Tíminn - 03.05.1964, Síða 10

Tíminn - 03.05.1964, Síða 10
I dag er sunmidagurinn 3. maí. Krossmessa á vori. Tungl í hásuðri kl. 5,29. Árdegisháflæður kl. 9,29. 41, sími 50235. Næturlæknir Irá kl. 13,00, 2. maí til kl. 8,00, 4. maí er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27 síml 51820. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; siml 21230. NeySarvaktln; Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reyk|avík: Næturvarzla vikuna 2. ma{ til 9. mai er í Ingólfsapó- teki. HafnarfjörSur: Næturlæknir frú kl. 8,00, 1. maí til kl. 8,00, 2. mai er Eiríkur Björnsson, Austurgötu Lýsing á feitum kaupmanni og sennilega i elnlægni töluð: Hausinn situr herðum á, hrekkjavitið ropar, skrokknum smita öllum á annarra svitadropar. FERMINGAR Ferming • Lágafellsklrkju 3. maí kl. 14. Séra Bjarni Sigurðsson. Drenglr: Bjarni Ásgeirsson, Suður-Reykjum. Ebeneser Þorláksson, Dælustöð. Emil Jakob Kagnarsson, Kópavogsbraut 49. Gísll Gíslason, Lyngási. Magnús Hlíðdal Magnússon, Sveinsstöðum. Jónas Antonsson, Gnoðavogi 84, Reykjavík. Kolbeinn Guðmundsson, Miklubraut 60, Reykjavik. Kristinn Bjarni Magnússon, Reykjabraut. Páll Eiríkur Lárusson, Melgerði. Rikarður Jónsson, Helgafelli. Rúnar Jakobsson, Norður-Reyki- um. Stúlkur: Ásta Jónsdóttir, Suður-Reykjum. Guðbjörg Helga Bjarnadóttir, Fellsmúla. Heiðrún Einarsdóttir, Saltvík. Helga Guðjóna Aðalsteinsdóttir Korpúlfsstöðum. Ingibjörg Leósdóttir. Leirvogs- tungu. Katrín Ólafsdóttir, Ökrum. Kristín Hjördís Leósdóttir, Hlíðartúni. Sigrður Erl'endsdóttir, Hömruir. Þuríður Guðjónsdóttir, Helgadal. Kaffisala Kvenfélags Háteigssókri ar er í Sjómannaskólanum í dag og hefzt kl. 3. Húsmæður j Kópavogi. Bazar tii styrktar húsmæðraorlofinu verð- ur haldinn í félagsheim. sunnu daginn 10. maí n. k. Allir vel- unnarar orlofsins, sem hefðu Hvers vegna hlærðu ekki? Skllurðu ekki brandarann? — Vör þetta brandarl? — Auðvitað! Elntómt gamanl — Allt í lagi — bezt að halda gamninu áframl — Mér dettur dálitlð hryllilegt í hug! Gooley, þjónustustúlkan mín þekkir þig! Er þetta samsærl — ætllð þið að ræna hér? Janle er búinn að fá nóg af atburðun- um og missir stjórn á sér. — Nú er nóg komiðl Fyrst þessar mann- skepnur — og svo þúl Farðul — Seztu nlður, og vertu hér kyrr. Janice er óvön að láta skipa sér fyrir. — Hann ætlar að ræna . . . en mér er alveg sama . . . þetta er einmitt Ieyndar- dómsfulll, dásamlegi maðurlinn, sem mlg hefur alltaf dreymt um! hugsað sér að gefa muni, gjöril svo vel og komið þeim í félags- heimilið eftir kl. 8,00, laugar- dagskvöld 9. maí. — Orlofskonur. Munið bazarinn og kaffisöluna að Laufásvegi 25, sunnudaginn 3. maí. Húnvetningafélagið. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fundur verður í Kvenfélagi Laug arnessóknar mánudaginn 4. maí í kirkjukjallaranum kl. 8,30. — Rætt verður um sumarferðalag og kvikmynd sýnd. Árnað heilla Agnes Guðmundsdóttir, Bolunga- vfk er 75 ára í dag. 50 ára er í dag Diðrik Jónsson. sjómaður, Kirkjutelg 11, Rvík. Skallagrímur h.f. Akraborg fer frá Reykjav. sunnu daginn 3. maí kl. 8.30. Frá Bo g arn. kl. 13.00 frá Akran. kl. 14.45. Frá Reykjav. kl. 16.30 og frá Akranesi kl. 18.00. í viðtali við Ríkarð Jónsson, myndhöggvara, sem kom í blaðinu á fimmtudaginn var mishermt að Knudsen hefði heitið Severir. Knudsen, það var Jakobsen, sem hét Severin Jakobsen. Elliheimilið. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10.00 síðdegis sr Magnús Runólfsson prédikar. Heimilispresturinn. Kirkja ÓháðaSafnaðarins. Barna samkoma kl. 10.30 árd. Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 Séra Sigurður Haukur Guðjónes. Ásprestakall. Barnamessa í Laug arásbíói kl. 10.15 f h. Messa í Laugðarneskirkju kl. 5 e. h Séra Grímur Grímsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. séra UTVARPIÐ Sunnudagur 3. maí. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.15 Morgunhugleiðing um músfk: Leifur Þórarlnsson kynnir andlega nútímatónlist. 9.35 Morgun tónlefkar. 11.00 Almennur bændag ur: Messa í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Prestur: Séra Sigurðu.- Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvaip. 13.15 Danmörk 'og missir hertoga- dæmanna; II. erindi. Sverrir Krisi- jánsson sagnfræðingur flytur. 14.00 Miðdegistónlelkar: a) Frá píanótón- leikum í Austurbæjarbiói 28. nóv. sl 1.: Daniel Pollack leikur. b) Joan Sutherland syngur aríur og létt lög; e) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö verk eftir bandarísk tónskátd. Stjórandi: William Strickland. 15.30 Kaffitíminn: Hafliði Jónsson leiiur W píanó. 