Tíminn - 03.05.1964, Qupperneq 14

Tíminn - 03.05.1964, Qupperneq 14
CLEMENTINE KONA CHURCHILLS ur. Ismay hershðfðingi — snæða Kvöldverð og sofa föstudag. Leathers lávarður, Cherwell lá- varður — snæða hádegisverð og kvöldverð á laugardag. Douglas flugmarskálkur — snæð ir kvöldverð á laugardag. Ney hershöfðingi, Mountbatten sjóliðsforingi, Cunningham sjóliðs foringi, snæða kvöldverð og sofa laugardag. Hr. Oliver Lyttleton — snæðir hádegis- og kvöldverð á sunnudag. Harris flugmarskálkur, Eaker hershöfðingi (USA) — snæða kvöldverð sunnudag. Hr Harriman, Paget hershöfð- ingi , hr. A. V. Alexander — snæða kvöldverð og sofa á sunnudag. Auk hlutverks síns sem gest- gjafi þurfti Clementine með list- ann í höndunum að hafa yfirum- sjón með niðurröðun og undir- búningi í svefnherbergjunum, á- kveða matseðilinn fyrir hvem máls verð, og einnig að sjá um allt, sem til þurfti til að hafa ofan af fyrir gestunum. f upphafi árs 1941 kom Harry Hopkins til Englands sem sérleg- ur sendiboði Roosevelts forseta til þess að sjá með eigin augum (fyrir sig og forsetann) hvernig haráttan færi fram þar. Hann ferðaðist víðs vegar um með Winston og dvaldi löngum stundum á Chequers, en þar hlúði Clementine að honum næstum jafnvel og að eiginmann- inum, enda vissi hún að hann var sjúkur maður. Hún fékk ^ hann til að hvíla í rúminu, á meðan Winston var að störfum í sinu rúmi. Hún annaðist sérstaklega vel um mataræði hans og gætti þess vel, að hann væri alltaf hlýlega klæddur gegn bítandi vetrarkuld unum. ÞaS er óvenjulega erfitt verk að hita upp Chequers, enda er þar ekki miðstöðvarkynding, og arkitektar hafa verið afar ófúsir til að leggja inn nútíma kyndi- kerfi, þar sem þeir hafa óttazt að það gæti valdið tjóni á fögrum panelþiljunum, sem sumar eru fjögurra til fimm alda gamlar. Helgardvalir Hopkins á Ohe- quers urðu honum versta kvalræð ið, sem hann varð að þola í þessu stríðshrjáða landi. „Þetta er kald- asta hús, sem ég hef komið inn í “ sagði hann við hana. „Harry hatar Chequers meira en fjandinn vígt vatn“, sagði Eisen- hower hershöfðingi. Hopkins kom ekki til Chequers án þess að hafa með sér mikið af þykkum ullarnærfötum og Cle- mentine sá um, að alltaf væri skíð logandi eldur í herbergi hans, en þrátt fyrir allt þetta fór hann sjaldan úr frakkanum. Helzt leit- aði hann niður í þvottahúsið á neðstu hæð, enda kvað hann það eina herbergið sem væri með „mið stöðvarhitun." Þangað fór hann til að lesa dagblöð sín og skjöl, en jafnvel þar sveipaði hann um sig frakkanum. Bernhard Baruch kom hokkrum sinnum til Chequers. „Það var stórkostlegt“ sagði hann, „að sitja til borðs með Winston og heyra hann tala af sinni alkunnu snilld og öryggi um alls kyns efni, lítil og stór, Eitt sinn barst talið að stríðsglæpum Þjóðverja og refs ingum fyrir þau. Nokkrar frum- legar og nýstárlegar uppástungur komu fram um, hvað gera ætti við Hitler, ef hann félli í hendur okkar lifandi. En ég minnist þess, að Winston taldi miklu einfaldari lausn, ef hann hyrfi með öllu því illa, sem hann hafði komið af stað.