Alþýðublaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 7
F é í a g s 1 í f Stórsvigsmót Armanns verður haldið í Vífilfelli, sunnu daginn 10. febr., ef veður og færð leyfir. Þátttökutilkynningar sendist fyrir kl. 6 á föstud. í Körfugerð ina, Laugavegi 166. Skíðaáeild Ármanns. Ármenningar — skíðamenn, munið skíðaleikfimina á þriðjudögum og föstudögum kl. 8 í íþróttahúsinu við Lindar- götu. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Framh. af 5. síðu. Og þegar allt keraur til all.s, er nokkurt land í heiminum, sem sýnir meiri alþjóða og fórnar- lund en Bandaríkin, sem fórna sonum sínum í Kóreu og sanda þá til Evrópu, henni til vernd ar? Ég skal reyndar alls ekki neita því, að kapítalistískar hvatir ráði hér nokkru um, en að bandaríska ríkisstjórnin ög almenningsálitið stjórnist af þeim er f.iarstæða Það eru neínilega hinir amerísku kapí- talistar, sem í dag eru óánægð- ir. Þeir eru afturhaldsseggirnir og einangrunarseggirnir, sem vilja láta Evópu sigla sinn sjó, og þá styðja þeir, sem eru æst- astir í Ameríku-hatri sínu. Dönsku hlutleysissinnarnir, sem þegja um heimsveldis- stefnu Scvét ^fússlands, en gera því meira úr gagnrýni á Bandaríkin, bæði réttmætri og ranglátri, ættu að athuga þetta. Truman er alls ekki fyrsta flokks amerískur kapí- talisti. Sannleikurinn er sá, að í Bandaríkjunum eru meiri rikisafskipti af efnahagslífinu 'en í flestum Vestur-Evrópu- ríkjunum. Satt er það að Al- þýðuflokkur Bandaríkjanna er lítill og lítils megandi, en bandaríska verkalvðshrevfing- in, sem í dag telur 18 milljónir meðlima, er mjög sterkur að- ili í bandarísku stjórnmálalífi. Það kemur bæði fram í innan- landspólitík og utanríkispóli— tík Bandaríkjanna. B.I.F. B.I.F. Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldin að V.R. laugardaginn 9. febr. og hefst kl. 20,30. Sameiginleg kaffidrykkja. Ymis skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Verðandi á föstudag, að V.R. á föstudagskvöld kl. 20,30—22 og við innganginn. Síðir kjólar — Dökk föt. Skemmtinefndin. . I í Kóreu. ® einhverntíma tekst að semja um vopnahlé í Kór- eu, á markalínan milli herjanna að fylgja núverandi vígstöð- um, sem sýndar eru á lcortinu með feitu, svörtu striki. Þær eru nú víðast nokkuð norðan við 38. breiddarbaug og því inni í Norður-Kóreu. VIÐ ÆTV.VT'Tí.H EYP.F.SSiKRÁSIIMGU, scm fram fór í Harn- arfirði sí'ðast liðinn föstudag og mánudag, Iétu 72 skrá sig. Þar af voru 23 f Inul'eSor með 26 börn á framfæri. Tekjur 53 af þeim, sem -lé u skrá sig. hafa verið frá 106—1900 krónur frá áramótum, eg 18 höfðu etigar tekjur. Af þessum 72 atvinnuleys- ingjum voru 63 verkamenn, 3 sjómenn, 3 trésmiðir, 1 mál- ari, 1 vélstjóri og 1 kona* Þar af voru 23 kvæntir með samtals 26 börn á framfæri, en 49 ókvræntir og barnlausir. 18 af þeim, sem létu skrá sig, höföu engar tekjur haft frá áramótum, en 53 höfðu írá 106—1900 krónur. Aðeins einn h'afði 3000 króna tekjur. Framh. af 1. síðu. með rafsuðutæki, og fór við- gerðin fi’am inni í tankinum, sem hólfaður er sundur í tvennt og tekur um 9000 lítra. Allstórt op er efst á tankinum og því allgreiður aðgangur í tankinn og úr honum. Það er regla, að þegar unnið er í slíkum tönkum eru menn- irnir ávallt tveir saman, og er þeim banr.að að yfirgefa hvorn annan, meðan þeir eru við vinnu inni í tankinum, í því skyni, að þeir geti hjálpað hvor öðrum, ef eitthvað kemur fyrir. Laust fyrir hádegið kom upp eldur í tankinum, og var Guð- mundur þá niðri í honum. Komst hann upp af eigin ramm leik og til manna, er voru að vinna þar. Var hann nokkuð brenndur og fluttur á spítala samstundis. Talið er, að Walter hafi verið fjarverandi, þegar Guðmund- ur brenndist, því þegar leit ! hófst að Waiter og hann fannst j niðri í tanknum, hafði rafsuðu ivélin verið sett í gang aftur, en eftir að Guðmundur brennd ist var drepig á vélinni, eða hann hafði drepið á henni sjálf ur. Þykir líklegt, að Walter hafi ekki vitað um að Guðmundur varð fyrir slysi og farið niður í geyminn til vinnu. DULARFULL ELDSUPPTÖK í tómum olíu- og benzín geymum er oft gas; en það hefði varla átt að vera í þess- um tank, þar sem hann hefur ekki verið notaður síðan hann var sandblásinn og ýmis önnur viðgerð fór fram á honum í vélsmiðjunni Steðja í fyrra. Þó benda líkur til þess, að nokkurs konar sprenging hafi átt sér stað, því að föt Walters voru öll brunnin. Walter var rúmlega þrítugur að aldri, kvæntur og átti tvö börn. Hann hafði lengi verið starfsmaður hjá Olíufélaginu. --------—.p---------- Tlliaga í Panmunjom um nýja ráðstefnu Framh. af 8. síðu. 3) að ræða ráðstafanir til trygg ingar varanlegum friði. Joy flotaforingi, formaður samninganefndar sameinuðu þjóðanna, fór fram á frest til þess að athuga þessa tillögu. Hann les AB buxur, unglinga IVI#kid úrval. í Álafossi ver'ður aðeins í dag, á morgun og laugardag. Not- ifS 'því.þetta einstaka tækifæri tll kaupa á efnum í skíða- og barinaföt,--kápur, pils„ skyrtur, úlpur o. fl. veiM* Gsrið géö lcaup. ðfi la IHj* í S K E M M U N N I -liafst i dag og stendur yflr alleitis í 4 daga. verða seldir kiólar, kápur, pils, dragtir, töskur, peysur — íýrir aðeins hálft verð. i D Ö M U D E I L D I N N I bútar og silkiefui — mjög ódýrt. í H E R R A Ð E I L D í N N 1 uHarátyrtur, buxur, peysur, sokkar — gjafverð. — Vetrarfrakkar og regnfrakkar með miklum afslætti. , , !t': A s i s s s s V s s s s s s s s s s s V ABZ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.