Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 3
I DAG er fimmtudagurinn 21. febrúar. Ljósatimi bifreiða er frá 5.20 siðdegis til kl. 8 að morgni. Kvöldvörður í læknavarð- sstofunni er Skúli Thoroddsen, en næturvörður Gunnar Benja- mínsson. Sími læknavarðstof- unnar er 5030. Næturvarzla er í Laugavags apóteki, sími 1618. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss fór frá Húll í gær til Reykjavikur. Dettifo.ss kom til Réykjavíkur 16/2 frá Gauta borg. Goðafoss kom til New York 16/2 frá Reykjavík. Gull- foss fór frá Leith 19/ til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Reykjafoss fer frá Antwerpen í dag til Hamborg- ar, Belfast og Reykjavíkur. Selfoss fer væntan>-ga frá Rvík í kvöld til Stykkishólms, Bol- ungarvíkur, Súgandafjarðar og Flateyrar. Tröllafo.ss kom til Reykjavíkur 12/2 frá New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag vestur um iand í hringferð. Skjaldbreið var á Isafirði í gær kvöld á norðúrleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann áltii að fara frá Reykjavík í gær til Vesta- mannaeyja. Oddur er á Aust fjörðum á norðurleið. Skipadeild- SÍS Hvassafell losar kol fyrir norðurlandi. Arnarfell fór frá London í gærmorgun, áleiðis til íslands. Jökulfell er á Akureyri. Blöð og timarit i Febrúarhefti Sámvinnunnar er nýleg'a komið út með forsíðu mynd af togara að koma af veið um að vetrariagi. í heftinu er minningargrein um forseta ís lands, kvæðið „Síðsumardagur við Bifröst'' eftir séra Sigurð Einarsson, ritstjórnargreinin „Lýðveldishugmyndin í við- sk'ptalííinu“, greinarnar ,,í heim sókiv til vefara Vesturheims-1- eftir Harry Frederikssen fram kvæmdastjóra. Hugleiðing um samvinnuútgerð, „Eru íslenzkir karlmenn illa klæddir?“, þar sem ungur klæðskeri segir kari mönnum til syndanna og geíur þeim holl ráð um klæðaburð sinn, smásagan „Bros himinsins“ eftir Hrafnkel, niyndskréyttur dálkur samvinnufrétta, gréin um félagsverzlun við ísafjarúar djúp fyrir hundrað árum, grein in .Skattar samvinnuféiaganna', grein um Mario Scelba, og að lokum er hin heimsfræga uiigl- ingasaga ,,Gulleyjan“ eftir Ro bert Louis Stevenson í mynd- um, og hefst myndasagan í þessu hefti. Fuodir Félag' íslenzkra rithöfimda heldur áríðandi félagsfund áð Café Höll á sunnudag'inn kl. 2 e. h. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Oplð á fimmtudögum, frá kh 1—3 e. li. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—?. Or öllum áttum Alþýð'uflokksíélögin i Hafnarfirði halda spilakvöld kl. 8.30 í kvöld. Guðjón Guðjónsson -skólastjóri flytur ávarp. Flokks fólk- er hvatt til l'-sss að fjöl- menn og taka með sér gestr. Kvennadeild slysavarnafélags íslands , Ueykjavík biður þær félagskónur, sem kosnar voru í kaffinefndina að mæta á skrifstofu félagsins Gróf inni 1 í dag kl. 2 e. h. ÚTVÁRP REYKJAVÍK 18.25 TÓnleikar: Danslög (plöt- ur). 20.20 Útvarpssagan: „Mórgunn lífsins“ eftir Kristmann Guð- múnds'son (höfundur les) — XIII. 20.50 Útvarpshljómsv'eitin; Þór arinn Guðmundsson stjórnar: Alþýðulagasyrpa. 21.05 Skólaþátturinn (Helg'i Þor láksson kennarij. 21.30 Einsöngur: Sigrid Onegin syngur (plötur). 21.45 Upplestur: Andi'és Björns son les Ijóð eftir Jóhann Jónsson. 22.10 Passíusálmur nr. 10'. 