Tíminn - 10.04.1964, Side 23

Tíminn - 10.04.1964, Side 23
yetfvangurimn Framhald at 16. sícíu. á milli stétta og telja kaupstaðar fólki trú um að bændur lifi á styrkjum. Eg skal taka sem dæmi að ræktunarsamband kaupir jarð ýtu á kr. 1.200.000. Söluskattur, skattar og tollar og önnur gjöld sem ríkið leggur á vélina eru um 300.000 kr. Tveim til þrem árum eftir að vélin hefur verið keypt, fær svo ræktunarsambandið 300. 000. kr. í styrk frá ríkinu. Ér þetta nokkuð annað en skrípaleik- ur?' Er ekki öllu heiðarlegra að sleppa 300.000 kr. af sköttunum og leyfa ræktunarsambandinu að kaupa vélina 300.000 kr. ódýraii styrklaust? Það er að vísu ekki hægt að segja að bændur hafi ekk er gert á síðustu árum. Það hafa verið byggð stór og fönguleg gripa hús og vegfarendur benda gjarnan á þessar byggingar og segja sem svo að þarna geti menn séð af- komu og hag bænda í verki. En ■ hvað á bóndi að gera þegar yfir- dýralæknir skoðar fjós hans og gefur að því loknu þá yfirlýsing.i að verði hann ekki fluttur með kýr sínar í nýtt fjós við næstu árs- skoðun þá verði fjósi hans lokað og honum bannað að selja mjólk í mjólkurbú? Enginn bóndi skilur eftir hvaða mælikvarða dýralæknar fara í þessum bannfæringum, þeg ar um bændur er að ræða sem ár eftir ár hafa fengið heiðursskjöl frá mjólkurbúum fyrir að selja ein göngu 1. flokks mjólk. Alilr bænd ur vita að 1. flokks mjólk fæst ekki nema úr heilbrigðum og vel hirtum kúm og með fyllsta hrein- læti. Hvað er það þá sem dýra- læknar leggja til grundvallar dóm um sínum? Þetta eru ekki nein einstaka tilfelli því að hér í sveit eru það margir sem hafa verið skikkaðir til fjósbygginga af litl- um efnum. • Þarna eru það kaupfélögin sem enn einu sinni hafa orðið að hlaupa undir bagga með bændum og lána allt efni upp á væntanleg lán sem síðan nægja hvergi til þess að borga byggingarkostnaðinn og bóndinn er kominn í verzlunar- skuldir sem hann á illmögulegt með að losa sig úr og eru sem myllusteinn um háls honum, and- lega og líkamlega niðurdrepandi. Úr því farið er að minnast á fjósbyggingar er ekki úr vegi að minnast aðeins á fjárhúsin. Þau fjárhús sem nú eru óðum að hverfa, voru byggð þegar búskap- arhættir voru allt aðrir en nú er. Þá hafði bóndinn nóg af ódýru vinnuafli en lítil hey. Fjárhúsin voru því litlir kofar, staðsettir þar sem beitin var bezt og var þá ekkert tillit tekið til þess þótt fjármenn þyrftu að ganga klukku stundargang eða meira til beitar húsa. Nú er öldin önnur. Bændur eru flestir einyrkjar og vinnuail dýrt. Þeir hafa ekki tíma eða efni á að eyða skammdegisbirtunni í tilgangslaust rölt á milli húskofa. Auk þess sem þeir eru betur heyj aðir og hættir að treysta á beitina. Það hlýtur því að verða eitt af íramfarasporum bænda að byggja stór fjárhús nærri býlum sínum. Þessi fjárhús hafa mörg verið teiknuð af teiknistofu landbúnaðar ins og eru hreinustu listaverk í út, liti, en svo lítið gert til vinnuhag ræðingar að það er ekki hægt að aka ámoksturstækjum til hreins- unar, kerru eða dráttarvél, inn í neina kró. Bóndinn verður því að bera hverja skóflu 10—15 m. vega lengd og henda síðan skítnum 1— 2 metra upp fyrir sig til þess að koma honum út, eða á vagn. Og víða hefði mátt staðsetja þessi fjárhús þannig að hægt hefði verið að losa beint af heyvögnum í votheysturna eða gryfjur í stað dýrra og seinvirkra tækja til þess að koma heyinu í votheys- og þurr heyshlöður. Það er að vísu hægt að setja sig á háan hest og finna að verk um annarra þegar gallarnir eru komnir fram. En ef við segjum ekki okkar álit umbúðalaust á þeim göllum sem okkur finnd vera á nýbyggðum húsum okkar, þá verður það bara til þess að draga endurbætur á langinn, og skaðar enga aðra en okkar starfs- bræður. Af sömu ástæðu megurn við ekki luma á nýjungum eða reynslu sem getur orðið bændum til hagsældar í heild. Eg veit að bændur eru ekki ein- ráðir með lausn á sínum vanda- roálum og er fróðlegt að vita hvað stjórn, sem ber fyrir brjósti hag þegna sinna gerir, eða hygg.st gera til hjáipar eða til þess að losna við „dragbíta þjóðfélagsins.