Alþýðublaðið - 07.02.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Page 3
I DAG er fimmíudagurinn 7. i febrúar. Ljósatími bifreiffa og1 annarra ölcutækja er frá kl. 4.25 síffd. til kl. 8.55 árd. Kvöldvörður er í Læknavarð stofunni Jóhannes Björnsson, sími 5030. Næturvörður er í Læknavarðstofunni, Þórarinn Guðnason, sími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni, simi 7911. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Skipafrétiir Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 1/2 til Rotterdam. Ðettifoss fór frá I-Iull 6/2 til Álaborgar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5/2 til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antweipen 3/2 til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Hull, Ant werpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Gautaborg 5/2 til Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New V'ork 2/2 til Reykjavíkur. Ríkisskíp: Hekla er á Austfjorðum á suð urleið. Þyrill var á Vestfjörð- um í gærkvöld á norðurleið. Ár mann var í Vestmannaeyi gær. Oddur átti að fara frá Reykjavík í gær .il Húnaflóa. Embætti Heilbrigðismálaráðuneytið hefur hinn 29. janúar 1952 sett Tómas Árna Jónsson c-and. med. til þess að vera héraðs- læknir í Súðavíkurhéraði frá 1. marz n.k. að telja. Samkvæmt liikyuningu frá sendíráði Ráðstjórnarríkjanna, dags. 26. jan. 1952, hefur Ivan Vasili Ivanov tekið við störfum sem annar sendiráðs.vitári frá 4. jan. 1952 að telja. Samkvæmt tilkynningu frá danska sendiráðinu er frú Bodil Begtrup, sendiherra, komin aft- ur til fslands frá útlöndum og vhefur hún tekíð við forstöðu sendiráðsins á ný írá 25. 'janúar 1952 að telja. Sefo og sýningar Þjóffminjasafniff: Opið á fhnmtudögum, frá k.1. 1-—-3 e. h. A sunnudögum kl. 1—4 og á priðjudögurn kl. 1—5 Or ö!!um áttum Franski sendikennarinn, herra E. Schydiowski, flytur fyrirlestur um I oðvík IX. Frakkakonung, með myndum úr skreyttum handritum 13. og 14. aldar, föstudagi r.n 8. febrú- ar kl. 6.15 í I. kennsíustofu há- skólans. Öllurn gangur. er r.t-imill að- *»’ Kkirkjukvöld í HaHgrimskirkjn í kvöld kl. 8,30 verður efnt til kirkjukvölds í Hallgrimskirkju. Koma þar fram ræiumenn, ein söngvarar og kirkjukór. Aðal- ræóúmaðurinn verð ;r séra Guð mundur Sveinsson frá Hvann- eyri. Erindi hans nefnist ..forn leifafræðin og ga.vilatestament ið“, Örn Friðrikison, stud.. theol, fiytur erindi er hann kall ar ,,Er skynsamlegt að hrófla vio fornum kenningum og sið- um kirkjunnar. Þá Koma iram ei'nsöngvarar og kivkjukór mun einnig syngja. Ýmislegt fleira verður á dagskrá. ! UTVARP REYKiAViK bfwjistgalnaliissi FUNDURINN um ;1vinnulevs ismáiin í fyrrakvöld samþykkti svofellda áskorun il ríkisstjórn arinnar: ..Fundur haldinn af atvinnu- málanefnd fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna í Reykjavík þriðjudaginn 5. febrúar, skorar á ríkisstjórnina og aðra valdhafa að gera nú þegar róttækar ráð stafanir til að reisa við og byggja upp á ný húsabygginga iðnaðinn í landinu með skipu- lagningu á hagkvæmum bygg- ingum og hagkvæmum lánum til þeirra.