Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 6
t Framhaldssagan Agatha Christie: f . . ' * / Morðgátan á Höfða y s s s s s s s Dr: Álíur Oröhengils: ELDHUSDAGSUMRÆÐUR Frá því er sagt í útvarpi og blöðum, að félagssamtök ein hér í bæ hafi efnt til eldhús- dagsumræðna um menningar- mál, en umræðurnar hafi þó einkum snúizt um mál þjóðar- innar; þ. e. a. s. íslenzka tungu, og munu allir telja þeirri kvöld stund vel varið. Hefur oss bor- izt það á skotspónum, að ræðu- menn hafi einkum verið óá- nægðir með íslenzkukennsluna í skólum landsins og talið hana tungunni til niðurdreps. Ýkt mun þessi frétt vera, þar eð ólíklegt er, áð akademíkusar fari að deila á sína eigin hlut- deild í skólamáluni þjóðarinn- ár. Áður fyrr mair önnuðust menn úr alþýðustétt íslenzku- kennsluna í barnaskólunum; var sú tilsögn lítt kerfisbundin, en í lifandi sambahdi við tungu alþýðunnar. Sáu akademíknsar skjótt, að þarna var allt með endemum; það þurfíi að kerfis- fjötra íslenzkukennsluna, það þurfti að finna upp reglur, það þurfti að gera þetta allt að vís- indum. Og þá skapaðist akadem ísk hreyfing til frölsu'nar tung- unni úr munni alþýðunnar, undir forustu z-udoktara og kommuprófessora, og réttritun- in var gerð að sérfræði og mannsaldursnámi, og sam- kvæmt reglugerðunum skyldu krakkarnir læra z-ur og komm- ur til fullnustu, en hugsun og andi málsins var svæfður I fjötrum sérfræðinnar. Þarna sveif hinn akademíski andi yfir vötnunum og bleytti stélið. Og nú virðist vera að skapazt ný frelsishrsyfing í þessum sömu verbúðum. Nú ætla aka- demíkusarnir sumsé að taka á sig rögg og frelsa tunguna ur fjötrum þeim, er þeir sjálfir hafa hneppt hana í, og má líka segja, að þeim standi tú björg- unarstarfsemi næst. En ætli að sú frslsun verði ekki að mestu leyti fólgin í nýjum kerfum og kenningum----------? Nei, þeir ættu að hugleiða þá staðreynd, að nú er kennt al- heimsmál á hverri sjoppu og hverjum bar, of að þar er ekk- ert kommustagl og ekkert z-u- þrugl, heldur rjómaís, sexappíl og kokkteilar. Sú kynslóð, hverrar tungu þeir hyggjast bjarga, er orðin hundleið á rétl • ritunarvísindum þessa máls, sem aðeins er talað af örfáum hræðum; hún getur lært heims- málið réttritunarvísindalaust. Enda fara íslendingasögurnar að koma út á því máli í va.id- aðri útgáfu, svo að þetta er rilt ókey.--------- Ðr. Álfur Orðhengils. ur í fætur. Mér hefnist fyrir' þetta allt saman áður en langt um líður. Ég fæ kvef, og hver veit hvað . .. . “ „Kvef, — eins og nóttin er fögur og húmið dásamlegt“. „Fögur nótt, fögur nótt .... Jú, þér finnst nóttin alltaf fög ur, svo framarlega sem ekki er ausandi rigning. En það get ég sagt þér, vinur minn, að nóttin er reglulega nepjuköld. Ætli þú yrðir ekki að viður- kenna það, ef við hefðum hita- mæli við hendina11. „Það má vel vera“, .sagði ég. „Og satt bezt að segja hefði ég ekkert á móti því að geta brugðið mér í yfirhöfn". „Ég trúi því, þú, sem hefur um langt skeið búið við heitara loftslag“. „Ég skrepp þá eftir frökkun um okkar beggja“, mælti ég. Poirot tvísteig eins og köttur í snjó. „Það er fótrakinn, sem ég óttast mest“, sagði hann. „Þú mundir víst ekki geta útvegað mér skóhlífar?" Ég brosti. „Til þess er lítil von. Menn eru hættir að ganga með skó- hlífar“. „Þá fer ég inn og held mig þar. Ég fer ekki að leggja líf mitt í hættu fyrir nokkrar púðurkerlingar“. Hann hélt áfram að nöldra á meðan við gengum heim að húsinu. „Við erum ekkert ann að en krakkar, sem hrífumst af hverri blekkingu1, sagði hann. Ég greip þéttingsfast urn arm honum með annarri hendi, en með hinni benti ég honum heim að húsinu. Skammt frá gluggadyrunum lá manneslcja i hnipri og bærði ekki á sér. Og þegar við gættum betur að, sáum við, að þessi mann- eskja bar kínverska sjalið eld- rauða á herðum sér .... „Drottinn minn! Drottinn minn!