Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1952, Síða 5
Hans Hedtoftjyrrver. forsœtisráðherra Dana, um nf samsfi ur-Evrópu við Ba Á ÞINGMANNAFUNDI í Stokkhó'mi s. 1. sumar korr Hans Hedtoft, fyrrv. forsætis ráðherra Dana, fram með mjöf athyglisverða tillögu um sam norrænt þing, er átti að verðf grundvöllur fyrir samvinnv milli hinna norræna þinga Blaðamaður frá Verdens Gang átti m. a. í því ti1efni viðta1 við hann og fer það hér á eft ir: — í hvaða tiigangi er ti’lag an um hið samnorræna þing- fram sett? — Við skulum ekki dylja oss þess, að eftir síðari heims styrjöldina varð hið norræna samstarf ekki eins náið og við höfðum gert okkur vonir um og má t. d. minna á hinar mis heppnuðu umræður um nor- rænt varnarbandalag. En það var ákveðið að leita frekari samvinnu á öðrum sviðum, og við skildum í fullu bróðerni. Mitt álit er það, að hinu op- inbera samstarfi Norður’anda verði ekki eins hátíað og milli þegna þeirra í ýmsum sambönd um og félögum. Þessa skoðun mína styð ég m. a. með þeim ályktunum, er hin ýmsu fag- sambönd hafa sent frá sér. Að vísu er um samstarf að ræða milli norrænna embættismanna o. fl., og ráðherrafundir eru haldnir reglulega. En í umræð unum um norrænt varnar- banda’ag urðum við þess varir, ’ að mjög skortir stofnun, þar sem fulltrúar þinganna gætu ræðzt við. Ég óttast, að eftir því sem við (þ. e. Norðurlönd) tökum ríkari þátt í vestrænni samvinnu, því meir vanrækj- um við starfið við að leysa hin norrænu vandamál. Þess vegna fyndist mér mjög æskilegt, að stofnun væri sett á fót, þar sem fulltrúar hinna norrænu þinga gætu ræðzt við, athugað og leitast við að Ieysa aðka’l- andi, sameiginleg, norræn vandamál, og að við fengjum málgagn, sem gæti flutt nor- rænar fréttir, væri frumkvöð- ull að endurbótum í ýmsum efnum á Norðurlöndum, og ynni að heilbrigðu a'mennings áliti. Ég hef mikinn áhuga á, að þetta samstarf verði eins náið og víðtækt og unnt er. Auðitvað hafa þingmennirn ir með sér samstarf í norræna þingmannasambandinu, en það er ekki skuldbindandi á sama hátt og samvinna milli nor- rænna þingmanna, er kosnir væru af þingunum, í mynd norræns ráðgjafaþings, myndi verða. Auk þess vantar stofn- un, er ynni úr málum og und- irbyggi þau. E.nn fremur er gert ráð fyrir, að ráðherrar eigi sæti á þessu þingi, m. a. til þess að koma í veg fyrir að sams konar tóm skapizt eins og í Evrópuráðinu í Strass- borg, þar sem ríkisstjórnir eiga ekki sérstaklega til þess kjÖrna fulltrúa. — Á að 1 íta svo á, að nieð hinu fyrirhugaða ráðgjafaþingi væru norrænu þjóðirnar að reyna að draga sig út úr hinu vestræna samstarfi í t. d. At- lantshafsbandalaginu, Mar- shallhjálpinni? — Nei, ráðgjafaþingið yrði aðeins enn ein stoð undir hið vestræna samstarf. Slík sam- vinna sem þessi, er ekki í nokk Ilans Hedtoft. urri mctsögn við núverandi samvinnu Evrópuþjóðanna og heimsins (í sameinuðu þjóðun- um). Því er nú einu sinni þann ig háttað, áð við Norðurlanda búar höfum sarneiginlega grundval’ arskoðun á ýmsum- atriðum, t. d.. ýmsum efnahags vandamálum, og þetta gefur ástæðu ti’ enn frekara sam- starfs með okkur. Norrænn markaður væri mjög hagstæð ur fyrir Norðurlönd, stöðuga atvinnu væri hægt að styðja frekar og betur. Víst er það, að núverandi aðstaða Finn lands er slæm, en það hlýtur að lagast. AMEKIKA OG EVRÓPA — Er hægt að verja nána samvinnu við Bandaríkin, sem eru gagnrýnd fyrir kapítal- isma, negraofsóknir og ýmis konar umburðarlevsi á fleiri sviðum, og hafa meðal annars enga sósíalistíska verkalýðs- hreyfingu? — Ég held að við hljótum að gera okkur það ijóst, nú að lokinni hinni síðari heimsstyrj öld, að mikill sannleikur ér í orðtakmu um að við séum öll í sama bát og hinn frjálsi hluti Evrónu getu” ekki staðið á eig- !n fótum. Við eigum hvorki ao vp-a ri'w=a?mvaðir eða amerík ayiSee-aðir. Við fellum okkur '>1rVi TT'* í Ba'ndáríkj- unum, og engin ástæðá er til draga neina dul v bað. sem d'’’ur h'kar ekki í þeirra fari. A.ftur