Tíminn - 15.05.1964, Page 14
CLEMENTINE
KONA CHURCHILLS
kanadískt og öandarískt. Winston
og Clementine fengu inni í sun*ar
setri landsstjórans, Citadel. Það
var yndislega fögur bygging, sem
stóð upp á hæð, en þaðan var
fagurt útsýni yfir Quebeck, um-
kringt klettum, en þaðan mátti
sjá fljót heilags Lárusar mörg
hundruð fetum neðar.
Anthony Eden kom til ráðstefn-
unnar í sjóflugvél.
Einn ritara Winstons var kana-
dísk stúlka, en móðir hennar hafði
notað tækifærið til að fljúga frá
Vancouver til að hitta hana, á
meðan á ráðstefnurmi stæði. G|e-
mentine eins og Winston virtist
alltaf hafa sinn tíma til að skenkja
öðrum hugsun, og nú stakk hún
upp á því við bónda sinn að þau
greiddu fargjald móðurinnar frá
Vancouver að hálfu, og hann féllst
á það. Það var hugulsemi sem
þessi, sem jók á lotningu starfs-
liðsins og trúnað til húsbænda
sinna.
Síðdegi nokkurt drakk Macken-
íle King te og átti „afar athyglis-
verðar og skemmtilegar samræð-
ur“ við Clementine eina.
„Hún talaði um hversu mikið
traust hann bæri til mín og jafn-
framt hve glaður hann væri yfir
því að vera með mér og eyða dög-
unum í minni návist", sagði for-
sætisráðherra Canada. „Hún sagði
mér margt um Winston. M.a. sagði
hún mér frá því, hve mikil áhrif
það hefði haft á skapgerð hans,
þegar hann var hálfgerður póli-
tískur utangarðsmaður í cnörg ár
og skrifaði þá Life of Marlborugh.
Hann hafði uppgötvað að Marl-
borugh átti yfir mikilli þolinmæði
að ráða. Sú þolinmæði var leyndar
málið um lykilinn að velgengni
hans . . .
Winston hafði spurt hana, hvort
hún héldi, að hann mundi nokkurn
tíma komast aftur í ríkisstjórn og
hún hafði svarað, að svo kynni
að fara, að það yrði aldrei.
Síðan sagði hún mér frá því,
þegar Neville Chamberlain tók
við stjórnveli á eftir Baldwin, og
bauð honum ekki sæti í stjórninni
með sér. Hún sagði, að þá hefði
hún haldið að hann ætti aldrei
eftir að verða ráðherra framar.
Loks sagði hún mér, að aðeins
fjórum dögum áður en stríðið raun,
verulega brauzt út, hefði Cham-
berlain komið að cnáli við Churc-
hill óg sagt honum að hann mundi
vilja' fá hann í ríkisstjórnina, ef
til styrjaldar kæmi.
— En hélt hún áfram, hefði ekki
komið fitl styrjaldar, hefði hann
aldrei fengið sæti í stjórninni.
Næsta dag snæddi hann einn
með Winston, Clementine og Mary
og barst þá talið að kanadísku
viskíi og þeim birgðum af vörunni
sem ætlaðar voru fyrir brezka
herinn. Mackenzie King svaraði
því til að höfuðáherzlan væri lögð
á framleiðslu spírituss til iðnaðar
í stað viskíframleiðslu.
„Þfctta leiddi talið að bindindis
semi minni", sagði Mackenzie
|
en Clementine vildi endilega, að
Winston gæti leitað sér afþreying-
í ar í nokkra daga við fiskveiðar í
| Canada áður en þau héldu áfram
til Washington. Hann fékk ekki
i tækifæri til að neita, hún hafði
| þegar komið þessu í kring, ásamt
| Mackenzie King og þau fóru til
Ihins fagra Snow Lake í hjarta
King. „Eg kvaðst hafa ákveðið í \ skógarhöggslandsins. Þar dvöldu
styrjaldarbyrjun að bezt væri fyr-lþau í bjálkakofum, sem hitaðir
ir mig að fara í algert bindindi... j voru upp með stórum viðareldum.
Eg taldi það mundi vera betra í Winston, sir Charles Portal og
fyrir heiisu mína og almenna dóm-1 Alanbrooke hershöfðingi nutu
greind ef ég tæki mér hvíld í stað! veiðiferðarinnar í hvívetna og Cle-
þess að neyta fjörgandi lyfja eða i mentine horfðj ánægð á, hve Win-
drykkja. Eg bætti því við, að égiston hresstist og varð allur bratt-
væri ákveðinn í að halda þessu ] ari.
