Tíminn - 09.05.1964, Síða 12
Höfum fjársterka kaupendur
að flestum tegundum íbúða og
einbýlishúsum.
TIL SÖLU:
2ja herb. ný 70 ferm. kjallara-
íbúð við Safamýri. Allar inn
réttingar og tæki ný og vönd
uð. Fullbúin til íbúðar næstu
daga. Hitaveita, 1. veðr. laus.
2ja herb. kjallaraíbúð við Gunn
arsbraut. Sér inng. Sér hita-
veita.
3ja herb. ný íbúð í vesturborg
inni.
3ja herb. nýstandsett hæð í
gamla bænum. Sér inng. Sér
hitaveita. Laus strax.
3ja herb. risíbúð við Laugaveg
með sér hitaveitu, geymslu
á hæðinni, þvottakrók og
baði.
3ja herb. efri hæð í steinhúsi
við Bragagötu. 1. veðr. laus
3ja herb. hæð við Bergstaða-
stræti. Vandaðar innrétting-
ar. Sér hitaveita og sér inn-
gangur. Góð áhvílandi lán.
3ja herb. rishæð, ca. 100 ferm.
við Sigtún.
4ra herb. ný og vönduð jarð-
hæð í Heimunum. 95 ferm. 1.
veðréttur laus.
4ra herb. efri hæð á Seltjarnar
nesi. Hæðin er rúmlega 100
ferm. í 6 ára vönduðu timb-
urhúsi. Múrhúðuð á járn. —
Allt sér. Tvöfalt gler. Eign-
arlóð, bílskúrsréttur. Mikið
útsýni. Góð kjör.
4ra herb. risíbúð, 100 ferm. í
í Kópavogi í smíðum.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
við Háaleitisbraut, næstum
fullgerð.
4ra hcrb. hæð við Nökkvavog
Stór og ræktuð lóð. Bílskúr
Laus 1. okt. Góð kjör, ef sam
ið er strax.
4ra hcrb. hæð í steinhúsi við
Grettisgötu. Sér hitaveita.
5 herb. hæð í nýju timburhúsi
'í Kópavogi. Múrhúðuð að inn
an með vönduðum innrétting
um .
5 herb. nýleg jarðhæð við
Kópavogsbraut. 2 eldhús. —
Allt sér.
5 herb. nýleg og glæsileg hæð
við Rauðalæk. Fagurt útsýni.
Luxus efrihæð í Laugarásnum,
110 ferm. Allt sér.
Glæsilegt einbýlishús við Mel-
gerði í Kópavogi. Fokhelt
með bílskúr.
Húseign í Kópavogi, luxushæð,
4 herb. næstum fullgerð með
1 herb. og fleira í kjallara,
ásamt stóru vinnuplássi í
kjallaranum, sem má breyta
í 2ja herb. íbúð.
Höfum nokkrar ódýrar íbúðir
með litlum útborgunum.
Við Suðurlandsbraut, timbur-
hús, 5 herb. íbúð.
Við Shellveg, 3ja herb. hæð í
timburhúsi.
Við Lindargötu, 3ja herb. ris-
íbúð.
Við Þverveg, 3ja herb. kjall-
araíbúð, nýstandsett með
öllu sér. i
Við Þverveg, 3ja herb. hæð í
timburhúsi.
ÁLMENNA
FASTEIGNASALAN
ilNDARGATA 9 SÍMI 21150
HJALMTYÍrPETlÍRSSON
12
Ferðafélag íslands
fer þrjár 2V2 dags ferðir um
hvítasannuna.
1. Ferð um Snæfellsnes, gengið
á jökulinn, farið fyrir Ólafs
vikurenni og Búlandshöfða.
2. Ferð í Þórsmörk.
3. Ferð í Landmannalaugar, —
gist verður í sæluhúsum fé-
lagsins á þessum tveim stöð-
um.
Lagt af stað í allar ferðirnar I
kl. 2 e.h. á laugardag. Farmiða
sala er hafin á skrifstofu fé-
lagsins Túngötu 5.
