Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 8
íveir piltar, ionao við tvítugt, hafa ját- að þaö á sig fyrir lögregloooi, ---------o--------- ÁRÁSIN Á EINAR BJÖRNSSON SJÓMANN er nú upp- lýst, og hafa árásarmennirnir, sem nú eru í haldi, játað á sig afbrotið. Þeir eru Lýður Kristinn Jónsson, Selbúðum 6, 18 ára að aldri. og Kristján Friðrikssön, Höfðaborg 32, 18 ára að aldri. Samkvæmt frásögn þess?.ra tveggja manna og stúlknanna, sem með þeim voru. stendur framburður Ein.ars óhaggaður að öðru levíi en því, að þeir kveðast ekki hafa fcoðið honum í „partý“, er þeir hHtu hann í Aðalstræti. /flann hafi ófcooinn slegizt í förina. VILÐU SELJA LÖGREGL- UNNI ÁVÍSUNINA ■ Þei'r segia og. að E’nar hafi sýnt þéim ávísunina, sem hann va'r með, upp á 423 krónur, og .spurt þá aö því, hvort ekki mundi vera hægt að se’ja hana einhvers staðar. Einn’g kva-ðst Einar í framburði sínum hafa reynt að seþia ávísunina. ■ Þeir fóru síðan aUir sarnan niður á lögreglustöð og reyndu að. selja ávísunina þar, þá á Borgarbílastöðina og tóku séi' leigubifreið og óku á Hreyfil, Bifröst og Litlu bílasföðina (Bifreiðastöð Hreyfils við Ráuð arárstíg). Reyndu þeir á ollum þessum stöðum að selja ávís- unina, en það tókst ekki. VILDI VITx\ UM PENINGANA Þá stakk einhver upp á því að aka upp á Bergstaðastræti. Þar greiddi Einar fyrir b;f- reiðina og síðan gekk állur hópurinn niður á gatnamót Skothúsvegar og Laufásvegar. Bað Lýður þá Einar að segja sér, hve mikla peninga hann hefði á sér, og Einar tók upp 10 krónur og sýndi honum, því að meira hafði hann ekki fyrir tvtan ávísunina. VIÐUREIGN Á LAUFÁSVEGI Öll nema Lýður segja, að þá hafi hann farið úr frakka og jakka og boðið Einari í slag. Ber öllum saman um það, að hafizt hafi nú ryskingar og Einar rekið Lýð niður í snjóinn og reynt að sansa hann, eins og Einar hefur borið. En þá kom Kristján til skjalanna og sparkaði í höfuð Einari. Við það féll Einar í öngvit eða vankaðist — um það ber ekki öllum saman —, en Lýður komst á fætur og lét spörkin dynja á liggjandi manninum. Kveðst Lýður að vísu hvorki hafa sparkað oft né fast. en hinum ber öllum saman um, að Lýður hafi verið alveg vit- laus. Vill Lýður halda því fram, að hann hafi haldið, að Einar væri ekki í roti, heldur látizt vera það til að sleppa. En hvað sem því líður féll Ein- a í rot, og þegar hin sáu það, reif Lýður regnkápu hans og þeir tvímenningarnir hirtu allt lauslegt úr vösum hans. Fleygðu þeir öllu nema fénu. Tók Kristján 10 krónurnar, en Lýður ávísunina. FUNDU AÐ IIANN VAR EKKI DAUÐUR Eftir þetta báru þeir Einar upp að húströppum og lögðu hann þar til, en stúlkurnar ,.hlustuðu“ hann og gengu úr skugga um, að hann væri ekki dauður. Daginn eftir reyndi Lýður að selja ávísunina. Sendi hann mann með hána n:ður í banka, en þar var hún tekin af hon- um. HIN ÁRÁSIN EKKI UPPLÝST Hin árásin, sem gerð var á 1 mann niðri í bæ þessa sömu j nótt, er ekki að fuilu upp’ýst ; enn. Er þa& mál í rannsókn, en ! rannsóknarlögreglán er í því á góðum vegi. I Rétt er að taka það fram tii aðgre:ningar,. að maður a'ð nafni Lýður Kristinn Jónsson, bifreiðarstióri, Gretti'sgötu 73, er ekki við þeíta mál riðinn. i Svo óheppilega vil1 til, að hann , ber sama nafn og hinn ákærði. NOKKRU FYRIR ÁRAMÓT kom það fyrir, að Scanndali