“ Eg gæti látið mér detta þrjár leiðir í hug: 1. Kaupa upp jarðir „dragbít- anna“, svo þeir geti stundað hag- kvæmari atvinnu fyrir þjóðarbúið. 2. Auka lánveitingar til bænda svo þeir geti stækkað bú sín þann ig að vinnu- og vélaafl þeirra nýt ist til fulis. 3. Bíða og halda að sér höndum þar til smábændur eru útdauðir eða komnir á vergang- Smábóndi sem varla hefur tekjur til lífsvið urværis, takmarkaða iánsmögu- ieika til bústofnsaukningar, enga iausafjármuni og enga möguleika til þess að selja jörð sína og hefja aðra vinnu, hefur raunverulega aðeins um það eitt að velja að hokra áfram með sparnaði, sem líkist meinlætalifnaði, á meðan börn hans eru að komast á legg og leita sér að atvinnu annars staðar. Þá er hans lífshlutverki lokið og 'um ieið sögu smábýlisins. Þetta virðist vera sú leið sem stefnt hef ur verið að og stefnt er að enn. Þó eru einstaka bændur bað heppn ir að eiga þá náttúruauðlind sem veiðiá kallast og þarf reyndar ekki mikið til slíkrar nafngiftar. Þeir þurfa ekki að kvíða því að geta ckki selt eða leigt jarðir sínar. Því að sem betur fer eru til ríkir menn, sem ekki kallast „dragbítar" vel í ár og sprænur og virðast ekki þurfa á lánum að halda. Hafa þeir sjálfsagt fengið laun sín * lilutfalli við framleiðslu eða mikil vægi sitt í þjóðfélaginu og kæmi roér ekki á óvart þó að ráðherrar teldu slíka menn bjargvætti þjóðar innar. svörtum sorgarbúningi en í Ijós um sportfatnaði. Sitt fasið hæf- ir hvorum búningi. Af þessari ástæðu bjóða konur ósjálfrátt af sér meiri hátíðleik, glæsi- brag og reisn í fasi i síðum kjól en í stuttum eða þær ættu að minnsta kosti að gera það. Konur, sem kunna sig veru- lega vel, hreyfa sig líka með öðrum hætti, þegar þær eru síðklæddar. Þær sveifla ekki handleggjunum, heldur láta þá vera máttlausa niður með síð- unum svo einhver dæmi séu nefnd. Þær leyfa sér ekki að dansa grófa erfiðisdansa eins og twist og hitchhiking. Búning urinn sjálfur bannar slíkt hátt- alag, en þótt skömm sé frá að segja, þá voru þær ekki svo fá- ar á blaðamannaballinu fræga, sem virtu slíkt bann að vettugi. Skylt er að geta þess hér, að þama voru nokkrar dömur sem skáru sig úr, sakir hátt- prýði og þokka . Enda þótt fslendingar séu ó- neitanlega mikil menningar- þjóð, og þá sér í lagi í bók- menntum, þá verður því varla neitað, að siðmennt okkar sé ýmissa bóta vant, enda er borg armenning okkar enn svo ung, að umgengisvenjúr okkar í fjölbýli eru flestar á frum- stigi. Undirrituð er þeirrar skoðunar, að okkur sé að öllu jöfnu farsælla að fara í smiðju til eldri menningarþjóða á meg inlandinu, heldur en leita vest- ur um ála í því skyni. hátt og lax. Suða er einnig látin koma upp á humarnum og hann soðinn við hægan hita nokkrar mínútur eða þar til hann er hvít- ur í gegn. Til gamans vil ég gefa ykkur uppskrift af soðinni hraðfrystri ýsu eða þorski. Athugið það, að í uppskriftinni er ekkert vatn og er hún mjög einföld. Fiskur í eigin soði. 450 gr. hraðfrystur fiskur, ætl- að fyrir fjóra. Skerið frystu blokk ina í fingurþykkar sneiðar og lát- ið fisksneiðarnar í pottinn. Setj ið rúma tsk. af salti í og safann af Vz sítrónu og 1 msk. smjörlíki. Stráið yfir persilju, graslauk, dilli eða purjolauk. Sjóðið fiskinn við hægan hita í 15 mín. Soðið af fiskinum er borið með eða lög uð úr því sósa. Nú skyldi margur ætla, að fisk urinn brynni við í