Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 4
7.februar 1952 AB»AiþýðubIaðið Áum vörn óbjörguiegs málstaðar SKRIFIN um atvinnuleys- ismálin hafa valdið því, að Tíminn reynir rétt einu sinni að bera blak af ríkisstjórn- inni og þingmeirihluta aftur haMsfiokkanna. Sú vörn er léleg, enda málstaðurinn ó- björgulegur. Má með sanni segja, að þar sé hver silki- húfan upp af annarri. Tíminn segir, að allt gott væri að segja um atvinnu- leysisskrif stjórnarandstæð- inga, ef tilgangur þeirra væri að greiða fyrir ráðstöfunum til þess að vinna bug á at- vinnuleysinu, en aðeins lítið brot þeirra fjalli um þau efni og meginhluti þeirra sé dylgj ur og óhróður um núverandi ríkisstjórn. Hér byrjar grein arhöfundurinn að sniðganga sannleikann. Skrif AB^ um atvinnuleysismálin hafa byggzt á því að benda á úr- ræði, sem Alþýðuflokkurinn hefur barízt fyrir á alþingi og í bæjarstiórn og verkalýðs- hreyfmgin lagt áherzlu á, að til væri gripið. En afturhald- ið í ríkisstjórn, bæjarstjórn og á alþingi hefur skellt skollaeyrum við þessum mál- flutningi og jafnvel borið á móti því, að atvinnuleysi ætti sér stað. Skraf Tímans um dylgjur og óhróður í garð nú- verandi ríkisstjórnar er stað lausir stafir. Hitt er rétt, að ríkisstjórnin hefur sætt mik- illi og verðskuldaðri gagn- rýni. En hjá því hefur að sjálfsögðu ekki verið komizt. Stefna hennar hefur kallað bölvun atvinnu'eysisins yfir þjóðina, og þess vegna er ekki hægt að láta hana liggja í láginni, þegar rætt er eða ritsð um atvinnuleys- ismálin. En þetta vill Tjminn ekki skilja, enda heldur hann þeirri blekkingu fram, að atvinnu’eysið sé ekki sök ríkisstjórnarinnar, þó að sú stáðreynd hljóti að liggja ö’l- um í augum uppi. Tilburðir Tímans eru líka hlægilegir, þegar greinarhöf- undur hans fer að reyna að afsanna það, að atvinnuleysið sé núverandi ríkisstjórn að kenna. Hann segir, að at- vinnuleysið stafi af aflaleysi og veðurfari. En sannarlega hefur afli oft brugðizt og veð ur spillzt undanfarin ár, án þess að slíkt leiddi til al- menns atvinnuleysis þangað til núverandi ríkisstjórn sett ist að völdum. Og hvaða skýr- ingu vill Tíminn gefa á því, að fjöldi reykvískra iðnaðar- manna gekk atvinnulaus snemma í haust, þó að veður væri svipað og að sumri til? Eða ímyndar hann sér, að verksmiðjuiðnaðurinn í Reykj avík sé kominn í kalda kol af aflaleysi og slæmri veðráttu? Auðvitað sér hver ’nei’vita maður, að þessi skrif Tímans eru auvirðilegt yfir- klór. Honum væri miklu sæmra að þegja en gera sig að fífli. Hitt er athyglisvert, að einmitt málgagn Fram- sóknarflokksins skuli veljast til þess að taka upp fyrir nú- verandi ríkisstjórn vörn, sem Vísir og Morgunblaðið hiiðra sér hjá. Það er engu líkara en afturhaldið sé að skemmta sér við að láta Tímann eta ofan í s:g rauðu skellurnar hennar Rannveigar fyrir síð- ustu kosningar. Endahnútur Tímagreinar- innar er svo sú marghrakta fullyrðing, að hér myndi ríkja eníi meira atvinnuleysi en raun ber vitni, ef stefnu nú- verandi ríkisstjórnar hefði ekki verið fylgt. Þetta er barnaleg b’ekking. Og mál málanna er það, að nú ríkir hér stórfellt og sívaxandi atvinnuleysi. En Tímanum finnst bersýnilega, að allt sé í lagi, þó að