16.30 Veðurfr. Endurtekið efni: a) Björn Th. Björnsson flytur frásögu Hjartar Hjálmarssonar á Flateyri er hlaut fyrstu verölaun í ritgerðasamkeppni útvarpsins „Þeg- ar ég var 17 ára“. b) Söngfélag IOGT syngur tíu lög, íslenzk og útlend Söngstjóri: Otto Guðjór.sson. Píanó- leikari: Hafl’iði Jónsson. c) Guðmund ur M. Þorláksson talar um indverska skáldið R. Tagore. 17.30 Bamatíi.ii (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Varpaður frá þér vetrarkvíða": Gömlu lögin sungin og leikin. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónl'eikar: Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 6 eftir Corelii. 20.15 Um skólamál í Bandaríkjunum; fyrra er ihdi: Skólakerfið. Dr. Halldór Hall dórsson prófessor. 20.40 Einsöngur. Richard Crooks syngur vinsæl lög. 21.00 „Hver talar?“, þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hag- íræðings. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægur- lög og önnur vinsæl lög. 22.30 Dans lög (valin af Heiðari Ásval'dssyni). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 4. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút- varp. 13.15 Búnaðarþáttur: Árni G. Pétursson ráðunautur talar um vor- fóðrun og sauðburð. 13.35 „Við vinn- una“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisút- varp. 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vilhjálmsson). 18.30 þingfréttir 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn. Haraldur Hamar blaðamaður talar. 20.20 íslenzk tón- list: Úr Galdra-Lofti" op. 6 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur. Stjórandi: William Strickland Framsögn hefur Gunnar Eyjólfssor.. 20.40 Á blaða- mannafundi: Tryggvi Ófeigsso i útvegsmaður svar ar spumingum. Spyrjendur: Indr- G. Þorsteinsson og Þorsteinn Ó. Thor arensen. Fundar- stjéri: Dr. Gunnar Gunnar G. Schram. 21.15 „Horfið hátt“: Lög eftir Pau! Lincke sungin og leikin. 21.30 Út- varpssagan: „Málsvari myrkrahöíð- ingjans“ eftir Morris West; VI lest ur. Hjörtur Pálsson blaðamaður les 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmunds son). 23.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút- varp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleik- ar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þing- fréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöng ur í útvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur. Við píanóið Ragnar Björns son. 20.20 Þegar ég var 17 ára: Þá var nú gaman og lúndin var létt. Guðrún Guðlaugsdóttir segir frá. 20.35 Tónleikar: Konsert í F-dúr fy ir sembal og hljómsveit eftir Josop Haydn. 20.50 Framhaldsleikritið „ÓU- ver Twist" eftir Charles Dickens og Giles Cooper. VII. kafli: Nancy fer á stúfana. Þýðandi: Áslaug Árnadótt ir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21.45 „Landsvísur“, ljóð eftir Guð- mund Böðvarsson. Hulda Runólfsdóit ir les. 22.00 Fréttir og veðurfregni. 22.10 Kvöl'dsagan: „Sendiherra norð urslóða", þættir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar (Eiður Guðnason blaöa maður). 22.30 Létt músik á síðkvöldi- 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisut- varp 13.00 „Við vinnuna"; Tónl. 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Þingfréttir. f, 50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Lárus Þorsteinsson er indreki talar um sjóslys og björgun úr sjávarháska. 20.05 Af léttara tagi: Klaus Wunderlick leikur á hammor.d orgel. 20.15 Kvöldvaka: a) Lestor íornrita: Norðlendingasögur, — Guð mundur ríki. Helgi Hjörvar les. iv íslenzk tónlist: Lög eftir Jónas Tó.n asson. c) Oscar Clausen flýtur fr'i söguþátt. d) Jónas St. Lúðvíksson segir sjóhrakningasögu frá öldinin sem leið. 21.45 fslenzkt mál. fón Aðal'steinn Jónsson cand mag. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23 00 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson) 23.25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. maí. (Uppstigningardagur). 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Frjkirkjunni. Prestur: Sé"a Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófast ur. Organleikari: Sigurður fsólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi: Eðli lífsins og tR- gangur tilvéruun ar frá kristilegu sjónarmiði. Biskup íslands, herra Sig urbjöm Einarsson, flytur. 13.40 Kór- söngur. St. John‘s College kórinn í Cambridge syngur Sigurbjörn kirkjulög frá oka ar öld. 14.00 „Á frívaktinni": Sigríð ur Hagalín kynnir óskalög sió- manna. 16.00 Kaffitiminn; Josef F° z mann Rúdólfsson og félagar hans Jeika. 16.30 Veðurfregnii Guð-bjnn- usta i Aðventkirkjunni j Reykjavík: Júlíus Guðmundsson prédikar, kirkii' KÓrinn og tvöfaldur karlakvartett T í M I N N, sunnudagur 3. maí 1964. — 10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.