Tíminn - 09.05.1964, Qupperneq 16
landsþíngi Slysavarnafélags Islands í gær. (Tímamynd-GE).
Slysavarnafélaginu vex
ásmegin með hverju ári
HF-Reykjavík, 8. maí
12. landsþing Slysavarnafélags
fslands er nú háð í Reykjavík dag
ana 7.—10. maí. Slysavarnafélagið
var stofna'ð árið 1928 og hefur því
starfað í 36 ár. Á þessum 36 ár-
um hefur félagið bjargað 6,500
manns frá drukknun eða úr sjávar
háska og alls hefur það bjargað
2,250 skipum með 17,000 manna
FB-Reykjavík, 8. maí
Landhelgisgæzlan hefur haft lít
ið að gera það sem af cr þessu
ári við að taka togara í landhelgi.
Enginn togari hefur gerzt brot-
legur við lögin, svo vitað sé, en
á sama tíma í fyrra höfðu verið
teknir tveir togarar að ólöglegum
vciðum.
Pctur Sígurðsson forstjóri Land
helgisgæzlunnar sagði blaðinu að á
áhöfn. Þetta er ekki svo Iíti'ð á-
tak, enda eflist Slysavarnafélag fs-
lands með ári hverju og nú sækja
landsþingið 130 fulltrúac af öllu
landinu.
Þingið hófst með guðsþjónustu
í Dómkirkjunni á uppstigningar-
dag. Að henni lokinni var þingið
sett í húsi Slysavarnafélagsins á
Grandagarði með ræðu, sem for-
miðvikudagsmorguninn hefðu 73
skip verið að veiðum í kringum
landið. Þar af voru 63 langt ut
an við 12 mílna landhelgina en
9 skip voru á siglingu.
Tíðarfarið hefur verið óvenju
gott í vetur eins og allir vita, og
það meðfram hefur haft það í för
með sér, að togararnir hafa ekki
leitað eins langt upp í landsteina
og ella, sagði Pétur í viðtalinu, en
seti félagsins, Gunnar Friðriksson
hélt. Gestir við þingsetninguna
voru forseti íslands og frú, félags
málaráðherra, biskup, borgarstjóri
og frúr og Gísli J. Johnsen og frú,
en hann hefur stutt félagið mjög
mikið.
Gunnar Friðriksson sagði m. a.
í ræðu sinni, að höfuðverkefni
SVFÍ hefði frá upphafi verið við-
mikið hefur verið um skip allt í
kringum land, aðallega brezka tog
ara.
hald, endurbætur og aukning ör-
yggiskerfisins um allt land og und
ir það tilheyrir að sjálfsögðu þjálf
un og starfræksla björgunarsveit-
anna, bygging og viðhald skip-
brotsmanna- og björgunarskýla,
viðhald og auikning bjöirgunar-
báta og annarra björgunartækja.
Einnig sér félagið um hvers kon-
ar fræðsluslarfsemi sem miðar að
því að vara við slysahættu, og
leggur sitt framiag til sjúkraflug-
þjónustu og leita.
Eitt af þeim málum, sem rætt
er á núverandi þingi er nauðsyn
þess, að koma hér á föstum björg-
unarnámskeiðum, aðallega fyrir
sjómenn, þar sem kenndar yrðu að
Framhaid a 15. síðu.
Fundur var haldinn í verka-
mannafélaginu Dagsbrún kl. 2 á
uppstigningardag í Iðnó. Á fund-
inum fór fram kosning á 17 full-
trúum félagsins á stofnþing Verka
mannasambandsins.
Þá voru gerðar eftirfarandi sam
þykktir varðandi samningamálin:
„Fundur í Verkamannafélaginu
Dagsbrún, haldinn 7. maí 1964,
samþykkir að segja upp samning-
um félagsins við atvinnurekendur
samkvæmt uppsagnarákvæðum
þeirra, það er fyrir 20. þ.m.“
„Fundurinn lýsir yfir ánægjn
sinni méð ályktun miðstjórnar A1
þýðusambands íslands um kjara-
málin, er hún samþykkti á s.l.
mánuði.
Um leið og fundurinn leggur
áherzlu á að snúa verður við
á þeirri braut dýrtíðar og kjara-
skerðinga, sem markazt hefur af
stjórnarstefnu undanfarinna ára
og að tryggja verður aukinn kaup
mátt launa og batnandi kjör verka
Framhald á 15. síðu.