þúsundir Reyk- víkinga gangi atvinnulausar og eigi engra kosta völ. Hann sættir sig við það, að atvinnu leysið gæti verið meira og syngur stefnu afturhalds- stjórnarinnar lof og dýrð. Svo djúpt er málgagn Fram- sóknarflokksins nú sokkið. Meistari O,í' lŒrlÍnfflir« ef tiíó- sxautahlaupsins, ekki aóeins hér á landi, ^ heldur í öllum nágrannalöndum okkar. Hér sést ■ hin unga, aðeins 7 ára gamla skautadís, Patricia Pauley, ao æfingum, á annarri myndinni undir handleiðriu kennara síns, sem er enginn annar en skautadrottningin Jðanette Altwegg. Það eru miklar vonir, sem menn gera sér um læriing hennar. Sjómannaféfag Hafnarfjarðar. um heimild til vinnustöðvunar á togurunum, fer fram og stendur yfir meðal félagsmanna dagana 6 og 7. fébr. kl. 10—22 báða dagana í skrifstofu félagsins að Vest- urgötu 6. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar. ir af líjátíu og einn m fóif tónlistarmenn oa níu !ei ÚTHLUTUN LISTAMANNALAUNA fyrir 1952 er lokið, og var 609 200 krónum skipt á milli 101 Iístamanns, 49 skálda og rithöfunda, 31 myndlisíarmanns, 12 tónlistarmanna og 9 leikara, en alls bárust úthlutunarnefndinni 180 umsóknir. Hafa í ár hlotið listamannalaun 12 fleiri en í fyrra, en ýmsir þeir, cr þá fengu listamannalaun, eru ekki með í ár, og tala hinua nýju listamanna er alls 32. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað mi'li flokka að þessu sinni, en flokkarnir eru nú einum færri en í flokka að þessu sinni. Flokkarnir eru nú einuni færri en í fyrra. Meginbreytingin frá í fyrra Ingi Kristjánsson, ijulldór Stef er sú, að sex hefur verið bætí við í fyrsta fíokk, og hækka fimm þeirra úr 12000 krónum í 15000, en einn úr 9000 krón- um, tíu hækka úr 5400 krónum í 9000 krónur og þrír úr 3600 krónum í 5400, en i þeim flokki hafa bætzt við fjóvir rithöfund- j ar. Þeir, sem nú bætast við í | fyrsta flokki, eru allir skáld og I rithöfundar, en af þeim, sem færast úr þriðja flokki í annan flokk, eru niu myadli^tarmenn og eitt skáld. Hér fer á eftir skrá yfir út- hlutunina: Dugleg, þrifin stúlka óskast strax til þess að veita forstöðu nýju þvottahúsi í Reykjavík. Umsókn, sem greinir frá fyrri störfum og mennt un, ásamt meðmælum sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. merkt: „Forstöðukona“. AB — AlþýðublaðiS. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Mölier. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga- sími: 490G. — Afgreiöslusími: 4900. — Alþýöuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. 15 000,00 krónur: Ásgrímur Jóns'.on, Davíð Stefánsson, Guðmunclur Gísla- son Hagalín, Halidór Kiljan Laxness, , Jakob Thorarensen Jóhannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Jón St-efánsson, Kristmann Guðmimdsson, Tóm as Guðmundsson, Þórbergur Þórðarson. 9 000,00 krónnr: Ásmundur Sveinsson, Elín- borg Lárusdóttir, Finnur Jóns- son, Guðmundur BöðvEirsson, Guðmundur Daníelsson, Guð- mundur Einarsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, ánsson, Heiðrekur Guðmunds- son, Helgi Hjörvár, Jóhann Briem, Jón Leifs, llarl O. Run- ólfsson, Páll ísólfsson, Sigurður Einarsson, Sigurður Þórðarson, Sígurjón Jónsson, Suorri Arin- bjarriar, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Vilhjálmur S. Vil hjálmsson, .