Alþýðublaðið - 13.09.1952, Síða 5
I
SiSsfcÍ.1
OV'
I
£4^
íuttugu og fimm \
ára
EITT AF ÞEIM MÁLUM, sinn á alls konar skeminínnum
sem efst hafa verið á baugi um og prjáli; og það sem 'verra er;
nokkurt skeið, bæði í raeðu og orsökin til vaxandi glæpaíar-
riti, er skemmtanalíf æskunn- !aldurs má rekja til kvikmynd-
ar hér í bæ og úti u,m byggðir anna.
landsins.
Því verður
EIiZTA FELAG ungra^
“S jafnaðarmanna á íslandi, ý
\ F.U. J. í Keykjavík, er 25 áraS
$ 8. nóvember n. k. ■ í tilefni S
jj aldarfjóröungsstarfs þess )
Á stríðsárunum,- þegar sam-
, vart len§ur Á skiptin voru mest við hinar
moti mæ t, a skemmtanalíf i eriencju þjóðir og næg atvinna
æs unnar er mjog bágborð nú jvar; fannst varlá sá unglingur,
a ímum. mmæli þessi eiga sem vettlingi. gat vaídi'Ö, - áð
þo einkum við Reykjavíkur- |hannekki
æskuna. Þo er það einnig trú
ÍS
mun -— að því er æskulýðs- S
' “ síðan hefur frétt — mikill S
^ undirbúningur ver’ða hafinnS
félaginu undir hátíðahöIdS
^ og útgáfu afmælisrits, og til i
lyþessa ctarfs hefur verið.
'{\ kjörin sérstök afmælis- ^
nefnd. \
'V Falag ungra jafnaðar- ^
S manna í Reykjavík er ekki ^
aðeins merkur þáttur í sögu s
'Vog þróun A|þýðuflokksins, S
^ heldur og fyrstu pólitískS
Ssamtök, sem stofnuð voruS
‘Smeðaí ungs fólks úr alþýðu- S
$ stétt, hér á landi. Það mun!
b því áð sjálfsögðu margan •
^fróðleik að finna þar, sem^
j^skráð verður saga slíkra^
Ásamtaka. S
^ Væntanlega verður hægt s
ý að skýra lesendum nánars
>S frá einstökum atriðum varð-S
\ andi þennan afmælisundir- S
S búning á næstu æskulýðs- S
'j siðu. I ííSlitsÍÍ ^
8AK VIÐ EYRAD
jÞAD ERU FAIR ald.ursflokkar
, kynslóðanna, sem meira er
( xeynt_ að villa írá rökréttri
i Jhugsun, en einmitt yngtsu
i llokkarnir — æskan. Meðölin,
sem notuð eru til þessarar
j „uppfræðslu“ hafa verið á
, veg að til stórrar vansæmdar
er. í stað þess að koma fram í
eigin persónu til. fyrirmyndar
; þessum hluta kynslóðarinnar,
sem menn virðast lóta sér svo
annt um, er á margvíslegan
; hátt reynt að villa honum sýn.
i Ef æskunni væri sýndur sá
heiðarleiki og sú raunhyggja
á borði, sem henni er sýnd í
orði, — þá stæði meginþorri
; æskunnar nú, ekki vegvilltur
<og ráðalaus andspænis böli at
j vinnuleysisins, sem auðvaldið
hefur leitt yfir.
|ÍVAÐ VÉRÐUR EFTIR af
fögrum orðum hinna „ábyrgu“
forystumanna um að nauðsyn
beri til að „hlúa að ungviðinu“,
skapa æskunni „viðunanleg
starfsskilyrði“, — hennar sé
iramtíðin og svo framvegis,
{ meðan atvinnuleysisvofan geng
:ur Ijósum logum meðal unga
fólksins? Æskan hefur miklar
skyldur við þjóðfélagið og það
er sanngjarnt og eðlilegt að til
hennar séu gerðar miklar kröf
ur. En þegar slíkar kröfur eru
irambornar þá verður að hafa
það í huga hver aðstaðan er.
Ungur og duglegur karl — eða
kona geta ekki sýnt neina starfs
■orku eða afkastagetu, nema að
fá tækifæri til að vinna.
ÞJÓÐÉLAGIÐ á því ekki kröf-
Framhald á 7. síðuj.
mín, að skemmtanalífinu hafi.
jafnframt hrakað úti um
byggðir landsins, einkum í
þorpujn og kaupstöðum.
Það er oft svo, að komast má
að raun um, hvað hver og einn
hefur að geyma, með því að
kanna frístundastarf hans. Ef
rannjtaka ætti tómstundajíðk-
anir æskunnar í Reykjavík, er
vafalítið, að heildarniðurstað-
an yrði henni lítt til sóma.
