Enn er þó ótalið það sem ekki skiptir minnstu máli, en það er að sveitirnar eru félagslegar heild ir, þar styður hver annan, bæði félagslega og efnahagslega. Víða er það svo, af þessum orsökum, að sveitir, sem eru vel fallnar til búskapar, eru óbyggilegar nema aí vissum lágmarksfjölda bæja og fólks. Getur þessu valdið t. d. fólksþörf við smalanir, mögu- leikar til að fá rafmagn frá sarn veitum (sem eru bundnar við lágmarksfjarlægð á milli bæja) að tillit sé tekið til þeirra um sam göngur, og síðast en ekki ’ sízt. möguleikar fólks til að halda upi félagslífi. Víða má því enginn hlekkur bresta svo að ekki fari byggðin öll. Svo getur farið um heilár sveitir og_ svo getur farif? um heil héruð- Án þeirra mundu svo ekki þorpin standa lengi á verðinum óstudd af sveitabyggð inni. Þetta verður að nægja um sam kúgildi, samsvarandi 1.8 millj. áa, sem mun gera ca. 28 þús. tonn af dilkakjöti til útflutnings. Nú eru útflutningsuppbætur á dilkakjöti nálægt 40 milljónir. Þeg ar marki þessarar stefnu er náð, verða uppbæturnar að öllum að- stæðum óbreyttum um 700 millj- ónir. Nú spyr ég- Hver er ábyrgur fyr ir útreikningi þessarar stefnu?“ Svo mörg voru þau orð. Hér er þá allt í einu búið að reikna „ó- reiknuðu, hálfreiknuðu og vitlaust reiknuðu dæmin“, og þau reyndar orðin að einu dæmi, full reikn- uðu og „rétt reiknuðu"! (G. Bj. tók það fram á fundunum, að hann skyldi nú reikna dæmið og reikna það rétt, eins og þess væii nokkur þörf að taka það fram, að G. Bj. reiknaði rétt!!) Hverju áttu svo vesalings neyt endur, sem voru í Lídó að trúa öðru en því, að þeir yrðu árið 1970 að greiða kr. 700 milljónir með útfluttu kjöti, auk alls annars. sem þeir verða að þola og líða vegna bændá. Var það furða, þó að aumingja myndmælingamaðurinn væri súr á svipinn og hálf snökkt andi yfir smjördætninu sínu, eða þó að fulltrúi nýja bjargræðisvee ar þjóðarinnar, skemmtiiðnaðarins væri sammála Gunnari og Gylfa um að þessu „oki“ verði að létta af þjóðinni. Það yrði að fækka bænd um. Nei, það er ekki hægt að áfellast þessa menn, en öðru mali gegnir um G. Bj. Hann átti að vita betur. Hann er sérfróður um bún aðarmál, kennari í þeim fræðum og ráðunautur bænda. Honum á t- d. að vera kunnugt um, að það eru engin lög eða áætlun til uin það, að 1970 skulu vera hér 5500 jarðir með a- m. k. 25 ha tún á útkomunni er ekki nema 933%. Og geta menn þá sjálfir dæmt reikningslist G. Bj. Áætlunin er auðvitað ekki gerð með það fyrir augum, að eftir henni verði farið bókstaflega, þannig að hverjum og einum bónda sé skipað að gera svo og svo mikið eða lítið. í inngangsorðum að henni segir: „Það er ekki ósennilegt, að mestu not þessarar áætlunar verði ein- mitt þau, að hún verði lögð til grundvallar við skipulegar athug- anir á tilrauna til að útvega nauðsynlegt lánsfé til uppbygginí ar sveitanna, og viðhalds nauðsyn legrar byggðar þar.“ Stjórn og starfsmenn Stéttarsam bands bænda hafa leitazt við að gera sér grein fyrir hve miklar framkvæmdir þurfi að vera til að landbúnaðurinn geti gegnt frumskyldu sinni við þjóðfélagið, það er að sjá því fyrir nægum landbúnaðarmatvælum. En þeir gera sér líka ljóst, að ekki er viðlit að ætla sér að miða framleiðsluna eingöngu við inn- anlandsþarfir. Til að hafa nóg f lakara en meðalári, verður að vera nokkur afgangur í meðalári og betra. Til að geta flutt út afgang, verður að halda opnum markaði með stöðugum útflutningi, en það kemur auðvitað til álita, hve mik il) hann á að vera. Kem ég nú að því, hvort við eig um að keppa að verulegum út- flutningi á landbúnaðarafurðum, og þá aðallega sauðfjárafurðum, eða ekki. Með öllum okkar útflutningi er um við að keppa við aðrar þjóð ir, hvort sem það eru sjávaraf urðir, iðnaðarvörur eða búvörui.. Það sem við þurfum að taka af stöðu til, er hvaða útflutnin.gsfram >. V.. T f M I N N, þriSjudaginn 17. marz 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.