Alþýðublaðið - 08.08.1952, Side 1
r
yrrverandi ufanríkisráSherra Sra
f s /
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur.
Fösíudagnr 8. ágúst 1952. "1 173. tbl*
iMiMfiÉi
Íl'SlíBl*
jlillllllll
I;. I'B :■.{
aiiSi
ðHH
B
ÉÉ
. '> B
:
fiil
11111
. - ■
S-'l'i"-'
liiiiii
Fjórir „fljúgandi diskar“ yfir
náðist að morgni
Salern, Massachusetts á austurströnd Bandaríkjanna. Myndin
þ. 16. júlí síðastliðine og vakti stórkostlega athygli. i
apanir failast ekki
á skoðun Breta
VARAUTANRÍKISRÁÐ-
HERRA Japana hefur látið í
Ijési þá skoðun við sendiherra
S3reta í Japan, að hann geti
ekki saniþykkt skoðun Eden, ut
anríkisráðhcrra Breta, á máli
sjóliðanna tveggja af herskip
inu Belfast, sem dænidir vom
í fangelsi í fyrradag fyrir að
ræna japanskan bílstjóra og
siela bíl hans.
Hélt varautanríkisráðherr-
ann því fram, að Japanir hefðvt
dómrétt yfir þessum mönnum.
Ennfremur sagði hann, að utan
ríkisráðuneytið gæti ekki bland
aS, sér í málið, nema að mjög
takmörkuðu leyti, þar eð dóms
vald og framkvæmdavald væru
og ættu að vera aðskilin.
Skaifar lækka á
Nýja-Sjáiandi
f NÝJA-SJÁLANDI, eins og
í Ástralíu verða skattar lægri
á næsta fjárhagsári. Ennfrem
ur verður opinber þjónusta og
almennar tryggingar auknar.
Hljóða fjárlög Nýja-Sjálands
upp á 210 milljónir punda, en
iielmingur þeirrar f járhæðar fer
til almennrar þjónustu hvers
konar. Um 25 milljónum verð-
ur varið til hernaðarþarfa. Er
það sama upphæð og í fyrra.
Innflutningshöftum verður
haldið áfram, þótt íjárhagui’
ríkisins hafi stórum batnað á
síðasta ári.
Undanfarið hefur borið meira á þeim en
rsokkru sinni yfir austurströnd USA.
RÁÐGÁTA hinna „fljúgandi diska“ verður sífellt du!-
fyllri. New York Times segir frá því nýlega, að flugmenn í,
þrýstiloftsflugvélum liafi séð hlut, sem kom í Ijós, að gat ekki
verðið endurvarp Ijóss, og svo náðist mynd af hóp ,,diska“. Hef
ur borið óvenju mikið á þeim imdanfarið í austurfylkjum
Bandaríkjanna.
liðið lýsti myndinni sem „ó-!
,Þau eru súr', sagði
refurinn.
FRÁ ÞVÍ SE'GIR í nýútl-
komnu hefti af Newsweek, að
Giovanna Mazzotti, sem er
fegurðardrottning Italíu og tók
þátt í keppnmni um val feg-
urðardrottningar < heimsins
fyrir nokkru, hafi lýst yfir því
í Róm, að sigur Armi Kuusela,
fSnnsScu fegurðardrottningar-
innar, sem vann samkeppnina,
hafji |vð<ys Wetjið auglýsingaB
bragð fyrir ólympíuleikina.
Aðrar stúlkur voru fallegri,
sagði „fröken Ítalía“, en „hin
pólitíska ófreskja rak þarna
hausinn inn, og utanrkismála-
þjónusta Bandaríkjanna sigr-
aði í nafni alþjóða velvildar.“
Ungfrú Mazzotti sagði enn
fremur, að ungfrú Kuusela
hafi ekkert verið um sig gefið,
án þess að hún vissi sjálf á-
stæðuna. „Mér líkaði samt vel
við hana,“ sagði hún að lok-
um.
Neðri deild bingsios kýs Kashani for*
jseta og vill sleppa morðingia RazmaraM
----------------------------*----------
NEÐRI DEILD íranska þingsins kaus í gær hinn æsta þjóð
ernissinna. Mullah Ayatulla Kashani forseta deildarinnar. Enm
fremur var samþykkt í deildmni að láta lausan ofstækismana
þann, sem setið hofur i fangelsi fyrir morðið á Ali Razmnra,
forsætisráðherra, sem drepinn var í fyrra. Verður efri deildia
'að samþykkja það líka, áður en slíkt verður gert.
—----------------———------• í Vesturlöndum ríkir nokk-
ur uggur um ástand og horfur í
íran. Ber meira og meira á
Tudeliflokknum, flokki komm-
únista, þótt hann sé bannaðu?
þar í landi.
