Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 7
Se= Snaurt brau^ s Snitture | Til í búðinní aUán daginn. s Komið og veljið efla aímifl. s, S S Síld & Flskur. S Ora-viSgerSir. Fljót og góð aígyjiflsla S S GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, BÍmi 81218. S ----------------------S Smurt brauS s ©g snittur. ^ Nestispakkar. i Ódýrast Og bezt. Vin» S samlegast pantifl með S íyrirvara. S S MATBARINN S Lækjargötu 8. > Sími 80340. J \ ) S N > S s s ----------------------B Minningarspjöld í dvalarheimilis aldraflra ijój marma fást á eftírttíidum S Stöðum í Reykjavík: Skrií-S stofu SjómannadagsráðiS Grófin 1 (ge igífl inn frá S Tryggvagötu) sími 671.0,) skrif stofu Sjómannafélag* S Eeykjavílcur, dverfisgötu $ g—io, Veiðafæraverzlunin S Verðandi, Mjólkurfélagshús: inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50 Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, Bókaverzl- tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúflinní, Nesveg 39. — í Hafnaríirfli hjá V. Long. Köld borö og heitur veizlu- matur. SSId & Flskur. s sendibílasföðin h.f, hefur afgreiðslu í Bæjar bílastöðinni í A.Salstræt, 16. — Símí 1395. < $ i s s s s s s s s s s s s s s s V Mloningarspjöid j Barnaspitalasjóða Hringsins eru afgreidd í Hannyrða-) verzl, Re.fill, Aðalstrætl 12, ) (áSur vérzl Aug. SvendS sen). i Verzlunni VictorS Laugaveg 33, Holts-Apó- ^ teki, Langh iit'sfvégi 84, S Verzl. Álíabrekku við Sufi- ) urlandsbraut og í’orsteína-1 búð, Snorrab’-AU* 61. ) _________) Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í bænum, úthverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fastcignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og lrl. 7.39 — 8.30 e. h. 81546. Framli. af 5. síðu. Vinnuaflið er sízt dýrara hér en hjá þeim þjóðum, sem við kaupum okkar iðnaðarvarning að mestu af. Öll ytri skilyröi ættu því að vera ívrir hendi til þess að hér sé hægt að starf- rækja umfangsmikinn og arð- bæran iðnað. Þetta þarf þjóöin að gera sér ljóst og hrinda af sér blekkingarviðjum þeirra manna, sem sjálfir hafa hag af því að knésetja innlendan iðn- að á kostnað þjóðarheildarinn- ar. _ Eins og atvinnu og afkomu alls þorra landsmanna er nú komið, getur ekkert annað forð að þjóðinni frá algeru éfna- hagslegu öngþveiti, en gagnger stefnubreying gagnvart íslenzk um iðnaði. Þess vegna ber nú höfuðnauðsyn-til að slá skjald- borg um innlendan iðnað og hefja baráttu fyrir viðréisn hans og eflingu. í þeirri baráttu hljóta launastéttirnar að verða í broddi fylkingar, svo mjóg sem velferð þeirra er þess;U_ná- tengd. Krafan um viðreisn; iðn- aðarins er raunverulega krafan um vinnu og brauð. Þeir íslgnd ingar, sem taka erlendan jfm- aðarvarning fram yfir innlcnd- an, eru því að taka brauðið féá munni þurfandi barna á Íslarrdi — flytja inn erlent vinnuáfl, þegar hundruð starfsfúsra ís- lendinga bíða þess eins aö fá verk að vinna. Slíkt er vissu- lega ekki vilji alls þorra þjóð- arinnar. Þess vegna saméinast hún um kröfuna: Veitið íslenzk f.m iðnaði sambærilega aðstöðu til starfrækslu og þær þjóðjr hafa veitt iðnaði sínum, seiai lengst eru komnar á þesSu sviði. , Veitið iðnaðinum næg hrá- efni og dragið úr innflutnjngi fullunnins iðnaðarvarnings, sem hægt er að framleiða hér samkeþpnishæfan. Veitið inn- lendum iðnaði tækifæri til að sýna, hvers hann eí megnúgui'. Um þessar kröfur ber ölium þéim að sameinast, sem vilja firra þjóðina þeim vanda; spm núverandi valdhafar hafa leitt hana í. Það þarf að gera þéim ljóst, að þjóðin hefur lært áð meta gildi eigin iðnaðar jig mun spyrna við fæti, áður <jn lenrra er haldið út á þá ógæjú- braut, sem géngin hefur verjö undanfarið. Þjóðin hefur ék|i efni á, að íslenzkur iðnáðilr verði lagður í rústir. M. 3 Framh. aí 5. síúu. alla nýja meðlimi á fundi í'jjé- laginu. Á kjörskrá í þessu agjít lega stjórnaða félagi eru :.