Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 8
I Kenmi Þétta' er Lynde D. McCormick flotaforingi, scm íxyiega hefur verið sk'paður yfirs.icliðsforingi. Atlantshafsbandálagsiíis á norð anverðu Atiantshai í og mun beimsækja ísland 'i m miðjan rnarz. svo sern frá var skýrt í opinberri tilkynn ngu ríltis- stjórnarinnar í fycradag. Mc- ormick er 56 ára að aldri. var aðstoðarmaður Chester W. Ni- mitz, yf rmanns ameríska Kyrrahafsflotans. i annarri heimsstyrjöldinni; en fyrir stuttu síðan var hann skipaður yfírmáður alls ámeríska -At- lantshafsflotans og nú nýlega, eins og áður segir, yfirsjóliðs- foringi Atiahtshafsbahdalagsins ' á norðanverðu Atiantshafi. ' MATSVEINAR á fiskiskipum hélciu fund í fyrrakvöld á skrif stcfu Ssiubands matreiðslu- og íiamreiðslumanna og stofnuðu sérdeild innan sambandsins. Rúmlega 20 mættu á fundi, en s.llmargir aðrir hafa óskað að gerast • stoínfélagar. Á. fundinum vorú samþykkt lög fyrir deildina og kosin bráða ‘ birgðastjórn. Skipa hana: Bjárni •Jónssón formaður, Magnús Guð mundsson váraformaður, Ás- geir Guðlaugssoxi ritari. Bjarni Þorsteinsson gjaldkeri og' Magn ús Guðjónsson varagjaldkeri. i Ititi í rof oö rændti hann, egii af hontsm Éfeni -------4,------ Ofbeldisverkið var framið á utanbæjarmanni, sem var gestkomandi á reykvísku heimili ------------------*------- SÁ ATBURÐUR gerðist á heimili einu í Reykja- vík síðast liðinn föstudag, að gestkomandi maður ut- an af landi var barinn til óbóta og rændur f jármunum sínum, eftir að bann hafði veitt heimilisfólkinu fengi. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni. a- pciræii! o§ Maðurúm, sem fyrir árásinni’| varð.. hefur dvalizt hér í bæn- | um í stuttan tíma. Hafði hann iokið erindum sínum í Reykja vík og var á gangi niðri í mið- , bæ. Hitti hann þar tvo bræður • á tvítugsaldri, sem hann kann- ! aðist við, og' gaf sig á tal við i þá, þar sem hann þekkti einn- ig foreldra þeirra. Talaðist svo t.il með'þeim, að þeir færu þrír saman heim til piltanna, sem •■búa hjá foreldrum sínum í austurbænum. Var nú sezt að drykkju, og' lagði gesturinn til tvær flösk- • VINNUFATAGERÐ I ANDS h.f. opnar í dag sýningu í glugga Félags íslenzkra. iðnrek enda í Bankastræti 7. sýningar , ,, . . ..., . glugga Málarans, á framleiðslu ur af níen8n sem hexmilxsfolk- sihni á skjólfllkum. í sambandi ■ fð drakk með honum; auk þess við þessa sýningu íer fram happ kom þar maður nokkur, er ut- drætti og' atkvæðagreiðsla um hvaða flík menn vilja helzt eiga. Imar Ándersen er nú að kveðja skaufaíþróffina Tekur ekki þátt í keppni framar, þegar vetrarólympíuieikjunum er lokið. anbæjarmaður.inn kannaðist ekki við. Þegar búið var úr þessum tveimur flöskum, fóru piltarnir fram á það, að utan- bæjarmaðurinn léti þá hafa peninga til þess að kaupa fyrir t meira áfengi. Var hann tregur til, en íét þó að lokum tilleið- ast. Vildi utanbæjaxrmaðurinn takmarka víndrykkjuna og hafa ráð yfir flöskunni, þar sem hann hafði lagt út fé fyrir henni; en piltarnir vildu sitja að flöskunni. Utanbæjarmað- urinn sát á stól. Vissi hann KONUNGUR SKAUTAHLAUPARANNA, Norðmaðurinn ekki fyrr en hann fékk högg Hjalmar Andersen, sem nú stendur á hátindi frægðar sinnar aftan á hálsinn og féll í öngvit. og hefur unnið fyrstu verðlaun í 1500, 5000 og 10000 metra Þetta mun hafa verið um kl. skautahlaupi á vetraról^mpíuleikjunum í Osló, á geysilegum H um kvöldið. Raknaði hann vinsældum áhorfenda að fagna, enda