harmoniku var stolið úr húsi í Keflavík. Iiún er rauð að lit með tvær skiptingar í boi'ði og eina í bassa. | Þessi harmonika var seld í söluskálann og þaðan út aftur 10. januar. Rannsóknarlögregl j an óskar að ná hið bráðasta tali af manni þeim er keyptihana j af manni þeinj er keypti hana í ■ söluskálanum. Spilakvöld Alþýðu- flokksfélaganna SPILAKEPPNI Alþýðu- flokksfélag-anna l'efst á fund inum að Þórscafé í kvöld. Flokksfólk og gestir þess, sem ætla að taka þátt í keppn inni verður að mæta á þessr um fundi, ef það á að geta verið með. Spilað er um 300 króna verðlaun ank venju- legra verðlauna, sem greidd eru í lok hverrar skemmtun- ar. Benedikt Gröndal flytur ávarp á fundinum. Fjöimennið og hafið spil meðferðis. Sýning Truxa féíi niður á Akureyri ÁKVEÐIÐ var að Truxahjón in hefðu sýningu á Akureyri í gærkveldi, en úr því gat ekki orðið, þar eð engin flugferð var til Akureyrar í gær. Voru far- þegar, sem ætluðu til Akureyr- ar, komnir upp í flugvélina á Reykjavíkurflugvelii, en þá var tilkynnt að fiugvöllurinn fyrir norðan væri lokaður. Trúxahjðnin munu fljúga til Akureyrar strax og gefur, og halda þá sýningu sanidægurs. Veðurútlitið í dag: Norðan kaldi og síðan gola; léttskýjað. JAKOB MALIK, aða’fulltrúi Rússiands á þ’ngi sameinuðu þjóðanna í París síðan Andrei Vishinski hvarf þaðan heim nokkru eftir áramótin, er sagður hafa lát:ð sér þau orð um munn fara á síðasta fundi þingsins, í fyrradag, að þriðja heimsstyrjöldin væri þegar skollin á. Að sjálfsögðu hcfur hann ekki sagt þetta frá eigin brjósti frekar en annað. Full- trúar Rúss’ands úti um heim eru ekki van;r því, að vera ó- gætnir í orðum. Þeim þykir vissara, að vita stjórn sína á bak við sig. Það er því lítill efi á því, að hann hafi með hin- um umræddu orSum’ látið í ljós álit sovétstjórnarinnar. HÉR SKAL EKKERT um það sagt, hversu rétt orð Maliks reynast. En skvldi framtíðin leiða það í ljós, að þriðja heimsstyrjöldin hefði raun- veru’.ega verið byrjuð. er hann talaði þau, — hverjum ætti mannkynið þá styrjöld þá að þakka, ef svo mætti að orði kveða? Varla getur Malik átt við annað en styrjöldina í Kó- reu, sem nú er búin að standa hálft annað ár og margir að vísu hafa óttazt, að væri upp- haf þriðju heimsstyrjaldar- innar. En hver byrjaði þann leik? Hver getur neitað því, svo vafalausar upplýsingar, sem fyrir liggja um upphaf hans, að það voru handbendi Rússlands í Norður-Kóreu, sem með árásinni á Suður- Kóreu settu morðtólin í gang? Oflu siarfsfólki Loftleiða h.f. sagS upp sfarfi frá 1. raai ; --------+-------- Líkur á að félagið sejji flugvélar sínar*. ----------------------—-------- ÖLLU STARFSFÓLKI Loftleiða h.f. liefur verið sagt uppi starfi frá 1. maí að telja, bæði flugmönnum, starfsmönnum fé- lagsins á flugvellinum og skrifstofufólki. Bendir allt til þess, a'<5 félagið muni leggja rekstur sinn niður og selja flugvélarnar, en endanleg ákvörðun mun þó ekki hafa verið tekin í þessxl efni enn þá. Carlsens. Carlsen skipstjóri, sem frægur varð af hetju- 1 legri baráttu sinni fyrir því að koma „Flying Enterprise" í höfn.