Tíminn - 10.04.1964, Side 15

Tíminn - 10.04.1964, Side 15
 BARNASKEMMT- UN HRINGSINS Einn af nemendum úr dansskó'a Hermanns Ragnars sýnir föt. FB-Reykjavík, 8. apríl. Kvenfélagið Hringurinn efnir til barnaskemmtunar i Háskóla- bíói á laugardaginn, og er þe{ta nýr llður i starfsemi félagsins, sem vinnur stöðugt að því að afla fjár til barnaspitalans. Áformar félagið að gera barnaskemmtanir að föstum árlegum lið í starfsemi slnni. Stjórnandi og kynnir á skemmt uninni, sem hefst klukkan 2 á laugardag, verður Svavar Gests, en auk hans koma þarna fram hljómsvelt hans og nokkrir félag ar úr Fóstbræðrum, sem í vetur hafa sungið í útvarpsþætti Svav- ars. Er ætlunin, að þeir syngi ýmis lög, sem börnin þekkja og hafa gaman af. Þá ætlar Bryndís Schram að syngja og dansa í gervi Mjallhrít ar og hún Soffía fræhka úr Kardi mommubænum Htur inn. Félag arnir Róbert Arnfinnss. og Rúrik Haral'dsson annast bráðsnjallan gamanþátt, sem börnin sjáíf verða virkir þátttaikendur í og aúk þess koma fram nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars, og eru þeir á aldrinum 5—16 ára. Að lokum sýna svo fimlelka- stúlfcur úr Ármanni jazz-ballet, sem vakið hefur athygli að und- anförnu. Mun sfcemmtunin standa yfir í 2 tíma, og verð aðgöngu- miðanna er 50 krónur, en þeir verða seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í Há- skólabíói á fimmtudag, föstudag og laugardag. TOFNA SAMTÚK Hinn 8. marz s.l. stofnuðu nemar í íslenzkum kennara- skólum til félagsskapar sín á milli. Ncfnist hann Samtök ís- lenzkra kennaranema. Aðilar að samtökunum eru þeir fimm skólar, er brautskrá kennara fyrir skyldunámsstigið: Kenn- araskóli tslands, íþróttakenn- araskóli íslands, Húsmæðra- kennaraskóli íslands, kennara deild Tónlistarskólans og kennaradeild Handíða- og myndlistarskólans. Tilgangur samtakanna er að taka til meðferðar fjárhagsleg, menn- ingarleg og kennslufræðileg áhuga mál nemendanna, að vera mál- svari kennaranema gagnvart öðr- um félagssamtökum og yfirvöldum landsins, að leita eftir samstaríi við kennara og æskulýðssamtök á íslandi og erlendis, að efla sam- vinnu milli Norðurlandanna og Framhald a bls 23 HAFA SYNT MYNDIR M 50 ARA SKEID Þriðja elzta kvifcmyndahús lands- ins er fimmtíu ára í ár. Þetta kvik myndahús er Hafnarfjarðarbíó, sern tninnist afmælisins með sýningu á Bergman-Jcvikmjmdinni „Að leiðar- lofcum." Blaðamaður frá Tímanum skrapp tfl Hafnarfjarðar tfl að hafa tal af forstjóra Hafnarfjarðarbíós, og taldi eikfci eftir sér þessa tíu kíló- metra, sem Reykvíkingar fara þegar gðð mynd er sýtnd í Hafnarfirði. Níeils Ámason, forstjóri, sfcýrci blaðamanninum frá því, að kvifc- xnyndalhúsið hefði faðir hans Árui Þorstcinsson, stofnað árið 1914, og veátti haSm því forstöðu til dauða- dags. TJm þrjátru ára skeið var Hafnarfjarðarbíó til húsa í timbur- húsi, sem stóð við Kirkjuveg og Reykjavikurveg. Auk kvikmyndasýn inga var húsið notað og leigt til fundahalda og sfcemmtana. NÝTT KVEN- FÉLAG Nýlega var stofnað Kvenfélag Ás- prestakalls. Stofnendur voru 90 kon ut, en formaður er