áfram á meðan á styrjöldinni í Washington þurfti forsetinn
stæði.“ að fara til heimili síns í Hyde
81
„Þér iítið Ijómandi vel
sagði Clementine og brosti.
út“,
Park, áður en Winston hafði lok-
ið störfum sínum. Hann sagði við
„Það er að miklu leyti bindind- ] Clementine og Winston:
inu að þakka“‘, svaraði Mackenzie „Lítið á Hvíta húsið sem heim-
King.
„Ekki hef ég farið í bindindi,
og þó líður mér ágætlega“. sagði
Winston.
„Það byggist allt á því hverju
maður venst frá æsku.
Eigi hann að láta æskuvanan
algerlega fyrir róða, gæti það
sennilega gert út af við hann“,
svaraði gestur þeirra.
Mackenzie King sagði síðar, að
honum nefði ekki fundizt þetta
tal á neinn háft óþægilegt.
Kanadíski forsætisráðherrann
bauð til kvöldverðar og um leið og
hann hélt skálaræðu til heiðurs
Winston, minntist hann einnig á
komu Clementine, sem hann kvað
hafa undirstrikað enn betur þau
nánu tengsl er Canada væri bund-
in Bretlandi og S-amveldinu.
Að lokinni ráðstefnunni, ávarp-
aði Winston þjóðir heimsins í gegn
ili ykkar. Bjóðið hverjum sem þið
viljið í málsverð hvenær sem þið
viljið, og hikið ekki við að kveðja
til ykkar ráðgjafa mína ef þið
þurfið á að halda. Komið svo við
í Hyde Park á leið ykkar til Hali-
fax og segið mér hvernig ykkur
hefur gengið.“
Churchillhjónin þágu boðið og
urðu um stundarsakir eins konar
leigjendur í Hvíta húsinu.
Á meðan þau dvöldu í Washing
ton gerðu Bandamenn innrás í
^ Ítalíu og Badoglio marskálkur
féllst á skilyrðislausa uppgjafar-
skilmála 3. september. Clementine
var með Winston í íbúð þeirra,
þegar þangað bárust áríðandi
skilaboð. Winston las þau og varð
afar alvarlegur á svip. Af einhverj
um ástæðum voru skilmálarnir
ekki undirritaðir. Síðar sama dag
brosti hann breitt — boð 'höfðu
I borizt frá Eisenhower hershöfð-
39
um og ræddi við frú Berg. Skildi
við hana um það bil kl. 23.45 og
gekk til hvílu í káetu minni.
Berg: Stóð á þilfari ásamt
Kirsti Hiekka. Skildi við hana kl.
23.30 og fór í koju.
Kirsti Hiekka: sbr. framan-
greint. Gekk einnig til hvílu.
Lindkvist: Sat á barnum, unz
lokað var.
Jaatinen: Var á barnum og síð-
an tvisvar á þilfari og sá frú Berg
og Latvala inni í reyksalnum og
Berg verkfræðing og Kirsti
Hiekka á þilfari. Fór í koju kl.
23.15.
Aulikki Rask: Las í klefa sín-
um, fór út kl. um 23.30 og gekk
um uppi eftir það.
Harri skrifaði eins og bandvit-
laus allan tímann. Þegar hann
veitti því athygli, að Storm leit
varla i handbókina fyrir framan
sig, spurði hann undrandi:
— Hvernig getið þér munað
þetta allt?
— Ég kann ekki hraðritun,
svaraði Storm.
13. KAFLI
Eftir að hafa sveitzt blóðinu
allt síðdegið lauk Hárri leynilög-
reglumaður við skýrslu sína. Síð-
an eyddi hann deginum með því
að hugsa djúpt og af mikilli speki
og hélt því raunar áfram eftir að
venjulegum vinnutíma var lokið.
Morguninn eftir taldi hann sig
hafa hugsað nóg og tók saman á
blað niðurstöður sínar. Hann lag-
aði síðan bindið, greiddi sér og
barði að dyrum hjá Storm.
Storm var ekki inni. Dyravörð-
urinn tjáði Harri, að Storm h^fði
kvatt Lieksa rannsóknarlögreglu-
mann, tvo yfirleynilögregluþjóna
og sex þefara aðra sér til hjálpar.
Þeir hefðu átt með sér stuttan
fund inn hjá Storm og síðan
haldið hver í sína átt, er út var
komið.
um útvarp. |
Það var kominn tími til að fara.1 inga, þess efnis að rutt hefði ver-
• •
jið úr vegi tálmunum fyrir undir-
|skrift samningsins.
j Það var einnig í þessari heim-
; sókn, sem Winston var gerður að
heiðursdoktor í lögum við Har-
vard-háskólann.