Annan hvítasunnudag verður
gengið á Vífilfell. Lagt af stað
kl. 2 e.h. frá Austurvelli. Far-
miðar við bílinn.
Sveit
TIL SÖLU:
Góð bújörð
skammt frá Reyk.iavík,
Heyskapur og húsakostur
fyrir 30—40 stórgripi.
Mílllutnl.nsískrjfitof*; . •
Þorvai-íiur K. Þorsteinsspn
Mlklubreut 74. \ .
F»l.t«lan«vl8iklpth
Guðmundur TÍryggvason
Slml 22790. r
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M.S. Hekla
Vestmannaeyjar —
Hornafjarðarferð
Mlerkjasala
slysavarnadeildarinnar INGÓLFUR
Börn og foreldrar!
Merki fyrir merkjasölu SVFÍ á morgun verða af-
hent á eftirtöldum stöðum milli kl. 9—11,30.
Hlíðarskóla — Langholtgskóla
Mýrarhúsaskóla — Réttarholtsskóla
Háskólabíó — Vogaskóla
Húsi SVFÍ á Grandagarði — Laugarlækjar-
skóla — Vörubifreiðastöðinni ÞRÓTTUR
Hafnarbúðir — Skátaheimilinu við Snorra-
braut — öldugötuskóla. — KR-heimilinu
— og Miðstræti 12 (gengið inn frá Skál-
holtsstíg).
3 drengir á aldrinum frá
11 ára til 14 ára óska
eftir að komast í sveit.
Upplýsingar í síma
um hvítasunnuna. Pantaðir
farmiðar óskast sóttir fyrir
kl. 17 n.k. mánudag.
Skipaútgerð ríkisins
SÖLULAUN: 20 söluhæstu börnunum verður boð-
ið á handfæraveiðar á björgunarskipinu Sæbjörgu.
51608. !•
Bændur
Óska eftir plássi í sveit
fyrir 12 ára dreng.
Upplýsingar í síma
36417.
EIGNASALAN
TIL SÖLU
Nýleg 2ja herb. íbúð rið Hjalla
veg, bílskúr fylgir.
Nýleg 2ja herb. íbúð á ann-
arri hæð við Álftamýri.
2ja herb. kj. íbúð við Kvist-
haga — Sér inng.
3ja herb. íbúð við Bragagötu.
3ja herb. kj. íbúð við Laugar-
teig. Sér inng.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Stóra
gerði. Stórt geymsluris fylg-
ir.
Nýleg 3ja herb. íbúð í vestur-
bænum. Hitaveita.
4ra herb. íbúð við Fífuhvamms
veg. Sér inng. Sér hiti.
4ra herb. ibúð við Tunguveg.
Sér inng. Bílskúrsréttur.
Ný glæsileg 4—5 herb. íbúð
við Laugarnesveg. Sér hita-
veita.
5 herb. íbúð við Rauðalæk. —
Sér inng. Sér hitaveita.
5 herb. efsta hæð við Rauða-
læk, ekkert byggt fyrir fram
an.
ENN FREMUR höfum við 4—6
herb. íbúðir, einbýlishús og
raðhús í smíðum víðs vegar
um bæinn og nágrenni.
EIGNASALAMi
H f Y K J AVIK
'póröur 3-taildóróóon
löaqlttur fatttlgntUaU
Ingólfsstræti S
Siniar 19540 og 19191
eftlr kl 7. simi 20446
I Þú ætlar til útlanda
I í vertíðarlokin?
Já, við hjónin förum
til london með
Flugfélaginu.
Þetta kostar ekkert, Flugfélagið veitir
25 % afslátt, hvorki meira né minna
en 3038 krónurfyrir okkur bæði. Það
er líka nauósynlegt að lyfta sér upp
öðru hverju!
Leitió upplýsinga um lágu fargjöldin
hjá Flugfélaginu eða ferðaskrifstof-
unum.
7Á;/m js/ams^
ÍCELANDAIR
Hún til að verzla og ég
til að sjá mig um
í heimsborginni.
TÍMINN, laugardaginn 9.
mai 1964 —
/