Alþýðublaðið - 28.03.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 28.03.1952, Page 1
 --------------------------;---------------\ Islenzkir stúdenlar í Horegi nífmæla lækkun námsstyrkja (Sjá 8. síðu) V_________________________________________) XXXIII. árgangur. Föstudagur 28. marz 1952. 73. tbl. Skinn frá GrœnlandL Um miðjan þennan mánuð fór fram uppboð á skinnum frá Grænlandi í Grænlandsverzluninni í Kaupmannahöfn. Þar var óvenjulegt úrval af fallegum skinnum, þar á meðal 3324 blárefir, 2599 hvítrefir, 32 silfur- refir og 105 ísbjarnarfeldir. Myndin, sem tekin var í Grænlandsverzluninni áður en uppboðið fór fram, sýnir ungfrú Stauning, œm er starf.istúlka þar, innan um alla pelsadýrðina. Senni- lega hafa nokkuð margar Kaupmannahafnarstálkur litið inn í Grænlandsverzlun við þetta tækifæri. stjórna fjóruin tónleikum hennar í vor. --------------------------«---------- OLAV KIELLAND, hinn þekkti, norski hljómsveitarstjóri, sem kom liing'að síðastliðið haust og vakti aðdóun allra, sem heyrðu og sáu hann stjórna symfóníuhljómsveitinni, hefur nú verið ráðinn hingað í tvo mánuði í vor til þess að þjálfa sym- fóníuhljómsveitina og stjórna henni á fjórum, opinberum hljóm- leikum. Það er auðvitað Symfóníu- hljómsveitin sjálf, sem hefur ráðið Kielland hingað; og er þess vænzt, að hann komi hing að um miðjan apríl og dvelji hér fram í miðjan júní eða jafnvel lengur. Á þesso.tn tíma ætlar sym- fóníuhljómsveitin að halda op- inbera tónleika. á hálfsmánað- ar fresti, eða samtals fjóra á tveimur mánuðum; og mun Kielland stjórna henni í öll skiptin. Olav Kielland er vafalaust einn af slyngustu hljómsveitar stjón.rm á Norðurlöndum; og munu allir, sem heyrðu hann , ; og sáu stjórna symfóníuhljóm- msnns fiandteknir í Tunis „Beyinn” mótmælir handtðkunum og jafnaðarmenn heimta fund í franska þinginu til að ræða viðburðina. --------4------- ~MÖRG HUNDRUÐ MANNS, sjálfstæðis- eða skilnaðar- menn, voru handteknir í Tunis í gær í krafti heriaganna, sera iandstjóri Frakka setti í landinu i fyrradag. Engar meiri háttar óeirðir urðu í snmbandi við handtökurnar; en hinn innlendi þjóðhöfðingi, „beyinn“, mótmælti harðlega við hin frönsku yfir völd fangelsun róðherra sinna í fyrradag. Heima á Frakklandi hafa fréttirnar frá Tunis valdið töluverðum æsingum og hafa jafnaðarmenn krafizt þess, að þingið verði kallað saman og að stjórnin geri því grein fyrir þeim viðburðum, sein gerzt hafa í Tunis. Ufópur ævintýra- og ofbeldismanna' ;; REUTERSFREGN frá Genf; J; hermir, að Léon Nicole, til ■ J; skamms tíma ritstjóri aðal-; !; blaffs kommúnista í Sviss,; sem nýlega var vikið úr; kommúnistaflokknum þar! fyrir „títóisma" og ýmsar ,,villur“ aðrar og „svik“ sé' byrjaður að gefa út nýtt; biað, „Voix du Travail“, þar; iem hann lýsir íorustumönn ; um svissneska kommúnista- flokksins sem „hópíi ævin- týramanna og ofbeldis- manna“. Brottrekstur Nicole úr svíssneska kommúnista- flokknum, sem áratugum ;; saman hyilti hann sem sinn !; bezta mann, vekur áhyggj- I; ur íranskra konunúnista, ; sem óttast fylgishnm fyrir Álokkinn í Sviss. Drein um Istand í Arbeiderbladef ARBEIDERBLADET í OSLÓ birti 15. þ. m. kroniku um ís- land eftir Ingólf Kristjánsson blaðamann, fréttaritara sinn hér á landi. Nefnist greinin „Island i rivend-e frsunskritt11, og lýsir byltingunni, sem hér hefur orðið í tækni og atvinnu háttum undanfarna áratugi, og stjórnmálaþróuninni