Þegar tími var til að leggja af
stað til Halifax fóru þau fyrst
til heimilis forsetans í Hyde Park.
j Þá var einnig 35 ára brúðkaupsaf
í mæli þeirra. Clementine hafði af-
1 ar gaman aí að að skoða safn
forsetans. Þar sá hún einnig, að
gjafir frá ýmsum almennum borg-
urum og þegnum ríkjanna, sem
borizt höfðu forsetanum voru í
jafngóðri umhirðu og dýrmætar
eignir Roosevelt-fjölskyldunnar.
Roosevelt forseti sagði við Cle-
mentine um bónda hennar:
I „Stórfínn náungi, ef manni
[tekst að halda í við hann.“
j Þau héldu heim með H.M.S.
IRENOWN. Þegar þau fóru frá
Halifax, bjuggu þau í íbúð sjó-
, liðsforingjans hátt yfir fordekkinu
en sjóferðin var mjög óþægileg.
Veltingurinn gerði þeim ókleift
að sitja um kyrrt, og allt var á
1 fleygiferð innanborðs. Winston
: neyddist meira að segja til þess
að kveikja í vindlinum sínum með
kertaljósi.
. „Það var í þessari ferð, sem
Mary skolaði næstum útbyrðis,
þegar hún hélt upp á tuttugu og
eins árs afmælið sitt“. sagði Ismay
lávarður. Eg var á gangi með
henni um neðri þilförin, þegar
okkur var sagt, að ganga ekki um
þennan hluta skipsins, þar sem
I skipið yrði að sigla í sveigum
log krókum til að geta átt hægara
i að varast kafbáta. Allir hurfu af
iþilfarinu, og skipið fór í sveigum
j og beygjum eins og allt væri orð
i ið vitlaust en þá sá ég Mary koma
j gangandi eftir því í fylgd með
I ungum sjóliðsforingja, — „stjóra**
DAUDINN I KJOLFARINU
MAURI SARIOLA
Næsta dag sá Harri Storm
bregða fyrir. Þegar hann tilkynnti
honum,' að hann hefði lokið verki
sínu, tautaði Storm eitthvað, sem
ef til vill mátti skilja sem svo,
að hann mundi athuga þetta
seinna. Síðan var hann horfinn
og Harri sá út um gluggann,
hvar yfirboðari hans hljóp inn í
gráa Bensann sinn og ók af stað
með flughraða.
Daginn eftir, sem raunar vpr
sunnudagur, sýslaði Harri við að
gera breytingar á skýrslunni og
bæta við, þar sem honum þurfa
þótti. Allan mánudaginn reyndi
hann að, ná tali af Storm, en án
árangurs, þar sem rautt Ijós log-
aði yfir skrifstofudyrunum allan
daginn, til merkis um, að hjá hon-
um væri „viðskiptavinur". Yfir-
heyrslurnar tóku venjulegast ekki
lengri tíma en tíu mínútur, sumir
voru þó lengur en klukkutíma
inni hjá honum. Harri fór því að
fást við innbrót, sem honum hafði
verið falið, en á þriðjudag gerið
hann enn eina tilraun til að ná
tali af Storm.
Og nú átti Sorm fría stund.
Strax og hann sá Harri birtast í
dyrunum brosti hann glaðlega og
bauð honum sæti.
Harri settist og hafði skýrsluna
á hnjám sér.
— Nú, nú . . .Storm leit á
pappírana í höndum, hans. —
Leyfið mér að líta á.
Harri rétti honum skýrsluna og
mælti: — Þett er aðeins úrdrátt-
ur. Álit mitt um, hvað gerzt hefur,
lagði ég hér á borðið 1 tvíriti.
— Eg sá það. Og ég lét Karhuv
vaara fá annað eintakið.
Storm leit á fyrstu örkina' og
horfði síðan á Harri. Hann taut-
aði einhver óskiljanleg orð fyrir
munni sér og hélt síðan áfram
að lesa.
Harri hafði ekki augun af hon-
um. Hann sá, að hann hóf brýnn-
ar við og við og strauk nefið
með vísifingri. Stundum beit
hann á vör og tvisvar heyrði
hann, að hnussaði í honum. Þar
sem Storm fór sér að engu óðs-
lega, gat Harri virt hann fyrir
sér í næði. Hann virti fyrir sér
ákveðna andlitsdrættina og lét sig
dreyma um framtíðina - eftir hve
mörg ár hann sjálfur mundi verða
jafnöruggur með sjálfan sig og
blátt áfram með eigin skrifstofu
og starfslið. Nafn hans mundi
verða frægt og myndir af honum
mundu prýða forsiður dagblað-
anna jafnoft og nú af Storm . . .
