Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 10
í dag er mfövikudagur- inn 6. maí. — Jóhannes fyrir borgarhliði. Tungl í hásuðri kl. 7.56 Árdegisháflæði kl. 0.22 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; slmi 21230. Neyðarvaktln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga ki. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 2. ma{ til 9. maí er í Ingólfsapó- teki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 6. maí tií kl. 8,00, 7. maí er Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, eími 50952. Ferskeytían Kona að nafni Slgríður Jóhannss- dóttir var á tvíbýlísjörð og kom alioft yfir til mótbýlisfólksins. — Eitt sinn afsakaði hún komu sína með þessari visu: Við því hraus mér hugur, því hjá þér kaus ég varnir, þegar hausum hringla í — heilalausum — kvarnir. Félagslíf Forðafélag fslands fer göngu- terð á Hengil, 7. maí, uppstign- tngardag. Lagt af stað frá Aust- nrvclU kL 9,30. Farmiðar seld’r við bfilnn. Húsmæður í Kópavogi. Bazar til styrktar húsmæðraorlofinu verC- nr haldinn í félagsheim. sunnu- daglnn 10. mal n. k. Allir vel- unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað sér að gefa muni, gjörll svo vel og komið þeim í félags- heimiiið eftir kl. 8,00, laugar- dagskvöld 9. maí. — Orlofskonur. Kvenfélag Hallgrímsklrkju hef- ur kaffisölu í Silfurtunglinu n. k. sunnudag 10 þ. m. Kvenfélags- konur og aðrir vinir Hallgríms- kirkju eru vinsamlega beðnir að gefa kökur og veita hjálp sína í starfi. Kaffinefndin. Frá Náttjirulæknlngafélagl Reykjavíkur. Fundur verður í N.F.L.R. ' i dag miðvikudaginn 6. maí ! Ingólfsstræti 22, Guðspekifélags húsinu og hefzt kl. 8.30 s. d. ÚH- ur Ragnarsson flytur erindi: Heil brigt líf. Hljóðfæraleikur. Sýndar heilsuvörur og uppskriftir á boð stólum að hráfæði og heilhvei-'.i kökum. Félagar fjölmennið. Ut anfélagsfólk einnig velkomið. Neskirkja: Messa á uppstigning- ardag kl. 2 e. h. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa á upp- stigningardag kl. 2 e.h. Séra Gísli Brynjólfsson frá Kirkjubæjarkl predikar. — Munið kaffisölu kvenfélagsins í kirkjukjallaran- um að guðsþjónustu lokinni. Sr. Garðar Svavarsson. Haligrímsklrkja: Messa kl. 11 Séra Jón Hnefill Aðalsteinssou predikar. Altarisþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Vegna misritunar er varð í biað- inu í gær birtist giftingartilkynn ing þessi aftur. Laugardaginn 25. aprfl voru gefin saman f hjóna- band af séra Grími Grímssynl I Laugameskirkju ungfrú Sigríð- ur H. Guðjónsdóttir, Nóatúni 25. og Sævar B. Mikaelsson, Patreks- firði. Tvær villur slæddust inn í efí- irfarandi kafla í greiri Benedikts frá Hofteigi um veg yfir Smjör- vatnsheiði. Réttur er kaflinn svona: Til marks um þetta er það, að síminn sem þarna var lagður, stóð þar ekki fyrir ísingu og byljum og vissu það kunnugir menn, að hann þurfti að standa 5-7 km innar á heiðinni og mundi hann standa þar enn í dag, ef hann hefði verið lagður þar. Þarna eru veðraskil, og hef ég off reynt. Norðaustanáttin, sem stend ur utan með fjöilunum, með rök um snjó, sem hleðst niður, geng- ur til norðanáttar þama innar á heiðinni og er snjórinn raka- minni, og rífur betur burL Siglingar Skipadeild S.f.S.: ArnarfeU er í Ólafsvfk, fer þaðan tii Keflavík- ur og Hafnarfjarðar. JökuIfeU er í Reyikjavík. Dlsarfell er í Þor- lákshöfn, fer þaðan til Homafj. og Djúpavogs. Litlafeli er vær.t- anlegt til Rvkur í dag. HelgafeU er í Rendsburg. HamrafeU fór frá Aruba tU Rvikur. Stapafell fór í gær frá Vestmannaeyjum til Frederikstad. Mælifell er í Chatham, fer þaðan væntanlega 9. þ. m. til Saint Louis de Rhone. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f: Katla er á leið til Cagliari. Askja hefur væntanlega farið frá Cagli- ari £ gærkvöldi áleiðis til íslands. Skallagrimur h.f.: Miðvikudag: — Akraborg fer frá Rvík kl. 7,45, frá Akranesi kl. 9,00. Frá Rvlk kl. 10,30, frá Akranesi kl'. 