Á undanförnum árum hefur
vofa atvinnúleysisins mætt
margan manninn, ungan sem
gamlan. Sú litla atvinna, sem
fyrir hendi hefur verið, mun
að mestu hafa fallið. í skaut
heimilisfeðrum, sem og eðlilegt
er.
væri, að því ér’ Virt-
ist, með fullar hendur f'jár.
Þeirri hugsu.m-muii hafa sketið'
upp í huga margra, hvernig
þessum peningum væri varið
og hvernig bæri að verja þeim.
Við vitum, að raunin var sú,
að sóað var fé svo þúsundum
króna skipti í alls konar óþarfa,
sem hvorki varð né verður.
neinum til gagns. En nú er öld
in önnur, ef svo mætti að orði
komast. Það hefur átt sér stað
mikil breyting á högum æsk-
unnar og hún stendur nú á
tímamótum.
Ég tel það fyrst og fremst
skort á viðunanlegum viðfangs
efnum, sem nú háir æskunni.
Hana vantar viðfangsefni, og
þau verður, þjóðfélagið að láta
henni í té tafarlaust. Ábyrgðin
Afleiðingin varð sú, að æsku- jverður eingöngu lögð á herðar
menn urðu mjög afskiptir, 0g Iþeirrar kynslóðar, sem ráekta
standa þeir nú frammi fyrir já jarðveginn fyrir hina upp-
hinum hættulegu freistingum .rennandi kynslóð. Það er henn-
atvinnuleysisins. Það er ó-1 ar> úúa svo í haginn fyrir
hagganleg staðreynd, að hverj- unga fólkið, að það verði fært
um manni er hættulegt að hafa um að taka við stjórnartaum-
ekkert fyrir stafni. Starf er'um þessa lands. Það er hennar
brýn lífsnauðsyn, ekki sízt að sá gullkorninu í hjarta þess.
Álagstakmörkun dagana 14. ±11 ;2Í. sept. írá kl. 10.45— I
12.15:
Súnnudag 14. sept." 5. hlúti.
' ■’ t-~' Mánudag 15. sept. 1. hluti.
Þriðjudag 16. sept. 2. hluti.
Mjðvikudag 17. sept, -3. Eluti.
Fimmtudag 18. sept. .4. hluti.
Föstúdag 19. seþt' 5. jhlujti.
Laugardgg 20. .sept. 1. hluti.
Straum.urinn'vefður rofinn skv. þés'su, og eftir þvi, sem
þörf gérist. , : ■
KoIaverS í Reykjavík var ákveðið þann 12.
■tí. 500,00- pr. smálest heimkeyrt.
p. m.
æskulýðnum.
Hér kemur einnig^ margt
annað til greina. Má í því sam-
bandi nefna kvikmyndirnar.
Þær glæpamyndir eða óheil-
næmu ástamyndir, sem virðast
nú vera mest sóttar af æskunni,
hafa áreiðanlega lítt siðfaætandi
áhrif og reynast því haldlítið
„uppeldismeðal“. Þess sjást
°g glögg merki meðal æsku
þessa bæjar, að hún er alin upp
á kvikmyndaöld. Allt fas henn-
ar og klæðaburður ber keim
af þeirri tízku, sem í kvik-
myndu.m tíðkast. Margt af
þessu unga fólki er ekk: til
fyrirmyndar hvað siðgæði
snertir; meirihlutinn hugsar
eigi um annað en að ala anda
Hver hugsandi maður hlýtur
að krefjast þess, áð ekki só
flotið sofandi að feigðarósi, —
að tekið verði í taumana r>.ú
strax.
En þá vaknar spurningín:
Hver eru þá úrræðin fyrst og
fremst? Þessu er vandsvarað í
fáum orðum; en beina verður
æskulýðnum inn á aðrar braut-
ir, fá hann til þess að öðlast
trú á sjálfan sig og hvetja hann
til dáða. Gera þarf kennsluna
í skólum landsins fjölbreyttari,
líflegri og verklegri í senn. Enn
fremur þarf að stofnsetja alls-
herjar æskulýðsheimili. Þar á
æskan að geta starfað að hugð-
arefnum sínum í tómstundun-
Framhald á 7. síðu.
unisiu
ur bióðið fiE skyidunnar
UNDIRRITAÐUR - skrifaði býður hið innra eðli eitthvað
UM ÍÞRÓTTIR má skrifa frá
mörgum sjónarmiðum eða sjón
arsviðum vegna þess, hve fjöl-
breyttar þær eru. Sögu íþrótt-
anna má rekja langt aftur í
fornöld, en þar sem það er of
langt og vandasamt mál, þá verð
ur ekki farið út í það hér nán-
ar.
Þar sem ég er lítt fróður um
gildi einstakra íþróttagreina,
greina, þá hef ég kosið þann
kostinn að skrifa um áhrif í-
þróttanna á daglegt líf manna.
