Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUBLABIÐ Gesfur rofaður og rænd- ur á Sieimili í Reykfavífc (Sjá 8. síðu.) .... — -.- ■ .. ... XXXIII. árgangur. Fimmtudagur 21. febrúar 1952. 42. tbl. ð hófsf á miðnæffi i nótf *En sáftatilraunir stóðu þá enn yí- ir og héldu áfram fram efíir nóttu -------♦------ Verkfallið kemur til framkvæmda jafnóS- um og togararnir koma heim úr veiSiför TOGARAVERKFALLIÐ hófst á miðnætti í nótt, en samningafundur stóð enn yfir, er blaðið fór í prent- un, þótt allt væri í óvissu um árangur. Verkfallið kem- ur til framkvæmda jafnóðum og togararnir, sem það nær til, koma heim úr veiðiför, ef ekki verður samið áður. Þcgar verkfallið er komið til fullra- framkvæmda, eiga í því hásetar, kyndarar, matsveinar, bræðslumenn og bátsmenn á öllum togurum. sem gerðir eru út frá Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Patrcksfirði, ísafirði, Siglufirði og Akureyri, eða alls á 35 togurum. Berjasf í skofheld- um vesfum í Kóreu FOTGONGULIÐAR í 8 her sameinuðu þjóðanna Kóreu háðu fyrir skömmu orrustu á miðvígstöðvunum íklæddir skotheldur vestum sem gáfu ágæta raun. Enginn fótgönguliðanna sem þátt tóku í orrustunni sæiðist á þeim líkamshlut- um, sem hin skothe'du vest hylja, þrátt fyrir ákafa skot- hríð úr rifflum og marg- hleypum kommúnista. Lé' liðsforingi úr 8. hernum svo um rnælt, að hin skotheldu vesti séu mjög mikilsverð uppfinning. taa«ft«a«B»BB»aMaaa««aaa a * mmi Fyririnyild' l5®™ kemur ekki illa saman, hestinum, * hundinum og dúfunni á myndinni, og á dúfan þó ekkert skylt við friðardúfu kommúnista. Hvenær skyldu mennirnir iæra að lifa svona friðsamlega saman? Rússer unnu ólympíuleikina fyrirfram og fjarverandi! -------4------- Skrýtin yfirlýsing rússnesks íþróttaleið- toga að loknu skautahlaupinu í Noregi. RÚSSAR taka ckki þátt í vetrarólympíuleikjunum, sem háðir eru í Osló þessa dagana, en hafa hins vegar lýst yfir því, að skautahlauparar þeirra hafi unnið þessa kcppni fyrirfram og fjarverandi! Þykir þctta að vonum nýstárleg aðferð til að vinna iþróttasigra, en raunar er hún mjög í samræmi við ann að liáttalag Rússa. Skautah'auparar víðs vegar'i bandsins skera úr um, hver sé að úr heiminum hafa safnazt snja’lastur. Þeir vinna sigrana saman á vetrarólympíuleikjun- 1 heima fyrir og tilkynna síðan, um í Noregi til þess að reyna j að þeir hafi unnið ólympíuleik- með sér frammi fyrir dómurum j ina fyrirfram og fjarverandi! alþjóða skaut.asambandsins. En j------------------------------ fulltrúi rússneska íþróttasam- j bandsins, Konstantin A'ndreia- j nov, lýsti yfir því á dögunum, að rússneskir skautahlauparar hefðu sett handan járntja’dsins met, sem sýndu mik’u betri ár- angur en þann, sem náðst hefur á vetrarólympíuleikjunurn. j Sagði hann, að „met“ þessi I hefðu verið sett á nýrri skauta- braut í Alma Ata, höfuðborg- inni í Kazak. Miklar samningaumleitanir* hafa staðið yfir undanfarna daga, og stendur hin stjórnskip aða sáttanefnd fyrir þeim. í fyrradag hófst samningafundur kl. 5 síðdegis, og lauk honum ekki fyrr en klukkan hálfsex í gærmorgun. Og klukkan 4VÍ* í gær hófst fundur að nýju. Var honum ólokið á miðnætti og búizt við, að hann stæði fram eftir nóttu. Kröfur sjómanna eru í meginatriðum þrjár: tólf stunda hvíld á sólarhring á öllum veíðum; en eins og nú er, hafa sjómenn aðeins 8 stunda hvíld á fiskveiðum í ís, ef skipið Tlytur aflann jafnóðum á erlendan mark- að; full verðlagsuppbót sam- kvæmt vísitölu á allt kaup; en sjómenn hafa aðeins fengi’ð 23% verðlagsuppbót