22.20 Sinfónískir tónlaikar (plötur): a) Óbókonsret í c- moll eftir Marcello (eon Göo sens og hljómsv. undir stjórn Walters SUsskind leika). b) Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beéthoven (Philharm. hljómsv. í New York; Tos- canini stjórnar). Kuldaúlpurnar Og AB-krossgáta nr. 73 Síid & Flskui V V V s s s s, s s s s s s s s s s s s s s s s s V sfraujárnm eru komin aftur. Véía- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvag, 23. Sími 81279 Skíðabuxurnar s s komnar. — Hagstætt verð. ^ MUNIÐ c MARGTÁ SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMí 3367 I Wella olíupermanent ný • komið. Er fljótvirkt og j gerir hárið mjúkt og j eðlilegt. Er bæði fyrir; ffnt og gróft hár. j Hárgréiðslustoía ■ Hönnu Tryggva. j Njálsg. 110. Sími 7979. j Lárétt: 1 skip, 3 op, 5 skamm stöfun, 6 skammstöfun, 7 fugl, 8 mynt, 10 líkamShluta, 12 mannsnafn, 14 skemmd, 15 vit- laus, 16 greinir, 17 lærdómur, 18 forsetning. Lóðrétí: 1 bátsheiti, 2 verk- færi, 3 á íæti, 4 sárið, 6 líkams- hluta, 9 friður, 11 strokið, 13 viðkvæm. Lausn á krossgátu nr. 72. Lárétt: 1 gil, 3 orf, 5 ál, 6 ár, 7 fim, 8 K.f., 10 rass, 12 afl, 14 Rut, 15 ær, 16 la, 17 tak, 18 11. Lóðrétt; 1 gáskazt, 2 il, 3 orm ar, 4 frysta, 6 áir, f) ff, 11 suil, 13 læk. Hannés á riornlnu s s Velt vangiir dagsins \ Gripið á lofti úr umræðunum í stúdentafélaginu um menninp'annál. I Samúðarkorf ! j Slysavarnafélags íslamis j ! kaupa flestir. Fást hjá: * slysavarnadeildum um j j land allt. í Rvík í hann- j : yrðáverzluninni, Banka-; j stræti 6, Verzl. Gunnþór- • j unnar Halldórsd. og skrif- í * stofu félagsins, Grófin 1.: j Afgreidd í síma 4897. — j j Heitið á slysavarnafélagið. j * Það bregst ekki. : ÉG IiEíMSÓTTI einu sinni kunnan rithofund og gáfumann. Ég leit út uni giuggann á stof- unni hans og sagði: „Hér sérðu yfir meirihluta borgarinnar og út á flóann. liéðan er ágætt út- sýni.“ Hann gretti sig svolítið og svaraði: „Þessi helvízka borg. Hér er allt að koðna nið- ur í andleysi. Hér eru engir andlegir straumar; aðeins ó- frjótt pólitískt rifrildi, engin Iistamannakiiæpa eða klúbbur, ekkert nema branðstrit og ó- geðslegt dægurþras um smá- muni.“ MÉR HNYKKTI VID þessi orð frá slíkum mauni. Mérvarð á svipstundu ljó'si, að hann hafði í raun og veru :úlkað það, sem ég hafði verið að hugsa um, en ekki viljað trúa að væri satt. Ef til víll tók haim of djúpt í ' árinni, en samt. Þetta var sann- : leikur dreginn starkúm línum. ! Síðan hef ég oft hugsað um þetta og leitað að sönnununum fýrir því að hann hafi haft rétt að mæla. Hér er Jítið andlegt líf. i HIÐ EINA, sem í raun og i veru er gert til þess að „hefja [ sinn rass af eldhússströmpi“ j eru umræðufundir þeir, sem Stúdentafélag Reykjavíkur hef ur gengizt fyrir. Ég vSJ enn einu ’ sinni færa stúdentafélaginu : þakkír fyrir þá. Ég hef hlustað , af athygli á umræður frá þess-' um íundum þegar þeim hefur verið útvarpað og ég fékk að j vera gestur á fundinum á mánu • dagskvöld. ÉG SÁ EKKI eftir því að haía sótt þenna fund. Að vísu , komst ekki nógu rr.ikill hiti í ■ umræðúrnar, þaníúg að menn skilmdust vel og skemmtilega, en bæði í ræðum iramsögu- maiinanna. og ræðu þeirri, sem dr. Sveinn Bergsveinsson ílutti, var mikinn. fróðleik að finna og sannarlega mikið efni til sam- anburðar og umhugsunar fyrir fundarmenn. MÉR DETTUR EKKI í IIUG að fara að rekja ræðúrnar, c-nda mun það verða