á móti er mipg sehni- lfjvt. ýmisregt í fari okkar Dana komj Bandariv únnönn- um snánskt fvrir' siónir. og Keir pma vir'c’u1eva fidlan rétt á að láta það í ljós. Samvinna þessara þjóða á sera sé að -vpra samvinna millí frjáisra bjóða. ! Ov b°--u vil év gjarnan bæta við: Reynum að hugsa eins og heimsborgarar o'g veltum bví f\'rir okkur hvað Ameríka hef- ur gefið heiminum. Mér kem- ur í hug 'frelsisyfirlýsingin, s?.m veitti öllum lýðræðissinn- um í Evrópu meira hugrekki og fíýtti miög fý-rir sams konar í bróun bar. Evrópa gaf heiniin- i um Hitier, Mussolini og nýtt heimsstríð: Ameríka Rooce- velt. N°w Deal, Fair Deal, Mar ! shall-áætlunína og Aílantshafs ! bandalagið. Verkalýðurinn hef ! ur breytt um sköðun begar hann kynntist béssu. Ástæða er líka til að vekja x'rekari at- hygli á, að krafan um betri hfs skilvrði og þióðféLagslegt rétt- læti í Vestur-Evrópu er banda rísk krafa, sem liggur til grund vallar Marshall-bjálpinni og er takmark Atlantshafsbandalags- ins. Hver hefðu líka orðið ör- lög Vestur-Evrópu, ef Banda- ríkin hefðu ekki komið til hjálpar, er Evrópa var að brot- um komin vegna hins blóð- freka heimsstríðs? Hin komm- nni't’ska AusturEvrópa hefði smám saman, hægt og örugg- lega, veitt henn nábjargirnar. Frarnh. á 7. síðu. SJÖTÍU OG FIMM ÁRA er manna, á Akureyri, og innan í dag norður á Akureyri Er- ! skamms framkvæmdastjóri lingur Friðjónsson. hinn þekkti þess; en því trúnaðarstarfi brautryðjandi Alþýðufiokks- gegndi hann þar til í fyrra; og ins þar og forustumaður um því félagi he’gar hann enn að áratuga skeið. Erlingur Friðjónsson var veru'egu levti krafta sína. Þá var Erlingur og kosinn yfirleitt einn hinna fyrstu, í bæjarstjórn Akureyrar 1915, sem hófu merki jafnaðarstefn unnar hér á landi; og fram- gangi hennar hefur hann helg- samtökum verkamanna. sem þá höfðu í fyrsta sinn lista í kjöió þar; en síðan var hann að alJ.t sitt líf og alla sína fulltrúi verkamanna og Alþýðu ágætu starfskrafta. Ekkert svið flokksins þar í 31 ár, eða þar alþýðuhreyfingarinnar hefur til 1946. Síðar. eða 1827, var hann látið sér óviðkomandi. bann og kosinn þingmaður Hann var ekki aðeins einn af Akureyrar og var það eitt kjör- stofnendum og um mörg ár tímabil, t:l 1931; en þá höfðu forustumönnum Jafnaðar- kommúnistar byrjað klofn- mannafélags Akureyrar, fyrsta ingsiðju sína í samtökum jafnaðarmannafélgsins á ís- verkalýðsins og alþýðunnar lndi, sem stofnað var 1915, er. þar á staðnum eins og annars Ólafur Friðriksson kom þangað staðar með þeim afleiðmgum. heim frá úílcndum; hann var að síðan hafa borgafaflokkarn- einnig á sama ári einn af stofn- ix farið með umboð Akureyrar endum Pöntunarfélags verka- á alþingi. manna, síðar Kaupfélags verka Erlingur Friðjónsson hefur auk þeirra trúnaðarstarfa, sem ^ þegar haí'a verið nefnd, ávallt ( tekið öflugan þátt í verkalýðs- (, félagsskap Akureyrar, var um S mörg ár formaður fyrsta verka V mannafélagsins þar, Verka- S mannafélags Akureyrar, og um S skeið einnig forseti Verkalýðs- ) sambands Norðurlands. Síðar, ) er kommúnistar voru komnir til sögu, stofnaði hann Verka- lýðsfélag Akureyrar og veitti því forstöðu um langt árabil, í þrautseigri baráttu við íhald s og auðvaUl annars vegar, en kommúnista hins vegar. Hafa fáir barizt hinni góðu, en erf- iðu baráttu jafnaðarstefnunn- ar gegn báðum þessum öflum af meiri þrautseigju og fórn- fýsi en hann. 0 1 stjórn Aþýðusambands Is- lands átti Erlingur Friðjónsson sæti um mörg ár; og eftir að skipulagslegur skilnaður var gerður með því og Alþýðu- flokknum 1940 hefur hann a’Ia tíð átt sæti í miðstjórn Alþýðuflokksins, mikils met- I inn og virtur af öllum, sem 1©—afsláttisr. með honum hafa starfað. AB óskar honum til ham- ingju á 75 ára afmælinu í dag, þakkar honum langa og drengi lega baráttu fyrir hugsjónum jafnaðarstefnunnar og óskar, að Alþýðufloltkurinn fái enn lengi að njóta mannkosta hans. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.