“ hvisíaði Poirot. ÁTTUNDI KAFLI. HIÐ ÖRLAGARÍKA HERÐASJAL. Ég geri ráð fyrir, að það hafi ekki verið full mínúta, sem við stóðum þarna, svo óttaslegnir, að við megnuðum hvorki að hræra legg né lið, en á meðan á því stóð, hafði ég getað gert mér í hugarlund, að þannig hefði liðið heil klukkustund. Að síðustu vatt Poirot sig úr takinu og gekk í áttina að stúlkunni, hægum, vélrænum skrefum, líkt og svefngengill. „Þá hefur það gerzt“, taut- „Hvers vegna varð ég ekk: heldur fyrir þessu?“ grét hún. „Ó, hvers vegna var hún myrt í minn stað? Ó, hve ég vi’di óska þess. að það hefði verið aði hann, og rödd hans var (ég. Mig langar ekki til að lifn þrungin svo beizkri gremju og eftir þetta. Ég myndi verða i hryggð, að því verður ekki með dauðanum fengin .... sárfeg-1 orðum lýst. „Þrátt fyrir allar in ....“ mínar varúðarráðstafanir, þá j Hún fórnaði upp höndunum hefur þetta gerzt! Vesæll og og reikaði við. Ég tók utan um heimskur má ég vera, að mér hana til þess að verja hana skyldi ekki takast að hitta falli. j betri ráð! Ég hefði átt að sjá j þetta fyrir, •— já, ég hefði átt að sjá þetta fyrir og ekki að láta hana eina eitt andartak!11 i „Þú getur ekki kennt þér um Iþetta!1 sagði ég. j Tungan loddi við þurran I góm mér, svo að ég gat varla ! nokkru orði upp komið. „Farðu með hana inn, Hast- ings“, bauð Poirot, „og hringdu svo á lögregluna“. „Lögregluna?11 „Já, þú getur sagt þeim, að , manneskja hafi verið myrt i hérna. Og síðan verður þú að dveljast hjá ungfrú Nick. Á jhverju, sem veltur, mátt þú ' ekkj fyrir nökkurn mun víkja ; frá henni“. Ég kinnkaði kolli til sám- I þykkist þessum skipunum hans. Síðan leiddi ég hina hálfmeð- I vitundarlausu stú’ku inn í j Poirot gerði ekki, annað en ! hrista höfuðið, • dápur á svip. I Hann kraup á kné við hlið I stúlkunnar. j Þá var það, að ég varð enn meiri undrun lostinn. ! Rödd ungfrú Nick kvað við ^úsið. inn um gluggadyrnar á innan úr húsinu, björt og gleði \ setustofunni. Þar lagði eg hana I þrungin, og á næstu andrá kom j a legubekkinn og lét svæfil hún fram í gluggadyrnar. j undir höfuð henni, hiaðað, „Fyrirgefðu. hvað ég hef mér að Því búnu fram 1 and' verið lengi, Maggie!“ mæhi , ^y1'^ í að sínra. hún. „En . .. .“ | Pað lá við sjá’ft, að ég hlypi 1 Hún þagnaði skyndílega og Elínu um koll frammi á gang- starði á okkur sem lá þarna og stúlkuna, skammt frá henni. 1 Poirot tuldraði eitthvað og j mum, þar sem hún stóð og starði fram undan sér og var j furðulegur svipur á andliti hennar, Augu hennar tindruðu, laut niður að stúlkunni, og ég og ég veitti því einkum athygli, (beygði mj’g, svo að ég gæti að hún vætti þurrar varir sín- j greint andlit hennar. | ar hvað éftir annað með tung | Og þá sá ég helstirnað andlit unni. Hendur hennar titruðu. Maggie Buckley. j eins og hún gæti vart hamio Nick' læddist í hópinn. Hún geðshræringu sína. rak upp sárt vein, þegar hún 1 „Hefur eitthvað komjð fyrir, sá, hvað um var að vera. |herra?“ spurði hún strax, þeg- „Maggie; ó, Maggie!“ hróp- ar hún sá mig, aði hún. „Þetta getur ekki átt svaraði ég fálega. sér stað! Þetta . .. „Hvar er síminn?" Poirot athugaði hina hggj- „Þó . ... þó ekkert alvarlegt, andi stúlku enn um hríð. Síð- berra minn?“ an rétti hann seinlega úr sér. j ..Það hefur viljað t.il slys“, „Er hún ....“ Rödd Nick svaraði ég sem fyrr. „Ég verð brast. i að komast í símann“. „Já, ungfrú. Hún er dáin“. | „Hver varð fyrir slysi, herra „En —- hvers vegna? Ilver getur haft átt það sökótt við hana, að ....?