Alþýðublaðið - 21.02.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1952, Síða 2
Ofbefdisverk (Act of Vilence) Spennandi ný amerísk Metro Goldwyn Mayer kvikmynd. Van Heflin Kobert Kyan Janet Leigh Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. » _______ æ austur- æ æ BÆJAR Biö æ Fýkur yfir hæðir (WUTHERING HEIGHTS) Stórfengleg og afar vel leikin ný amerísk stór- mynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Em- ily Bronté. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Laurence Olivier Merle Oberon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KALLI OG PALLI með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. Draumgyðjan m:n Hin vinsæla söngva og gamanmynd verður sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Flollamennirnir Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um æv- intýri einnar þekktustu söguhetju R. L. Steven- sons, Rickard Ney Nan- essa Brown. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. 'jL Sagan af Moliy X (STORY OF MOLLY X) Sérlega spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um einkeimilegan afbrota- feril ungrar konu. June Havoc John Kussell Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skipsijári, sern (Captain China) Afarspennandi ný amerísk mynd, er fjallar um svaðil för á sjó og ótal ævintýri. Aðalhlutverk: Gail Russell John Payne Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sem yðiir þ.ókoast Sýning fimmtud. kl. 20.00 Sökiinaður deyr. Sýning laugardag kl. 20.00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga frá kl. 13, 15 til 20.00, nema sunnu- daga kl. 11—20. — Sími 80000. NÝJA BIÖ Bréf fré ókunnri konu. Hin fagra og' hugljúfa mynd eftir sögu Stefan Zweig, er nýlega kom út í ísl. þýðingu undir nafn-. inu BRÉF í STAÐ RÓSA Aðalhlutverk: . Joan Fontain og Louis Jourdan Sýnd kl. 5, 7 og 9. leikféiagX1 REYKJAVIKUR’ Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SYNING annað kvöld, iöstudag, klukkan 8. * * Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í Sími 3191. æ tripolibíö æ Óperan Bajazzo 'ís. - • - (PAGLIACCI) Ný ítölsk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu óp- eru „Pagliacci“ Tito Gohbi Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. Sýnd kl. 5 7 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBfÖ 88 Við vorum úl- Mingar Amerísk verðlaunamynd um ástir og samsæri, þrung in af ástríð og taugaæsandi atburðum. Sýnd ltl. 7 og 9. ciícietacj i if f&FNfiRfJBRÐAR Drauga- leslin eftir A. Ridley Þýðandi: Eimil Tlioroddsen Leikstjóri: Einar Pálsson Leiktjaldamálari: Lothar Grundt. FRUMSÝNING í kvöld (fimmtudag) kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó frá kl. 2 í dag. Sími 9184. Saemdur gullmeÉi arlalérs Rerifb KARLAKÓR REYKJAVIK- URhefur nýlega^ sæmt einn af kórfélögunum, Óskar Gíslason, birgðavöro hjá Eimskipafélagi íslands, gullmerki Karlakórs Reykjavíkur, sem er æðsta heiðursmerkið, sem kórinn veitir. Óskar Gíslason átti 61 árs af- mæli 19. febrúar s.L og fóru raddfélagar hans (bassar) á- samt stjórn kórsins heim til Óskars og sæmdu bann heiðurs mérkinu og þökkuðu honum vel unnið starf í þágu kórsins í 26 ár. Óskar hefur verið einn af traustustu félögum kórsins frá þvi aS liann tók til starfa, og hefur m. a. heiðyrirm af því að hafa safnað fleiri rtyrktarmeð- íimum, 177 alls, en nokkur ann ar kórfélagi og auk þess ávallt verið reiðubúinn til iivers kon- ar starfa fyrdr .kórinn. Þó að Óskar sé ekki einn af stofnendum kórsins, hefur hann verið í honum frá árinu 1926, en það ár var hann stofnaður. Orson Welles í