er hann, að kveðja skauta- ( ekki við fyrr en kl. 2 um nótt- íþróttina. Hann mun ckki taka þátt í opinberri keppni fram- ar, þegar vetrarólympíuleikjunum er lokið. * Hjallis, en svo er Hjalmar Andersen kallaður, á hug og hjarta áhorfenda, enda tví- mælalaust vinsælasti og snjall- asti núlifandi íþróttamaður Noregs. Fagnaðarlátunum ætí- ar aldrei að linna, þegár hann sést á skautabrautinni; enda er Andersen sá, sem kemur, sér og sigrar. MORA-NISSE TAPAÐI Guðmundar Ás- björnssonar minnzf í bæjarstjórn í dag. BÆJARSTJJÓRNARFUND- UR verður haldinn í dag kl. 5 í kaupþingssalnum. Verður þar minnzt Guðmundar Ásbjörns- sonar forseta bæjarsfjömarinn- ar, sem lézt fyrir fáoín dögum. Annað er ekki á dagskrá. Gert er ráð fyrir að auka-' fundur verði haldinu í bæjar- stjórninni þegar upp úr næstu helgi til afgreiðslu almennra mála. ALÞYÐUBLASIS í>rtr vinninningar í tiappdrælti Alþýðu- flokksins sóllir ÞRÍR VINNINGAR í happ- drætti Alþýðuflokksins hafa þeg ar verið sóttir. Annan ísskápinn hlaut Brynjólfur Kr. Björnsson prentari í Alþýðuprentsmiðj- unni, aðra Rafha eldavélina hlaut Magnús Guðmundsson verkamaður Meðalholti 8 Reykja vík og gólfteppi hlaut Jón Hin riksson kaupmaður Akureyri. Frétzt hefur um tvo menn, sem hlotið hafi vinninga, en eru ekki búnir að sækja þá. ina, og var honum þá ekið heim. Utanbæjarmaðurinn bjó hjá bróður sínum, og lét hann sækja læb;ni. Lá maðurinn með óráði allan laugardaginn, en á sunnudag var hann fluttur í Landsspítalann til rannsóknar. Var höfuð og Mls mannsins uppblásinn. Rannsóknin leiddi í ljós, að lungnapípa hafði sprungið við höggið, sem hann fékk, og fór loft undir húðina og olli uppblæstrinum. Utanbæjarmaðurinn sagðist Keppt var í gær í 50 km’fafa saknað veski sínu 500 skíðagöngu á vetrarólympíuleik ' rnna °S se8U’ að þær mum haía venð teknar þaðan með- an hann lá í öngviti í húsi gest- gjafa sinna. Margar slórar minn- ingargjaflr iil krabbameinsfél. Healey vann auka- kosningu í Leeds FYRIR SKÖMMU fór fram aukakosning í Leeds á Eng- landi, og var ritari brezka A> þýðuflokksixis, Denis Healey, kosinn þingmaður kjördæmis- ins með miklum meirihluta. Denis Healey fékk 17 194 atkvæði, en frambjóðandi í- haldsmanna, C. E. Kurwin, hlaut 9 995. Þátttaka í kosning- unni var aðeins 55%.- unum. Flestir höfðu spáð sigri sænska göngugarpsins Mora- Nisse, en úrslitin urðu mjög á aðra lund. Tveir Finnar urðu fyrstir, en Norðmaður þriðji í röðinni, og Mora-Nisse varð að sætta sig við að verða sjötti. Þrír Islendingar tóku þátt í göngunni og urðu 28., 30. og 33. í röðinni. Fyrstur af íslending- unum varð Þingeyingurinn ívar Stefánsson. Ameríska skíðamærin Law- renct vann í gær svig kvenna, en næstar henni urðu tvær þýzkar stúlkur. Veðurútlitið í dagi Þykknar upp með suðaustan átt, sennílega stinningskaldi og slydda, er líður á dagiitn. KEA gefur 10 þús- kr. fil fjórðungs- sjúkrahússins Einkaskeyti til AB. AKUREYRI. MIKILL ÁHUGI er fyrir því að ljúka byggingu fjórðungs- sjúkrahússins á þessu ári. Aðal fundur Akureyrardeildar KEA, sem haldinn var í síðustu viku, samþykkti að gefa 10 þúsund krónur til sjukrahussins, en áð- ur hafði stúdentafélagið ákveð- ið að gefa 5000 krónur í sama skyni. Búizt er við sð fleiri fé lög komi á eftir. HAFR. KRABBAMEÍNSFÉLAGI Reykjavíkur hafa borizt eftir- farandi gjafir: Til minningar um forseta íslands, herra Svein Björnsson: Frá Branabótafélagi íslands kr. 5000, Sjóvátrygg- ingafél. fsl. kr. 