“ Poirot svaraði spurningu hennar hiklaust og með áherlu; „Sá, sem þetta verk vann, æt! ■ aði sér ekki að myrða hana, — heldur yður. Það var rauða sjalið, sem olli þeim misgrip- um“. Nick rak upp sárt harma- vein. Myndasaga barnanna: mmn r Og forvitnin leyndi sér ekki, hvorki í svip hennar né mál- rómi. „Ungfrú Buckley .... Ung- frú Maggie Buckley“. „Ungfrú Maggie, ungfrú Maggie . . .. “ endurtók hún, eins og hún tryði ekki sínum eigin eyrum. „Eruð þér vissir um, að það sé ungfrú Maggie, herra minn?“ T uskuasninn Nýkomið Haglabyssur og rifflar. - „Við verðum að fljúga niður fyrir asnann og grípa hann“, sagði skátinn. Bangsi vildi ekki trúa því, að flugvélin gæti far- ið svo hratt, en skátinn fullytti það. Svo svifu þeir niður frá skýjahöllinni með ofsahraða. Þetta tókst. Skátinn renndi flugvélinni milli skýjabólstr- anna og sveigði skyndilega upp á við aftur, þegar komið var niður fyrir asnann. Og asninn kom beint í fangið á Bangsa. „Lentu nú hjá Hnetuskógi“, sagði Bangsi. Svo lenti skátinn á sama stað og Eddi rani hafði séð hann fvrst. Þegar þeir kvcddust, sagðist skátinn æt'a að koma aftur og vita, hvort, Bangsi hefði getað komizt að raun um, hvers vegna afininn stykki. BANDARIKJAMAÐUR r.okk ur, sem var 105 ára gamall. sagðist þakka hinn háa aldur sinn þeirri venju að sofa með hattinn á höfðinu. Frr.kki nokk' ur, sem. átti tal við blaðamann á 100 ára afmæli sínu, sagði að hann hefði náð svona háum aldri vegna þess c,ð er hann íagðist til svefns léti hann höf- uð sitt vísa að norðurpólnum. Ef hann fór í ferðálag tók hann með sér lítinn áttavita til þess að vera öruggur urn áttir. Með því að snúa til norðurs höfðu segulstraumar pólsins betri á- hrif á líkama hans. Chicagobúi háaldraður skýrði hinn háa aldur sinn á eftirfar- andi hátt: ..Alltaf þegar iækn- irinn lét mig hafa lyfseðil, sagði ég konunni minni að læknirinn hefði rá'ðlagt mér að drakka bjór.“ Breti, sem sagður var 16SJ ára gamall, sagðist hafa haldið heilsu sinni með því að lifa reglubundnu lífi og vinna erf- iðisvinnu fram á þennan dag. Hann sagðist nú heldur vera farinn að draga ai sér síðan hann varð 165 ára. BOPE MABINSHE ræður yf- ir hrjóstrugu landsvæði á bökk um Kongofljóts í Aíríku. Hinir svörtu þegnar hans bera fyrir honum ótakmarkaða lotrringu og hlýða honum í auðmýkt. Þeg ar Bope hrierrar verða allir við staddir að -klappa íyrir honum. Þegar lrann spýtir, sækjast menn eftir því ao hirða það, sem frá honum fer. Bope hefur allstóra hirð og 350 konur. Einn hirðmanria hans hefur það starf að nudda pipar í augu þeirra kvenna hans, sem ólilýðn ar eru. Bopé segist lariga til Bandarlkjanna og finnst ungar Ijóshærðar stúlkur tallegar. STERNBERGER, sem var um 10 ára skeið konurrglegur hirð- Ijósmýndari í Brússel, var mjög eftirsóttur ljósmyndari og. tók fjölda mynda af frægum mönn- um og konum, m. a. Anthony Eden, Freud, H. G. Walls, G. Bernard Shaw o. f.h Eitt sinn er hann tók myndk af Shaw varð að samkomuiagi milli h’ans og Slraw að myndírnar ættu að kosta 200 sterlings- ’ p'und. Shaw, sem var mjög að- finnslusamur, tók myndirnar og fannst þær vera góðar og borgaði hina umsömdu upp- hæð. Eins og venja var til greiddi hann þær ekki með einni ávísún, heldur sendi ijós- myndaranum 20 tíu punda ávís ' anir. Steinberg vai hissa á þessu og spurði Snaw hvers vegna hann hefði ekki sent sér þetta í einni ávísun. Shaw skrif aði til baka: „Það -ern mörg fífl i heiminum, sem lialcla að árit- un mín sé mikils virði og að því er ég bezt veit gengur rit- hönd mín kaupum og sölum íyr ir 25 sterlingspund. Með þvi að senda yður 20 ávisanir græðum vio báðir. Þér getið selt hverja ávísuri fýrir 25 sterlingspund. Þeir, sem kaupa ávísanirnar í þeim tilgangi að eiga rithönd mína framvísa þeim aldrei, svo að er gróði okkar beggja.“ AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.