Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 4
AB-AfþýðubJaðið 8. ágúst Í952. ! Þurfum við nýja auðjöfra? MORGUNBLAÐINU þykir lítill skilningur vera hér á landi á nauSsyn þess „að skapa innlent fjármagn“, eins og það orðar það, til áfram- haidandi uppbyggingar at- vinnulífsins og aukins at- vinnuöryggis fyrir þjóðina. : Kennir Morgunblaðið þetta : fyrst og fremst sósíalisman- um, „sem hafi tekizt að koma því svo fyrir með skattaálög- um og ýmsum öðrum ráostöf- unum, að engin skilyrði hafi ; verið fyrir innlendri fjár- magnsmyndun"; og sé þetta klókindabragð hans, eða „bak- dyraleið“ til þess að koma hér á „sívaxandi ríkis- og bæjarrekstri“, enda sé nú ■ svo komið, að „togarar eru í sívaxandi mæ'li eign bæja- og sveitarfélaga, áburðarverk- . smiðjan 60% ríkiseign og . 20% eign SÍS, sem hefir notið skattfríðinda; en sem- entsverksmiðjan mun alger- lega eiga að verða ríkiseign.“ Svo mörg eru þau orð Morgunblaðsins í gær; en eins og þau bera með sér er ‘ áhyggjuefni þess í sjálfu sér , ekki það, að hér skapist ekk- ert fjármagn, heldur hitt, að . það skuli vera í höndum ríkis- . og bæjarfélaga og SÍS, en . ekki hins svokallaða einka- íramtaks. En hvað um það: Or sök þessarar þróunar, sem . Morgunblaðið harmar svo mjög, fyrir auðvaldið í land- , inu, telur það vera síhækkandi skattaálögux fyrir tilverknað sósíalismans! Slík ádeila á sósalismann hér á landi hlýtur að koma ; mönnum einkennilega fyrir sjónir, því að ekki hafa það , verið jafnaðarmenn eða sósíal- istar, sem hafa ráðið skatta- . löggjöf og skattamálum hér undanfarið. Nei, það er flokk- ur Morgunblaðsins sjálfs, sem þar hefur haft alla for- ustu, enda marglofaðir trún- aðarmenn hans fárið með embætti fjármálaráðherra allan síðasta áratug, þar til fyrir tveimur árum, að Ey- steinn Jónsson tók við því á ný. En þó að skattaálögurnar hafi að vísu verið ægilegri en nokkru sinni fyrr síðan nú- verandi ríkisstjórn Sjálfstæð- isflokksins og Framsóknar- flokksins tók við völdum og Eysteinn við embætti fjár- málaráðherra, hefir Morgun- blaðið hingað til unað þeirri stjórn hið bezta og Ólafur Thors meira að segja gefið fjármála- og skattamálastjórn Eysteins Jónssonar þann vitnisburð, að hún sé jafnvel enn meira í anda Sjálfstæðis- flokksins, en fjármálastjórn fyrirrennara hans, sem þó hver fram af öðrum voru sjálfstæðismenn! Sé það satt, sem Morgun- blaðið segir, að síhækkandi skattaálögur hafi verið því til fyrirstöðu í seinni tíð, að hér geti safnast fjármagn á einstakra manna hendur, eins og það telur æskilegt, þá er það því ekki sök neins sósíal- isma ,heldur þess skattráns, sem hér hefir stöðugt farið í vöxt undir stjórn Sjálfstæðis flokksins Hitt er svo annað mál, hvort þjóðinni þarf að vera það nokkurt áhyggjuefni, þó að Morgunblaðinu og aðstandend um þess sé það, að hér skuli ekki rísa upp au.ðjöfrar eins og þar, sem auðvaldið er enn í algleymingi. Frá sjónarmiði almennings og þá ekki hvað sízt verkalýðsins hlýtur það að vera miklu heilbrigðari þróun, að fjármagnið sé sem mest í höndum hins opinbera, ríkis- og bæjarfélaga, og öll stóriðja rekin af því. Það verður heldur ekki séð, að það væri til neins aukins at- vinnuöryggis fyrir þjóðina, að hér safnaðist aukið fjár- magn eða auðmagn í hendur einstaklinga. Þvert á móti: Ríkis- og bæjarreksturinn skapar miklu meira atvinnu- öryggi en einkareksturinn, þótt aldrei nema vegna þess tillits, sem hið opinbera, ríki og bæjarfélög, verða að taka til almennings, þó að ein- síakir atvinnurekendur og auðjöfrar telji sér heimilt að stöðva atvinnurekstur sinn hvenær sem þeim þóknast eða þykir gróðinn af honum ekki nógu mikill. Þjóðin