Tíminn - 10.04.1964, Page 16
. -f ,>. * .'f .^ *.**'* < ,\ .*• f* C* * A'r r* /y <* r.*,.*.
’ jH
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA • Ritstjóri: Elias Snæland Jónsson.
Reynir Ragnarsson, bóndi á Reynisbrekku, skrifar um
ÞJODFELAGSINS'
Reynlr Ragnarsson, bóndi á Reynisbrekku, sendi okkur þessa grein
nm vandamál landbúnaðairins. Segir hann að „í upphafi átti þetta
að vera bréf til landnámsstjóra frá manni, sem hefur verið í 10
ár að reisa sér nýbýli, og finnst árangurinn furðu lítill, en vjll
þó hvorki játa á sig leti eða óreglu. Þar sem hitnaði í mér eftir
því, scm skriftirnar jukust, og ég fann við nánari yfirvegun, að
sá góði maður átti engan veginn sök á öðrugleikum mínum, tók ég
það ráð að senda þennan pistil til ykkar, meðal annars vegna þess,
að það er fjöldi frumbýlinga og smábænda í mínnm sporum, jafnvel
svo margir, að háttvirtum ráðherra hcfur þótt hæfa að gefa okkur
virðulegt nafn, og nefnt okkur „dragbíta þjóðfélagsins".
Reynir kemur inn á mörg umdeild atriði í þessari grein sinni, og
gefum við honum því orðið;
Þegar frumbýlingar hafa komið
búum sínum upp í þá stærð að geta
kallazt smábú, eru þeir oftast hlaðn
ir af verzlunar- og lausaskuldum,
vegna skorts á hagkvæmum lánum.
Síðan geta þessir ‘smábændur
hvorki lifað af þessari bústærð eða
yfirgefið búið til fjáröflunar ann
ars staðar og sitja í skuldafangelsi
á jörðum sínum eins og einn þess
ara bænda komst að orði. Það er
ó þessu stigi sem flestir smábænd
ur eru og það er einna líkast því að
yfirvöldin haldi að bændur geti
íagt inn lömb sín sér til lífsviður
væris og látið þau síðan ganga aft
ur til bústofnsaukningar.
Þó að takmörkuð lán séu veitt
til ræktunar og bygginga, þá eru
cngin lán veitt til bústofns eða
verkfærakaupa og þó skipta þessir
Iiðir hundruðum þúsunda á meðal
l>úi. Það er sagt að laun meðal-
l)ónda eigi að miðast við laun
verkamanns. Verkamenn gera ekki
betur en lifa af sínum launum, þó
sýna skýrslur að laun bænda eru
enn lægri. Hvernig á svo frumbýl
ingur eða smábóndi með .sultar-
laun, að fara að þvi að stækka bú
sitt eða kaupa vélar, lána- og
styrkjalaust, þegar ein dráttarvél
með nauðsynlegum tækjum kostar
2 árslaun verkamanns. Ef bera á
saman kaup verkamanns og kaup
bónda, verður líka að bera saman
atvinnu, áhættu og fjárfestingu
þessara aðila til þess að fá sem
réttastan samanburð. Hvað mynd
uð þið segja ef að verkamaður við
höfnina til dæmis, þyrfti að eiga
dráttarvél og vagn tií þess að
flytja vöruna frá skipi, vöru-.
skemmu til þess að geyma hana
í og síðan eitt til tvö önnur farar-
tæki til þess að dreifa vörunni 1
verzlanir. Til þess að geta annað
þessu þyrfti hann svo að grípa t.il
konu sinnar og barna og setja þau
á vélar og í önnur störf. Vera bund
inn við þetta alla daga ársins,
mega jafnvel ekki slaka á þótt
hann meiðist eða veikist, leggja i
tugþúsunda útgjöld vegna rekst-
ursins á ári, en fá síðan laun sín
greidd að ári þðnu, vaxtalaust.