Guðrún S. Jóns dóttir formaður. Hinu nýstofnaða kvenfélagi hafa þegar borizt margar góðar gjafir, þar á meðal 5000 kr. frá Kvenfélagi Langholtssóknav, 7000 kr. i fermingarkyrtlasjóð frá ýmsum velunnurum. Efnnig hefir Langholtssöfnuður lánað safnaðar- heimili sitt fyrir félagsstarfsemina. Þá hafa söfnuðinum í Áspresta kalli borizt ýmsar gjafir, t. d. hand- saumaður messuhöfcull sem er gjöf frá hjónunum Únni Ólafsdóttur og Óla M. fsakssyni. Hjónin Guðríður I. Einarsdóttir og Þórhallur Þor- láksson hafa gefið Lindholm oregl- harmóníum til minningar um Þor- björn Áskelsson útgerðarmann frá Grenivík, og er leikið á það við guðs þjónustur í Laugarásbíói. Organisti þar er Guðjón Guðjónsson stud. theol. Af öðrum gjöfum má nefna 2 rykkilín frá tveim konum í sókn inni og einnig sálmabækur frá Elli heimilinu Grund. Hafnarfjarðarbíó sýndi fyrst tai- roynd árið 1931, en þær komu ’.il sögunnar árið áður. Níels forstjóri skýrir okkur frá því að af mync- um, sem lengst hafa verið sýndar, muni Karlsen stýrimaður vera íremstur í flokki, myndin var sýnd fyrst á jólum 1959, en sýningum lauk ekki fyrr en 24. júní 1960. „Engin mynd hefur gengið jafn lengi hér, og mér er óhætt að full- yrða að enga mynd hafa fleiri ís- lendingar séð en Karlsen stýrimann,“ segir Níels. Við óskum Hafnarfjarðarbíói .il hamingju með fimmtíu ára starf- rækslu. Gefa 100 bús. A fundi Rotaryklúbbs ísafjarðar 27 febrúar s. 1. afhenti klúbburinn for manni og framkværndastjóra Tón- listarfélags ísafjarðar rúmlega 100 þúsund krónur til kaupa á hljóm- leikaflygli, en félagið hefur fest kaup á stórum flygli hjá hljóðfæragerð- inni Bösenderfer í Vínarborg í Aust- v.rríki og er von á hljóðfærinu í næsta mánuði. Gert er ráð fyrir að Framhald a bls 23 BLÓM 0G ÁVEXTIR í NVIIJM HÚSA- KYNNIJM Verzlunin Blóm og Ávextir, sem hefur verið til húsa í Mjólkurfélags húsinu, Hafnarstræti 5, í s. 1. 35 ár er nú fl'utt í mjög vistlega og smekk- lega búð í Hafnarstræti 3 (O. J & Kaaber húsið). Verzlunin var stofnuð í nóvember 1929 af þeim Ólafíu Einarsdóttur, í Hofi, og Ástu Jónsdóttuv. Reykjum. tn núverandi eigandi verzlunarinnar er Hendrik Berndsen. og hefur hann rekið búðina við vaxandi vinsældi- í s. 1. 25 ár. Skaðleg dýrí skreið Búnaðardeild Atvinnudeildar Há- sfcólans hefur nýlega gefið út ritið Skaðleg dýr í skreið, sem Geir Gígja samdi. Er rit þetta skýrsla höfund ar um rannsóknir þær, er hann gerði á skaðlegum dýrum í skreið haustið 1961 að tilhl'utan Sjávarút vegsmálaráðuneytisins og samkvæmt Ösk fískmatsstjórá. r Eru rannsóknir þessar þær fyrstu sem gerðar hafa verið á skaðlegutn dýrum í skreið hér á landi. Rit þetta á ennfremur að vera til leið- beiningar um skaðleg dýr í skreið fvrir fiskframleiðendur og matsmenn þá, sem meta skreið tii útflutnings á vegum Fiskmats ríkisins. Telur höf undur, að skreiðarmatsmenn verði i Lamtíðinni að kunna nokkur skil á þe.Vn dýrum, sem fundizt hafa j i skreið hér á landi, svo þeir geti metið skreiðina með tilllti til þeirra Rit þetta skiptist í tvc aðalkafii í fyrri kaflanum er lýst dýrum