hefur því enga ástæðu til þess að harma það, þótt togarar séu nú í sívax- andi mæli eign bæjar- og sveitarfélaga, áburðarverk- smiðjan 60% ríkiseign- og sementsverksmiðjan verði væntanlega alveg ríkiseign, þegar að henni kemur. Slík þróun opinbers atvinnurekst- urs felur í sér miklu meira öryggi fyrir verkalýðinn og allan almenning, heldur en það fjármagn ,sem Morgun- blaðið þráir svo mjög, en myndi verða háð duttlungum og gróðasjónarmiðum örfárra auðmanna. L 0 K A Ð allan daginn í dag, vegna jarSarfarar, Gótfteppagerðin, AB — AlþýSublaCið. tltgefancU: AlþýSuflokkurirm. Hitstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingu- síini: 4906. — Afgrelðslusmii: 4900. — AlþýSuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Askriftarverð blaðsins er 15 krónur á mánuði; í iausasölu 1 króna hvert tölublað. AB 4 Frá Eimskioafé’agi íslands hefur AB fcorizt eftirfar- andi: JJt 'VÍl cJ’Z* Eagði Snorri forðum, og lét ekki sitja við orð- in tóm. Folaldið á þessari mynd hugsar eitt- hvað svipað; mennirnir eru ekki einir um það, að kunna því illa að þeim sé markaður þröngur bás. Folaldið er farið að fá fjörkippi í fæturna, og fyrir utan básinn tekur frelsið og víðáttan við. Það væri freistandi að taka þar sprett, ef . . . Sömu vegamerki um allan heim auka umferðaröryggi Sérfræffingar hafa gengiS frá alþjóðasamningi, sem fjallað verður um í samgöngumála- nefnd sameinuðu þjóðaama. VEGAMERKI og umferðar- ljós um heim allan verða sam- ræmd. Á þann hátt verður hægt að draga úr hinum fjölmörgu umferðarslysum, umferðin geng ur hraðar og komizt verður hjá misskilningi. Samgöngumálanefnd S.þ. hef ur haff þessi mál til meðferðar undanfarin tvö ár og nú hafa sérfræðingar nefndarinnar lagt fram allmargar tillögur, sem vonazt er til að hægt verði að hrinda í framkvæmd hið fyrsta. Málið kemur fram á heppileg- um tíma, því mörg lönd vinna nú að breytingum og endurbót- um á samgöngukerfi sínu. Á tilraunatímabili hafa sér- fræðingarrúr kynnt sér tvö þekktustu merkjakerfi, sem nú eru í notkun, en það eru kerfi þau, sem notuð eru í Evrópu og í Bandaríkjunum. Mikill munui er á þessum tveimur kerfum. Bandarísk umferðarmerki eru fyrst og fremst byggð á orðskýr ingum, en í. Evrópu eru tákn- myndir notaðar. Litir og form skiltanna eru einnig öðruvísi. Sérfræðingarnir hafa gert marg ar tilraunir með líti og form. Komust þeir að þeirri niður- stöðu, að þeppilegast væri að nota svartar fcáknmyndir á gul- um grunni og að kringlótt merkj eru ekki eins heppileg eins og köntuð. Táknmyndir eru taldar betri en lesmál, meðfram vegna þess, að táknmyndir eru auðskildari en erlent tungumál og einnig vegna þess að auðveld ara er að greina táknmyndir en lesmál þegar farið er hratt fram hjá. ÞRENNS KONAR MERKI Sérfræðingarnir hafa gert til- Iögur um þrjár gerðir af merkj- um. Viðvörunarmerki vegna yf- irvofandi hættu, merki, sem boða bann eða takrJtirkanir og loks merki, sem veita upplýs- ingar og auðvelda umferðina. ' í SMÁGREIN á áttundu A.B s. I. sunnudag, er þess getið til, að íslenzk skip missi af flutningum á vörum frá Ameríku til varnarliðsins Hér, vegna þess að farmgjöld þeirra séu of há. Þetta er byggt á misskilningi. með því að hin amerísku skip, sem vörurnar [hafa fiutt reikna nákvæmlega 1 sömu flutniiigsgjöld og Eim- skipafélagið. Hins vegar eru í ! gildi vestanhafs lög, sem veita ! amérískum skipum forgahga rétt v.m flutning á vörum ame- ríska hersins hvert sem e'r í heiminum. Lengi vel notúðu amerísk skipafélög sér ekki þennan rétt um flutninga hingað’ til lands. En með þvi að MooréMcCormack Line9 halda uppi reglu.bundnum skipaferðum milli Ameríku' og