Tíminn - 20.03.1964, Side 16
1*1900
I dag er föstudagurinn
20. marz
Cufhbetus (Guöbj.).
Tungl í hásuðri kl. 17,34
Árdegisháflæði kl. 10.00
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðlnnl er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
s£ml 21230.
Reyk{av(k: Næturvarzla vikuna
frá 14. marz til 21. marz er I Vest-
urbæjar Apóteki. Sunnudagur.
Austurbæjar Apótek.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
vtrkan dag, nema laugardaga
kL 13—17.
Hafnarfjörður næturlæknir frá
kL 17.00 20. marz til kl. 8.00 21.
marz er Ólafur Einarsson, Öldu
slóð 46. Sími 50952.
Ferskeytlan
Kveðið van
Þar fannst engin ærleg taug.
Yflr vegferð sfranga,
hann laug og sveik og sveik
og laug.
Svona var hans ganga.
Og stendur ekki núverandi stjói n
mála- og fjármálaspililng siðustu
ára sæmilega undir lýsingunni?
F lugáætlanir
Loftlelðlr h.f.
Snorrl Sturhlson er væntanlegur
frá NY kL 05.30. Fer til Glasgo’V
og Amsterdam kl. 07.00. Kemur
til baka frá Amsterdam og Glasg.
fcL 23,00. Fer til NY kl. 00,30.
Snorri Þorfinnsson er væntanleg
ur frá NY kl. 07.30. Fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahaln
ar kL 09.00. Eirikur rauði fer til
I/uxemborgar kl. 09.00.
Fiugfélag fslands h.f.
Miiliiandaflug:
Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og
Kaupmannahafnar kl. 08.15 í
dag. Véllii er væntanleg aftur ti;
Reykjavíkur kl. 18.30 á morgun
Sólfaxi fer til London kl. 09.30
í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kL 19.10 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.15 í fyrramál
ið.
Innanlandsflug:
i dag er áætlað að fljúga til Av
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
ísafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur,
Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Egilsstaða.
i
lÉtRp
'
• f •
ingar
Skipadeild S.Í.S.
AmarfeU fer 21. þ. m. frá Ibiza
til Þórshafnar. Jökulfell lestar og
losar á Austfjörðum. DísarfeU er
í Reykjavfk. Litlafell losar á
Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fór
12. þ. m. frá Fagervik til Civiala
vecchia, Savona, Port Saint Louis
de Rhone og Barcelona. Harnra-
fell fór 14. þ. m. frá Reykjavík
til Batumi: Stapafell kemur V>1
Reykjavíkur í dag.
Hafskip h. f.
Luxá er væntanleg til Hull 20.
þ. m. Rangá fór frá Eskifirði 17.
þ. m. til Arhus og Gdynia. Seiá
kom til Hull' 19. þ. m.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór 17.3. frá Akur-
eyri til Klaipeda. Langjökull kem
ur til Reykjavflrur í dag frá Xxmd-
on. Vatnajökull fór frá Fáskrúðs-
firði 18.3. til Grimsby, Calais og
Rotterdam.
Skipaútgerð ríkislns.
Hlflda er á Austfjörðum á suður-
letð. Esja er í Reykjavík. Herjó'f-
ur fcr frá Reykjavfk kl. 21.00 1
kvöl'd til Vestmannaeyja. Þyrill
er væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 18.00 í dag frá Austfjörðuni.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöín
um. Herðubreið er á leið írá
Austfjörðum til Reykjavfkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Katla er í Preston. Askja Iosar
í Faxaflóahöfnum.
Rangæingar, munið skemmti-
kvöldið í Skátaheimilinu vJð
Snorrabraut, laugardaginn 21.
marz. Spiluð verður framsóknar-
vist. Kvöldverðlaun veitt. Hefst
kl. 20.30.
Bræðrafélag Fríkirkjunnar.
Framhaldsaðalfundur í Bræðra
félagi Fríkirkjunnar verður
haldinn mánudaginn 23. marz
1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Fjölmennið.
Stjórain.
Frá Guðspekifélaginu. Fundtrr
verður 1 stúkunni Mörk kl. 8.30 i
kvöíd 1 Guðspekifélagshúsinu Ing
ólfsstræti 22. Sigurlaugur Þor-
kelsson flytur erindi: Dulvitund
in. Hljóðfæraleikur Sigfús HaU-
dórsson tónskáld. Kaffiveitingar
í fundarlok. Utanfélagsfólk vel-
komið.
