Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 2
 Blossoms in the Dust. Aðalhlutverkin leika: Greer Garson Walter Pidgeon Sýnd kl. 9. ARIZONA-KAPPAR. (Arizona Ranger) Ný cawboymynd með Tim-Holt Jack Holt Sýnd kl. 5 og 7. -ær s fiasian s>® (FANCY PANTS) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Lucille Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 AUSTUR- 8 3 RÆIAR BIÓ 8 Tvífari fjárhæftu- spilarans (Hit Parade of 1951) Skemmtileg og fjörug ný amerísk dans. og' söngva- mynd. John Carroll, Marie McDonald. Firehause five plus two hljómsveitin og rúmba- hljómsveit Bobby Ramos leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ Elsku Haia! (For the Love of Mary ) Bráðskemmtileg ný amer- ísk músík-gamanmynd. Að alhlutverk: Deanna Durbin Don Taylor Edmond O’Brian Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heiman- mundurinn Heillandi fögur, glettin og gamansöm rússn. söngva- og gamanmynd Naksin Straugh Jelena Sjvetsova Sænskar skýringar. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LA TRAVIATA sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7. ALLT FYRIR ÁSTINA Sýnd kl. 5. œ TRIPOUBIÓ 8 Hari á méii hörðu (SHORT GRASS) Ný afar spennandi, skemmtileg og hasafengin amerísk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eft- ir Tom W. Blackburn. Rod Cameron Cathy Downs Johnny Mac Brown Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. RAUÐA (Red River) Hin afar spennandi og við burðaríka ameríska stór- mynd með John Wayne Montgomery Cliet Sýnd kl. 9. ABBOTT og COSTELLO í LÍFSH6TTU (Meet the Killer) Ein af hinum óviðjafnan- lega skemmtilegu skop- myndum. Sýnd kl. 5 og 7, HAFNAR- FJAR&ARBÍÓ Vdlnalillan Stórfögur þýzk mynd í hin um fögru AGFAlitum. — Hrífandi ástarsaga, heill- andi tónlist. — Norskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Anna Chrístie sýning laugard. kl. 20. Síðasta sinn. Söiymaður öeyr. sýning sunnd. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Sími 30000. ©i'TjEYSJAYIKIJR’ Pf-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING ANNAÐ KVÖLD (föstud.) KLUKKAN 8 Aðgöngumiðar seldir frá ld. 4—7 í dag S í mi 3 19 1. S S S s s s I temMw (Stungur) Snúrurofar Tengifatningar S Véla- og raftækjaverzíunin; S ? ( Bankastræti 10. Sími 6456.^ S Tryggvag. 23. Sími 81279.^ HAFNARFiRDi T y Við viljum eignast harn. Ný dönsk stórmynd, er vak ið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóstur- eyðinga, og sýnir m. a. barnsfæðinguna. Myndin er stranglega bönnuð unglingum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 0 q u Framh. af 1. síðu. góðan orðstír. Efíir þá styrj- öld var hann gerður að her- toga af York, og 1923 gekk hann að eiga Elísabet, dóttur jarlsins af Strathemor, sem nú lifir mann sinn. Eignuðust þau tvær dætur, Elísabet, sem nú tekur við konungstign á Bret- landi og er tæpra 26 ára að aldri, og Margaret Rose, 21 árs. Hinn iátni konungur var sem annar elzti sonur Georgs fimmta Bretakonungs ekki bor- inn til ríkiserfða næstur á eftir honum. Ríkisarfinn var Ját- varður, eldri bróðir hans; enda tók hann við konungdómi, er Georg fimmti andaðist 1936. En er Játvarður, hinn áttundi með því nafni, lagði niður kon- ungdóm, eftir aðeins níu mán- uði, stóð Georg bróðir hans næstur til ríkiserfða, og var hann krýndur 12. maí 1937. En jafnframt varð Elísabet, eldri dóttir hans, ríkisarfi. Það voru þegar órólegir tímar í heiminum, er Georg sjötti tók við konungstign á Bretlandi; og rúmum tveimur árum síðar var önnur heims- styrjöldin skoTin á. Er því við brugðið, með