Draugaleslin ORSON WELLES, hinn heims frægi ameríski kvxkmyndaleik ari, sem hefur snúið baki við Hollywood, kom nýlega í hehn sókn til Kaupmannahafnar frá París, þar sem hann er nú bú settur. Kvaðst hann í blaðavið tali vera á hnotskóg eftir stúlku til að leika Salome í hinu fræga leikriti eftir Oscar Wilde. Kvikmynd þessi vc-rður tekin á ítalíu og' í Marokkó undir leikstjórn Orsons Welles, en Michael Redgrave og Marlene Dietrich hafa verið ráðin til að leika í henni. Marlene á að leika móður Salome. en sjálfur leikur Welles Heródes. Stúlka í hlut verki Salome er hins vegar ó fundin enn þá, en Welles kvaðst ekki vonlaus um, að hann fyndi hana í Kaupmannahöfn eða Stokkhólmi. Hann sagðist að mimxsta kosti ætla að hafa aug un hjá sér. Welles lét svo um mælt, að honum. geðjaðist vel að Ameríku og ætti f jölda vina í Hollywood, en .Hollywood gæti hann ekki þolað. Þangað kem ég aldrei framar, sagði hann í viðtali sínu við blaðamenn í Kaupmanna höfn. Leiðfogi svissneshra kommúnista fallinn í énái iyrir lílóisma LEIÐTOGI svissneska kom- múnistaflokksins, Leon Nicole, hefur verið látinn segja af sér seixi ritstjóri málgagns f’okks- ins, „Voix Ouvriére“. Er hon- um gefið að sök, að hann sé íítóisti. Nicole neitaði að birta í blaði sínu grein eftir varaformann svissneska kommúnistaflokks- ins, Emile Arnold, nema henni fylgdi athugasemd frá honum sem ritstjóra. Grein þessi var birt, án þess að athugasemd Nicole fylgdi henni. Talið er í Genf, að Nicole verði rekinn úr flokknum þá og þegar. Hann er 65 ára gam- all og hefur um langt skeið verið áhrifamesi foringi sviss- neskra kommúnista. Auglýsið í AB Köld borð og heitur veizlo- matur. Anoasí allar.leg-j; uodir rafSagna. S Viðkald raflagna. Viðgerðir á heimilis- tækjum og óðrum rafvélum. Raf tæk j a vinnustof a Siguroddur Magnússon S' Urðarstig 10. S Sími 80729 S ------------------- S V s Cra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla.S GUÐL. GÍSLASON, S Laugavegi 63, S sími 81218. S ----------------------S f^ýja S sendibliastöðin ( hefur afgreiðslu í EæjarS bílastöðinni Aðalstræti • S 16. Sími 1395. S . S Minningarspjöld § dvalarheimilis aldraðra sjóS manna fást á eítirtóldumS stöðum í Reykjavík: Skrif-S stofu SjómannadagsráðsS Grófin 1 (gaigið inn fráS Tryggvagötu) simi 80788,S skrifstofu SjórnannafélagsS Reykjavíkur, Hverfisuötu S 8—10, Veiðafæraverzlunin S Verðandi, MjólkurfélagshúsS ir.u, Verzluninni LaugateigS ur, Laugateig 24, bókaverzlS uninni Fróði Leifsgötu 4,S tóbaksverzluninni Boston, S Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S Nesveg 39. — í Haínarfiröi y hjá V. Long. S ---------------------S Minningarspjöld S Barnaspítalasjóðs Hringsins(, eru afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræti 12. ^ (áður verzl. Aug. SvendC, sen), í Bókabúð Austurbæj^ ar, Laugav. 34, Holts-Apó- ý teki, Langhjitsvegi 84, Verzl. Álfabrekk-i við Suð- urlandsbraut og Þorsteins-; búð, Snorrabraut 61. ý Smurt brauð l og snittur. V Nestispakkar. £ Ódýrast og bezt. Vin-L samlegast pnntið meðý fyrirvara. S MATBARINN S Lækjargötu 6. ý Sími 80340. S ---------------------^ Smurt brauö. 5 Snittur. s Til í búðinni alian daginn.S Komið og veljið eða símið.S Síld & Fiskur. í s ■s S s s s s s s Notið ávallt £ Guðmundur Benjamínsson klæðskerameistari Snorrabraut 42. ENSK FATAEFNI nýkomin. 1. flokks vínna. Sanngjarnt verð. M X SERVUS GOLD'-X ■ ___ÍL/'Vfl lr\yu~v>'—ir\vnj 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 > mm YEILOW. BLADE mm <r- Kostar aðeins 45 aura-s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.