á sem kunnugt. er foreldra á lífi í Kaupmannahöfn. Þeim var boðið af brezku stórblaði til Englands til þess að taka þar á móti syni sínum, er hann kæmi til Falmouth. Þau þekkt- ust þetta boð; og á myndinni sjást þau, er þau voru á leiðinni á járnbrautarstöðina. Foreldrar VESTURVELDIN og lýðræð- isríkin yfirleitt gera sér enn vonir um það, að hægt verði að hindra útbreiðslu styrjald- arinnar frá Kóreu og afstýra nýrri heimsstyrjöld. Allur viðbúnaður þeirra og samtök miða einmitt að því. En til þess að varðveita friðinn þarf auðvitað góðan vilja ekki að- eins þeirra, heldur og Rúss- lands og fylgiríkja þess. Og máske benda orð Maliks til þess, að friðarhugurinn sé ekki alveg eins mikill þar og stundum hefur verið af latið. Eins og kunnugt er, hefur stjórn Loftleiða lýst sig ó- ánægða með tilskipun flug- málaráðherra um skiptingu flugleiðanna milli flugfélag- anna, og þykir hlutur Loftleiða vera fyrir borð borinn. Mun félagið því ekki hafa reglufeundnar áætlunarferðir til þeirra staða, sem þess sér- leyfi nær yfir, en einungis fljúga þangað öðru hvoru, þeg ar tilefni gefst til þessa þrjá mánuði, þar til útrunninn er uppsagnartími starfsfólksins, en því var öllu sagt upp 1. Bílfært orðið ausfur undir Eyjafjöll og búið að opna Hvalfjarðarleiðina -------*------- MARGIR VEGIR eru nú aftur orðnir færir, enda má segja að vegagerðin hafi látið vinna nótt og dag að ruðningi og snjó- moskstri að undanförnu. í gær var orðið fært austur undir E.vjafjöll og búið er að opna leiðina kringum Hvalfjörð. febrúar með þriggja mánað^ fyrirvara, og hættir því störf- um 1. maí. _ . I --------------------- Tillaga í Panmunjom umnýja ráðslefnu ef Yopnahlé næsf NAM IL, formaður samn* inganefndar kommúnista 3 Panmunjom, fluttj á fundi þai? í gænnorgun tillögu um aíí kö'luð yr'ði saman ráðstefna tit þess að ræða framtíð Kóreu og ráðstafanir til varanlegs friðae innan þriggja mánáða frá þvi að vopnahléssamningar væru undirritaðir. Verkefni þessarar ráðstefnn á, samkvæmt tillögunni, aS vera: 1) að ræða brottflutning alls erlends þers úr Kóreu; 2) að ræða löggæzlu í landinu 4 meðan vopnahlé stendur, og Samkvæmt upplýsingum, sem AB fékk í gær hjá vegagerð- inni, er Krýsuvíkurvegurinn nú orðinn sæmilegur. Þó er enn unnið við að lagfæra leiðina' og jafna út traðirnar, sem eru mjög. djúþar víða á leiðinni, t. d. við 1 'Kleifarvatn. Sæmileg færð er orðin um flesta aðal- vegi austanfjalls allt austur undir Eyjafjöll, og vonir stóðu. til -að fært yrði orðið alla leið til Víkur í dag. Hér í nágrenninu hafa flestir vegir verið ruddir, eftir því sem hægt hefur verið. T. d. er nú fært um öll Suðurnes. í Mos fellssveitinni hefur vegurinn verið ruddur upp að Hraðastöð- um og fært er upn í Lækjar- ’ootna. Eftir helgíha varð fært í kringum Hvalfjörð, og'var óslit inn mokstur alla ieiðina frá Hólsi í Kjós og vestur að Lamb- haga við vegamótin niður að Akranesi. Milli Akraness og Borgar- ness þurfti lítið sem ekkert að moka, enda er þar víðast upp- hækkaður vegur, og hafði lítill snjór setzt á hann. Fært er vest ur Mýrar og allt vestur í Mikla- holtshrepp, en Kerlingarskarð mun vera ófært ennþá. Framh. á 7. síðu. Samúðarkveðjur írá þingi íra BÁÐAR þingdeildir írska' þingsins samþykktu hinn 30. janúar svohljóðandi þingsálykt un: „Þingið ályktar að votta rík isstjórn íslands og íslenzku þjóð inni djúpa samúð sínu í tilefni af andláti herra Sveins Björnsson ar, forseta íslands”.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.