og' dýrtíð inni hin síðusut ár. Fregn frá París í gærkveldi herxndi, að stjórn Pinay hefði að vísu ákveðið að verða við kröfu jafnaðarmanna, — en ekki strax; þingið myndi ekki koma saman fyrr en eftir helgi; og myndi stjóminni ekkert veita af þeim tíma til að lægja óánægjuöldurnar út af ofbeld inu í Túnis í röðum stuðnings- flokka sinna, einkum innan kaþólska lýðveldisflokksins, flokks Schumans utanríkismála rááherra, þar sem mönnum er ekki farið að lítast á blikuna í nýJendum Frakka í Norður- Afríku. STRUKU FRÁ PARÍS. í sambandi við hina nýju og alvarlegu viðburði í Túnis, vekur það mikla athygli, að tveir ráðherrar þaðan, sem kyrrsettir voru, í París, er þeir komu þangað í vetur til þess að flytja mál þjóðar sinnar við fulitrúa á þingi samemuðu þjóðanna, hurfu, skyndilega úr hótelherbergjum sínum í fyrra kvöld. En í gærmorgun spurð ist það, að þeir væru komnir loftleiðis heim til Túnis. Höfðu, þeir notað nóttina til þess að fljúga þangað. REUTERSFREGN frá Linz í Austurríki hcrmir, að heldra fólk þar á slóffum hafi undanfamar vikur sofið meff verra móti vegna ókunnugs stuttbylgjuútvarps, sem hef- ur heyrzt þar á nóttunni, kallar sig „Útvarp Fúnfkirch- en“, og segir affallega hneykslissögur úr sam- kvæmislífinu í Linz og hér- affinu umhverfis þá borg. Útvarp þetta vekur hina • sveitinni hér á tveimur tón- {leikum hennar síðast liðið haust, fagna því, að fá hann hingað aftu,r. Symfóníuhljómsveitin hefur sem kunnugt er ekki haldið neina opinbera tónleika á þessu ári; en því meira munu menn fagna því, að fá nú að heyra hana aftur í apríl og þá æfða af svo ágætum hljóm- sveitarstjóra sem Olav Killand er. Samvaxnir fvíburar í Soður-Afríku FYRIR SKÖMMU ól kona bænum Clocolan í Suffur-Afríku samvaxna tvíbura. Er hér um aff ræffa tvö meybörn og tví- burarnir samvaxnir á brjósti og kvið. Ennfremur hafa þeir sam , eiginlegt hjarta og sameiginleg meltingarfæri. Samvöxnu tvíburunum heils aðist vel fyrsta hálfa mánuðinn, en léttust þó ó þeim tímum um 280 grömm. mestu athygli og allir vilja hlosta á það tll þess að fá nýjustu hneyksllssögurnar af nágrönnunum; en þær eru helzt úr samkvæmislífinu, af dansleikjum og úr stjórn- málalífinu. Nærri má geta, að ekki séu þó allir jafn- hrifnir af aff heyra slíkt út- varp, — aff minnsta kosti ekki þeir, sem verffa fyrir barffinu á því. Framh. á 8. síðu. Leynistöðí Ausfurríki útvarpar hneykslissögum um náungann Olav Kielland. Kunn lelkkona frá dögum þögíu kvik- myndanna myrf af ádmanni sínum LEIKKONA í Hollywood, Majorie Page, sem var kunn á dögum þöglu kvikmj-ndanna, fannst nýlega myrt á heimili sínu. Hai'ði ástmaður hennar ráðið heniii bana, og var líkið stórskaddað á höfði. Lögreglan handtók þegar í stað ástmann leikkonunnar, sem heitir Stanley Wassil og er 32 ára gamall, en hann hef- ur búið með Majorie Page síð- an 1945. Hann játaði á sig morð ið og sagði, að þeim hefði lent í hár saman vegna heimilis- haldsins. Majorie Page var 41 árs göm ul. Hún var á dögum þöglu; kvikmyndanna kunn undir nafninu Majorie Zears. Hin i myrta leikkona hafði gifzt þrisvar sinnum. Húsaletguvfstlalán komln upp í 211. ÞAÐ er tiíkynnt í Lögbirt- ingablaðinu, að húsaleiguvísi- talan hafi reynzt 211 þ. 1. marz s. 1., miðað við ’ grunntöluna 100 þ. 4. apríl 1939. Hin nýja húsaleiguvísitala gildir fyrir tímabilið 1. apríl til 30. júní í vor.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.