gert af öðrúm. En ég tel mikinn feiírg að þeim öllum, þó að misjafnar væru og ef-til vill hefur hin harðvítuga árás Hendriks Ottóssonar á ,.at ómljóð“ og ,,klessumálverk“ komið mest á óýa'rt végna þess, að þessar undarlegu tilraunir ýmissa listamanna hafa í'ýrst og fremst þróazt í skjóli flokks samtaka þeirra, sem Hendrik hefur al'ltaf fylgt og fylgir af lífi og sál. .TAFNVEL MÉR, scm ekki er hrifinn af þessum listastefnum, fannst of djúpt tékið í árinni, því að ekki ber að fordæma allt það, sem maður hvorki skilur né er samþykkur. Vel má vera, að þessar stefnur séu barnalegt fálm eða leit manna, sem þrá , nýjan sannleika og ný form, og að þessi leit geti einmitt orðið til þess að ný listförm finnist, sem eiga betúr við nútímann og framtíðina en þau förm, sem við dýrkum nú. Og það skyldi enginn ætla, að þtítta sé til- gangslaus sóðaskaour. Grunn- tónar þessara forma hljóta að vera í fjöldasálinni, annars mundu þeir ekki óma. RÆÐUR ÞEIRRA Ingimars Jónssonar og Kristmanns Guð- mundssonar voru prungnar af vjti. Báðir opnuðu nýja útsýn. Ræða Tómasar var slungin á- gætúm snilliyrðum og harðri 'á- tíeilu og dæmi þau, sem hann tók til þess að sýn.a féirurnar í menníngúnni, voru skörp til skilningsauka. Það var óft bros að að hinum snjöliu myndum hans, en sjaldan eins og þegar liann drap á ,,sálíræðing“ höf- uðborgarinnar. En það dæmi drápu fleiri ræðumenn á. enda er það táknrænt — og mua seint gleymast. Þaö er' furðú- legt,' að maður eins og Gunnar Thoroddsen, sem kunnugt er að ann listum og menningu. skuh' hafa skráð þetta dæmi á sinn I skjöld. 1 JÓHANNES ÚR KÖTLUM hafði nokkra sérstöðu í þessum umræðum. Það var þó ékki vegna þess, að mér sýndist að eins mikið bæri á milli ræðu- manna o^ hans um meginefni ræðu hans og sumir reyndu að gefa í skyn, heldur vegna hinn- ar blindu trúar hans á Ráð- stjórnarríkin. ÉG VAR SAMDÓMA Jóhann esi þegar hann talaði um istina fyrir lífið og að listamaðurinn hlyti að verða að sækja list sína til fólksins 'ef hann ætti að vera frjór. En hin óbilgjarna og blinda trú hans á jiað, að þjóð- félag Ráðstjórnarríkjanna sé að skapa hið raunverulega. frelsi fyrir listina og í raim og veru allt, er sams konar veiiá og þeir eru haldnir, sem trúa bæði á helvíti og himnaríki. EN HVAÐ MUNDI VERDA úr mönnum eins og honum — og raunar mörgum fleirum, ef þeir misstu þessa trú? Þeim er ekki nóg að trúa á fólkið og líf- ið. Þeir geta ekki lifað ef þeir eiga ekki einhvers konar ,,au- toritet“. Það er hörmulegt hve margir ágætismemi fara for- görðum af þessum sökum. SÁ GALLI VAit ■ Á skipu- lagningu þessa fundar, að -allir framsögumennirnir voru svo að segja af sama aldursflokki. Þarna hefði átt að koma fram rúmlega tvítugur maður og annar um sjötugt. Ingimar Jóhs son var elztur, rúmlega sextug- ur, en einhvern veginn fannst mér samt að hann væri yngstur þeirra. Hannes á horninu. gy w n tw w * 0 • af ýmsum stærðum í bæn ; um, úthveríum bæjarins • og fyrir utan bæinn til j sölu. : Höfum einnig til sölu • jarðir, vélbóta, bifreiðir : og verðbréf. Nýja Fasteignasalan : Iíafnarstræti 19. ; Sími 1518 og kl. 7,30 — í 8,30 e. h. 81546. AB inn í hvert hús. Blótt — Brúnt — Svart — Rautt — Grænt. nalaug Hafnarfjarðár h.f. Gunnarssumli 2. Sí'ni 9389. AB 3»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.