Tíminn - 09.05.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 09.05.1964, Qupperneq 10
 i Háteigsprestakall: Messa í Sjó mannaskólanum kl. 2. Séra Er lendur Sigmundsson. Barnasam- koma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þor- varðarson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Halldór Kolbeins. Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. BústaSaprestakall: Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur SkúTason. LAUGARDAGUR 9. maí: 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson) — 16,00 „Gamalt vín á nýjum belgjum“: Troels Bendtsen kynn- ir þjóðlög úr ýmsum áttum. -- 16.30 Danskensla (Heiðar Ásr- valdsson). 17,00 Fréttir. 17,05 Þetta vil ég heyra: Sigurður Þor- steinsson vel'ur sér hljómplötur 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 19,30 Fréttir. 20,00 „Blaðað í nótnaal- búmi fyrir hvern mann": Þýzkir listamenn leika og syngja. 20,30 Leikrit: „Chabert ofursti“ eftir Honoré de Balz-ac. Hans Rehfisch setti í leikritsform. Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22,00 Fréttii og vfr. -• 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrár lok. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall Breiðagerðis. skóli. Messa kl. 2. Samkoma kl. 8.30 formaður sóknámefndar flytur ávarp. Séra Bjami Jóns- son vígslubiskup ræður um kirkjulífið í Reykjavík fyrr og nú. Einnig verður einleikur á sello, einsöngur og kirkjukórinn mun syngja. Kvenfélag Grens ássðknar annast kaffisölu síð degis eftir kl. 3. og einnig eftjr samkomuna um kvöldið. Séra Felix Ólafsson. BUl1 ^ — Hann hafði heppnina með sérl DÆMALAU5I Hann hitti mig í hverju höggll í gær var dregið í 1. fl. Happ drættis DAS um 200 vinninga og félTu vinningar þannig: — íbúð eftir eigin vali kr. 750.000.00 kom á miða nr. 44857, Umb. Aðalumb. íbúð eftir eigin vali kr. 500.000. 00, kom ■ á miða nr. 51477, Umb Litask. Opel Caravan Station bif- reið kom á miða nr. 35881, Umb Aðalumb. Vauxhall Victor Super fólksbifreið kom á miða nr. 29262 Umb. Aðalumb. Bifreið eftir eig in vali kr. 130,000.00 kom á miða nr. 49380. Umb. Sigr. Helgad. — Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000. 00 kom á miða nr. 55766 Umb. Aðalumb. Húsbúnaður fyrir kr. 25 þús. kom á miða nr. 64271. — Húsbúnaður fyrir kr. 20 þús. hlutu 4540, 27767. Húsbúnaður fyrir kr. 15 þús. hlutu nr.: 553, 16344, 40711. (Birt án ábyrgðar) 1114 Wui Lárétt: |L + 19 ástaratlot, 6 hraði, 8 útbú, 10 þræll, 12 fangamark, 13 rómv. tala, 14 fjármuni, 16 óhreinki, 17 hávaði. Lóðrétt: 2 fugl, 3 klakl, 4 á trá. 5+7 unaðar, 9 bókstafur, 10 um dæmi, 15 skip, 16 ójöfnuður, 18 sólguð. Lausn á krossgátu nr. 1113: Lárétt: 1 vella, 6 lóa, 8 usl, 10 kið, 12 má, 13 NA, 14 ama, 16 ann, 17 fum, 19 álmar. Lóðrétt: 2 ell, 3 ló, 4 lak, 5 sumar, 7 úðann, 9 Sám, 11 inn, 15 afl, lf ama, 18 um. — Standið i hæfilegri fjarlægð! Ég vil ekkl, að tætlurnar af honum lendi yfir ykkurl — Heyrðu . . . þú skalt koma þér héð- an, meðan þú getur. Hann er ofjari þinnl — Þakka þér fyrir, en hafðu ekkl áhyggjurl — Ef þú vlnnur, Skálkur, máttu skvetta mjólk framan í mlg! — Það verður ekkert smetti á þér tll að skvetta á, þegar viðureigninni er lokiðl — Afi í örðugleikum? Hann gæti ekki gert flugu metn. — Mennirnir komu með bréf til þín . . . — Hann hefur ekkl skrifað það! Nafn- ið mitt er vlflaust skrifað, og hann myrdl ekki skrifa Helm majór undir. — Hvers vegna heldurðu að þeir hafi komlð? TOMORROW: WHY? I — Ég reiknaði með, að þeir hefðu orð- ið helllaðir af fegurð minnl! Eða hvað? — Ég held, að þeir hafi ætlað að fara með þlg tll Hundaeyjarinnar. í dag er laugardagurinn 9. maí Ntkuíás í Bár Tungl í hásuðri kl. 9,34 Árdegisháflæði kl. 3,18 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- hm. — Næturlæknir kL 18—8; sfmi 21230. