Tíminn - 20.03.1964, Síða 4
ÆTLA AÐ FARA AD SETJA
NIÐUR STRAX EFTIR PÁSKA
STJAS-Vorsabæ, 19. marz.
Enn er sama vorblíðan, það
vantar aðeins unglömbin í hagaun
og söng sumarfuglanna þá va’ri
vorið í algleymingi. Suniir bænd
ur hafa í hyggju að byrja að setja
niður í matjurtagarða strax eftir
páska, aðrir spá mánatiarharðind
um upp úr páskunum og jafnvel
hörðu vori í ofanálag.
Hér í hreppnum er fátt af ungu
fólki heima um þessar mundir.
Flest æskufólkið, sem ekki fór í
haust, er nú í atvinnu í öðrum
byggðarlögum. Ungmennafélagið
starfar því lítið, þessar vikurnar.
Kvenfélagskonurnar kunna vel
að meta vortíð vetrarins, í gær
héldu þær aðalfund sinn. Var
hann haldinn að þessu sinni að
Gauksstöðum í nýju og glæsilegu
ípúðarhúsi sem þar er nýbyggt.
Húsfreyjurnar hafa starfrækt 3
saumaklúbba í vetur. Tveir þeirra
hófu starf eftir síðustu áramót,
sá þriðji hefur starfað í 9 ár.
Mun í ráði að minnast 10 ára af-
mælis hans næsta vetur, á þann
hátt, að húsfreyjurnar fari í
ferðalag og bjóði bændum með.
Síðastliðinn sunnudag var minn
ingarguðsþjónusta um séra Hall-
grím Pétursson í Gaulverjarbæj
arkirkju. Við það tækifæri var
sungið nýtt lag eftir söngstjórann
Pálmar Þ. Eyjólfsson við sálm séra
Hallgríms, „Upp, upp mín sál og
ellt mitt geð“. Margrét Ólafsdótt-
ir las upp minningarljóð séra
Matthíasar um Hallgrím Péturs-
sonr Öll var guðsþjónustan hátíð
leg og virðuleg.
Bílasmiöur
Þaulvanur bílasmiður (nýsmíði, sprautun og við-
gerðum) óskar eftir góðu starfi utan Reykjavíkur.
Tilboð auðkennt: „Bílasmíði“, sendist afgr. Tím-
ans sem fyrst, eða í síðasta lagi fyrir 25. þ.m.
Fallegir sokkar
sem fara vel
og endast lengi
ISABELLA
eru £erSir ur vajidafta&ta PERLON bræíi, sem völ er á.
Nú eru fáanlegar 2 tegundir af ÍSABELLA
Almennt útsöluverð: Kr. 36,00
Kr. 40,00
ÍSABELLA lækkar sokkareikninginn
— eru meira virði en þeir kosta
ÁBYRGÐ er tekin á ÍSABELLA sokkum. Ef í ljós kemur að sokkar séu gall-
aðir, áður cn þcir eru teknir i notkun, verður nýtt par Iátið í staðinn fyrir
hvert par sem gallað cr. ef umslagið fylgir.
Þórður Sveinsson & Co- h.f.
-. .1 : >
i ■. V- . i /,
/ 1
,'■ T./ij', í'; ' '• '
‘; < ;•
VARMA
PLAST
FINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
Þ Þorgrimsson & Co
Suðurlandsbraut 6 Símn 22235
RAM MAGERÐI N|
RSBRU
GRETT5SGÖTU 54
IS í M l-f 9 f O 81
Málverk
Vatnsiitamyndir
Ljósmyndir
litaðar, af flestum
kaupstöðum landsins
Biblíumyndir
Hinar vinsælu, iöngu
gangamyndir |
Rammar
— kúpt gler
flestar stærðir.
OfauaíÁ
Jlaiioa kroíí
frítncrkin
EIMftlfdfN
Askriftarsfmi 1-61-51
Pósthólf 1127
Reykjavík.
Kjörorftin:
TÍMINN á hvert heimili í borginni
Askriftarsíminn:
_______'fp
ÍSABELLA * í S A B E L L A
Grace Monica
hinir alþekktu saumlausu ný tegund af fínum sokk-
smámöskva sokkar, sem um með sérstakri, vand-
kunnir eru fyrir endingu. aðri tá-gerð með góðri
góða lögun og fallegt útlit. teygju, en engan saum undir iljum.
;i> >,' ..V í.i': '
T f M I N N, föstudagur 20. marz 1964. —
' f
'• ' ’ / • ■■■.• ■. .’. :■ ..• ; r : í l
I >
■1
1 ■ I