Alþýðublaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ XXXIII. árgangur. Fimirtudagur 7. febrúar 1852. 38. tbl. GEORG BRETAKON- UNGUR, SJÖTTI, er lát- mn aðeins rúmlega 56 ára að aldri. Hann andaðist í | svefni í gærmorgun að Sandringhamhöll, þar sem hann hefur dvalið undan- farið. Kvöldið áður hafði hann ekki kennt sér neins meins, er hann gekk til hvíldar. TiJkynningin um lát kon- ungsins var gefin út kl. 9,45 í gærmorgun (eftir brezkum tíma). Nokkru síSar var hald- inn fundur í báðum deildum i brezka þingsins. En þar voru aðeins f!utt minningarorð um Gcorg kommgur með Cbarles, dótiurson sinn. Myndin var íekin í nóvember, eftir að konungurinn var far_ inn að hressast eftir hinn hættulega uppskurð í haust. Brann fii bana við vinnu inni í ofiygeymi í gærdag --------«•------- Hörmufegt sfys við einrs olsugeymi ESSO á ReykjavíkurflugvelK. --------«,------- LAUST FYRIR HÁDEGIÐ í GÆR varð það slys á fiug- vellinuni í Reykjavík, að Walter Ágústs«>n, Mávahlíð 24, starfs maður Olíufélagsins h.f. (Esso) brann til bana inni í olíugeymi olíúflutningápifreiðar, er hann.var að vinnu við viðgerð á geym London var strax lokað og til inum með Iogsuðutækjum. Nokkrum mínútum áður hafði orð- mælit voru birt þess efnis, að ið annað slys í sama olíugeyminum. Guðmundur Rirgir Ólafs- leikhúsum og öllum skemmti- son, sem var að vinna með Walter, brenndist talsvcrt á and- stöðum yrði einnig lokað þar liti, er eldur varð laus inn í geyminum, en hamrkomst upp úr til utför konungsins hefði farið honum af sjálfsdáðum og var fluttur á sjúkrahús. Þaðan fór hann þó strax, er gnrt hafði verið að sárum hans. Elísabet, liin unga drottning, sem tekur við kormngstign. Valdaföku Elísabefar var lýsf yfir í London síðdegis í gær —......^------— Hún er á heimleið frá Austur'Afríku í flugvél og kemur til London í dag. KONUNGSERFÐARRAÐIÐ A BRETLANDI kom saman i St. Jameshöll í London síðdegis í gær og lýsti yfir því, að Elísa- bet ríkisarfi hefði tekið við völdum eftir föður hennar, Georg í gærmorgún tilkynnt lát konungsins og kölluð heim frá Austur-Afríku. Flaug liún þaðan, frá Nairobi í Kenya, síðdegis í gær og er væntan- 1 manu ags. 0 ® var S! ar i leg til London kl. 15,30 í dag (samkvæmt brezkum tíma). í gær, að Churchill forsætis-1 ’ 6 v ráðherra myndi ávarpa brezku | ~ ♦ Elísabet, hin unga drottning, ,,. , . , t konung, látinn. Var Elísabet strax hmn latna konung og fundum ■ ..... * , . . . ° ° • Irnnnmrcinc r»rr lrnllllrt hAivn fro beggja deilda því næst frestað Samúðarskeyti hand þjóðina í útvarpi kl. 9 í kvöld j, (tftir brezkum tíma). Strax og lát konungsins ... . ■ i • spurðist í Lond n tók fóik að hðfð forsetaYaldsins safnast saman við konungs- höllina. Buckingham Palace, og beið þögull manngrúi þar allan daginn í gær. Kauphöllinni í Enn heíur ekki verið upplýst* hver var orsök eldsins í geym- inum, eða hvort um sprengingu muni hafa verið að ræða og hvernig stendur á því, að í- kviknun á sér stað í sama geyminum með um, það bil 20 mínútna millibili