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 2. maí til 9. maí er í Ingólfsapó- tekL Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 8,00, 7. maí til kl. 8,00, 8. maf er Eirfkur Bjömsson, Austurgöfu 41, simi 50235. Næturlæknir frá kl. 17,00, 8. maí til kL 8,00, 9. m»í er Bragi Guðmundssoa, Bröttukinn 33, sími 50523. Ferskeytlan Gamall bóndi, Jónas lllugason frá Brattahl'íð fór um Eyvindarstaða heiði eftir margra ára fjarveru og þótti þar hafa færzt út gróð- ur. Hann kvað: Melar gróa og hellnahraun hátt til jökulása, en það er meir en meðalraun ef manndómshagar blása. Félagslíf Kvenfélag Ásprestakalls. Pundur n. k. mánudag 11. maí kl. 20,30 f Safnaðarheimilinu Sólheimuin 13. 1. Rætt um væntanlegt skemmtiferðalag. 2. Dagrun Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari talar. 3. Kaffidrykkja. — Stj. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kaffikvöld í Edduhúsinu kl. 8 í kvöld. Ferðafélag íslands ráðgerir tvær ferðir sunnudaginn 10. maf. Önn ur er ferð um Reykjanes, ekið að Reykjanesvita, til Grindavíkur og þaðan til Krfsuvfkur. IDn ferðin er gönguferð að TröHafossi og á Móskarðshnúka. Lagt af stað f báðar ferðimar kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bflana. Húsmæður í Kópavogi. Bazar til styrfctar húsmæðraorloQnu verð ur haldinn í félagsheim. sunnu- daginn 10. maí n. k. AHir vel- unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað sér að gefa muni, gjör- ið svo vel og komlð þeim f félags heimilið eftir fcL 8.00, laugardags kvöldið 9. maí. — Orlofskonur Kvenfélag Hallgrímsklrkju hef- ur kaffisölu í Silfurtunglinu n. k. sunnudag 10. þ. m. Kvenfé- lagskonur og aðrir vinir Hall- grfmskirkju eru vinsamlega beðn- ir að gefa kökur og veita hjálp sfna í starfL Kaffinefndin. Kirkjan | Nesklrjcj^: 3Jt$ssa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. 'í ji Kvenfélag Háteigssóknar- þaHsar, „ LatlganieskIrkIff: TtfesS 1 kl. 2. Sr. öUum þeim er sóttu kaffisölu fe- Garðar Svavarsson. lagsins á sunnudaginn svo og > þeim, er styrktu hana með gjöf Hallgrímsklrkja: Messa kl. 11. — nm. Séra Jakob Jónsson. Kvemfélag Langholtssafnaðar heid ur fund í Safnaðarheimiiinu við Sólheima, þriðjudaginn 12. mai kl. 8,30. — Stjórnin. Áspresfakall: Ahnenn guðsþjón usta í Laugarásbíói kl. 11. Séra Sigurður Haúkur Guðjónsson predikar. Sóknarprésturinn. Barnasamkoma verður f Guð- speklfélagshúslnu, Ingólfsstræti 22, sunnudaginn 10. maí kl. 2 e. h. Sögð verður saga (framhald) Söngur. 10 ára böm úr Lang- holtsskóla sýna 2 leikþætti: Gull gæsin og viðtal við Egil SkaUa grfmsson. ÖU börn eru velkorr. in. Aðgangseyrir 7 kr. Þjónustureglan. Fréttatilkynning Áhelt á Strandakirkju: 100 kr frá Þ.Á. * MINNINGARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs Iðnaðarmanna á Sei- fossl fást á eftlrtöldum stöð- um: Afgr. Tfmans, Bankastr. 7, Bflasölu Guðm., Bergþóru- götu 3 og Verzl. Perlon, Dun- haga 18. Minnlngarspjöld hellsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jónt Sigurgeirs- synl, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, sfmi 50433. WÍ& 10 T í M I N N , laugardaginn 9. maf 1964

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.