“ AB-krossgáta nr. 6! 19.25 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. inag.). 20.35 Tónieikar: Kvartett í Es- dúr eftir Dvorák (Björn Ól- aísson, Jósef Felzmann, Jón - Sen og Einar Vigfúss. leika). 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöhgur: Kirsten Flag- stad syngur (plötur). 21.45 Upplestur: Gerð.ur Hjör- leifsdóttir leikkovra les Ijóð eítir Jónas Iíalligrímsson og Davíð Stefánsson. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur); a) Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K2Í8) eftir Mo- zart (Joseph Szigstí og Phil- harmoniska hljómsveitin í London leika; Sir Thomas Beediam stjórnr,). b) Sin- fónía nr. 4 í A-dur op. 90 (ít- alska sinfónian) tftir Mend- ■elssohn (Scala-hijómsveitin í Mílanó leikur; Etíore Panizza stjórnar). fiaones á hornínu ettvmn gu r da g s i n § Örlagarík misíök í flngmálunum — Afleiðingarn- ar af þeim — Hvað tekur nú við? — Gaman að koma í Listamamiáskálann. mmwmm Lárétt; 1 skartgr’pur, 3 gæfa. 5 beygingarend i ng. 6 rómversk tala, 7 sé, 8 komast, 10 bljóð, 12 sendiboði. 14 biblíunafn, þí., 15 þessr stu.*~ 16 tveiv samstæðir, 17 elska, 18 tvíhljóði. í Lóðrétt; 1 sjúkdómur, 2 hjálparsögn, 3 starf i sinalaug, j 4 skriðdýrið, 6 landslag, 9 fljót,' 11 rödd, 13 á hús. Lausn á krossgátu, nr. 60. Lárétt: 1 fló, 3 fob, 5 ræ, 6 j Lárétt: 1 fló, 3 fob. 5 ræ. 6 j ha, 7 bur, 8 Si, 10 gutl, 12 öld, \ 14 kól, 15 um, 16 R.», 17 Níl, 18 ; oí KOSIÐ VAR i 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna á mánudags kvöldið. Kosnir voru: Sæmundur Ólafs son, formaður fuiltrúaráðsins, Kristín Ólafsdóttir frá Verka- kvennafélaginu Framsókn, Stef án Hannesson frá Þrótti, Sóphus Bender frá Hreyfli. Sigurjón Jónsson frá Félagi járniðnaðar manna, Kristján Guðlaugsson frá Málarasveinafélagi Reykja víkur, Eðvarð Sigurosson frá Dagsbrún, Sigfús Bjarnason frá Sjómannafélagi Reykjavíkur og Hólmfríður Einar: dóttir frá ASB. í stjórii styrktarsjóðs verka- lýðs- og sjómannafélaganna voru kjörin Sigurjón Ólafsson til Jjriggja ára og Jóna Guð- jónsdóttir til eins árs í stað Guð mundu Ólafsdóttur, sem er i Iðju og misst hefur rettindi með félagi sínu. Endurskoðandi sjóðs ins var kjörinn Magnús Ást- marsson. SAMEINÍNG flug-félaganna tókst ekki, þrátt fyrir ítrekaffarj tilraunir stjórnarvaldanna. | Samvinna þeirra lókst ekki heldur, því miffur. Þaff var ekkij óefflilegt þó aff sanigöngumála-1 ráffherra gerffi tilraun til að; hefta hina skefjaíausu sam- keppni þeirra á mílU meff eina ráffinu, sem fyrir he.juli var, aff skipta sérieyfisleiðunum milli þeirra. Það gaí komiff í veg fyr- ; ir eyffandi samkeppni ef vel hefffi íekizt. EN NÚ HEFUR ANN’AI) flugfélagið lýst yfir þvi. að það I geti ekki gengizt inn á réttrnæti j þeirrar skiptingar á leiðunum, j sem ráðherrann hefur gert, og; að það muni ekki 1 alda uppi i samgöngum til þeiira sfaða, sem því hafa veriö uthlutaðir. þetta er mjög miður farið —- og líklegt að það hafi slæm áhrif yí'irleitt á flugsamgöng-ur okk- ar. MÉR