Tíminn - 20.03.1964, Page 9
TIL SÖLU
Góð tiúseign
iitn 170 ferm., tvær hæðir og
kjallari undir nokkrum hluta,
við Þjórsárgötu. f húsinu eru
tvær íbúðir, 3ja og 6 herb. m.
m. Bílskúr fylgir og 1000 ferm.
eignarlóð (fallegur garður).
Einbýlishús 80 ferm., hæð og
rishæð, allt 7 herb. íbúð, ásamt
60 ferm. bílskúr við Borgar-
holtsbraut. Hægt er að byggja
annað hús á lóðinni.
Einbýlisliús 60 ferm. hæð og
geymsluris, 2ja herb, íbúð, á
rúml. 1000 ferm. Ióð, við Álf-
hólsveg. Hægt er að stækka
húsið eða byggja annað hús í
lóðinni.
Nýtízku 5 herb. íbúöarhæð 143
ferm. með sér inngangi og sér
þvottahúsi við Álfhólsveg.
Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð 137
ferm. með þrem svölum við
Rauðalæk.
Nýtízku 7 herb. íbúðarhæð 153
ferm. mcð sér inngangi, sér
hita og bílskúr við Goðheima.
Steinhús um 70 ferm. kjallari
hæð og risliæð, ásamt 380 ferm
eignarlóð við Grettisgötu.
Lítið einbýlishús 3ja herb. íbúð
á 200 ferm. eignarlóð við Arn-
argötu.
4ra herb. íbúðir við Ingólfs-
stræti, Grettisgötu, Langholts-
veg, Blönduhlíð, Njörvasund,
Kirkjuteig, Eskihlíð og Mela-
braut.
3ja herb. íbúðir við Ásvalla-
götu, Efstasund, Nesveg, Sól-
heima, Njálsgötu, Samtún, Óð-
insgötu, Hjallaveg, Njörvasund
og Hitaveittttorg.
2ja herb. íbúðir við Austur.
brún, Grettisgötu, Blönduhlíð,
Blómvallagötu, Hjallaveg, Háa-
leitisbraut, Gnoðavog og Sörla
skjól.
Hús og íbúðir í Kópavogskaup-
stað.
Húseign í Keflavík.
Veitinga- og gistihús í kaupstað
úti á landi. i
Góð bújörð í nágrenni Reykja-
víkur o. m. fl.
NÝJA FASIFIGNASALAN
M Laugavegl 12. Simi 24300 i
Til sölu
Fokheld hæð í Austurbænum í
3ja íbúða húsi. 6 herb., tvöfalt
gler og kynditæki. Sanngjarnt
verð.
Húseign á eignarlóð á góðum
stað. 1. hæð 180 ferm. efri hæð
90 ferm. Stór bílskúr. Falleg-
ur garður.
Verzlunarpláss í Vesturbænum
Hús í Fossvogi ásamt 2 ha.
erfðafestulandi.
Einbýlishús í Silfurtúni á einni
hæð. 3 svefnherb., tvær stofur
eldhús, geymsla, þvottahús og
bílskúr. Girt og ræktuð lóð.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
um.
5 herb. 1. hæð við Rauðalæk.
Sér inngangur. Hitaveita.
5 herb. íbúðarhæð við Skafta-
hlíð.
Efri hæð í nýju húsi með öllu
sér í Kópavogi.
Lítið einbýlishús í Austurbæn-
um. Tvö herb., eldhús og bað.
5 herb. íbúð í Vesturbænum í
sambýlishúsi.
Fokhelt parhús í Kópavogi.
Rannveig
Þorsfainsdóttir,
hæstaréftarlögmaður
Laufásvegi 2.
Sími 19960 og 13243.
Ásvallagötu 69
Sími 2-15.15 og 2-15.16
Kvöldsími 2-15-16.
TIL SÖLU
2ja herb. ný íbúð við Hafnar.
fjarðarveg. Strætisvagnar í
bæinn á 15 mínútna fresti. Fall-
eg íbúð, fyrsta hæð.
2ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi.
Selst fullgerð með tvöföldu
gleri, hita, eldhúsinnréttingiun
og svefnherbergisskápum. Út-
borgun 250 þús.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
Fokheld raðhús í sérskipulögðu
hverfi í Kópavogi. Góð teikning
5 herb. endaíbúðir í Háaleitis-
hverfi. Sér hitaveita í hverri
íbúð. Allt sameiginlegt fullgert.
íbúðin sjálf tilbúin undir tré-
verk.
Raðhús í Álftamýri. Selst fok-
helt með hita, eða tilbúið und-
ir tréverk. Hitaveita.
HÖFUM KAUPANDA AÐ:
3—4 herb. tilbúinni íbúð í Háa-
leitishverfi, eða norðanverðu
Hlíðahverfi. Staðgreiðsla.
3ja herb. íbúð í gamla bænum.
Aðeins íbúð með sólarsvölum
kemur til greina. Mikil útborg
un.
Verzlunarhúsnæði á góðum
stað. Má vera í úthverfi.
í SKIPTUM ER ÓSKAÐ
EFTIR:
4ra herb. íbúð með sérinngangi
fyrir hús í vesturbænum.
4ra Ijerb. íbúð í bænum fyrir
130 ferm. einbýlishús í Silfur-
túni. Mjög vandað hús.
2—3ja herb. íbúð í bænum fyr-
ir 4ra herb. nýstandsetta íbúð
á bezta stað á Melunum. Stór
bílskúr.
5 herb. góða íbúð fyrir lúxus-
hæð í Safamýri, sem senn verð
ur fullgerð. Mjög vandaðar inn
réttingar. Allt tilbúið að utan,
þar á mfcðal stór bílskúr.
TÍL SÖLU:
2ja herb. íbúðir
við Álfheima og Ásbraut
3ja herb. íbúð
við Sólheima
3ja herb. íbúð
í timburhúsi við miðborgina
4ra herb. íbúð
tilbúin undir tréverk og móln
ingu við Holtagerði. Kópa-
vogi.
4ra herb. húseign
við Sleppsveg
4ra herb.
kjallaiaibúð í vesturborginni.
4ra—5 herb. fbúð
við Kleppsveg
5 herb. íbúð
við Grænuhlíð
5 herb. ibúð
í smíðum við Háaleitisbraut
Einbýlisliús úr timbri,
forskallað. í Kópavogi
5 herb. raáhús
í Köpavogi
Stórt einbýlishús
í smíðuro i Kópavogi
Höfum krupanda að 4ra herb.
stórri tbúð fokheldri.
Húsa & íbúðasalan
Laugavegi 18, III, hæð
Sími 18429 og
eftir kL 7 10634
FASTEIG NAVAL
Skólavórðustíg 3, II. hæð
Sími 22911 og 19255
TIL SÖLU M. A.:
5—6 herb. gott einbýlishús
við Löngubrekku, bílskúrs-
réttur.
6 herb. parhús
á tveim hæðum + Vá kjall-
ari við Akurgerði.
5 herb. efri hæð
í nýlegu húsi við Fálkagötu
5 herb. 140 ferm. íbúðarhæð
við Skaftahlíð (austan Lídos)
Glæsileg 5 herb. íbúð
á þriðju hæð í vesturbæn-
um. íbúðin er sér á hæð,
sér hiti, gott útsýni.
5 herb. góð íbúð
á fyrstu hæð við Rauðalæk.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt-
ur.
5 herb. íbúð
4ra herb. íbúðarhæð
við Mosgerði, bílskúrsréttur
4ra herb. efri hæð
við Birkihvamm, hagstæð
kjör.
4ra herb. efri hæð
við Nýbýlaveg
3ja herb. risíbúð
við Mávahlíð
3ja Iierb. nýieg íbúð
á fyrstu liæð við Digranes-
veg.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við Efstasund
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við Hjallaveg. Bílskúr.