pottinum, en svo er ekki, því að safinn, sem rennur úr hraðfrysta fiskinum, kemur í staðinn fyrir vatnið. NORÐFJARÐAR- FLUGIÐ Framh. af 24 síðu. urinn hefur ábyrgzt 70% af kaup verði vélarinnar. Flugvöllur væri ágætur, nálega 1000 metra lang- ur, en á hann vantar öll nauðsyn- leg tæki. Bjarni sagði, að feng- izt hefði fyrirheit um einhverja úrlausn, og væri ætlunin að setja ANDREA SKRIFAR Framh. af 17. síðu þessum efnum, enda var hátíð arbragurinn eftir því óglæsi- legri. En hver átti mesta sök j nú þurfi þeir ekki að vera ínni- á þessum handahófsbrag? Nú j lokaðir 6—8 mánuði á hverju ári vitanlega þeir sem stóðu að eins og oft hefur verið áður. Vet ihh', eii'parnar'þyrfti líka að kömá skýli fýrir farþega; þótt ekki Væri [ langt inn í bæinn. Þá sagðist Bjarni telja, að vel væri hægt að hafa í þessum ferð- um í framtíðinni l^—20 manna vél. Verið væri að hugsa um að láta vélina fara 3 ferðir í viku til Norðfjarðar, en með sumrinu yrði þörfin miklu meiri, og þá j þyrfti áreiðanléga að fara á milli daglega, ef ekki oft á dag. Vona Norðfirðingar að þetta flug heppnist vel, sagði Bjarni, og að þessum dýra fögnuði. Um leið og ég sótti miðana spurði ég hvort gestir ættu ekki að vera samkvæmisklædd- ir. Sá sem varð fyrir svörum, yppti ýxlum og sagði: „Ja, sam kvæmisklæddir! Konum er leyfilegt að vera í síðum kjól um eða stuttum og herrarnir koma í kjólfötum eða smok- ing. Við tökum ekki heldur strangt á því, þó þeir séu bara í þokkalegum dökkum fötum“. Svo bætti hann við eins og til frekari skýringar: „Ef konan er í síðum kjól, þá verður herrann auðvitað að vera í kjól og hvítt.“ Þessi viðbótarskýr- ing var ofvaxin mínum skiln- ingi, hvers vegna gat herrann ekki rétt eins farið í smoking, ef honum bauð svo við að horfa? Hefði félagsstjórninni hugkvæmst að taka af skarið, þá hefði hún getað leyst vand ann með því að láta prenta eft- irfarandi orð á hvern miða: — Samkvæmisklæðnaður tilskyld- ur. Fötin skapa rpanninn, eru orð að sönnu. Það eru því eng- ar ýkjur að segja að hverjum búningi hæfi sérstök hegðun. Það liggur t, d. í augum uppi. urinn í vetur er þó að sjálfsögðu undantekning, því að veðrátta hef ur verið með eindæmum góð, aust an lands sem og annars staðar á landinu. nÖSTUDAGl'RINN HENNAR Framh. af 17. síðu * Hraðfryst matvæli eiga það ti) að þorna við frystingu. Við finn um það gleggst á fiskinum. Hægt er að líkja því við blautan þvott. sem hengdur er út til þerris i frosti, flíkurnar þorna en það tekur langan tíma. Fiskdeig. Úr frosnum, þiðnuðum fiski má búa til ágætt fiskdeig," en það þarf minni vætu en ef fiskurinn nýr. Fiskfars . verður kornótt og gróft sé það fryst tilbúið. Betra er að frysta tilbúnar fiskbollur eða búðing og setja frosið á pönn- una eða hita yfir gufu. Þorskhrogn er ágætt að frysta bæði hrá og soðin. Rækjur eru hreinsaðar, soðnar kældar og frystar, Suðan látin koma upp á þeim frystum, eða látnar þiðna fyrir notkun. Humar er eins og rækjur, sað- inn, kældur og tekinn úr skel- inni áður en hann er frystur. að menn haga sér öðru vísi ,í i Einnig frystur í skelinni á sama VESTMANNAEYJA- FLUGIÐ Framh. at 24 síðu. svo að bera ofan í um næstu mánaðamót. Fyrstu fjóra dagana eftir að j 350 metrunum lauk, gaf ekki á j gömlu brautina í Eyjum og var þá lent 6 sinnum á nýju brautinni. Eftir það varð ekkert að veðri fyrr en í gær, og þá var lent 3 sinnum á nýju brautinni og í dag lenti Lóan hans Björns Pálsson- ar 3 sinnum í Eyjum, en eins og frá hefur verið skýrt í fréttum fær FÍ Lóuna leigða þegar þörf krefur, því að vélar Flugfélagsins þurfa allar lengri braut en 350 metra. STILLA ORGELIÐ Framhaid af 24 síðu. eru 13.6 km. að lengd og í því eru fimm þúsund silfurtenging ar. Stærsta pípan-ær