#n 200 félagsmenn, en a'f • þeim hafa aðeins 10—15, þ. e. stofn- endur íélagsins, verið sam- þykktir sem meðlimir sam- kvæmt lögum félagsins. Það mun væntanlega ekki standa á því, að Þjóðviljinn beiti sér fyrir því, í nafni TýSræðisins, að sú kosning veröi kærð. Framhald af S. síðu. markinu. Þegar 14 mínútur voru liðnar af leiknum, fékk Einar Halldórsson knöttinn rétt fyrir innan vítateig, o_g skaut föstu skoti á markið, en mark- vörður KR varði mjög glæsi- lega. (Markvörður KR, : Guð- mundur Georgsson, ,er í mikilli framför). Endaði fyrri hálfleik ur með jafntefli, 0:0. í seinni hálfleik léku KR-ing ar undan vindi, en a]!t kom fyr- S ir ekki, og skoraði hvorugt lið-: ið, og endaði því leikurinn með jafntefli 0:0, eftir mjög skemmti legan ög nokkuð harðan leik. j Þetta voru sanngjörn úi-slit eftir gangi leiksins. FRAM OG VÍKINGLR, 1:1. Þessi leikur var rniklu dauf- ari og tilþrifaminni t-n sá fyrri. Framarar áttu undan vindi að sækja í fyrri hálfleik, o°' fyrstu 8 mínúturnar komst knötturinn ekki nálægt marki Fram, en vörn Víkings tók vel á móti, og. gaf hvergi eftir, þótt oft mun- aði litlu, að Framarar næðu að setja mark. Þegar 12 mínútur voru liðnar af leiknum, skorar Óskar Sigurbergsson fyrir Fram, með föstu og mjög glæsilegu skoti þrem metrum fyrir utan vítateig. Við mark þetta vakn- aði fyrst framlína Víkings, og gerði harða sókn að marki Fram. Bjarni fékk knöttinn, lék á tvo Framara og skaut á markið, en hitti ekki. Og stuttu síðar gerðu þeir annað upphlaup, en Magn- ús varði. Endaði hálfleikúrinn með 1:0 fyrir Fram. Seinni hálf leikur var ekki eins skemmtileg ur og sá fyrri. Fram átti meira í honum, eins og hinum. Mark- ið, sem Víkingur setti, var gert um miðjan seinni háifleik og .gerði það Kjartan Elíasson, .Magnús hefði auðveldlega átt að geta varið skotið. Endaði því leikurinn þannig. Þetta voru ekki sanngjörn úrslit eftir gang'i leiksins, því að Framarar sýndu talsverða yfirburði. Áhorfendur voru nokkuð margir fyrri leik- inn, en fækkuðu þegar fór að líða á seinn; leikinn. Dóraaoar yfir leikina voru Haukur Ósk- . prs'son og Ingi Eyvinds. Næstu leikir fara fram í dag og keppa þá KR og Víkingur, cg strax á eftir Fram og Valur. Þetta geta orðið semustu leikir ársins, og verða allir að sjá síð- ustu knattspyrnulejkina á árinu. Dalli. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarföt? ÓLAFS ÞORLEIFSSONAR Nönnustíg 8, Hafnarfirði. i Ólafur Ólafsson. Björn Ólafsson. og aðrir vandamenn. I . • þ Eg þakka innilega öllum þeim, nær og fjær, sem glöödu mig og sæmdu með nærveru, gjöfum, veitingum, kveðjusendingum, ra'.ðum. ljóðum og söng á 90 ára af- mæli mínu, er var 27. þ. m. Hjartanleg kveðja. Núpi í Dýráfirði, 30. sept. 1952. Sigtryggur Guðlaugsson. nýkomið — lækkað verð Skúlágötu 57 —- Sími 4231. AÐVCRUH til iðnmeistara og iðnema. Með því að veruleg brögð eru að því, að meistarar i iðnaði vanrækti að gera námssamninga við nemendur sína þegar er námið hefst og dráttur verður oft á, að samningar séu sendir réttum aðilum til staðfestingar, vill Iðnfræðsluráð benda öllum, sem hlut eiga að máli, á svohljóðand ákvæði í 9. gr. reglugerðar um iðnfræðslu. „Námssamning skal senda Iðnfræðsluráði eða iðnfull- trúa til staðfestingar innan eins mánaðar frá dagsetn- ingardegi námssamningsins og er við áritun heimilt að breyta byrjunartíma námsins, ef samningur berst eigi innan þess tíma“. Ákvæði þessu verður. framvegis beitt, þó þannig, að frestur er veittur til 30. nóv. n.k. til að gera og koma á framfæri samningum við nemendur, sem þegar hafa byrjað nám og er þó áskilinn réttur til að breyta byrj- unartíma náms, ef langt er liðið síðan það hófst. En eftir 1. des. n.k. verður liðinn starfstími, áður en samn ingar berast Iðnfræðsluráði eða iðnfulltrúum, yfirleift ekki viðurkenndur sem nám. Þeim sem þegar hafa ráðist til iðnnáms, en ekki feng ið gerða og staðfesta námssamninga sína, er sérstaklega bent á, að fylgjast með í þessu efni, því að út yfir þá gengur það fyrst og fremst, ef vanrækt er að ganga frá samningum, þegar er þeir hefja störf. Reykjavík, 26. sept. '1952. Iðnfraeðsluráð. Vikuna 5.—12. október verða kristniboðssamkomur í húsi KFUM og K hvert kvöld kl. 8,30. Sagt verður frá kristniboði og stutt ræða á hverri samkomu. Allir eru velkomnir. í kvöld talar Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Samband Isl. Kristniboðsfélaga. 1. flokks ensk fataefni í fjölbreyttu úrvali. Einnig enskt kambgarn í kjól og smokingföt, bezta tegund. Saumum ávallt eftir nýjustu tízku og leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Fljót afgreiðsla. KLÆÐAVERZLUN G. BJARNASON & FJELDSTED Veltusundi 1. Sími 3369. Sfuðningsmenn sr« Péis Þorleifssonar hafa opnað kosningarskrifstofu í Holtsapóteki við Lang holtsveg. Opin daglega frá kl. 8—10 e. h, Sími 81246. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.