8/öð o gtímarit
Út er komið vikublaðið VIKAN,
12. tbl. og er þetta meðal efnis
í henni. í stórborg 21. aldar, —
nokkrir hugmyndaríkir, franskir
arkitektar hafa lagt plön að stór
borg næstu aldar. í þægilegum yl
eftir dauðann, annar hluti af-
mælisviðtals Matthíasar og Þór-
bergs. Cosa Nostra. Um hreyf-
ingu sem stjómar Bandaríkjun-
um neðan frá. Ástkona skálds-
ins, smásaga eftir Anne Hobspn
Freeman. — Naumur sigur er sl-
fellt vaxandi fylgi, síðasti hluti
greinarinnar um uppruna og
ævi John F. Kennedys. Fram-
hal'dssagan, myndasögur, kross-
gáta og margt fleira.
Gengisskrámng
Nr. 15—12. marz 1964
£ 120,20 120,50
Bandar.dollai 42,95 43,06
Kanadadollar 39,80 39,91
Dönsk króna 622,00 623,60
Norsk króna 600,25 601,79
Sænsk kr. 834.85 837,00
Finnskt mark 1.338,22 1.341,64
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 873.42
Belg. franki 86,17 86,39
■Svissn. frankj 992,77 995,32
Gyllini 1.191,81 1.194,87
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vörusklptalönd 99,86 100,14
Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55
— Hæ. Hver skaut?
— Kiddl sagði, að með stöðugri skot-
hríð gætum vlð ef til vill gabbað þá til
þess að trúa, að þelr væru umkringdir af
fjölda manna. Vona, að svo reynlst.
— Þið eruð umkringdir. Kastið frá ykk-
ur vopnunum.
— Skipunin er, að þú fljúglr yfir eyna — Hundaeyjan . . . eign Helm-fjölskyla
og athuglr hana úr lofti — og komir svo unnar — majórinn fjarverandi — en
aftur. Janice, barnabarn hans heima — ég ætti
— Já . . . að byrja á því að tala við hana.
Á meðan. — Mér teiðist hér. Það hlýt-
ur að vera einhver myndarlegur ókvæntur
maður hér í grennd.
FB-REYKJAVÍK, 16. marz. Árs-
hátíð Hagaskóla var haldin ný-
lega, en að hennl loktnnl var
haldin foreldraskemmtun fyrír
foreldra og aðstandendur þeirra
barna, sem skemmtu og störfuðu
I sambandl vlð árshátíðlna. —
Mörg skemmtiatriðl voru á þess-
um skemmtunum, tvelr alllanglr
leikþættir, Ljóti andarungtnn og
Frænka Charles, þjóðdansar, sam
leikur á fiðlu og píanó, stúlkna-
kór söng og þarna sýndi elnnlg
Dagný Guðmundsdóttlr dans. —
Myndin er af Dagnýju, þar sem
hún dansar Can Can.
(Ljósm.: Tíminn-LB).
Fréttatilkynning
Enn hafa barnaheimlllnu að
Skálatúni borizt veglegar gjafir
í \tilefni af 10 ára afmælinu.
Frá Styrktarfélagi vangefinna
kr. 100 þús., Kvennadeild Styrkt
arfélags vangefinni kr. 40 þús.
Sindra kr. 7.500.00, Umdæmt>
stúku Suðurlands IOGT kr. 2 þús.
Ingu og Sigurði Bjarnasyni kr.
1.000.00 og frá vinum kr. 1.900.00
Stjórn barnaheimilisins færir
gefendunum sinar innilegustu
þakkir fyrir þann hlýhug og vel
vild, sem fylgir þessum rausnar-
legu gjöfum.
* SKRIFSTOFA áfenglsvarnar-
nefndar kvenna er I Vonar-
strætl 8, bakhús. Opln þrlðju-
daga og föstudaga frá kl. 3-5.
★ MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags iamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum. —
Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14;
Verzl. Roðl, Laugaveg 74; —
Bókaverzl. Braga Brynjólfss.,
Hafnarstrætl 22; Verzl. Réttar
holtsvegl ', og í Hafnarfirðl i
Bókabúð Olivers Stelns og
Sjúkrasamlaglnu.
MINNINGARKORT Styrktarfél.
vangefinna fást hjá Aðalheiði
Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda-
vflc
ir SAMÚÐARKORT Rauða kross-
Ins fást i skrifstofu hans,
Thorvaldsensstrætl 6.
ISi. I
16
T f M I N N, föstudagur 20. marz 1964. —