Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 11
DENNi DÆMALAU5 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 ! fyrramáliö. — Innanlandsflug: í dag er áœtl að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), HeUu, Hornafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er áæti að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þór?- hafnar, og Egilsstaða. — Hann sagðist heldur vilja svelta I hel en leggja sér þennan óþverra til munnsl MIÐVIKUDAGUR 6. maf: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“: — Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. -- 19.30 Fréttir. — 20,00 Varnaðar- orð: Lárus Þorsteinsson erind- reki talar um sjóslys og björgun úr sjávarháska. 20,05 Af léttara tagi: Klaus Wunderlich leikur á harmmondorgel. 20,15 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendinga sögur, — Guömundur ríki. (Helgi Hjörvar les). b) íslenzk tónlis: Lög eftir Jónas Tómasson. c) Osc ar Clausen rithöfundur flytur frá söguþátt: Erfitt var stundum a1*' komast í hjónaband. d) Jónas St. Lúðvíkss. segir sjóhrakningasög ■ frá öldinni sem leið: Á mörkum lífs og dauða. 21,45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag.). 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lög unga fólksins (Bergur Guðna son). 23,00 Bridgeþáttur (Hallur Sfmonarson). 23,25 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 7. maí: (Uppstignlngardagur) 8.30 Létt morgunlög. 9,00 Fréti. ir og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgun- unni. 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi: Eðlí lífsins og tilgangur tilverunnar frá kristilegu sjónar miði. Biskup íslands. herra Sig- urbjörn Einarsson flytur. 13.40 Kórsöngur: St. John's College kór inn í Cambridge syngur. 14,00 „Á frívaktinni": Sigríður Haga- lín kynnir óskalög sjómanna. — 16,00 Kaffitíminn. 16,30 Veður fregnir. — Guðsþjónusta í A.ð- ventkirkjunnl í Reykjavik: Júl! us Guðmundsson prédikar, kirkju kórinn og tvöfaldur karlakvart- ett syngja. Söngstjóri og ein- söngvari: Jón Hj. Jónsson. Org anleikari: Sólveig Jónsson. 17,30 Barnatími: Barnatónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Hú skólabíói 2. apríl. Stjórnandi: Igoi Buketoff. Kynnir: Lárus Pálssor.. Einleikarar: Björn Ólafsson, Ai- ois Snajdr, Einar Vigfússon, Ladi slawa Vicarova, Carl Billich o. fl 18,30 Píanótónleikar. 19.30 Fréttl’- 20,00 Kórsöngur: Liljukórinn syngur sálmalög og aridleg 'lfjj* Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 20,30 Erindi: Færeyski vísindamaðurinn dr. Jakob Jakobsen. Gils Guð- mundsson alþingismaður flytur 20,55 Sinfóníuhljóms\eit íslands heldur tónleika í Háskólabíói. — Stjórnandi: Igor Buketoff. Ein- leikari á fiðlu: Wanda WUkomlr- ska. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Sendiherra norð'i’ slóða", þættir úr ævisögu Vilhj. Stefánssonar eftir LeBourdais- 11. lestur (Eiður Guðnason blaða maður). 22,30 Jazzþáttur (Jón Múli Árnason). 23,10 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23,45 Dag- skrárlok. 1112 Lárétt: 1 litur, 6 kvenmannsnafn. 8 dýra, 10 sefa, 12 brjáluð, 13 fangamark, 14 mannsnafn, 16 kjör, 17 illur andi, 19 yfirstétt. Lóðrétt: 2 fugl, 3 kvísl, 4 hestur 5 bíltegund, 7 gígur, 9 væta, ri hljóma, 15 miskunn, 16 innyfli 17 á seglskipi. Lausn á krossgátu nr. 1111: Lárétt: 1 óþökk, 6 err, 8 all, 10 Ósk, 12 RJ, 13 áa, 14 máf. 16 ur- 17 Örn, 19 fráar. Lóðrétt: 2 þel, 3 ör, 4 kró, 5 garma, 7 skari, 9 ljá, 11 sár, 15 för, 16 Una, 18 rá. GAMLA BÍÓ BoSið upp í dans (Invitation to the Dance) Amerísk balletmynd. GENE KELLY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm I 13 84 Draugahöllin Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Slmi I 64 44 Lífsblekking Endursýnd kl. 7 og 9.15. Skuidaskil Spenandi litmynd, bönnuð 14 ára, endursýnd kl. 5. LAUGARAS Slmai 3 20 76 og 3 81 60 Mondo-Cane Sýnd kl. 9. Lögreglustöð nr. 21 Amerisk mynd með KIRK DOUGLAS Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. KáRAMddsBin Slml 41985 Jack risabani (Jaek the Giant Killer). ^^ fenstæð og hörkuspennandi, ný, a'AérÍbk’ ævintýramynd í litum. KERWIN MATHEWS og JUDI MERIDITH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 11 5 44 í skugga þræla- stríösins (The Little Shepherd of of Kingdom Come). Spennandi amersk litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slml 2 71 4C Hud frændi Amerísk Oscars verðlaunamynd og stórmynd Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN, PATRICIA NEAL Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Slm I 11 8? Herbergi nr. 6 (Le Reposdu Guerrier) Víðfræg, ný. frönsk stórmynd i litum. BRIGITTE BARDOT og ROBER HOSSEIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lÆMRBi Slm) 50 1 84 Ævintýrið Sýnd kl. 6.30 og 9. Bysssurnar i Navarone Helmsfræg stórmvnd. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Vítiseyfan Hörkuspennandi kvikmynd Sýnd kl. 5 og 7. Til sölu 5 herb’ íbúðarhæð í Norðurmýri. íbúðin er af vönduðustu gerð. Svalir móti suðri. Hitaveita. Málflutnlngsskrlfstofa: ÞorvarSur K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. Fastelgnavlðsklptl: Guðmundur Trvggvason Sfml 22790. Óendurgreiddir miðar af barna sýningu, sem fella varð niður sunnudaginn 26. april slðast lið inn, verða endurgreiddir 1 da? frá kL 5 til 7. Slm: 50 V 49 Örlagarík helgi Ný dönsk mynd er hvarvetna hefir vakið mikl? athygll og umtaL Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. PÚSNÍNGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðureð a ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsaian við Elliðavog s.f. Sími 41920 LAUGAVEGI 90-92 Stærsfa úrval bifreida á einum stað Salan er örugg hjá okkur ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Mjailhvít Sýning fimmtudag kl. 15. Aðgöngumlðasalan opin frá fcl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Sunnudagur í New York Sýning fimmtudag kl. 20.30. Hart i bak 180. sýning föátudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftlr. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 2. Simi 13191. Trúlofunarhringar Fljói afgreiðsia Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiSur Bankastræti 12 Trúlofunar- hringar algreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLD0R Skólavörðustfg 2 pÓJtscafi Opið ð hverju kvöldi T í M I N N , miðvikudaginn 6. maí 1964 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.