Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 3
ANS
Tveir Bandaríkjamenn hafa
nú í huga að gera kvikmynd
um „syngjandi nunnuna", hina
belgísku systur Luc-Gabrielle.
John Beck og Hayes Goetz
hafa tryggt sér einkaleyfi á
æ.isögu hennar til kvikmynda
gei-ðar. Beck og Goetz fóru til
Belgíu eftir að hafa hlustað á
plötusett hennar, „Syngjandi
nunnan", sem náð hefur gífur-
legum vinsældum í Bandaríkj
unum. Þeir sneru sér til Phil-
ips, sem sá um dreifingu á
plötunum, og fengu leyfi til
þess að nota þær í kvikmynd-
inni.
Beck og Goetz eru nú að
skrifa kvikmyndahandritið. —
Systir Gabrielle mun ekki
spila sjálf í myndinni, því að
iiún fer næstu daga til trúboðs-
stöðvar nokkurrar í Mið-Amer
iku. En þetta mun þó borga
sig fyrir Dominikana-regluna,
sem systir Gabrielle er í, því
að mennirnir tveir hafa ákveð
i8 að veita mikla fjárupphæð
tíl trúboðsstöðva reglunnar í
Afríku og Suður-Ameríku.
Eitt æðsta heiðursmerki
Dana er hin svokallaða „Ffla-
orða“, og sá, sem síðast fékk
Korðu, var Segni, forseti
Jfu.
Það þykir mikiil viðburður,
þegar maður, sem ekki er kon-
nngsborinn ,fær þessa orðu, en
það mun alls hafa skeð 18—19
sinnum. Og enginn núlifandi
Danl á þessa orðu í dag. Fimm
Galdrar blómstra í Englandi
þessa dagana og gefa lítið eftir
galdrakukli miðaldanna. Víða
í Englandi eru haldnar svokall
aðar „svartar messur“ — þ. e.
galdramessur. Og eins og svo
oft áður, þá eru galdrakerling
arnar fremstar í flokki.
En einingin innan þéssa fé-
lagsskapar er ekki í góðu lagi.
Það vildi nefnilega svo óheppi-
lega til að æðstiprestur allra
galdrakarla og kerlinga í Bret-
landi, Gerald Brousseau Gardn
er (á miðmyndinni) lézt ný-
lega, áttræður að aldri. Hafði
hann verið æðstiprestur í heil-
an mannsaldur og framkvæmdi
galdra sína í galdrakofanum á
eyjunni Man, sem er miðstöð
galdra í Bretlandi.
Galdrakona nokkur frá Skot-
jsææg
menn, sem ekki eru af kon-
ungaættum, bera þessa orðu í
dag, fyrir utan Segni forseta.
Þeir eru: Montgomery hers-
landi, Monique Wilson, var
ekki sein á sér. í skjóli nætur
innar fór hún til Man og sett-
ist að í galdrakofanum, sem
æðstipreí:turinn hefur verið í
síðustu 450 árin, og lýsti því
yfir, að hún væri nú æðsti-
prestur brezkra galdramanna
og kvenna (myndin til hægri).
Hefur hún tekið upp nýtt nafn
og kallar sig „Lady 01wen“ og
hefur lýst sig einkaerfingja
Gardners æðstaprests, en hann
lét eftir sig 3—4 milljónir kr.
En Lady Olwen hefur eign-
azt marga óvini, sem vilja
koma henni burt úr galdrakof-
anum á Man. Fremst í þcirri
fylkingu er frú Bone (mynd t.
v.), sem lýst hefur bölvun yf-
ir Lady Olwen. Auk þess hefur
hún kallað saman þing galdra-
karla og kerlinga í Bretlandi
í því skyni að koma Lady 01-
wen burt frá Man.