“ Stöðug umhyggja Winstons fyr- ir Clementine kom skýrt í ljós helgi nokkra, þegar Fraser lávarð- ur og flotaforingi í North Cape og sir Charles Portal, herforingi sprengjusveitanna voru á Che- quers. Fraser lávarður sagði: „Það var orðið dimmt, þegar ég kom. Frú C'hurchill hafði farið út til að heimsækja sjúkrahús í grennd- inni. Þetta var um það leyti, sem loftárásirnar voru sem verstar, og þegar klukkan var orðin 8 síðdeg- is og Clementine var ekki komin aftur, tók forsætisráðherrann að verða æ áhyggjufyllri. „Þetta er meiri kjánaskapur- inn að vera úti svona seint, þeg- ar enginn veit, hvar hún er,“ sagði hann, um leið og hann þrammaði fram og aftur um herbergið. Sjálf ur getur hann víst trútt um talað, hugsaði ég háðskur. Hún kom samt nokkrum mín- 72 30 um. — Er nauðsynlegt að varpa skugga á fólk, sem ef til vfll er öldungis saklaust? Lindkvist svaraði kuldalega: — Það verður lögreglan að gera út um. Ég á við, að það sé óþarfi að mála djöfulinn á vegginn eða búa sér til drauga og forynjur úr einhverjum hugarfóstrum. Við urðum sammála um það í Kaup- mannahöfn, ef ég man rétt. En það er ekki þar með sagt, að maður eigi að þegja yfir því, sem maður veit um málið. Jaatinen andvarpaði létt. Skip- ið hallaðist skyndilega óvenjulega mikið á aðra hliðina og storm- livinUrinn úti fyrir þrengdi sér inn á barinn með ömurlegu blístri. Jaatinen drakk glas sitt í botn og drap í vindlinum í ösku- bakkahum. Hann reis á fætur og sagði: — Þessi skemmtiferð okkar er nú orðih þahhig, að það liggur nærfi, að ég bölvi þeirri stund, þegar ég sá hana auglýsta í blað- inu. En það er sennilega veðrið, sem er þess valdandi, hve bölsýnn maður er. Á mogrun verður kann- ske komin stálla og blíðviðri. Hvað sem öðru líður ætla ég að koma mér í kojuna. — Góða nótt. Ég skal reyna, að ganga hægt um, þegar ég kem niður. Jaatinen kinkaði kolli og gekk til dyra. Hann gekk niður stigann niður á miðþilfar og opnaði dyrn- ar. Hvassviðrið reif í hann með heljartökum, og nóttin var svo dimm, að hann var tilneyddúr að þreifa sig áfram með báðar hend- ur á borðstokknum. Þegar hann var kominn að aftari reyksalnum, sá hann að þar var Ijós inni. Forvitni vaknaði með honum og hann gægðist laumulega inn, og sá þá Latvala og frú Berg sitja þar við hornborð. Af öllu að dæma voni þau djúpt sokkin í útum síðar, og þar sem við sáum fram á, að einhver minni háttar sprenging var á ferðinni, töldum við hyggiiegast að draga okkiar í hlé. Samt sem áður voru allir bezta skapi, þegar setzt var aö kvöldverðarborði. Eg býst við að það séu fá hjón, sem samhentari eru en þau Churchillhjónin og það var ekki erfitt að skilja áhyggjur hans. Eftir kvöldverð voru sýndar á tjaldi loftmyndir af Chequers og umhverfi þess, en þær höfðu ver- ið teknar í upplýsingaskyni. Okk- ur til mikillar undrunar kom fram á einni þeirra hálfhringur af plægðu iandi u.þ.b. í fimm mílna fjarlægð og út frá hálfhringnum lá breið ör, sem benti beint á Chequers! Það krimti í forsætisráðherran- um: „Lítið hú á, hve vel mín er gætt! Við ættum nú samt að rannsaka málið á morgun." Við rannsóknina kom hins veg- ar í ljós, að merki þessi byggðust á hreinni tilviljún. Vegna þess hversu landslagi var háttað þarna, svo og vegna trjáa, sem stóðu í vegi fyrir bóndanum, sem þarna leigði landið, varð hann að plægja landið á þennan hátt.