3ja herb. jarðhæð
við Kvisthaga
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við Hjallaveg. Bílskúr.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð
við Grundarstíg. Vönduð inn
rétting.
í SMÍÐUM
Einbýlishús (keðjuhús)
á góðum stað i Kópavogi, selj
ast fokheld eða lengra komin
eftir samkomulagi. Fagurt
útsýni.
141 ferm. íbúðarhæðir
við Nýhýlaveg. Innbyggður
bílskúr
160 ferm. einbýlishús
við Lindarflöt ásamt 30 ferm.
bílskúr.
140 ferm. einbýlishús
við Holtagerði .ásamt bilskúr
Ca 90 ferm. 3ja herb. íbúð
við Löngubrekku.
LögfræSiskrifstofa
Fasteignasala
JÓN ARASON lögfræðingui
HILMAR V ÆLDIMARSSON
sölumaðm
Við seljum
NSU Prinz '63
Opel Caravan '60
Fiat 1100 ’57, fallegur. Skipti
á Volkswagen.
Volkswagen ’63, ’62 ’60.
Fiat 1800 ’60 station.
Oldsmobile model ’54, 2ja dyra,
fallegur.
Chevrolet ’60. Skipti möguleg.
Chevrolet ’55, 6 cyl. beinskipt-
ur, 2ja dyra.
Ford ’59—54 og 53 station.
Zephyr '62, ’55.
Chevrolet ’59, ’57, 56.
Ford Anglia ’55.
Látið bílinn standa hjá okkur
og hann selst.
/^mlabílasauA
SKÚLAGATA 55—SÍMl I58IÍ
FASTEIGNASALA
KÖPAV0GS
Til sölu
í Kópavogi
Glæsiiegt einbýlishús
í smiðum við Hrauntungu.
213 ferm. 5 herb., innbyggð-
ur bílskúr, 2 geymslur, stórt
vinnuherbergi og stórar sval-
ir.
5 herb. einbýlishús
við Álfhólsveg
3ja herb. íbúð
á liæð í nýlegu steinhúsi í
austurbænUm.
4ra herb. íbúð
í nýlegu steinhúsi, ásamt
rúmgóðum bifreiðarskúr við
Álfhólsveg.
4ra og 6 herb. íbúðir í smíðum
3ja herb. risfbúð
við Melgerði
2ja herb. íbúðir
við Ásbraut og Víðihvamm.
TIL SÖLU f Reykjavík
5 herb. bæð við Kambsveg,
Allt séi, ræktuð lóð
5 herb. hæð við Grænuhlíð,
sér hitaveita.
4ra herb. hæð við Bogahlíð
3ja herb. kjallaraíbúð
við Hraunteig, tvöfalt gler
í gluggum, hitaveita, dyra-
sími, girt og ræfetuð lóð. —
Lags 14. maí
2ja lierb. íbúð
við Hjallaveg.
f Silfurtúni
Einbýlishús
í smíðum, 135 ferm, með 65
ferm. kjallara, með bílskúr
og vinnuherbergi.
FASTEIGNASALA
KÍPAV0GS
Skjólbraut 1
Opið kl. 5,3í til 7, laugardaga
kl. 2—4 Sími 40647
Á kvöldin, sími 40647
FASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð
með sér inngangi og sér hita,
í steinhúsi við Marargötu
2ja herb. góð íbúð
á 2. hæð við Ljósheima.
2ja herb. kjallaraíbúð
í nýju húsi f Laugarnesi.
2ja herb. góð kjallaraibúð
við Blönduhlíð
3ja herb. íbúð
á 2. hæð í Stóragerði. Her-
bergi fylgir í kjallara.
3ja herb. íbúð
í timburhúsi á eignarlóð i
Skerjafirði — Lágt verð.
lág útborgun.
3ja herb. íbúðir
á hæðum í steinhúsum við
Hverfisgötu.