eða svo. Rannsókn á orsök slyssins var hafin í gær, þar eð Guðmundur Birgir Ólafsson þurfti ekki að hafa spíta'avist vegna bruna- sáranna. Að því er Guðni Bjarnason, verkstjóri hjá Olíufélaginu, tjáði AB í gær, voru þeir Walter og Guðmundur sett’r í að gera við olíutank, sem not- aður er til að flytja olíuna á stórum olíubilum. Voru þeir Framh. á 7. síðu. ATVINUULFÆSISSKRAN- INGIN í Reykjavík hcldur á fram í dag i líafnarstræti 20. Það er mjög áríðandi, að allir atvinnlitlir og atvinnu lausir inenn láíi skrá sig, svo að öruggar upplýsingar fáist um hað, hver.su atvinnu leysið' er viðíækt í bænum. Fyrír því eru alíir þeir, sem atvinnu vántar hvuttir ein- dregio til a.ð koma til skrán ingar í dag, hafi þeir ekki þcg ar látið skrá íig. fram. Minningarguðsþjónustur voru haldnar síðdegis í báðum aðalkirkjunum í London, West- minster Abbey og Pálskirkj- unni. ÆVIFERILL GEORGS KONUNGS Georg Bretakonungur sjötti var annar elzti sonur Georgs, síðar konungs, fimmta, sem dó árið 1936, og Mary ekkju- dróttningar. sem lifir enn í hárri elli. Hann var fæddur að Sandringhamhöll 14. desember 1895 og fékk í uppvexti sjó- liðsforingjamenntun. Sem ung- ur maður, rúmlega tvítugur, tólí hann þátt í hinni frægu sjóorustu Breta og Þjóðverja við Jótlandssíðu 1916, í fyrri heimsstyrjöldinni, og gat sér Framhald a 2. síðu. og ríkissfjórnarinnar IIANDHAFAR FORSETA- VALDS, Steingrímur Steinþórs son, Jón Pálmason og Jón Ás björnsson, sendu Elisabath drottningu samúðarskeyti í morgun, er kunnugt varð um andlát Bretakonungs. Einnig hefur forsætisráð herra, Steingrímur Stejnþórs son, sent forsætisráðherra Breta samúðarkveðju. Þá sendi Bjarni Benedikts son utanríkisráherra. Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta samúðarskeytí frá ríkisstjórn inni vegna fráfalls Bretakon ungs. Gjafir lil minningar um forselan KRABBAMEINSFELAGINU hafa borist gjafir til minningar um Svein Björnsson forseta ís lands. Er það frá Brunabótafé- er fædd 21. apríl 1926 og verður því 26 ára 21. apríl í vor. Hún hefur frá því að faðir hennar tók við konungstign 1936 verið alin upp sem ríkisarfi; en kon- ur hafa sem kunnugt er öldum saman haft konungserfðarétt á Bretlandi; enda s'umar þeirra yerið í röð miki'hæfustu kon- unga Breta, svo sem hin fræga Elísabet drottning á 16. öld og Viktoría drottning á 19. öld. Elísabet er ftvænt Philip hertoga af Edinborg, stm var fæddur prins af Grikklandi, og eiga þau tvö börn, Charles, fjögurra ára, sem nú verður ríkisarfi og meybarn, eins árs gamalt. Þau hertogahjónin fóru ný- lega til Kanada og Bandaríkj- anna og voru nú að hefja aðra för, sem heitið var til Kenya í Austur-Afríku, Cevlon, Ástra- líu og Nýja Sjálands. Þau flugu frá London síðast liðinn fimmtudag, til Nairobi í Kenya og hafa því dvalið þar aðeins vikutíma. Og nú hafa þau snú- ið heim þaðan. lagi Islands, kr. 5000,00 og frá Sjóvátryggingarfélagi ísland, kr. 5000,00, til kaupa á ijós'lækninga tækjum. ri þjóðai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.