“ Einn gestur, sem kom á Che- quers reyndist óvenju kröfuharð- ur. Winston lýsti þessu sjálfur á sinn skemmtilega hátt: „Þessi rótgróna tortryggni, sem Rússarnir bera í brjósti gagnvart útlendingum, kom í Ijós í nokkr- um furðulegum tilvikum, á meðan Molotov dvaldi á Chequers." skrifj aýi hann. „Þegar þeir komu, báðu þeir j um alla lykla að svefnherbergjun-j um. Þeir fundust eftir nokkurtj umstang, og síðan læstu gestirl • • okkar alltaf dyrum herbergja sinna. Þegar starfsliðinu i Cbe- quers tókst að komast inf cfí að bm ua rúœia, var» þeKm heldur tdlt vK5 *ð íinna ^kammbyssur undir koddunum. Þrír aðalmenn | sendinefndarinnar höfðu ekki að- i eins eigin lögreglumenn sér til að- stoðar, heldur einnig tvær konur sem önnuð.ust um föt þeirra og löguðu til í herbergjum þeirra. Þegar sovézku sendimennirnir voru í London, stóðu konur þess- ar stöðugan vörð í herbergjum húsbænda sinna og kom aðeins önnur niður í einu til að snæða. Sérstakar varúðarráðstafanir voru gerðar til öryggis Molotov. Lögreglumenn höfðu rannsakað herbergi hans hátt og lágt. Sér- hver skápur og sérhvert húsgagn ásamt veggjum og gólfi var gaum- gæfilega athugað og skoðað með þrautþjálfuðum augum lögreglu- mannanna. Rúmið sætti sérstak- j lega vandlegri skoðun. Stungið |var prjónum í allar dýnúr, ef þar jkynnu að leynast einhverjar vítis- i vélar, og lökurn og teppum hag- jræddu Rússarnir þannig, að skil j voru í miðju rúmsins, svo að sá, er lægi i rúminu gæti hoppað upp úr rúminu fyrirvaralaust, í j stað þess að flækjast í lökunum. Á kvöldin var skammbyssa lögð við hlið morgunsloppsins og skjala töskunnar. Það er alltaf rétt að sýna varúð við hættum og sér- staklega á styrjaldartímum, en maður skyldi ætíð reyna að gera sér fulla grein fyrir, hve miklar þær eru. Auðveldast er að spyrja sjálfan sig, hvaða hag gagnaðil- inn hafi af því að koma þeirri persónu fyrir kattarnef, sem um er að tefla. Hvað sjálfan mig snert ir, treysti ég á gestrisni Rússa í hvívetna, þegar ég er í heimsðkn í Moskvu. DAUDINN IKJOLFARINU MAURI SARIOLA ákafar samræður. Jaatinen leit á klukkuna fvið skímuna frá glugganum í mafcal- num. Hún var hálfellefu. Gamli maðurinn iðaði af forvitni, en hélt samt sem áður áfram án þess að stanza. Þegar hann var kominn inn í káetu sína, hafði hann engan frið í sínum beinum og gat ekki ham- ið sig inni. Hann fór í frakka og gekk út á ný. Eins og ósjálfrátt fikaði hann sig áfram í átt að glugga aftari reyksalarins. Þrátt fyrir stormhvininn gat hann greint slitur úr samtali þeirra sem inni voru, og hann furðaði sig á, hvernig það mátti vera, unz hann veitti því athygli, að vifta var í veggnum yfir höfði hans. Hann blygðaðist sín dálítið fyrir að standa svona á hleri, en hugg- aði sig við, að enginn gat komið auga á hann í myrkrinu. Jaatinen færði sig nær gluggan- um, svo að hann komst eins ná- lægt loftviftunni og unnt var. Það fór hrollur um hann af ástæð- um, sem hann í fyrstu gat ekki gert sér grein fyrir. Andartaki síðar varð honum það Ijóst. Frú Berg var í köflóttri kápu. Þessi kápa var nákvæmlega eíns og kápa frú Latvala og honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er hann minntist sam- tals þeirra Lindkvists fyrr f ferð- inni. Jaatinen yppti öxlum og stakk höndunum í frakkavasana. Það var kalt að standa þarna í gjóstin- um... Jaatinen reyndi að gægjast inn um gluggann, án þess að eftir honum væri tekið. Samræðurnar virtust nú orðnar ákafari en áður og Latvala pataði ákaft með höndunúm, en frú Berg hristi gremjuleg höfuðið æ ofan í æ. Jaatinen þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um hvað þau ræddu, enda færðu slitróttar setn- ingamar, sem hann heyrði út um loftgatið, honum heim sanninn um það. Hann heyrði Latvala segja: — . . . Þú hlýtur að skilja . . . . í byggingarbransanum geng- ur alltaf allt upp og niður, eftir því hvaðan vindurinn