Dansmeyjan hér á myndinni
heitir Alita Morrison og hún
dansar nú á hinu fræga Pigal’-
Restaurant í London. Hún ’
ur mikið að gera þessa dagana,
og hefur því lítinn tíma til þess
að svara í símann, sem að sögn
hringir næstum látlaust.
höfðingi, Churchill, fyrrver-
andi forsætisráðherra Breta,
Eisenhower, fyrrverandi for-
seti Bandaríkjanna, Frakkinn
Burial og Finninn Paasikivi.
Nokkrir Danir hafa fengið
þcssa orðu, og sá, sem seinast
fékk hana, var hinn þekkti vís-
indamaður Niels Bohr, sem var
sæmdur Fflaorðunni árið 1947.
Olíufurstinn Nubar Gulbenk-
ian á nú í samningaviðræðum
við brezku ríkisstjórnina um
kaup á Fanning-eyjunni í
Kyrrahafi.
Þessi eyja var lengi þýðing-
armikil sem sendistöð milli
London og Ástralíu, en nú er
hún orðin gagnslaus og vill
brezka stjómin því gjaman
losna við hana.
Gulbenkian fursti hefur líka
mikla löngun til að kaupa
hana. Þar hefur hann ætlað
sér að stofna eigið furstadæmi
með höfn, flugvelli, rafmagns-
stöð, kvikmyndahúsi, 18 km.
langri baðströnd og fjölda nú-
tíma einbýlishúsa, sem hægt
væri að nota sem „gestaher-
bergi.“
Það vakti mikla athygli þeg
ar John F. Kennedy var kjör-
inn forseti Bandaríkjanna, því
að flestir lifðu enn þá í þeirri
trú, að kaþólskur maður gæti
aldrei orðið forseti Bandaríkj-
anna.
Nú standa nýjar forsetakosn
ingar fyrir dyrum, og að þessu
sinni er ein kona meðal repú-
blikana, frú Margareth Chase
Smith frá Maine, sem gefið
hefur kost á sér sem frambjóð-
andaefni þeirra.
Enginn býst þó við, að frú
Smith nái kjöri, því að talið er
ómögulegt að kona geti orðið
forseti Bandaríkjanna. En allt
er hægt í kvikmyndum, að því
er sagt er, og nú hefur Wam-
er Brothers-kvikmyndafélagið
ákveðið að gera kvikmynd, sem
kallast „Kossar fyrir forset-
ann“ — og í þeirri kvikmynd
er forsetinn kona.
Og annað vekur einnig at
hygli í sambandi við kvik-
myndina. Af þeim, sem starfa
þar í Hvíta húsinu, er 41
blökkumaður.
Bandarískar konur eru fræg-
ar fyrir það, hversu fljótar þær
eru að gera hin ýmsu heimilis-
störf, svo sem matreiðslu, enda
vinna flestar húsmæður þar ut
an heimilisins. Bandaríkja-
menn hafa mjög fullkominn
niðursuðuiðnað, og geta hús-
mæðurnar því keypt hálfsoð-
inn eða jafnvel heilsoðinn mat,
sem fljótlegt er að matreiða.
Nýjasta rannsókn á þessu
sviði sýnir, að bandarísk hús-
móðir eyðir einungis 95 mín-
útum á hverjum sólarhring við
matreiðslu.
Flestir kannast við söguper-
sónuna Angélique, en um hana
hafa verið skrifaðar margar
spennandi skáldsögur. Nú he(.
ur franski kvikmyndaframleið-
andinn Raymond Borderie á-
kveðið að eyða tæplega 100
milljónum íslenzkra króna i
kvikmynd um Angélique- Má
örugglega búast við, að sú kvik
mynd verði vinsæl, því að bæl:-
umar hafa hingað til selzt í
um 10 milljónum eintaka! Aða!
hlutverkið í kvikmyndinni leik-
ur stúlkan á MYNDINNI,
Michele Mercier, og hún er
jafn rauðhærð og græneygð
sem hin óviðjafnanlega Angé-
Iique.