5000, Ónefndur kr. 10 000, Skólabróðir kr. 300, Eggert Kristjánsson kr. 500. — Til minningar um Srefán Þór- arinsson hreppstjóra: Frá Frið- riki Jónssyni, , Þorvaldsstöðum kr. 100. — Til kaupa á geisla- lækningatækjum: Skipverjar á b.v. Hallveigu Fróðadóttur kr. 2000, B. J. 100, ónefnd kona 100, O. D. 500, ónefndur 500. Innilegar þakkir fæx'i ég öllum gefendunum. Reykjavík, 16. febr. 1952. F. h. Krabbamein.síél. Rvíkur. Gísli Sigurbjörnsson, gjaldjieri. MATSEÐILL MorgunblaðsinS hefur að vonum orðið al- mennt umræðuefni og þykir einhver seinheppilegasta til— raun, sem málgögn afturhalds ins hafa lengi haft í frarrwní ti! að reyna að bera blak aí núverandi ríkisstjórn. Mat- seðillinn býður sannarlega ekk,i upp á neinar krásir, að- standendur Morgunblaðsiná myndu áréiðanlega gretta sig við þessu mataræði. En verka- mennirnir hafa ekki eina sinni ráð á að veita sér þenn- an Morgunblaðsmat. þó að ýsuleifar frá mánudegi eigí að snæðast á fimmtudegi. Fjölskyldufaðir, sem hefué 639 krónur í laun á viku, get- ur ekki varið 400 krónum f mat. TÍMINN gerir matseðil Morg- unb’aðsins að umræðuefni | gær og Ijóstar því upp, að aðstandendur þess muni ekk$ vera neitt ánægðir yfir birt- ingu hans. En málgagn Fram- sóknarflokksins vill fús'egú leggja Morgunblaðmu lið f þessu rnáli og er svo sem ekkí í vandræðum með úrræðin, Tíminn segir orðrétt: ,,Ýins- ir telja matseðil Morgunblaðgí ins í rííara lagi“! AUÐVITAÐ þarf enginn að vera í vafa um, hvað fyrii? Tímanum vakir. Hann sér, að verkamennirnir hafa ekkx; efni á að veita sér það fæði, sem matseðill Morgunblaðs- ins gerir ráð fyrir. En honum dettur ekki í hug, að þann vanda beri að leysa með bætt- um lífskjörum a'mennings. Nei, hann telur hendi næsfe að minnka matarskammtinn, sem Morgunblaðið sétlar’ verkamönnunum, og seglr,, að ýmsir telji hann í rífara. lagi. Sennilega á hann viS malbiksbændur Framsóknar- flokksins, sem samkvæmt þessu vilja beita sér fyruí nýrri útgáfu á matarupp- skrift Morgunblaðsins a1- menningi til handa. * Ætli1 Morgunblaðið láti ekki tit leiðast að taka matseðil sina til slíkrar enduiskoðunar? i Vafnavexfir valda samgöngu erfiðleikum víða um land VATNAVEXTIR ö!Iu samgönguerfiðleikum og skcmmduxn víða um land í l'yrradag. Hljóp slíkur vöxtur í ár vegna leys- inga, að þær brutust yfir bakka sína, flóðu yfir vegi umhverfis brýr og hús. En í gær breytti um átt, og dró þá fljótlega úr flóðunum. ? Hólsá flæddi yfir vesturbakk ann og var Þykkvibærinn um- flotinn vatni. Tepptist vegur- inn, sem liggur á, alllongu svæði nálægt árbakkanum, og komust mjólkurbílar ekki leið- ar sinnar. Var öll Safamýrin undir vatni og mikið dýpi á- veginum. Þverá flæddi yfir veginn báðum megin brúarinnar, en þar varð þó ekki ófært með öllu. Mikill vöxtur hljóp og í Stóru- og Litlu-Laxá, svo og fleiri ár á Suðurlanai. Geysimikill vöxtur hljóp í Noröurá'í Borgarfirði og Ilvítá og voru nokkrir bæir þar um- flotnir vatni, t. d. Flóðatangi og Melkot í Stafholtstungum og Ferjukot. Flæddi Hvítá yfir veginn báðum megin við brúnæ hjá Ferjukoti og xokaðist um- ferð þar alveg. Mildð flóð korq, og í Reykjadalsá og ár á Mýr- um. Einnig urðu mikil flóð norð- an lands. Eyjafjaröará flæddí yfir bakka sína niðri á láglend- inu og éinnig Hörgá, en ollu þó ekki neinum spjöllum. Svarfað- ardalsá, sem var í fqráttuvexti,- skemmdi símalínuna, er þaðan liggur til Skagafjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.