Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 1
Verður iðnaðarbankinh formlega slofnaður um miðjan mánuðinh (Sjá 8. síðu). ILÞYÐUBLABIÐ XXXIII. árgangur. , Sunnudagur 5. okt. 1952. 222. tbl. Bílbruni eftir árekstur. Vestur f Kaliforníu varð n>'lega árekstar með tveimuv bílum með þeim afleiðingum, að eldur kom upp í öðr- nm bílnum og stóð hann að vörmu spori í björtu báli. Það var með naumindum að bílstjór- í nu n og konu, sem var farþegi í bílnum, varð bjargað út úr honum. Myndin var tekin meðan bd-'-bn var að brenna. Til hægri sést konan, sem rétt var búið að bjarga. KENFELAG ALÞÝÐUFLOKKSINS jVarð undlr semenis láfa hefja mjólkurgjafir i | stæðu, en siapp öllum barnaskólum bæjarins „l. VENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKS REYKJAVÍKUK skor- ar á feæjarstjórn Reykjavíkur að taka nú þégar upp mjólkur- gjafxr i öllum barnaskólum borgarinnar. Telur félgið brýna nauðsyn. ‘il þeirra ráðstöfunar, þar sem vitað er, að fjölmörg heúnili veröa nú að draga úr nijólkurkaupum sínum vegna hinnar gífurlegu verðbækkunnar á mjólk sem átt hefur sér stað”. lífið meiddur Samþykkt Þessi var gerð á ftindi ftlagsins á þriðjudags- kvöldíð var. Enn íremur var samþykkt: „Kvenfélag Alþýðuflokksins i Rþykjavík vítir þá stefnu rík. isstjórnarinnar í atvinnu- og viðskiptamálum, er veitt hefur flóði dyrtíðar yfir þjóðina og sem iysir sér nú m. a. í stór- felldri hækkun á mjólk og mjolkurvörum. Slíkar hækkan. ii' á nauðsynjavörum almenn- ings samhliða samdrætti í at- vinnulífinu, t. d. í iðnaði, hljóta óumflýjaiilega að skapa neyðar. ástaud á fjölda alþýðuheimila.“ MINNZT LÁTINNAR 1ELAGSKONU Kvenfélagsfundurinn á þriðju dagskvöldið hófst með því að iörmaður félagsins, Soffía Tng- varsdóttir, minntist Guðr.ýjar heitinnar G. Hagalín, en hún var um langt skeið varaformað- ur félagsins og síðar heiðursfé- lagi þess. Þakkaði formaður henni ómetanlegt starf í þágu félagsins og alþýðusamtakanna Veðrið í dag: Hvass norðan, léttskýjað, lygnir síðdegis. í heild og taldi, að húíi hefði sakir gáfna sinna, mælsku og heilsteyptrar skapgerðar verið glæsileg baráttukona. Fundar- konur risu úr sæturn sínum til heiðurs minningu hinnar látnu félagskonu. FELAGSMAL Þá voru ýmis félagsmál rædd á fundinum. Basar heldur fé- lagið um miðjan þennan mánuð og saumanámskeið verður SEMENTSSTÆÐA hrundi í gær í lest danska skipsins Ajax, sem hér er nú í höíninni, og varð einn maðurinn, Svavar Davíðsson að nafni, sem var við vinnu í skipinu undir henni að nokkru leyti. Meiddist Svavar á fæti, og var í fyrstu óttast um að bann hefði fótbrotnað, en við rann- sókn á Landsspítalanum kom í ljós, að svo var ekki. Var hann fluttur heim að rannsókninni lokinni. Æila að reyna þorska nel í Faxafloa TVEIR EÐA ÞRIR BATAR úr Hafnarfirði munu nú vera í þann veginn að fara á þorska- netaveiðar í Faxaflóa. Virðist væntanlega í nóvember. Kenn- j sfldarafli í reknet nú vera að arar verða þeir söniu og í fyrra. i ganga til þurrðar. Slíta Persar stjórnmálasamband- inu eí svar Breta er neikvæít? MIDDLETON, sendiherra Breta í Theran afhenti Iran- stjórn orðsendingn Breta viðvíkjandi olíudeilunni í gær, en þá var sá frestur, sem Mossadeqh gaf Bretinn til að svara út- runninn. Orðsendinga Breta var ekki birt í gær, en Mossadeqh hafði hótað Bretum að kalla alla opinbera fulltrúa Persa frá London ef Bretar gengu ekki að úrslitakröfum þeim er hann gerði fyrir 10 dögum. í úrslitaorðsendingu sinni | ----- krafðist Mossadegh þess, að Bretai- greiddu Persum 49 millj. sterlingspunda í skaðabætur fyrir það tjón, er hann segir að Persar hafi beðið vegna þeirra hafta, er Bretar settu á sölu olíu frá íran, eftir að deil- an hófst. Krafðist