á kaup sitt; og bætt kjör á fiskveiðum í salt, einkum þegar veitt er á fjarlægum miðum, en mest þörf er á lagfæringu á þar að 'lútandi ákvæðum áður gildandi samnings. SJÓPRÓFUM ER lokið út af strandi Herðubreiðar við Skaga. Skipið er nú til viðgerðar, og þarf að endurriýja ytri botn þess, sem eyðilagðist við strandið Þýzkt skip í háska suðausfur af Yeslmannaeyjum í gær ------4------ Ægir var sendur því tii hjáipar og var á leið með það til lands í gærkvöldi. ------4—:---- ÞÝZKT SKIP var í gærmorgun í háska statt suðaustur af Vestmannaeyjum. Hafði það misst stýrið og sendi hingað skeyti með beiðni um aðstoð. Var Ægir þegar sendur skipinu til hjálpar. Samkvæmt upplýsingum frá Pálma Loftssyni, forstjóra Skipaútgerðar ríkisins, heitir skipið Harle og er dráttarbát- ur, um 600 tonn að stærð. Er það á leið hingað til þess að sækja gömlu togarana, sem seldir hafa verið til Þýzkalands. Vondur sjór var á þessum slóð- um í gærmorgun, og mun skip- ið hafa misst stýrið af þeim sökum. Beiðnin um að senda skip til aðstoðar hinu nauðstadda skipi barst um tíuleitið, og var Ægir sendur af stað þegar. En þar eð skipið var statt langt úti á hafi, um 8 klukkustunda siglingu frá Vestmannaeyjum, kom Ægir ekki á vettvang fyrr en seint í gær. Um kl. 9 var búið að korna taugum á millí skipanna, og um ellefuleytið barst skeyti frá Ægi um það, að allt gengi að óskum, hann væri á leiðinni til lands, eu ferðin mundi ganga seint vegna slæmra veðurskilyrða, Er ekki búizt við, að skipin komist undir Vestmannaeyjar fyrr en með morgninum. íilraun lil mannráns í Slokkhólmí Rússar telja sig þannig ekki þurfa að hafa fyrir því að keppa við skautahlaupara hinna frjálsu þjóða, þar sem dómarar alþjóða skautasam- DANSKA blaðið „Social- Demokraíen“ flytur þá fregn, að fyrir nokkrum dögum hafi verið gerð til- raun til að ræna lettneslcum manni, sem dvalið hefur í Svíþjóð. Var hann blekktur til þess að fara til sendiráðs- byggingar Rússa þar í borg til þess að hægt væri að fanga hann. Hinn lettneski maður er 25 ára gamall og hcfur dval- ið í Svíþjóð sem flóttamaður s.l. 8 ár og hefur lengst af unnið við skógarhögg. Hann hafði komið til Stokklióims í fríi sínu og hitt þar mann, sem endilega vildi sýna hon- um íbúð sína, sem reyndist vera rússneska sendiráðið i Síokkhólmi. Þegar hann kom inn í bygginguna, réð- ust að lionuin nokkrir menn og vildu liandsama liann, en liann komst undan með því að beita liníf sínum. Er hann liljóp á flótta niður götuna komu þeir hlaupandi á eftir lionum, en einn ltom akandi i sendiráðsbílnum. Tókst flóttamanninum að komást á verksmiðjulóð og bað starfs- mennina þar að hringja í lög regluna. Nokkrir af verka- mönnunum vörðu Rússunum aðgang þangað til lögreglan kom, en þá hurfu þeir. Flóttamaðurinn sagði að Rússarnir hefðu lengi reynt að ná í sig. Sýndu þeir hon- um mynd af honwm og siigðu að flugvél biði eítir því að flytja hann til Helsingfors og þaðan til Moskvu. Adenauer ánægður með árangurinn í Lundúnum. ADENAUER lét svo um mælt í Bonn í gær, að hann væri mjög ánægffur með árangurinn að Lundúnafundi sínum og utanrík ismálaráðherra þríveldanna. Sagði hann, að Þjóðverjar myndu ekki beita v-aldi heldur samningum í sambandi við landa kröfur sínar. Aðspurður sagði Adenauer, að Þjóðverjum yrði leyft að fram leiða vopn handa Evrópuhern- um, en þó ekki atómvopn. Hins vegar taldi hann ser.nilegt, að þeim yrði leyft að gera tilraun ir með framleiðslu slíkra vopna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.