Það hnussaði enn í Storm Qg
Harri hrökk upp úr þessum Ijúfu
dagdraumum sínum. Hann sá, að
Storm greip penna og strikaði í
þriðju síðuna. Hvort hann var að
strika undir eða yfir setningarn-
ar gat Harri ekki séð, en upp-
hrópunarmerkið, sem Storm gerði
fór ekki á milli mála.
Harri var ánægður. Augsýni-
lega hafði Storm rekizt á eitt-
hvað afar merkilegt í skýrslunni,
— eitthvað, sem hann vildi festa
sér í minni. Og hnussið mundi
því vera eins konar viðurkenning. '
Storm hafði ekki hugmynd um
hvað Harri var að hugsa. Hann I
hélt áfram lestrinum, án þess að
breyta um svip, en við og við
birtust viprur í munnvikjunum.
Þetta ætlar að dragast á langinn,
og Harri var orðinn óþolinmóður,
en loks leit Storm upp úr blöðun-
um. Hann leit á vegginn and-
spænis og sagði:
— Ójá . . . Síðan hallaði hann
sér aftur á bak í stólnum og
snýtti sér hátt.
— Ekki sem verst.
Hann stakk vasaklútnum í vas-
ann og bætti við: — Þetta var ekki
svo lítið. Og eftir því sem ég fæ
bezt séð allt í stakasta lagi.
Nú sneri Storm sér að hinum
unga leynilögreglumanni og þá
fyrst fór að vakna grunur með
Harri um, að ef til vill mundi
Storm, þegar öllu væri á botninn
hvolft, alls ekki svo ánægður sem
hann hafði haldið.
Storm tók upp reglustiku af
borðinu og virti hana fyrir sér,
um leið og hann hélt áfram með
hægð: — Það kann að vera, að ég
hefði komizt að sömu niðurstöðu
og þér,' ef ég hefði aðeins haft
þurrar staðreyndirnar fyrir fram-
an mig eins og þér. Haft það á
pappírunum, eins og við segjum^'
En þar sem ég hef undanfarna
daga kynnzt þessu fólki frá mann
legu og persónulegu sjónarmiði,
auk þess sem ég hef komizt að
ýmsu um aðstæður þeirra og for-
tíð, bæði af þeirra eigin vörum
og á annan hátt, þá verð ég að
gera vissar athugasemdir við
skýrsluna. Síðan mun ég koma að
öðru.
Harri leynilögreglumaður kink-
aði kolli þegjandi, en var þungt
í skapi.
Storm tók upp skýrsluna og
leit enn einu sinni yfir hana.
Þarna stóð:
„Gert er ráð fyrir, að hvarf
beggja kvennanna byggist á glæp-
samlegum verknaði og að bæði
lagabrotin hafi unnið einn og
sami maður.
Dauði frú Latvala: Grunuð Lat-
vala og Aulikki Rask.
Tilgangur með verknaðinum:
Latvala: Vildi skilja við konu sína
þar sem hann unni Aulikkí Rask
hugástum. Eiginkonan vildi ekki
samþykkti skilnað.
Þurfti að ryðja henni úr vegi.
Aulikki Rask: Vildi giftast Lat-
vala. Eiginkona hans hindrun.
Þurfti_ að ryðja henni úr vegi.“
— Úr vegi, einmitt það.. —
Storm brosti. — Ástir, skílnaður,
ryðja úr vegi . . . Heldur ástríðu-
fullt allt saman, ef ég má segja
það, sem mér finnst. Hins vegar
er hér um alvarlegan glæp að
ræða, morð. Ef sérhver fram-
kvæmdastjóri, sem gamnaði sér
dálítið við einkaritara sinn. færi
þess vegna í einhverju flughastí
að koma kellu sinni fyrir kattar-
nef, mundum við fá nóg að gera.
Við fengjum áreiðanlega yfir þús-
und kærur á dag.
— Ég hélt bara .... sagði
Harri og roðnaði.
— 0,já, ég veit. — Storm var?
skyndilega alvarlegur í bragði. —
Ég sagði áðan að ég hefði kynnz'
þeim, sem viðriðnir væru málið
T í M I N N, föstudagur 15. mai 1964. —
14