4ra lierb. íbúð
við Lokastíg. Laus strax.
4ra herb. randaðar íbúðir
við Háaleitisbraut.
4ra og 5 herbergja íbúðir
í smíðum við Háaleitisbraut
og Fellsmúla.
Einbýlishús, nýleg og vönduð
við Hlíðargerði, Sogaveg,
Hlíðarveg, Digranesveg og
Álfhólsveg.
Fallegt timburhús
með 7 herb. fbúð við Geitháls
Auk ofangreinds, höfum við
íbúðir á ýmsum stöðum f
bænum. stórar og smáar.
Leitið upplýsinga.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Sími 20625 og 23987
EIGNASALAN
Ibúðir í sraíðum
2ja herb. íbúðir við Ljósheima
selst tilbúin undir tréverk. —
Allt sameiginlegt frágengið.
4ra herb. íbúðir við Fellsmúla
seljast tilbúnar undir tréverk.
Sameign frágengin.
5 herb. endaíbúðir við Feils-
múla. Seljast tilbúnar undir tré
verk. Öll sameign fullfrágeng-
in.
5—6 herb. íbúð við Borgargerði
Selst fokheld með tvöföldu
gleri.
6 herb. endaíbúðir við Fells-
múla. Seljast tilbúnar undir
tréverk. Öll sameign fullfrá
gengin.
6 herb. endaíbúð við Háaleitis.
braut. Selst tilbúin undir tré-
verk. Öll sameign fullgrágeng.
in. Tilbúið eftir ca. mánuð.
KÓPAVOGUR
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Holtagerði. Selst fokheld.
5—6 herb. íbúðir við Nýbýia-
veg. Seljast fokheldar.
6 herb. íbúðir við Ásbraut. Selj
ast fokheldar með miðstöð. Öll
sameign fullfrágengin. Þvotta-
hús á hæðinni.
6 herb. einbýlishús við Hjalla
brekku. Selst fokhelt.
5 herb. hæðir við Þúfubarð og
ölduslóð í Hafnarfirði. Seljast
fokheldar.
EIGNASALAN
IIHK ,IAVIK
J)ór6ur (§. cJ-lalldorptQn
l&Qqlltur fattttqruuaD
Ingólfsstræti 9
Símar 19540 og 19191
eftir kl, 7, sími 20446
Vanfar
2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir.
Miklar útborganir
Til sölu
Innrétting og fyrirkomulag eft-
ir hæstu kröfum.
2ja herb. nýleg íbúð við Ás-
braut.
2ja herb. góð íbúð við Blóm-
vallagötu.
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Drápuhlíð. Sér hitaveita.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Kvisthaga Sér inngangur. Sér
hiti.
3ja herb. góð risíbúð við Lauga
veg. Sér hitaveita. Þvottahús og
geymslur á hæðinni.
3ja herb. hæð við Hverfisgötu.
Sér inngangur. Sér hitaveita. —
Ný standsett og máluð. Harð-
viðarhurðir. Eignarlóð. Laus
strax.
3ja herb. nýleg jarðhæð við
Álfheima, 90 ferm. — Vönduð
harðviðarinnrétting. Allt sér.
4ra herh. íbúð við Kárastíg,
stofa, 3 svefnherb., svalir. —
Áhvílandi gott lán til langs
tíma.
4ra herb ný og glæsileg íbúð
í háhýsi við Sólheima.
Lúxusíbúð við Safamýri. 150
ferm. Húsið fullfrágengið að
utan, með steyptum bílskúr.
íbúðin er fullbúin undir máln
ingu. Glæsilegar innréttingar.
Allt sér.
Kópavogur:
Glæsilegar hæðir með allt sér
í smíðum.
Einbýlishús í smíðum og bygg-
ingarlóðir.
AIMENNA
FASTEIGN ASALAN
IINDARGATA 9 SÍMI 21150
hTmmtyr petursson
T í M I N N, föstudagur 20. marz 1964.
9