Norourlanda, hefir félagið séð sér hag í að láta skip sín einnig taka vörur til íslands, úr því að það átti kost á því að fá flutning hingað, enda lengir það leið þeirra tiltölulega mjög lítið að koma hér við. Það er rétt að flutningsgjöld á heimsmarkaðinum fyrir vör- ur í heilum skipsförmum hafa lækkað á þessu ári, en flútn- ingsgjöld skipafélaga, sem hafa skip sín í reglubundnum sigl- ingum hafa hvergi lækkað,1 svo kunnu.gt sé. En þess ber að gæta að árið 1951 voru flutn- ingsgjöld á opnum markaði svo Viðvörunarmerkin eiga að há, að þau voru orðin hærri en vera tígulmynduð. Hættumerk- j flu.tningsgjöld í reglubundnum ið í svörtum eða dökkbláum lit á gulum grunni. Þríhyrnd merki er þó einnig hægt að nota sem viðvörunartákn. Þríhyrnd merki eru, eins og kunnugt er, langmest notuð sem vegamerki í Evr.ópu. Að því er varðar annan flokk inn — bann eða takmarkamr — er lagt til að áttstrend stöðvun armerki í svörtum og gulum t verði sett upp. Fyrir önnur merki í þessum flokki er lagt til að notu ð verði hringmyndnð eða ferhyrnd merki með dökkri brún og viðvörunartáknið svart á ljósum grunni. Þriðji flokkurinn er merki, sem aðeins veita u.pplýsingar um bæjanöfn, vegi og leiðir o. s. frv. Þessi merki eiga að hafa svart 'lesmál á hvítum grunni eða öfugt. Miklar umræður hafa verið um útlit táknmyndanna. Endan- legar tillögur um útlit þeirra allra eru enn ekki fvrir hendi. UMFERÐARLJÓSIN Ekki hefur verið lagt til að gerðar verói miklar breytingar á umferðarljósunum. Sérfræð- ingarnir eru sammála um, að þau tvö kerfi, sem nú eru í notkun — þrjú Ijós, rautt—gult —grænt, og tvö ljós, rautt— grænt — séu áhrifarikust. Merki á sjálfri akbrautinni eiga að vera í hvítum lit, Tillögur sérfræðinganna eru uppkast að aliþjóðasáttmála í stað sáttmála frá 1S31 og 1949. Uppkast þetta verður tekið til umræðu í Samgöngumélanefnd S.Þ. næsta ár eftir að það hefur siglingum. Sem dæmi þess má nefna, að á sðastliðnu ári tap- aði Eimskipafélagið á leigu- skipum, sem voru í áburðar- flutningum hingað til lands, þar eð félagið varð að greiða hærri leigu fyrir skipin en það fékk í flutningsgjald fyrir áburðinn. Þá viljum vér geta þess, að oss er ekki kunugt um að leitað hafi verið til íslenzkra skipafé- laga um flutning á vörum til Austux-Grænlands, að minnsta kosti hefir ekki verið farið fram á það við Eimskipafé- iagið. Enda væri það næsta óeðlilegt, að Danir vildu ekki nota sín eigin skip til slíkra ferða, ekki sízt þegar þeir erut nýbúnir að ljúka smíði á jafn ágætu skipi og „Kista Dan“ er, sem einmitt er sérstaklega smíðað til Grænlandsferða og yfirleitt siglinga þar sem ísS er að vænta. Flóffamaður PÓLSKI AÐALRÆÐISMAÐ URINN í Chieago sagði a£ sér og baðst dvalarleyfis í Banda- ríkjunum sem pólitískur flótta maður í fyrradag. Er þá tala þeirra opinberra starfsmanna Pólverja, er flúið hafa kommún ismann og Ieitað hælis í Banda ríkjunum komin yfir 40. Menn úr utanríkismálaþjón- ustu annarra austantjalds , , ,landa hafa einnig tekið þenn- verið til athugunar hja banda- , , , , 6 1 lagsríkjunum og bau hafa haft “ kori hopum saman m a. 40 Tékkar og a. m. k. þrír Rússar. Bréf hans og beiðni uxn tæ'kiíæri til að kynnast því náið. Öllum er þó ljóst, að taka mun langan tíma að koma sama . kerfinu í notkun ur/ heim all- dvalarleyfi er til athugunar í an. Mörg lönd hafa þegar lokið í innanríkismálaráðuneytinu. —< við að koma upp f ullkomnum J Bent er á, að slíkri umsókn sé merkjakerfum í veganeti sínu sjaldau synjað og mönnum, og munu án efa „te’lja nýjar sem iá slíkt o.valarleyfi, aldrel (Frh. á 7. síðu.) vísað úr landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.