Þetta er ekkert annað en það sem
bóndinn þarf að sætta sig við 02
gera, og fjárfestingin í þessari sam
líkingu er varla nema helmingur af
því fjármagni sem liggur í búpen
ingi, búpeningshúsum. ræktun,
girðingum og vélum á meðalbú5
Að auki er bóndinn háður alls
konar óhöppum og duttlungum
veðráttu sem geta gerbreytt af
komu hans í einni svipan. Eg v>I
nefna nokkur dæmi um vanhöld ’
búskap, til þess að sýna að þetta
er ekki eins sjaldðgæft og menn
halda. Þessi dæmi hafa öll átt sér
stað í nágrenni við mig, á síðasta
16
ári, og tel ég þau hér án þess að
hafa nokkuð gert til þess að sgfna
þeim sérstaklega.
Bóndi missir 10% af fjárstofni
sínum vegna ormalyfsinngjafar.
Bóndi missir 10% af fjárstofni
sínum úr votheysveiki.
Bóndi missir 40% af lömbum
sínum vegna lambaláts í fénu.
Bóndi missir 10% af lömbum
sínum úr lambablóðsótt.
Bóndi missir fjós, hlöðu og hesl
hús ásamt % af heyjum í roki.
Bóndi missir f járhúshlöðu ásamt
cllum heyjum í roki
Bóndi missir mjólk úr kúm sín-
nm nýbornum í mánuð vegna blóð
kreppusóttar í kúnum.
Bóndi missir 2/10 af kúm sínum
vegna júgurbólgu og doða.
Bóndi tapar uppskeru fræi, á-
burði og vinnslu af 4 hpkturum
lands vegna þess að fræið kemur
ekki upp, hefur fokið eða er ónýtt
Bóndi tapar 20—30 tunnum af
áartöflum, áburði og vinnu vegna
haustrigninga, og síðar frosta.
Bóndi sáir komi í 20 hektara
lands og fær upp jafn margar tunn
ur og hann setti niður, tapar
áburði, vinnu og rentum af dýrum
vélum.
Tala ekki staðreyndimar skýr-
ustu máli um afkomu bænda? Ung
ir menn, sem láta dómgreind og
ábyrgðartilfinningu gagnvart börn
iun sínum og framtíð ráða gerðum
sínum, flytja úr sveit sinni, þangað
j sem afkomu þeirra er betur borg
ið. Er það mörgum þeirra ekki
| sársaukalaust.
Á hinn bóginn eru alltaf til ein-
hverjir menn ungir eða gamlir,
sem fara aðrar leiðir og láta stjórn
ast af átthagaást, bjartsýni, ofur
Reynlr Ragnarsson
hug, eða bara fáráðaskap eins og
ég.
Þeir taka við búum feðra sinna
eða reisa sér nýbýli og eru oft
konulausir í þokkabót, því það er
ekki auðvelt fyrir þá að ná sér í
konu, þegar þær þurfa að hafa
þessa sömu eiginleika og ég nefndi
til þess að fást upp í sveit. Þá er
ekki. eftir nema sá möguleiki að
bóndinn sÚsvo híaðinn af þersónu
töfriiin að konan fáist í svéit ein-
göngu vegna ástar sinnar til manns
ins.
Eg heyrði mann ræða um það í
útvarpi í haust, að ólærðir bændur
og verkamenn ættu ekki rétt á
sama kaupi og lærðir menn sem
eytt hefðu mörgum árum ævi sinn
ar kauplaust í að mennta sig og
sérhæfa. En er það alveg víst að
tveir menn sem fengið hafa sömn
menntun og tekið jöfn próf, séu
jafn hæfir í starfi sínu og hvort
á að miða kaupið við þann kastn-
að og þann tíma sem það liefur
tckið manninn að búa sig undir
lífsstarf sitt eða einhverja próf-
gráður sem svo reynast næsta hald
litlar þegar út í raunveruleika lífs-
ins er komið, og oft hafa ekki gert
annað en svipta manninn eðlilegri
hugsun og dómgreind, einskorða
Iiann við dauðar bókstafs- og talná
Nú stendur yfir Viðskipta-
og þróunarmálaráðstefna Sam
einuðu þjóðanna í Geneve í
Sviss, og er þar rætt um, hvern
ig hægt sé að bæta lífskjörin i
vanþróuðu löndunum. Markar
þessi ráðstefná að mörgu leyti
tímamót, og virðast nú fleiri
og fleiri loks viðurkenna það
mikla vandamál, sem hið ört
vaxandi bil milli fátækra og
ríkra þjóða er, og viðurkenna
jafnframt, að hér sé um vanda-
mál alls mannkynsins að ræða,
en ekki einungis vanþróuðu
landanna sjálfra.