blæs . . . En fyrirtæki mitt stendur föstum fótum .... Bara að þú farir ekki að taka neinar fljótfærnislegar ákvarðanir .... Frú Berg hafði ekki augun af Latvala og kímdi illkvittin. Hún leit á klukkuna, og geispaði kæru- leysislega. Latvala hélt áfram enn ákafari: — . . . Þú getur ekki verið svona harðbrjósta . . . Nú loks, þegar ég . . . Og þú tapar engu á því að láta peningana standa inni í f; irtækinu .... Þessi lægð er s- i-ins stundarfyrirbrigði .... Vindhviða kom í veg fyrir, að Jattinen næmi síðustu orð hans, en eftir stutta stund heyrði hann rödd Latvala á ný: — . . . á sínum tíma færðu þitt fé til baka með vöxtum og vaxta- vöxtum . . . Það er orðið áliðið og ég vil ekki halda þér lengur uppi . . . . En við verðum að gera út um þetta í eitt skipti fyrir öll . . . Ef þú létir skynsemina ráða, og færir eftir því, sem ég segi, Inga . . . Ég skal sýna þér þetta í tölum . . . Latvala dró upp vasabók úr brjóstvasanum og beygði sig yfir hana. Frú Borg lét varla svo lítið j að líta á það, sem hann benti j henni á. Hún virtist vera orðin j dauðleið og sneri sér hofmóðug : að glugganum. Jaatinen hrökk frá, og jafnvel þótt hann vissi, að hún gæti ekki greint hann í myrkrinu, hörfaði hann skref aftur á bak undan hvössu augnatilliti frúarinnar. Hann ætlaði einmitt að snúa sér við og hverfa úr felustað sínum, er hann heyrði sagt lágum rómi að baki sér. — Jæja, svo að þér eruð enn á fótum, gjaldkeri. Þetta var Aulikki Rask og Jaati nen sneri sér snöggt við, en gat aðeins greint andlit hennar ógreinilega í myrkrinu. Gjaldker- inn varð skömmustulegur. Hún hafði staðið hann að verki. En hvað var hún svo sem sjálf að flækjast hér um miðja nótt.... — Ég var bara að fá mér svo- lítið frískt loft í lungun, sagði Jaatinen stirðmæltur. — Það var svo heitt niðri í káetunni. — Sama segi ég, sagði Aulikki Rask. Jaatinen bölvaði í hljóði, þar sem hann þóttist merkja hæðni í rödd hennar. Jaatinen ræskti sig. — Ég held ég fari upp á efra þilfarið, sagði hann vandræðalegur. — Ég get hvort sem er ekki sofnað . .. — Jæja, sagði ungfrú Rask og var kominn mildari blær í rödd hennar. Jaatinen hafði engu við að bæta. Hann klöngraðist upp stigann upp á efra þilfarið. Hann þurfti að halda fast um handriðið til þess að verða ekki fótaskortur, enda valt skipið nú enn meira en fyrr. Honum tókst þó að lok- um að fikra sig úpp. Hann taldi sennilegt, að Aulikki Rask mundi hafa tekið við hlutverki heyr- andans við viftugatið. Uppi lét enn verr í vindinum. Jaatinen bretti upp frakkakragan um og uneppti efsta hnappinn. Hann sá eftir að hafa farið að flækjast hingað upp. En þar sem hann hafði sagt, að hann ætlaði sér að anda að sér fersku lofti, gat hann varla farið niður strax. Til þess að fá nokkúrt skjól fyrir stormínum staðnæmdist hann í hvarfi við björgunarbát. Hann var einmitt að reyna að gera upp við sig, hvort hann ætti að leggja í að kveikja sér í vindli, þegar hann heyrði á tal manna hins vegar bátsins. Þetta voru karl og kona. Jaatinen fitjaði upp á nefið. Það leit út fyrir, að allmargir væru á ferli uppi við þrátt fyrir storminn. Jaatinen reyndi að láta fara eins lítið fyrir sét og unnt var og hélt meira að segja niðri í sér andanum, þó að enga nauð- syn bæri til þess. Hann stóð í hléi og raddirnar voru jafn greini legar og þótt fólkið hefði staðið 14 T í M I N N, sunnudagur 3. maf 1964.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.