DETTUR EKKI í HUG að saka neinn um pað, hvernig komið er, hvorki ráöherrann né flugfélagið, sem telur sig verða afskipt. Mér eru málin ekki nógu kunnug til þess. En aí því að ég varð fyrstur til þess á sínum tíma að benda opinber- lega á hina skefjalausu sam- keppni félaganna og hvaða af- leiðingar hún gæti haft ^fyrir flugið, vil ,ég láta í Ijós hryggð i mína yfir því hvernig til hefur tekizt. BÆDI FLUGFÉLÖGIN hafa ! verið rekin af frábærum mynd- arskap og dugnaði, o§ í ráun og veru hygg ég, að þegar tímar liða, þá muni hægf að finna í starfi þessara félaga á undan- förnum tíu árum grunninn að þeim framl'örum, sem orðið hafa hjá okkur í almennri þjón ustu og framkomu starfsfólks við viðskiptavini. Mér er satt bezt að segja ákaflega sárt um bæði félögin. Mér fannst' að þau væru bæði komin í mikla hættu vegna samkeppninrtar, og að ef illa færi, þá yrði það til óbæt- anlegs tj.óns fyrh' þ.jóðina í heild. Það er heldur ekki hægt að neita þvi, að almenningur er farinn að finna aíleiðingarnar af margra ára eyðandi sam- keppni. Þess vegna ber að harma það hvernig til tókst. BÓKAMARK AÐURINN í Lislamannaskálanum er merki- legt fyrirtæki, Þarna liggja frammi þúsundir bókr-, sem ver ið hafa a bókamarkaðinum á allmörgum undaníörnum árum og margir töldu upþseldar. Hafa þær.komið i leitirnar hjá útgefendunum þegar þeir hafa íarið að aíhuga bókaleifar sín- ar. Verð þassara bóka er all- miklu lægra en verð bólca, sem út komu núna fyrtr jólin, ái þær eru ekki verri iyrir það. ÞÁ IiRU ÞARN V nokkrar gamlar bækur, sem verið hafa ófáanlegar í fjölraörg ár og margir hafa sótzt eítir, en ekki fengið. Veggskreyung þessarar bókasýningar er ekki smekkleg. Þess vegna virðist ínanni fyrst í stað heldur tómlegt um að litast í hinum stóra sal, en þeg- ar maður gengur meðfram borð unum og ier að sk’>ða allar bæk urnar, hverfur þessi tómleika- tilfinning. Mikil aðsókn hefur verið að -sýninguimi, enda er aðgangur ókeypis og mjög mik- ið hefur selst. af bókum. Nú er og tíð til að lesa nækur. Hannes á horninu. Samúðarkort Slysavarnafélags fslamis kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagið Það bregst ekki. Lóðrétt: 1 f #rásö ;n, læ, Faruk. 4 brella, 6 hug, 9 il, 11 torg. 13 dul. Nolið civullt XSERVUS GGLDX^ 0.1Q HQLIOW GROUND 0.10 mm YELLOW BlfiDE mm cj- t Kostar aðeins 45 aura.s i Árnesingafélagið í Reykjavík: verður haldið í Tjarnarcafé á morgun, föstudaginn 8. þ. m. og hefst klukkan 8 síðaegis. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarcafé í dag kl. 5—7 og á morgun frá kl. 4. Stjórnin. Vegna mikillar a'ðsóknar verffur r g p K| jP" í- í Listamannaskálanum opinn kl. 3 10 s. d., þ'að sem eftir er vikunnar. 1 dag bætist við ný deild. Bnrna og unglingahækur ia Húsmæðrai'élags Reykjavíkur byrjar aftur mánu- daginn 11. febrúar kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. Allar nánari upplýsingar í símum 5236,1810 og 4740. Blátt — Brúnt ,— Svart — Rautt — Grænt. Giumarssundi 2, Síini 9389. AB a

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.