BAZARINN OG
KAFFISALAN
Félag Framsóknarkvenna efnir
til bazars og kaffisölu á morgun
kl. 3 í Tjarnargötu 26. Tekið verð
ur á móti kökum í Tjarnargötu
26 frá kl. 10 á morgun.
Togararnir langt írámörkunum
Hótel Akureyri lokað
vegna gjaldþrotsins
Laugardagur 9. maí 1964
103. tbl.
48. árg.
DANSKA SJÓNVARPIÐ KVIK
M YNDAR SÖCUSTÁÐIHER
HF-Reykjavík, 8. maí
í ágúst í sumar mun danska
sjónvarpið taka hér kvikmyndir af
ýmsum frægum sögustöðum. Stud
mag. Hans Ole-Hansen kemur hing
að með sjónvarpstökumönnunum
og stjórnar upptökunni. Hann er
sonur rithöfundarins Martin A.
Hansen, sem fyrir tíu árum ferð
aðist um ísland og skrifaði bók-
ina, „Rejse pá Island.“
Ætlunin er að lýsa umhverfi og
lifnaðarháttum sögupersónanna í
hinum íslenzku fornsögum í þess
um sjónvarpskvikmyndum. Hóp-
urinn mun kvikmynda alla helztu
sögustaðina og munu myndirnar
verða sýndar með upplestri úr
fornsögum íslendinga í svokölluð
um skólatíma danska sjónvarpsins.
Framhald á 15. sfðu.
KJ—Reykjavík 8. mai.
Hótcl Akureyri verður lok-
að um óákveðinn tíma eftir
sunnudaginn, og verður það
vegna gjaldþrots Brynjólfs
vcitingamanns.
Á miðvikudaginn var haldinn
skiptafundur vegna þrotabús
Brynjólfs Brynjólfssonar fyrr-
verandi veitingamanns. Þar var
tekin ákvörðun um að ráða
mann til að annast rekstur bús
Brynjólfs, en það telur um tvö
þúsund hænsn; 60 — 70 svín
og um tuttugu holdanautakálfa.
Þá var fógeta gefin heimild til
að loka Hótel Akureyri, eftir
sunnudaginn, og að auglýsa
eftir tilboðum í eignir þrota-
búsins. Eignirnar eru eins og
sagt hefur verið 'frá hér í blað-
inu, áðurnefnt bú, þrír bilar
allt innbú Ilótel Akureyri, og
vörulager verzlana, er voru í
sama húsi og hótelið áður en
veitingastofu þess var breytt.
Fáist ekki viðunandi tilboð í
framangreindar eignir, verða
þær seldar á uppboði.
Auk þeirra ellefu milljóna
sem sagt var frá hér í blaðinu
á dögunum að Brynjólfur skuld
aði, á hann ógreidd opinber
Framhald i 15. slðu.
FB-Reykjavík, 8. maí
Sex áhugasamir ferðamenn fóru
í gær akandi upp af Sandskeiði
meðfram Bláfjöllum og Löngu-
hlíðarfjöllum og niður í Kaldár-
sel, en þetta er í fyrsta sinn, sem
þessi leið er farin á bílum að
sumarlagi. Ferðin gekk vel, og
þurftu mcnnimir ekki að nota spil
nema einu sinni, en þann kafla
mætti lagfæra með lítHli fyrir-
höfn.
Ferðamennirnir eru f. v. Ásgeir
Jónsson, Guðjón Jónsson, Einar
Guðjonsen, Guðmundur Jónasson
Jóhannes Kolbeinsson og Oddur
Þorleifsson.
Lagt var af stað úr Reykjavík
upp úr kl. 7 um morguninn á
tveimur jeppum. Farið var inn
með Vífilsfelli og Bláfjöllum að
vestanverðu upp úr malarnám-
unni, og þurfti aðeins að nota spil
á einum stað í nánd við Rauða-
fell, en haldið var austan við það
og suður fyrir hátindinn, þaðan
til vesturs yfir hraunið og sunn-
an við gígana suðaustan við Stóra
Kóngsfell. Svo var tekið strikið
á Bollann í Grindaskörðum og far
ið niður rétt hjá Bollanum og ek-
ið vestan við Lönguhlíð að Helga
felli og eftir slóðum niður í Kald-
ársel. Leiðin milli Rauðafells og
Grindaskarða hefur ekki verið far
in á bíl áður að sumarlagi, og voru
mennimir komnir yfir þann hluta
kl. rúmlega 1 um daginn.
(Ljósm. Tíminn—BJ).
DAGSBRÚN
SEGIR UPP
t