Það kom nýlega frani á ráð-
stefnunni, að ef hinar ríku þjóð
ir í Austri og Vestri, sem eyða
9 billjónum dollara árlega til
hernaðar (um 9% af þjóðar-
tekjum landanna), veittu að-
eins 1% af þjóðartekjum sín-
um til hjálpar vanþróuðum
rollur. Flugmenn hafa eytt 100—
200 þúsund krónum í flugæfingar
og tveggja ára nám — þeir fá
kaup eftir því. Læknar hafa eytt
10—20 árum ævi sinnar svo til
kauplaust til þess að mennta si '
og sérhæfa og þeir fá kaup eftir
því.
Bóndi sem ver 10—20 árum ævi
sinnar í að reisa sér nýbýli og þarf
að leggja í fjárfestingu sem nem-
ur einni til tveim milliónum króna,
honum er ætlað verkamannakaup
og verk hans tafin í mörg ár vegna
lánaskorts og skilningsleysis, til
stórtjóns fyrir hann og þjóðina í
Iieild.
Eg hef reynt að draga upp mynd
af erfiðleikum bænda. En hvað
veldur svo þessum vandræðum? Eg
vil segja, að þetta sé okkur bænd
tinum sjálfum mikið að kenna. Við
erum skiptir í tvo svoi til jafn
fjölmenna pólitíska flokka. Ef
annar flokkurinn er við völd vilja
þejr bændur sem honum fylgja
ckkert kvarta, en lofsyngja stefnu
og athafnir flokksforystu sinnar.
Þeir sem eru í andstöðu telja sig
aftur á móti aldrei hafa verið öðru
eins harðræði beitta. Þegar svo
stjórnarskipti verða, snýst þetta
bara við. Þeir sem áður lofsungu
stjórnina þjást nú í harðindum,
cn hinir flytja lofræður um hve
dásamlegt sé að búa á þessum tím
um.
f stað þess að standa saman í
crfiðleikum og vinna sameiginlega
að lausn okkar mála, rífum vjð
hvor annan í okkur, og sundrum
okkar eigin félagssamtökum. Er
það ekki grátlegt að innan bænda-
samtaka þori varla nokkur af þeiin
fulltrúum sem kosnir eru af bænd
um sjálfum, að taka sjálfstæða og
óbrenglaða afstöðu til nokkurs
máls, en standa eða sitja eins og
glópar og glápa hvei framan í
annan ef borin er upp tillaga sem
ekki virðist hafa pólitíska línu til
þess að fara eftir. Eg vil spyrja,
getum við nokkurn tíma vonazt eft
ir árangri, þegar gamlir og reyndir
bændur eru svo blindir af póli-
tiskri trú, að þeir geta lofsungið
opinberlega hve gott og arðbært
það sé að búa og hefja búskap, á
sama tíma og þeir horfa upp á
syni sína og dætur flýja sveitirnar
og neita að taka við sinni föður- !
löndum, þá myndi það ger-
breyta högurn þeirra, og þau
gætu náð lífskjörum Evrópu-
búa á 40 árum í stað 80 ára,
ef slík hjálp yrði ekki veitt.
Margar þjóðir telja það
skyldu sína, að veita hjálp til
vanþróaðra landa og hafa t. d.
Norðmenn lögfest, að 1% af
þjóðartekjunum skuli varið til
þróunarhjálpar.
