Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 13
SUMARFAGNAÐUR Framhald af 9. síðu. ef þjóCin á etki að standa í staS. Þetta er hin friðsamlega innrás, sem mörgum þjóðum hefir orðið að falli, allt síðan sögur hófust, þar sem ný menning kollvarpar hinni eldri, og sópar verðmætum hennar á glæ nema aðgát sé höfð. En einmitt hér kommn við aft- ur að því hlutverki, sem félags- skapur eins og Félag íslendinga í London á fyrir höndum. Enn sem fyrr er þess þörf, að þeir ís- lendingar, sem erlendis dvelja, haldi við, á félagslegan hátt, þeim séreinkennum, sem íslenzk menn- ing á bezt, efli tengsl sín við ís- lenzka þjóð og taki þátt í því starfi að tileinka sér hið nýtileg- asta í erlendum áhrifum og sam- eina það íslenzkum menningar- kjama. Sú var tíð að félagsskapur íslendinga í Kaupmannahöfn, beint og óbeint, endurreisti ís- lenzka tungu og lagði hana á ný á HEFI KAUPENDUR MEÐ GÓÐAR ÚTBRGANIR AÐ 2ja herb íbúð í Nökkvavogi eða nágrenni. 4—5 herb. íbúð við Ásbraut, — eða nágrenni. Einbýlishús í borginni eða Kópavogi. Einnig 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum eða hæðum í borginni og ná- grenni. TTL SÖLU: 2ja herb. kjallaraíbúð við Gunn arsbraut. Sér inngangur. Sér hitaveita. 2ja herb. nýleg 50 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á einum bezta stað f Kópavogi. Útborgun kr. 200 þús. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nýjar og vandaðar innréttingar, vinnuherbergi fyrir húsmóður, teppi á stofu og holi, tvöfalt gler, sér inngangur. Sér hitaveita. — Góðar geymslur. Eignarlóð. Góð áhvflandi lán. Laus eftir samkomulagi. Sja herb. ný íbúð í vesturborg- innl. Laus 1. júlí. 3ja herb. efri hæð i steinhúsi við Bragagötu. 1. veðr. laus. Góð kjör. 3Ja herb. risíbúð í austurborg- inni með sér hitaveitu, — geymslu á hæðinni, þvotta- krók og baði. 4ra herb. risíbúð, 100 ferm. í smíðum í Kópavogi. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. Stór og ræktuð lóð. Góður bílskúr. Laus 1. október. — Góð kjör, ef samið er strax. 4ra herb. ný íbúð í fjölbýlis- húsi við Háaleitisbraut. — Næstum fullgerð. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð 140 ferm. með útsýni yfir Laugardalinn. Lúxus efri hæð í Laugarásnum, 110 ferm. Allt sér. Glæsilegt útsýni. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. Steinhús við Baldursgötu, 110 ferm. Verzlun á neðri hæð. íbúð á efri hæð. Eignarlóð (hornlóð). Viðbyggingarrétt- ur. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. AIMENNA FASTEIGNASAUK Un'dARGATa"9~s1mT 21150 WMKÍfYR^fURSSON varir þjóðarinnar. 8ú ííó kemur vonandi aldrei aftur að slíks þurfi með á ný, en önnur hliðstæð verk efni eru næg. Sú bezta afmælisósk sem ég get fært Félagi íslendinga í London nú á þessum tímamót- um, er að því megi auðnast, á komandi árum að vera sterkur út- vörður íslenzkrar menningar í hennar beztu mynd, en jafnframt því vakandi auga og eyra fyrir hverju því nýtilegu, í erlendri menningu, sem landi og þjóð má að notum koma.“ Að loknu borðhaldi léku þau Jósep Magnússon, Kristján Steph- ensen og Guðrún Kristinsdóttir samleik á flautu, óbó og píanó við mfldnn fögnuð samkomugesta, en síðan lék hljómsveit hússins fyrir dansi fram eftir nóttu. i : i í FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 TIL SÖLU 2ja herb. ný flbúð á jarðhæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið niðurgröfn um kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyju- götu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kapia- skjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Vest- urvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efsta- sund. 3ja herb. rishæð við Sörlaskjól. 