í fornöld var enginn sá mað
ur, sem ekki kunni einhverjar
íþróttir, talinn með gjörvum
mönnum. Vera má, að þetta séu
heldur stór orð, en sögur for
feðra okkar sanna þetta á á-
þreifanlegan hátt. Þegar alþingi
var haldið til forna, skemmtu
grein hér á síðuna 15. ág. s. 1.,
um bará-ttu -Hinna. vinnandi
stétta fyrir atvinnu og brauði
við núverandi valdhafa þjóð-
arinnar. Jafnframt var nokkuð
rætt um skipulag samtakanna
og endurbætur innan þeirra,
til þess. að sú barátta, sem nú
vinnuleysisstefnu ríkisstjórn-
arinnar, mætti. , bera ávöxt.
Æskulýðssíða S.U.J. hefur og
helgað meginefni sitt þessari
baráttui og stendur öllu ungu
fólki úr alþýðustétt opin til
umræðna um þau mál, m. a.
Þessi umrædda greim. hefur
þó farið sem sámvizkugustur
um blöð ungkommúnista, án
þess að um þá væri rætt. En
það er nú svo komið málum,
að. ekki má gagnrýna .stefnu
og starf íhaldsmeirihlutans á
menn sér, á milli þess, er mSl ’ ^ingi, án þess að kommúnist-
voru tekin fyrir. við ýmsar í rfnni ^oðið til skyldunnar
þróttir; hinir ungu þrevttu takl '-'svarl Þeuxa með slik-
glímu; þjóðaríþrótt íslendinga, um bægslagangi að þeim mun
sund og ýmsar aðrar íþróttir, vart sjalfratt, ef dæma raa eft
sem hinni ungu kynslóð heyrðu ,lr gre,ln Þeirri! er birhst a
til. Skáld fluttu kvæði, aðrir æskulyðssiðu Þjoðviljans 20.
rifjuðu upp endurminniugar. a§ust s- er ^ S1 a
Allt eru þetta íþróttir, sem S-U-J' hefur minnzt a loSn'
mennirnir fundu svölun í að molluhátt ungra kommunista
| í atvinnuleysisbarattunni og
Það er gaman að lesa um í Þessl slfa þeirra ber þ§ss _þó
þróttir fornmanna, þar sem sagt nvah ljósastan vott.
er frá einstökum afreksmönn- j Þessi grein þeirra er ur:g-
um og leikjum. Frásagnirnar um jafnaðarmönnum að vísu
bera ótvíræðan vott um, að með enn ein sönnun þess, hve yfir--
al forfeðra vorra hafa verið í borðsmenskan ræður miklu í
þróttagarpar, sem engum þeim herbúðum. Sæmra væri
mundi tjóa að fást við núna, þeim, að berjast gegn þeim,
ef þeir væru uppi og æfðji ur.d sem atvinnuleysinui ráða, en
ir sömu skilyrðum, sem íþrótta að vera með aurkast til hinna.
Framhald á 7. síðu. sem vilja úrbætur, — en e. t. v.
.... ... 'Si
annað. Það er einnig ó-
mennska, að þora ekki _ að
skrifa greinar sem þessa und-
ir nafni. Undirritaðu.r er þess
fullviss, að slík skrif eru ekM
að skapi allra þeirra, sem 'þó
styðja kommúnista.
E. G. Þ. -
Kona týnisl...
Framhald af 1. síðú.
Reykjavík og bað hana um áð-
gtoð við að leita Jer.sinu, sem
þá var horfin. Hafði það þégár
leitað á næstu grösum, en ekki
orðið hennar vart. Berjafólkið
tsá síðast til Jensínu um kl. ú
um kvoldið og taldi það lík-
legt, að hún myndi ekki hafa
farið langt frá þeim stað, er fóík;
ið ætlaði að koma saman.
. Uarðstjórinn á lögreglusjtöð-
ipni, Magnús Sigurðsson, sendil
þegar nokkra lögregluþjóna 'til)
að aðstoða við leitina og gerðii
slysavarnafélaginu aðvart. Jón
Oddgeir kallaði saman skáta g
fór hópurinn af stað eftir kl.
8, en nokkuð mun hafa verið
farið að skyggja er leitarhópur-
inn kom upp eftir. Lögreglu-
þjónarnir hafa st.öðugt samband.
við lögreglustöðina rneð talstöð
lögreglubílsins.
Handknattleiksmót
Hafnarfjarðar
, verður háð í Engidal á rnorg
un kl. 2. Fimleikaiélag Hafnar-
fjarðar og Knattspyrnufélagið
Haukar taka þátt í mötinu.
Keppt verður í 1. og 2. aldurs-
flokki stúlkna og piita.
ABH