Tíminn - 03.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1964, Blaðsíða 4
hleypur ekki mölvaricf fljótprjónací litaröryggi sportlitir GEFJUN — fyrirliggjandi — 3-fasa 220/380 Volt Vatnsþéttlr rafmétorar 0,35—7 Hð. Rakaþéttir rafmótorar 1—15 Hð. Jafnstraums-mótorar 110 og 220 Volt. THRIGE er heimsþekkt dönsk framleiðsla. LUDVIG STORR Tæknideild sími 1-1620 TILKYNNING frá söngmálasijóra þjóðkirkjunnar: NÁMSKEIÐ fyrir kirkjuorganista og söngstjóra vérður haldið á Akureyri dagana 4.—14. júní. Kennarar: Jakob Tryggvason, Vincenzo M. Dem- etz, Robert A. Ottósson. RáSgert er, að þátttakendur búi í heimavist Menntaskólans. Náms- og dvalarkostnaður er kr. 600.00 á mann. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 15. maí við Jakob Tryggvason, organleikara, Akur- eyri, eða söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Reykja- vík. Jörð laus til ábúðar Jörðin Laxárnes í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu er laus til ábúðar í næst komandi fardögum. AJlar upplýsingar gefa eigendur jarðarinnar, EGILL VILHJÁLMSSON, símar 22240 og 14717 eða EGGERT KRISTJÁNSSON, símar 11400 og 13789. S E M P E R I T SEMPERIT hjólbarðaverksmiðjumar í Austurríki framleiða margar gerðir af hjólbörðum fyrir dráttarvélar, jeppa og landbúnaðartæki. Verðið er ótrúlega hagkvæmt. 15 ára reynsla hérlendis sefur sannað að SEMPERIT-hjólbarðar endast mjög vel á íslenzkum vegum og vegleysum. — Höfum fyrirliggjandi jeppa-hjólbarða: 600 x 16 Verð kr. 1.130.— slétt mynztruð. 600 x 16 Verð kr. 1.240.— gróf mynztruð, 650x16 Verð kr. 1.465.— slétt mynztruð. Útvegum með stuttum fyrirvara hjólbarða fyrir Ferguson, FarmaU-dráttarvélar og flestar aðrar dráttarvélar og landbúnaðarvélar. Gerið pantanir yðar sem fyrst. G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19. — Sími 11644. THRIGE Rafmótorar Kvenúr með safírglös- um Herraúr með dagatali og sjálfvindu. Ó- brjótanleg gang fjöður. Ávallt fyrirliggjandi örugg viðgerðar- þjónusta. Sendum í póstkröfu. Sigurður Jónasson, úrsmiður Laugavegi 10 — sími 10897. PIERPOHT swiss m sðio íbáð á 1. hæð við Brúnaveg. Félagsmenn, sem óska að nota forkaupsrétt að fbáðinni, snái sér til skrífstofunnar, Hverfis- gðtu 39, fyrir 9. maí. BSSR, simi 23873. 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 20874. i*9m r*xm SlMl 14970 EIHREIOIN Askriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavfk. Bókamenn Á Framnesvegi 40 getið þið fengið bækurnar hand- bundnar í gott band. Mikið úrval af góðu efni. Rejmið viðskiptin. GREIFINN AF M0NTE CHRIST0 ein frægasta skáldsaga heims, nær þúsund bls., — verð kr. 100.00. Þýðandi Axel Thor- steinsson. Send burðargjalds- frítt, ef peningar fylgja pöntun. RÖKKUR, pósthólf 956, Reykjavík. T í M I N N, sunnudagur 3. maí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.