l& feta löng en sú minnsta um fimm sentimetrar. Framkvæmdastjóri fyrírtæk- isins, D. J. Garner vinnur sjálí- ur við uppsetningu orgelsins í Kópavogskirkju, og hafa marg ir orgelleikarar úr Reykjavík og nágrenni komið og skoðað orgelið og gefið því hið bezta orð. Frarrikvæmdastjórinn mun verða hér tæpan hálfan mánuð í viðbót og veita allar upplýs- ingar um framleiðslu verk- smiðju sinnar, umboðsmaður hennar hér er Bjarni Pálmars son hljóðfærasmiður, og hefur hann unnið að uppsetningunni með Mr. Garner. BORAÐ 640 M. Framh. af síðu 24. Mjög misjafnlega gengur að bora, eins og eðlilegt er, en mest afa verið boraðir 100 metrar á einum degi. Oft hefur þó lítið sem ekkert verið gert, og allur tíminn farið í að þétta holuna innan og fóðra hana. Unnið er allan sólar- hringinn á vöktum. KENNARANEMAR CFiamhald af lo. siðu). norrænna kennaraskólanémá með því að halda námskeið og fundi ásamt þátttöku í Det Nordiske Seminaristrad. Árið 1948 voru stofnuð samtök kennaranema á Norðurlöndum, Det Nordiske Seminaristrád. Er stjórn þess skipuð einum fulltrúa frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð, en tveimur frá Finnlandi. Af mál- um, sem DNS beitir sér fyrir, má nefna byggingu kennaraháskóla í Mið-Svíþjóð og árleg námskeið fyr ir kennaranema og kennara, sem haldin eru til skiptis í aðildarlönd unufn. Formaður samtaka kennara- nema er Ólafur Proppé. GEFA 100 ÞÚS. CFramhald af 15. síðu). Jlygillinn muni kosta hingað kom- inn um 200 þúsund króriur. Á síðastliðnu ári kaus Rotaryklúbb urinn fimm manna nefnd úr sínum liópi til þess að annast fjársöfnun meðal bæjarbúa í þessu skyni og hef ur starf nefndarinnar borið þennan ágæta árangur. Formaður Tónlistarfélagsins Jóh. Gunnar Ólafsson bæjarfógeti og Ragnar H. Ragnar skólastjóri og framkvæmdastjóri Tónlistarfélags ins þökkuðu Rotaryklúbbnum og gefendum þes-sa miklu gjöf og jafn framt sagði Ragnar frá starfsemi félagsins og tónlistarskólans og skýrði frá því, að fyrirhugaðir væm hljómleikar er hljóðfærið væri komið með beztu listamönnum landsins. VAXANDI ERFIÐLEIKAR Framhald af 13. siðu sem eyðilögðu hin ngóða til- gang. HÉR HEIMA sætti Wilson forseti vaxandi gagnrýni, vegna þeirra tilslakana, sem hann hafði gert. Fámennur hópur „viljasterkra“ manna sýndi honum mikla óvild. Þann ig tapaðist friðurinn og þátt- taka okkar í Þjóðabandalaginu var felld. Wilson var miður sín vegna ósigursins, en spáði því, að mistökin í myndun Þjóða- bandaiagsins myndu leiða til enn hryllilegri styrjaldar en þeirrar, sem þá var nýafstaðin. Spá hans reyndist rétt, og það er til ævarandi hneisu fyrir þá„ sem blönduðu milliríkja- stjórnmálum í viðleitnina til að varðveita heimsfriðinn. Eins og nú horfir við, getum við aðeins vonað, að hin nýju kjarnorkuvopn mái okkur ekki út, en þau geta eyðilagt okkur öll. Mannkynið hefir til þessa háð tillitslausar og eyðandi styrjaldir fyrir hvatning leið- toga sinna. Sá möguleiki er fyrir hendi, að það læri nú nú að lifa í friði af einskærum - ótta, þegar það stendur and- spænis algerri eyðileggingu. Og við munum halda áfram að vona, að stjórnendum ríkja og leiðtogum, lærist að lokum að hefja sig upp ýfir pólitíska stundarhagsmuni og láta gott af sér leiða í þágu sameigin- legrar þarfar alls mannkyns. Innilegt þakklæti til allra þeirra er glöddu mig á sex- tugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. — Guð blessi ykkur öll. Anna S. Gunnarsdóttir Egilsá, Skagafirði Innllegt þakklæti til allra nær og fiær sem auSsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför, Jóns Stefánssonar Hofsósl. Börn, tengdabörn og fósturbörn. T í M I N N, föstudagur 10. aprfl 1964. — 23 /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.