3ja herb. rishæð við ÁSvalla- götu. 3ja herb. jarðhæð við Lyng- haga. 3ja herb. rishæð við Mávahl. 3ja herb. jarðliæð við Skóla- ■ braut. 3ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grett- j isgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við j Stóragerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við ; 4ra herb. íbúð á 1. hæð við j Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk.. 4ra herb. íbúð á hæð við Máva- hlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Mela- braut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norður- mýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ásgerði. 5 herb. íbúð á hæð rið Rauða- \ læk. 5 herb. íbúð í risi við Óðins- j götu. f 3ja, 4ra,. 5 og G herb. íbúðir j í smíðum í Reykjavík og [ Kópavogi. Einbýlishús og tví- j býlishús í Reykjavík og Kópa- ' vogi. Jarðir ; Árnessýslu, Borgar- firði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. 4ra herb. hæð neðarlega við Bárugötu Hentug fyrir skrif- stofur. Uplýsingar gefur Fasfei^nasalas? Tjjamargötu 14 Sími 20625 03 23987 FJ Ö Xj 1111331FAR11\T IV er byggður til dreifingar á hverskonar húsdýraábur.ði: Þykkri og þunnri mykju, taði, skán o. þ. h. Dreifibúnaðurinn er mjög einfaldur. Driftengdur. öxull, sem liggur gegiium dreifarann endilangan, sveiflar um sig keðjum með áfestum hausum, sem gefa furðu jafna dreifingu mismunandi áburðar. Flöldreifarlnn er framlehfdur f þrem stœrfium: FD—10 FD-11 FD-1Z Lengd áburðargeymis 300 cm 300 cm 300 cm Heildarrúmtak áburðargeymis 2.4 m* 3.4 m* 2.9m* Áburðarhleðsla, áætl. rúmmál 17 hl 23 hl 20 hl (Hjólbarðar 7,50/16 eða 9,00/13 12,50/15 12,50/15 i!2 FJÖLDREIFARARNIR eru allir byggðir þannig, að auðvelt er að taka áburðar geyminn af grindinni, og má þá með einföldum útbúnaði nota hjólagrindina til hey flutninga eða annars. ATHUGIÐ ENNFREMUR: Pantamá áburðargeyminnmeð dreifiútbúnaði öUum og drifskafti til tengingar við dráttarvél, í því tilfelli, að menn óski að nota hjóla grindur eða vagna sem þeir eiga fyrir. VERÐ: FD-10 á FD-10 FD-11 FD-12 dekkjum 7.50x16 (8 strlgalaga) — 9.00x13 — — 12.50x15 — — 12.50x15 — ÁbnrtTargeymfr tneS drelfibúnaðt oe drlfskafti Kr. 19.700.— — 19.700,— — 20.700— — 22.600— Grfnd mctf Sxll, felenm oe bjólbörSam Kr. 10.800— — 12.100— — 14.200— — 14.200— Drelfarfnii fnllfráeeneiim Kr. 30.500— — 31.800— — 34.900— — 36.800— SðfuumboS: DRÁTTARVÉLAR H.F. • Sambandshúslnu, sfml 17080. KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT TIL SÖLU: Góð bújörð skammt frá Reykjavík. Málflutnlngsskrlf jtofír. Þorvarður K. Þorsteinsso Mlklubraut 74. FastelgnavlSsklptl; Guðmundur Tryggvason Slml 22790. SPARIÐ TiMA 05 PEMNSA Leitií til ðkL B!l ASALINN VIÐ VITATORG Jörðin Sigmundarstaðir Þverárhlíðarhreppi, Mýrasýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber fyrir 15. maí við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðar- mnar, sem gefur nánari upplýsingar, ekki í gegn- m síma. Sigmundarstöðum, 29. apríl 1964. Jón B. Magnússon. Oeildarlæknisstaða við lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins, Akur- :yri, er laus til umsóknar frá 1. ágúst n.k. .aunakjör samkvæmt launalögum opinberra ‘arfsmanna. msóknir sendist stjórn Fjórðungssjúkrahússins . Akureyri fyrir 15. júní. TÍMINN, miðvlkudaglnn 6. maí 1964 — 13 A -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.