þeim sem fundust í skreiðinni, lífshátt ; um þeirra og útbreiðslu. En síðari | kaflinn er um varnir gegn dýrunum ; og eyðingu þeirra. inBÍagargjafa- sjóður Landssp. Aðalfundur Minningargjafasjóðs Landspítala fslands var haldinn 25 febr. sl. Gjaldkerl lagði fram endur skoðaða reikninga fyrir árið 1963. Á árinu hafði kr. 93.300.00 veríð varið úr sjóðnum, og er það með mestu styrkveitingu frá upphafi. Fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram árið 1931, og ails hafa sjúkrastyrkir numið kr. 1.132.718.45. Formaður sjóðsins, er frú Lára Árnadóttir. Minningarspjöld sjóðsins eru af- greidd á þessum stöðum: LandssímS íslands, Verzluninni Vik, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, og á skrifstofu for- stöðukonu Landspítalans. Umsóknir skulu sendar til for- manns, frú Láru Árnadóttur, Laufás vegi 73, er gefur nánari upplýslngar ORRÆNUFÉLÖG AUSTFJÖRDUM Fyrir nokkru voru stofnaðar 3 félagsdeildir á Austurlandi í Nor- ræna félaginu: á Egilsstöðum, fyr- ir Egilsstaði og Fljótsdalshérað. á Seyðisfirði og á Eskifirði. Magnús Gíslason, framkvæmda- stjóri N.F. flutti erindi á stofn- fundunum um Norrænu félögin skipulag þeirra og markmið og sýnd litkvikmynd frá Danmörku Stofnendur hverrar félagsdeildar voru rösklega 30. Formaður félagsins á Egilsstöð- um er Þórður Benediktsson, skóla stjóri á Egilsstöðum. Á Seyðisfirði var Steinn Stefáns soji, skólastjóri kjörinn formaður deildarinnar Arnþór Jensson, kaupmaður var kjörinn formaður Norræna félagsins á Eskifirði. Félagsdeildir Norræna félagsins eru nú alls 26, þar af 4 á Austur- landi. Auk þeirra þriggja, sem áð- ur eru nefndar, er félagsdeild starf andi í Neskaupstað en þar var deild stofnuð vorið 1958, og er Gunnar Ólafsson, skólastjóri for- maður hennar. Vinabaeir ^Neskaup staðar eru Esbjerg í Danmörku, Stavanger í Noregi. Jyváskylöa í Finnlandi og Eskilstuna í Svíþjóð. I ORI L ÝÐHÁSKÓLANÁMSKEIÐ HALDIÐ HÉR f SUMAR Christlan BSnding Reykjavík, 6. apríl. 80 Norðurlandabúar komr hingað i júni n k. til þátttök' í námskeiði, sem hér verður hair* ið í samvinnu við Norræna lýð háskólann, en fararstjóri hópsi.p verður danski ritstjórinn Christ.i an Böýndine frá Nordisk Presse buereau. en hann hefur dvalizt hér að undanförnu ásamt for stjóra Norræna lýðháskólans or átt viðræður við islenzka aðilá um stofnun iýðháskóla hér landi er starfi árið um kring. Fvrirlesararnii a uámskeiSirn nér í sumar verða Einar Ó1 í'-pinsenr ‘nrstöðumaður hanr ritastofnunarinnar, Kristján Eld- )árn þjóðminjavörður, Sigurður Þórarinsson larðfræðingur, Sig- uður A. Magnússon blaðamaður Gunnar G. Schram ritstjórl, Þor teifur Þórðarson, forstjóri Ferða skrifstofu ríkisins og ráðherrarn- i Bjarni Benediktsson, Gunnai Thoroddsen og Gylfi Þ Gíslason og verða raktir þættir úr sögo íslands að fornu og nýju. Bönding býst við að Nordisv Pressebuareau geti opnað skr;< tofu í Reykjavík á þessu ári o muni islenzfct hlutafélag standa sð rekstri hennar T í M 1 N N, föstudagur 10. apríl 1964. — 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.