Tíminn - 15.05.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 15.05.1964, Qupperneq 10
í dag er föstudagur 15. maí 1964. Hallvarösmessa Árdegisfl. kl. 7.47. Tungl í há&egisst. kl. 15.12. Sigurður Rúnar Friðjónsson, Búðardal. FERMINGAR í Hvammskirkju 2. hvítasunnudag kl. 2. S t ú I k u r : Gerður Ebbadóttir, Hólum. D r e n g I r : Jónas Kristinn Guðmundsson, Magnússkógum. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8: sími 21230. Neyðarvakfin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 9. maí til 16. maí er í Lauga- vegs apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 15. maí til kl'. 8,00, 15. mai er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Gestur JóhannsSon kveður: Höfuðþing í helmi veit harmur kring frá Geysi. Til að ringa tárin heit tilfinningaleysi. - FERMINGAR - FERMING f Hjarðarholtskirkju kl. 2 á hvitasunnudag. S t ú I k u r : Amdís Erla Ólafsdóttir, Sólheimum. Bergljót Bjarnadóttir, Búðardal. Dagný Þorfinnsdóttir, Búðardal. Elín Sigurbjörg Jónsdóttlr, Búðardal. Erna Kristín Hjaltadóttir, Hjarðarholti. Guðrún Ellertsdóttir, Hrútsstöð- lun. Drenglr: Georg Helgi Magnússon, Lækjarskógi. Gunnar Ólafur Jónsson, Fjósum. Hilmar Óskarsson, Búðardal. Jóhannes Benediktsson, Saurum. Pétur Jóhannes Óskarsson, Leiðólfsstöðum. Kvenfélagasamband íslands. Skrif stofan og leiðbeiningarstöðin Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga, sími 10205. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundrr félagsins verður fimmtudaginn, 21. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði. — Kaffi. Stjórnin. Orðsending Dregið hefur verið í Bazarhapp- drætti Kveinfélags Langholfssókn- ar. — Mánaðardvöl í sumarbúð- um kom á vinning nr. 411. — Klukkustrengur kom á vinning nr. 218. — Vinsamlegast vitjiö vinninganna strax. — Upplýsingar í síma 33580 og 33651. PennavLnir Norskur piltur, 17 ára, óskar eftir sumarvinnu á íslandi frá ca. 23. júní n. k. Allt kemur til greina. Skrifið til: Vidar Toreid, Rjukan, NORGE. FréttatiLkynning MJÓLK. Leiðbeiningar um með- ferð mjólkur. — Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm, sem eru að verða geld- ar og eiga það skammt tll burðar, að mjólkin hefur fengið annarlegt bragð, enda mjólki þær minna en DENNI DÆMALAU5I hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm fyrstu 5 daga eftir burð. Mjólkureftirlit riklsins. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: VerzL Hjartar Nielsen, Templarasundi 3. Verzl. Steinnes, Seltjarnarnesi, og Búðin mm, Víðimel' 35. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja er á leið til Eyjafjarðarhafna frá Cagliari. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Len ingrad fer þaðan til Helsingfors Hamborgar og Rvíkur. LangjökuT fór frá Camden 13. þ. m. til R- vfkur. Vatnajökull lestar á Breiða fjarðarhöfnum. burg. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Djúpavogi til Cork, London og Gdynia. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell er í Rendsburg. HamrafeU fór 8. þ. m. frá Aruba til Rvíkur. StapafeH er væntanlegt til Vestmannaeyja síðdegis í dag. MælifeU fór 9. þ. m. frá Chatham tU Saint Louis du Rhone. — Má ég vera inni í ísskápnum smástundl Hafsklp h.f.: Laxá fór frá Vestm,- eyjum 13. þ. m. til Hamborgar. Rangá fór frá Gautaborg 11. þ.m. tU Norðfjarðar. Selá fór frá Hull 14. þ. m. til Rvíkur. Hedvig Sonne er í Rvfk. FinmUth fór frá Riga 12. maí til Vestmannaeyja. Effy lestar í Hamborg 20. maí til Norður- og Austurlandshafna. — Axel Sif er í Leningrad. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 22,00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. — Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Homafirði í dag til Vestmanna- eyja og Rvíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeU fór frá Lysekil til Leningrad. Jökul- fell er væntanlegt til Norrköping í dag, fer þaðan væntanlega á morgun til Pietersary og Rends- ~T m___________________ FÖSTUDAGUR 15. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Efst á baugi. (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmunds- son sjá um þáttinn). 20,30 Óperu- söngur: Aría og terzett úr „Fidel- io“ eftir Beethoven. 20,45 Erindi: Orrustan um England 1588 (Jón R. Hjálmarsson skólastj. í Skóg- um flytur. 21,05 Píanótónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West; 9. (Hjörtur Pálsson blaða- maður les). 22,00 Fréttir. 22,10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22,15 Undur efnts og tækni: Móðir jörð, gerð henn- ar og efnasaínsetning; síðara er- indi; Tómas Trygvason jarðfr. flytur. 22,35 Næturhljómleikar. — 23,15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — 14.30 í vikulokin (Jónas Jóna'- son). 16,00 „Gamalt vín á nýjum belgjum": Troels Bendtsen kynn- ir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16,30 Vfr. — Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Inger Helgar, vel'ur sér hljómpl. 18,00 Söngv- ar í léttum tón. 18,30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Ein- söngur: Sandor Konya syngur óp- eruaríur eftir Wagner og Verdi. 20,20 Liekrit: „Skilningstréð" eft- ir N.C. Hunter. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 „Fast þeir sóttu sjóinn": — Guðmundu* Jónsson og Jón Múii Árnason dorga á öldum ljósvak- ans. — 23,30 Dagskrárlok. — Skálkur mun ekki unna sér hvíldar, — Þakka þér fyrlr. er hann? fyrr en hann hefur hefnt sín. Láttu hann Kiddi gengur út fyrir og bíður. — Hann er farinnl aldrei komast í færi við þigl — Ég vll ná f þennan þorpara — hvar — Leyfðu mér að fara með mennina, Doyle. Taktu að þér Iffvarðarstöðuna. — Nei, þú ert skipaður í barnfóstrustarf- iðl — Vlð erum frá frumskógarsveitinni . . — Já, — komið Inn . . . — Hm . . . er barnið hérna . . . barna- barn maiórsins . . — Eruð þið að spyrja eftir mér? — Þetta er barnið . . . ?!! 1118 Lárétt: 1 glápti, 6 gylta, 8 magur. 10 hamstola, 12 bardagi, 13 fljót í Síberiu, 14 op, 16 brugðu þráð- um, 17 umdæmi, 19 svikult. Lóðrétt: 2 kvenmannsnafn, 3 fullt tungl, 4 teymdi, 5 einn af Ásum, 7 hvalsauki, 9 landbúnaðar vél, 11 hrós, 15 skraf, 16 títt, 18 hef leyfi til. Lausn á krossgátu nr. 1118: Lárétt: 1 + 19 Siglufirði, 6 Nói, 8 áann, 10 mar, 12 lá, 13 MI, 14 gró, 16 rim, 17 svo. Lóðrétt: 2 inn, 3 gó, 4 lim, 5 tálga, 7 brims, 9 nár, 11 ami, 15 ósi, 16 roð, 18 VR. 10 T í M I N N, föstudagur 15. maf 1964.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.