hvílíkri hugprýði Georg konungur og drottning hans, Elísabet, tóku á árum ó- íriðarins loftárásunum á Lon- don og öUum öðrum hættum, sem að höndum bar. Níu sinn- um var gerð loftárás á kon- ungshöllina, Buckingham Pa- lace, en konungshjónin neituðu að hverfa þaðan, hvað sem á gekk. Unnu þau sér á þessum árum þá hylli Lundúnabúa og Breta yfirleitt, sem þau nutu ávallt síðan. Snemma á síðast liðnu ári byrjaði Georg konungur að kenna sér þess meins, sem hann náði sér aldrei af eftir það. í júnímánuði varð hann að taka scr frí frá öllum störfum, og seint í september gekk hann undir hættulegan uppskurð, svo að dögum saman var óttazt um líf hans. Hann lá lengi rúm- fastur eftir það; og það var ekki fyrr en sköramu fyrir ára- mótin, að hann gat aftur sinnt stjórnarstörfum. Opinberlega kom hann fram í síðasta sinn síðast liðinn fimmtudag, er hann fylgdi Elísabet dóttur sinni á flugvöll við London; en hún var þá að leggja upp í för sína til Austur- Afríku, Ceylon og Ástralíu, sem hún nú auðvitað hættir við á miðri leið. mr mmm SEXTÁN BÁTAR stunda róðra frá Keflavík í vetur, 15 frá Keflavík og 1 aðkomubát- ur. Gæftir hafa verið stirðar það, sem af er vetrarverííðinni og afli tregm•. Róðrarfjöldi bátanna er frá 10—15 róðrar. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN í HaínarfirsSi efna til spiia kvölds í Aliþýðuhúsinu við Strandgötu kl. 9,30 í kvöld. Er Alþýðuflokksfólk hvatt til að fjölmenna stundvíslega á skemmtumna. Minningarsplöld $ Krabbaoieins- b félagsins s fást í Verzl. Remedía, Aust ) urstræti 6 og skrifstofu) Elliheimilisins. V MioaiogarspjöiíJ £ Barnaspííalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðaistræti 12. (áður verzl. Aug. Svend sen), í Bókabúð Austurbæj ar. Laugav. 34, Holts-Apó- teki, Langhaítsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við'Suð- urlandsbraut og. Þorsteins- búð, Snorrabraui 61. Minniogarspjöld S dvalarheimilis aldraðra sjó manna fást á eítirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráðs Grófin 1 (geigið inn frá Tryggvagötu) simi 80788, skrifstofu Sjórnannafélags Reykjavikur, Hverfisgötu 8—10, Veiðafæraverziunin Verðandi. Mjólkurfélagshús inu, Verzluninní Laugateig ur, Laugateig 24, bókaverzl uninni Fróði. Leifsgötu 4, tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og_ Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði lijá V. Long. S S S S S S s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s ■ s s s s s s s s s s V < s s s s s s s. s s s s s s s s s s s V s b s s s s s s s s s s V. s s s s s s s s s s- s s s s s s s s s s s S. s s s s s s s. s s s s s s s s' s s s is Smurt brauð s og snlttur. V Nestsspakkar. $ Ódýrast og bezt. Vin-ý samlegast pantið meðS fyrirvara. S MATBAKINN S Lækjargötu 6. S Sími 80340._______V Úra-viðgerðir. s Fljót og góð afgreiðslj.^ GUÐL. GÍSLASON, ^ Laugavc-gi 63, ■ f sími 81218._______^ Smurt brauð. ý Snittur. S Til í búðinni alian daginn.í Komið og vel jið eða símið. - Síid & Fiskur. Guðmundur * Benjamínsson q klæðskerameistari S Snorrabraut 42. S ENSK FATAEFNI S nýkomin. S 1. flokks yinna. S Sanngjarnt vcrð'._S Annast allar teg-s undir rafiagna. $ Viðhald raflagna. ( Viðgerðir á heimilis- ( tækjum og óðrum \ rafvélum. s Raftækjavinnustofa s Siguroddur Magnusson S Urðarstíg 10. 'í ____Sími 80729________^ Nýja \ sendifoilastöðifi { hefur al'greiðslu í BæjarS bílastöðinni í AðalstrætA 16. — Sími 1395,______£ S s s s s s Köld borð og heitur veizlu- matur. SslcS Fiskur. AB inn í hvert hús.s AB2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.