13,00. Frá Rvík kl. 15,00, frá Akranesi kl. 16,15. Frá Rvík kl. 18,00, frá Akranesi kl. 19,30. Skipaútgerð ríklsins. Hekl'a er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er væntanleg til Reykjav. £ dag að vestan úr hriag ferð. Herjólfur fer frá Reykjav kl. 21.00 í kvöld til Vestmanns- eyja. Þyrill er £ Reykjav, Skjaid- breið fer frá Reykjav. i dag vest ur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður leið. Jöklar h. f. Drangajökull kemur til Austfj. hafna í dag, fer þaðan til Rúss- lands, Hel'singfors og Hamborgar. Langjökull fór frá Reykjav. 29. apríl til Camden og Gloucestar. Vatnajökull fór frá Rotterdam 2 þ. m. til Reykjav. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Hull 1.5, vænt- anlegur til Hafnarfjarðar í fyrra- málið 6.5. Brúarfoss fer frá NY 6.5 tU' Reykjav. Dettifoss fer frá ísafirði í kvöld 5.5. til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Fjalifoss er í Gufunesi, fer þaðan 6.5. ti’ Kaupm.hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Goðafoss fór frá Kotka 4.5 til Helsingfors og Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 4.5. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Stokkhólmi 4.5. tii Gravarna, Gautaborgar, Rostock og Riga. Mánafoss fer frá Þórshöfn í fyrra máUð 6.5 tU Reyðarfjarðar. Reyðarfjarðar. Reykjafoss fer frú Keflavík í dag 5.5. til Rvíkur Seifoss fór frá Kristiansand 2.5. væntanlegur til Reyðarfjarðar 1 kvöld 5.5. Tungufoss fór frá Grundarfirði 1.5. tii Antwerpen. Hull og Leith. Frá Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í gær var dregið £ 5. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 1299 l'LL BUST YOU IN TWQ SAMRT BOV! UOBOPy PLAVS JOKES ON BULL BULU pstiuio AI-UiAS 8-14 — Ég skal tæta þig £ sundur. Enginn get- ur gert grín að Skálkil Skálkur ræðst á Kidda og rlær til hans. Kiddi víkur sér undan eg ' -i"'- höggi á andstæðing sinn. LEIKRITIÐ Rómeó og Júlía verð- ur sýnt í 18. sinn £ kvöld kl. 20 i ISnó. Á morgun, fimmtudag verð- ur 25. sýningin á hinum skemmtl- lega gamanleik Sunnudagur í New York, og á föstudagskvöld kl. 20,30 verður 180. sýningin á Hart í bak, sem hefur slegið öll met i aðsókn á íslandi. Mikll að- sókn hefur verið að sýningum félagsins £ vetur, sem verða fleir* á þessu leikári, en nokkru slnni áður. — Sýningum fer nú að fækka úr þessu og mun lelkár- inu Ijúka um miðjan júni. — Á MYNDINNI, sem er úr Rómeó og Júlíu er Erttngur Gíslason I hlutverk Parísar grelfa og Erna Gísladóttir, sem leikur þjón han*. vinninga að fjárhæð aUs kr. 1. 700.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200 þús. kr. nr. 21327 umboð Grímshús. 100 þús. kr. 3195 ura- boð Litti-Árskógur. 50 þús. kc. nr. 32483 umboð EyTarbakkl. Þessi númer hiutu 10 þús. krónur 3613 Vesturver. 17881 Vesturver. 26957 Hólmavik. 44167 Vesturver. 54604 Vesturver. 56447 Vesturver 57051 Bræðraborgarstígur 9 59149 Vesturver. 60720 Bræðra- borgarstígur 9. Þessi númer hlutu 5 þús. krónur: 1805 Akureyri. 3171 Hábær, Vog- um. 16177 Sandur. 20401 Akureyri 22709 Verzlunin Roði. 23033 Vest urver. 33791 Verzlunin Roði. 33- 864 Verzlunin Roði. 37201 Vestur- ver. 38336 Vesturver. 46693 Veur- urver. 50203 Vesturver. 52805 Keflavfk. 55132 Bræðraborgarstíg ur 9. 59185 Vesturver. 60006 Vesf- urver. 60067 Bræðraborgarstígur 9. 62892 Vesturver. (Birt án ábyrgðar). r nokkuð til, tjöldunum? ekkl. þótt ég taki snúr- — Ég hringdi til frumskógarsveltarlnn Þeir koma o gtaka mennina. Hvað veizt þu um Hundaeyna? Á meðan. — Sæktu tvp fanga til Helms Skipun frá stjórnandanum! — Svo að hann er hér i nágrenninu! Loftleiðir h.f.: Miðvikudagur: — Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 05,30. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 07,00 Kemur tii baka frá Helsingfors og Oslo kl. 00,30. Fer til NY kl. 01,30. Önn- ur véi er væntanleg frá NY ki 08,30. Fer til Gautaborgar og K mh og Stafangurs kl. 10,00. — Kemur til baka frá Stafangii Kmh og Gautaborg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: MillilandD- fiug: Gullfaxi fer til Oslo og Kmh. £ dag kl 08,20. Vélin er vænt anleg aftur til Rvfkur kl. 22,10 LO T í M I N N, miðvikudaginn 6. maf 1964 / ’ , .............................................. • . !, i 1 ; • ! *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.