Það er vissulega kominn tími
til þess, að við íslendingar hætt
um að hugsa einungis um sjálfa
okkur og veitum einnig slíka
hjálp. Lönd og þjóðir umhverf-
is okkur eru okkur alls ekki ó-
viðkomandi, og við verðum að
leggja fram okkar hluta, til
þess að flýta framþróun mann
kynsins í heild. Sá hlutur yrði
að vfsu lítill; en hann hjálpar
samt.
leifð. Er ef til vill fyrirhafnar-
minna að halda að sér höndum og
ætla einhverjum öðrum að ráða
fram úr sínum málum og „fljóta
síðan sofandi að feigðarósi." En
við megum það bara alls ekki. Við
erum ekki aðeins að eyðileggja
framtíð landbúnaðarins og framtið
þeirra barna okkar scm vilja ef til
vill stunda landbúnað. Ef við get-
um ekki fundið leiðir til bjargar
okkar málefnum og reynzt menn
til þess að fylgja fram til sigurs,
þá er ekki von á hjálp annars stað-
ar.
Hvaða leiðir á að fara til þess
að auka bústærð bænda og bæta
afkomu þeirra? Það hefur verið
mikið rætt um þessi mál undanfar
ið af mönnum úr öllum stétum,
og hefur margt komið fram. Það er
talað um að hækka ræktunarstyrk
inn og miða framlagið við 25 na
túnstærð í stað 15 ha. Er þetta
það bjargráð sem dugir? Hvar
eiga bændur að taka þá peninga
sem þarf til aukinnar ræktunar,
þegar það líða 1—3 ár frá út-
gjöldum og þar til þeir fá styrk-
ina. Því að oft verða þeir sem eytt
hafa 3—5 þús. krónum í .jafð-
vinnslu á hektara að láta flög sín
standa opin í 1 ár til að nýræktin
verði ekki öll missigin og ójöfn.
en styrkurinn kemur ekki fyrr en
ári eftir að sáð er. Fram til þess
hafa það verið kaupfélögin sem
lánað hafa bændum sáðvöru, ábúrð'
og annað efni til framkvæmda upp
í væntanlega styrki og lán síðar
meir. Hefur þar einu gilt hvort
þessi kaupfélög hafa talizt Fram-
sóknar- eða íhaldskaupfélög, enda
starfað á svipuðum grundvelli. En
það eru takmörk fyrir því hvað
verzlanir geta lánað, og smábænd
ur sem skulda oft meira eða minna
í þessum verzlunum eiga oft erfitt
með að koma til kaupfélagsstjór-
anna og biðja um lán til ræktunar
eða annars í eitt til þrjú ár, jafn
vel þó þeir geti sagt sem svo að
nú séu þeir búnir að hækka styrk-
inn og hann muni fara langt með
að borga þetta seinna meir. Svo
vita bæði bændur og kaupfélags
stjórar að styrkurinn hefur aldrei
nægt fyrir þessum framkvæmdum,
cg þetta er raunverulega ekkert
annað en lánbeiðni sem bankar
ættu að leysa úr. Þessi blessaður
Búnaðarbanki, sem eftir nafninu
að dæma virðist vera rétt stofnun
i þessu dæmi, er gjörsamlega tóm
ur í .öllum sjóðum þegar um ýms
ar lánveitingar til bænda er að
ræða. Hins vegar virðast umsvif
in hjá bönkum Reykjavíkur vera
það mikil að ekki dugar minna en
útibú á öðru hverju götuhomi höf
uðstaðarins. Eg fæ reyndar ekki
séð hver lánar bönkunum fé til
allra þessara útibúa, þegar eigin
sjóðir teljast tómir. Það sem okk
ur vantar fyrst og fremst, eru lán
til allra þeirra atriða sem bústofns
aukningu varðar en ekki einungis
til ræktunar og bygginga. En styrk
irnir eru aldrei og geta aldrei
crðið nema brot af þeim kostnaði
sem þarf til þess að koma upp
búi, eða stækka bú. Auk þess sem
þeir peningar sem ríkið leggur til
bænda og annarra og kallar styrki,
eru oft falspeningar úr vösum
styrkþeganna sjálfra og gera það
c-itt að vekja úlfúð og sundurlyndi
Framhald á bls. 23.
é
I
T f M I N N, föstudagur 10. aprfl 1964. —