Mossadegh þess, að-Bretar gengju að öllum þeim kröfum, er fram voru sett- ar í síðustu orðsendingunni. ír- anska þingið kemur saman á þriðjudag, og mun það ræða svar Breta. Vegna hótunar sinnar er það talið víst, að Persar komist ekki hjá því að kalla senaiherra sinn heim frá Lundúnum, ef Bretar hafna kröfum þeirra. Orðsending brezku stjórnar- innar var gerð í samráði við Truman Bandaríkjaforseta, en fyrri tillögur, sendar Persum, um lausn olíudeilunnar, voru einnig gerðar í samráði við Truman. Talsmaður brezku stjórnarinnar sagði, að svar Breta hefði dregizt á langinn vegna þess, að ekki náðist í Truman forseta, þar eð hajm var í kosningaleiðangri. Blomadrolfningin annað kvöld AÐSÓKN að garðyrkjxisýn- ingunni hefur verið mikil und- anfarið, og í gær voru þar í boði sýningarnefndarjnnar tveir bekkir úr Kvennaskólanum í Reykjavík og nemendur og kennarar frá Garðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði. Aðalsýn- ingunni lýkur í dag, en annaðl „ kvöld verður blómadrottningin • KÁGU BSTJÓRa.N i E^\pta valin af svningargestum, ! landi hefur sett ny lög urn ha- ___________c __marksverð a nauosynlegustu Einn úfgjaldalið- ur nýja fjárlaga frumvarpsins HÉR FER Á EFTIR einn) S liður f járlagafrumvarpsins, ) S sem Iagt var fram á alþingi ^ b á öðrum degi þingsins: / ^ Bætur til Sigurðar Krist- • • jánssonar, Leifs Jóhannes-^ ^ sonar, Magnúsar Kjartans-ý ^sonar, Hinriks Guðmunds-S ^sonar og Páls Sigurðssonar S Sfyrir handtöku og varðhaldS (í brezkum og dönskum fang) S elsum á styrjaklar:runum,S Skr. 10 000 til hvers, samtals) S 50 000 krónur. • ) Sagt er í skýringum við^ ) frumvarpið, að þessi út- ^ ) gjaldaliður sé settur í það^ | samkvæmt tillögu forsætis-s ^ ráðuneytisins. s ^ Þá vantar bersýnilega ekki S ^ peningana í ríkisstjóminni, S S ef þeir geta lagt fram 50 þús- S S und krónur til slíkra „bóta“.S S Að vísu er lengi hægt að) S skattleggja landslýðinn. En^ S skyldu ekki einhverjir koma • S á eftir og fara fram á svip- ^ ) aðar bætur? Hvað á þá aði^ • segja við þá? s Herréttur refsar kaupmönnum fyrir verðlagsbrot Alvinna svo mikil í hægf aS a laínarfirði ai varla er vegna masine! Togara með fisk til Hafnfirðinga stefnt til Reykjavíkur til losunar SVO MIK.1L ATVINNA er nú í Hafnarfirði, að óhjá- kvæmilegt varð að taka menn úr bæjarvinnunni til þess, að hægt væri að afgreiða kola- skip, sem kom með farm til Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar nýverið. Og í gær varð að siefna togara, sem var að koma með fisk í luaðfrystihús, til Reykjavíkur, af því að' ekki fékkst mannafli til að af- greiða hann. Mikil vinna er nú í tveimur hraðfrystiiiúsunum, sem byrj- uð eru að vinna úr karfa. Hafa komið til þeirra tveir togarafarmar síðustu dægur. Guðmundur Júní kom þa>»g- að með 150 lesth', og aflinn neyzluvörum, svo sem á kjöti, ávöxtum og' niðursúðuyörum. Eftirlitsmenn stjcrnarinnar ganga um og líta eftir því. að hinum nýju lögum sé fylgt. Þungar sektir liggjr. við brot- um á lögum þessum. og verða kaupmenn, er gerast sekir uni slíkt, dreg'nir fyri herrétt. Fregnir frá Kario í gær skýrðu úr togaranum, sem ekki fékkst | frá því, að kauþmenn >.efðu sett þar afgreiddur vegna anna krók á móti bragði og tekið verkafólks, er fluttur þangað á bílum úr Reykjavík að mildu leyti. Einnig er þar mikil vinna við saltfisk og harðfiskpökk- un og síldarsöltun, cg svo eru allir bútar Hafnfirðinga nú gerðir út. vörur þær, sem féllmundir hina nýju löggjöf, af markaðinum og hreinsað svo vel lil að þær sæjust ekki á boðstólum. Na- guibstjórnin tilkynnti í gær. að fyrir slíkt uppátæki skvldu kaupmenn sæta þungum refs- ingum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.