Rekstrarlánin
Lagt hefur verið fram á Al-
þingi nefndarálit fu'iltrúa Fram
sóknarmanna í allsherjarnefnd
sameinaðs Alþingis (Gísla Guð
mundssonar og Einars Ágústs-
sonar) um tillögu Framsókn-
armanna um nauðsynleg afurða
og rekstrarlán landbúnaðarins
en efni þessárar tillögu er að
skora á ríkisstjórnina að beita
sér fyrir því, að landbúnaður-
inn fái í ríkisbönkunum það
lánsfé, sem honum er nauðsy*1
legt til þess að geta rekið
stairfsemi sína á borð við aðra
atvinnuvegi En sérstak'lega er
í tillögunni fram á það farið,
að bankarnir kaupi afurðavíxla
af söiufyrirtækjum bænda í
stærri stíl en gert hefuir verið
undanfarið og með þessum af-
urðavíxlakaupum verði að því
stefnt, að bændur gcti, um leið
og þeir afhenda búsafurðir sín
air, fengið greitt það verð, sem
þeim er ætlað í verðlagsgrun*-
véllinum á hverjum tíma. Þá
segir í nefndarálitinu:
Tekjulægsta
stéttin
„Talið er , að bændur hér á
landi séu tæplega sex þúsund
talsins eða ekki fjanri þeirri
tölu. Þeir voru á árinu 1962,
samkvæmt nýútkomnum skýrsl
um frá Hagstofu íslands, tekju
lægsta atvinnustétt 'landsins.
Verð á afurðum þeirra er nú
ákveðið með sérstökum kjara-
dómi og á að vera við það mið-
að, að þeir hafi meðalkaup til
jafns við meðalkaup verka-
manna, iðnaðarmanna og sjó-
manna, en það meðalkaup er
reiknað út á Hagstofunni sam-
kvæmt úrtaki skattframtala. Ef
rekstrarkostnaður búanna ann-
ar en kaup bóndans, er of lágt
áætlaður i verðlagsgrundve1!!-
inum, hlýtur það að koma nið-
ur á kaupi bóndans, þannig að
það verður þá þeim mun lægra
en til var ætlazt. Um það mál
skal ekki nánar rætt hér, enda
fjal'lar tillagan ekki um það,
heldui möguleika á því, að
bændur fái greitt á viðunandi
hátt það, sem þeim ber sam-
kvæmt verðlagsgrundveUinum.
Aðalbúgreinar hér á landi
eru sauðfjárrækt og nautgripa-
rækt. Rekstrarkostnað þarf bú-
ið að greiða meira og rninna
allt árið, þar á meðal firam-
færslukostnað bóndans og fjöl
skylpu hans, sem hann á að
standa straum af með kaupi
sínu. Afurðir af sauðfé fæst
bóndinn tvisvar á ári, en þó
mestmegnis aðeins einu sinni,
en aðalafuirðir af nautgripum
(þ.e. mjólkina) daglega. Um
allar þessar vörur, nema þann
h'luta mjólkurinnar, sem seldur
er til neyzJu, á það við, að sala
þeirira á markaði fer fram
smátt og smátt, og ekki er hægt
að gera ráð fyrir , að sölunni
sé að fullu lokið fyrr en árið
er liðið, eða jafnvel enn 'lengri
tíma, ef illa árar að þessu leyti.
Greiðslur jafnóðum
• Samkvæmt núgildandi verð-
lagsgrundvelli fyirir verðlags-
árið 1963—64 er talsvert meira
en heiniingur af því, sem bönfl
inn á að fá fyrir afurðir sínar,
ætlað tfl greiðslu á útlögðum
peningum vegna fjármagns-
kostnaðar, vélaliostnaðar, kjarn
fóðurs, tilbúins áburðar, að
keyptrar vinnu, flutningskostn-
aðar o. s.firv. Til greiðslu á öl'lu
nessu . svo og til þess að bónd
Framhald á 15. síðu.
T í M I N N, mlðvlkudaginn
1964
3