Ekki mun kosning Mullalg
Kashani di-aga neitt úr ótta
manna, því að .hann er einn at
foru.stumönnum Móhameðs-
trúarmanna og hefur því geysi-
mikil tök á múgnum, en una-
anfarið hefur hann hrósað sér
af því, aö hafa fyrirskipað
morðið á Ali Razmara, fyrr-
verandi íorsætisráðhen’a.
Enn fremur ber aö geta þess,
að í óeirðum þeim, er urðu x
Teheran um daginn og leiddu
til falls stjómar Ghvam Sui-
taneh, böx-ðust þjóðernissinnar
Kashani hlið við hlið með kom-
múnistum.
Flugmennirnir, sem sáu hlut-
inn, voru frá flugvelli í Ðay-
ton, Ohio, en þar er miðstöð
þeirrar deildar flughersins,
sem ransakar undarleg fyrir-
bæx-i í lofti. Á myndinni, sem
náðist í Salem í Massachusetts,
sást fjórir stórir ljósblettir í
eins konar V-fylkingu á ský-
'lausum himni. Var þessi furðu
lega rnynd tekn á flgstöð í
Salem 16. júlí.
Sögðu flugmenirnir, að þeir
hefðu verið á flugi í 17 000
feta hæð, er þeir sáu, hlut með
rauðu ljósi í tíu sekúndur.
Sögðust þeir af ásettu ráði hafa
flogið í liring til þess að full-
vissa sig um, að ekki væri um
Ijósbrot að ræða. Hluturinn
var kyrr. en hvarf svo með
miklum hraða.
Einn af 1 j ósmyndurum
strandgæúlu$5sins tók mynd
þá, sem um er að ræða, og
kvað hann undrið hafa verið
sem snöggt leiftur. Kvaðst
hann ekki geta sagt um, hvort
þetta hefði í rauninni verið
nokkuð. — „Það hefði getað
verið ljósbrot frá biíreiðum,“
sagði hann. — Strandgæzlu-
þekktum loftundrum'B Sögðu
aðalstöðvarnar, að myndin
væri birt vegna mikils áhuga
almennings á efninu.
Yfirvöld flotans og herslns
hafa neitað, að nökk^jim skot-
um hafi verið hleypt af á þess—
um tíma í herbúðum þeirra,
en álitið var, að þetta kynnu
að vera glampar áf sprenging-
(Frh, á 2. síðu.)
Franco dregur samn
inga á langinn
SVO VIRÐIST, sem Franco
hafi dregið að nokkru leyti að
sér hendina, í samningum við
Bandarikjastjórn.
Er ekki annað að sjá, en hann
álfti, að repúblíkanar muni
sigra í forsetakosningunum í
haust. En Franoo vxrðist álíta,
að þeir muni verða örlátari held
ur en núverandi stjórn.
Seysilegir vöru- og
mannfluiningar
iil Austur-Asfu
YFIRMADUR flutninga-
deildar flota Bandaríkjanna,
William M. Callaghan a'ðmíráíl,
hefur tilkynnt, að sú deild'
flotans, er hann veitir forstöðu,
hafi flutt meira en 34 milljónir
tonna af flutningi til Austur-
landa frá því, að Kóreustyrj-
öldin brauzt út.
Auk þessa hafa verið fluttar
13,5 milljónir tonna af benzíni
og rúmar 3 miljónir farþega á
sjó til þessa svæðis á þessurn
tíma.
ÓVENJULEGAN GEST bar
að garði á Akureyri fyrir
nokltru. Hélt hann sig axlrík
mannlega og lét svo við hvern
mann, er hann hitti, að sér
væri ekki fé vant, enda var
hann, óSlfús að gera mikil
kaup. Hann kom í Kaupfélag
ið og vildi kaupa byggingar-
efni fyrir eitthvað 2 milljón
ir króna óg kvaðst ætla með
því að byggja upp allan
Vopnafjörð. Skip sagðist
hann eiga trö. Væri annað
svo stórt, að það ínundi ekki
komast inn á Akureyrarhöfn,
en hitt væri minna og mundi
sloj-ka bar til hafnar. Ætlaði
hann að láta það flytja bygg
ingarefnið til Vopnafjarðar.
í>á vildi hann verzla við
marga aðra, og rausnarlegur
var hann, því að til sjúkra-
húsbyggingarinnar ætlaði
hann að gefa stórfé. Ræddl
hann fyrirætlanir sinar við
ýmsa og margar frómar sálir
tóku hann trúanlegan, sem
von var, en þó fór svo að
lokum, að menn tóku að ef-
ast um, að hann væri með öll
um mjalla, enda vitnaðist, að
fé hafði hann ekki á reiðum
höndum, ef til þurfti að taka
í skyndingu. — Og svo hix-xi
lögreglan manninn.