Þorvaldui Skúlason. 3 600,00 krónur: Árni Björnsson, Árni Krist- jánsson, Elías Mar, Eyþör Stef ánsson, Gunnar Bonediktsson, I-Iallgrímur Helgasa i, Haraldur Björnsson, Helgi Pálsson, Hösk uldur Björnsson, Jakob Jónsson, Jón úr Vör, Kristirm Pétursson, Kristín Sigfúsdótti'r, Kristján Einarsson frá Djúpalæk, Magn ús Á Árnasún, Ólafur Túbals, Rögnvaldur Sigurjonsson, Sig- urður Helgason, Sigurður Sig- urðsson, Valur Gíslason. 3' 000,00 krónur: Ásgeir Jónsson L i Gottorp, Barbara W. Árnason, Bragi Sig urjónsson, Einar ráisson, Frið finnur Guðjónsson, Gerður Helgadóttir, Gísii ö’afsson frá Eiríksstöðum, Guðbjörg Þor- bjarnardóttlr, GuSmundur Jóns son, Guðrún Árnadóttir frá LundJ:, Guðrún 1 Indriðadóttir, ' mm\ aöi©li! 3 lokaspmgiqnm ÞAÐ hefur verið gestkvæmt á bókasýningunni í Listamanna skálanum undánfarna daga og hefur mjög m'j'.ið af bókum selst, enda cr þarna um ein- stakt tækifæri að ræða til góðra og ódýrra bókakaupa. Markar af bókum sem á mark aðinn voru í upphafi, eru nú I brotnar eða eru á þrotum, og ! daglega er bætt v'ð nýjum bók lum, í dag bætist ný deild á ! sýninguna. Eru það barnabæk- j úrj enn þær hafa ekki verið á j bókasýningunni fyrr. j Eins og skýrt hefur verið frá I áður, fylgir hapodrættism^ði I hverri keyptri bók, sn að sýn j ingunni lokinni verður dregið i í happdrættinu, en vinningarn ! ir í því eru sjö ritverk. 1 Hafa þegar verið afsreiddar j um 1400 happdræ'tismiðar. Bókasýningin verður opin til ! sunnudas^kýpid^ verður op' in frá kl. 3—10 síðlegis þá dág-‘ sem eítir er. •— Aðgangur er ókeypis. fSk u.y lorSsnai! Jón Björnsson, Jón Engilberts,1 Guðrún Á. Símonar, Gunnar Jón Þorleifsson, Kristín Jóns- Gunnarsson yngri, Gunnar M. dóttir, Magnús Ásgeirsson, Ólaf Magnúss, Gunnfríður Jónsdótt ur Jóh. Sigurðsson, Ríkharður Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Steinn Steinarr, Svcinn Þórar- insson, Þorsteinn Jónsson. 8 000,00 krónur: Friðrik Friðriksson, dr. theol. 5 400,00 krónur: Friðrik Á. Brekkan, Guð- mundur Frímann, Guðmundur ir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Halldór Helgason, Halldóra B. Björnsson, Hannes Sigfússon, Hörð'ur Ágústsson, Ing’björg Steinsdóttir, Ingólfur Kristjáns son, Klemens .Tónsson. Óskar Að alsteinn Guðjónsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Ragnlieiður Jóns- dóttir, Sigurður Róbertsson, Veturlíði Gunnarsson, Vilhjálm ur Guðmundsson frá Skáholti, LATTGÁ1'T^Ar'TýJN 2. febr. var síldveiðý Wnrðmanra 4.297. 300 hl. s.em irer hagnýttur þann ig: ísað 250 110 — Saltað 420. 344. — Til n5*„-rp„ðii 35.804. — í bræðslu 3 519 051 hl. Laugar da.ginn 2. fD-Ty irpr þorskaflinn 8.810 lestir.'.Afiinn var hagnýtt ur barinM: 773 i°stir í herzlu, 4.640 lestir ’ snit, 3.197 lestir ísað 'og. í fvrstinsm. Aflamagnið er miðað við slægðan og hausað an fisk. l ■ Þorbjörg Árnadóttir, Þóroddur Guðmundsson, Örlygur Sigurðs son. í út>hlutunarK'°fnd áttu sæti: Þorsteinn ÞoTD+e!nsson, sýslu- maður, formsður, Þorkell Jó- hannesson, prófessor, ritari, Helgi SæmundD=on. blaðamaður, Sigurður Guðmundsson, rit- stjóri. AB 4

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.