Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 8
iagf á ao iðnbankinn verð ður um miðjan mánuðinn IÐNAÐARMENN og iðhfyrirtæki munu. leggja allt kapp að íðnaðarbankinn verði formlegá stofnaður nú um miðjan tmánuðinn. Og er hlutafjársöfnuninni að' vera lokið. fyrirtæki háfá i.agi fram fé til bankans. m, íðnrekendafélagið hefur nú 'Di'kið hlutafjársöíinun meðal íðofvrirtækja, en samkvæmt lögum eiga þau að leggja fram X milljón og 750 þús. kr. á móti jafnhárri upphæð frá Lands- ;sámbandi íslenzkra iðnaðar- manna. Það mun nú vérá í þann veginn að Ijúka fjársöfn- uti sinni einnig. Þátttakan í hlulafjársöfnun íðnrekenda var mjög almenri. sð því er Kristján Jóhann Krist jánsson, formaður Pélags ís- lenzkra iðnrekenda, skýrði frá 4 stjórnarfundi, sem haidinn var í gær. Munu um 70 iðn- fyrir SuSursfrönd- ina í myrkri HEP,FLUTNINGASKIPIÐ ,;:y 'Í'/Iooremacfir. sem legið hefur hér í höfninni undanfarna dagá, var tilbúið til brottferðar á vikudagskvöld. og hefði þá get- að látið úr höfn á flóðinu um nóttina. ef ekki hefði verið hvassviðri. n skipið en.um 8000 ton nað stærð og verður. því a§. ;;æta sjávarföllum til aö komasí út. ’____- Á flóðinu á fimmtudag vildi skipstjóri heldur ekki fara, því að hann sagðist ekki vilja sigla Hann pr'»á leið til annai’rá' Evrópulanda. Á föstudagsnóttina-var hins vegar einnig of hvasst til þesfe :;.ð hægt væri að koma skipinu’i úr höfn. Vildi skipstjóri þá ekki bíða lengur og fór á föstu- dag. Neyddist hann því til „að- úgla fyrir suðurströndina ,í myrkri“. HAL LINKXIP...... Ipír kvikmynd sína á fundi SWi kvenna ókeypSs HAL LINKER kom í gær inn 'í skrifstofu Slysavarnafélags Islands, og var honum þár sýnd kvikmyndin Björgunarafrekið við Látrabjarg. Fannst honúm svo mjög til um myndina og afrekið, sem björgur|rmenn- j.rnir unnu. að hann hauðst til þess að sýna Islandskvikrnynd runa endurgjakvlaust á fundi kvennadeildar slysavarnafélags ins annað kvöld. Á fundinum var einnig rætt um þa.ð í þessu sambandi. hvernig hægt yrði að útvega iðnaðarbankanum jánsfé. Kom fram sú%skoðunv að.ynauðsynlegt væri. ao lánsfé yrði útvegað me.ð ek.ki lakari kjörum en hin- ir tvpir höfuðatyinnuvegir þjóð- arinnar eig.a að fá. Ýmis hagsmunamál iðnaðar- ins voru Ög rædd á fundinum. Kom fram sterkur vilji í þá átt, að efla sem mest samstarf íðn- aðarmanna og; iðnrekenda um velferðarmá'l iðnaðaríns. Þá var ákveðið. að kglda ,fund bráðlega aftur.í sambaíidi dið paál, sem íram eru komin á'a.lþjngi varð- ahdi i'ðhaðinn, óg afgréiðslu þeirra. ' '■ j’ -■ . " , ÞJÓÐDANSAFÉLAG Peykja víkur er nú í þann mund að hefja...y.etrarstarfsemi sína, og þar sem þá tttaka var mjög mikil síðást liðinn vetur, hefur stjórnin í hyggju að fjölga flokkum. og' verður meðal ann- ars hafður sérstakur unglinga- fyrir Suðurströndina í mýrS^^ J^þKkur: Kennslugjaldi verður stillt mjög í hóf og reynt að hagá kcnnslu þannig, af sem flestir fái notið hennar. Kennslu ;ann^st,y,frú . Sigríður Valgeirs- dó|tuj"ög Ester Kristinsdóttir. Fyrir utan námskeiðin mun svo félagið gangast fyrir Tgitemmtikvöidum einu sinni í mánuði, þar sem öllum er heim- m áðgangur. og á þá hver og éinn hægt með að k,ynnast starfi því, er félagið hefur með höhdúm: én márkmið þess er að halda við íslenzkum þjóð- dönsum og vikivökunv auk þess sem kenndir eru gimlir dansar og ýmsir erlendir þjóð- dansar. Ný byggð austan Hlíðanna Ákv®ðlð hefur nu . j (do verið skipulag a svæði áústur af byggðinni í Hlíðunum, og birtist hér mynd af skipúlagsuppdrættinum, fengin frá Þór Sandholt. Svæðið af- markast að sunnan af Miklubraut og austan af nýrri götu, sem liggja á norður á Suðurlandsbraut austan við Benzínstöð Stell. Röð stóYbygginga verður við Stakkahlíð, kirkja, kennarskólinn, 'Skðlt ísSRs 'Jönssóhar, sainkomuhús og fl. Slökkvistöðin verður við nýtt torg í suðausturhorni þessa svæðis, en ekkert hús við Miklubraut, sem einungis verður umferðargata. Spilakeppni Alþýðuflokksfé aganna hefsf ALÞY8UBLASI8 Hagsbótin' .ÞEGAR SÓSÍALISTAR beittu sér fyrir samkomujagi alþýðú- samtakanna og bænda urn af- urðaverðið, var það mikilvægt skref til hagsbóta allri vinn- andi alþýðu,“ sagði Þjóðvilj- inn í gær. Já, það var nú meiri hagshótin! Það var nefnilega sex rnanna nefndar samkomulagið fræga, þéga; kommúnistar, eða . sósíalist- ar“, eins og þejr vilja láta. kalla sig, ..veittu bæpdum“ svo „vel“, eins og .Brynjólfui f-yrirskipaði, að mjóikin myndi nú kosta kr. 4,25 lítrinn og súpukjötið kr. 23,00, ef sex: manna nefndar samkomulag- ið væri enn í gildi óbreytt. Nú kostar mjólkin þó, þrátt fyrir allt okur, ekki meira en kr. 3.40 lítrinn og kjötið ekkf. meira en kr. 18.65 kílóið. Það er því ekki að furða, þótt Þjóðviljinn sé sár og sakni. sex rnanna nefndar verðsinsf EN ÞEGAR HANN býður í gær forurtu kommúnista til þess að endurskoða verðlagningu: lan'tbúnaðaráfurðanna, er hæ+t við, að almenningur af- þa kki öll afskipti þeirra a? þ\-i. Honum þykir alveg nóg að greiða mjólkina og kjötið þ í okurverði, sem á þessum rauðsynjum er. og kærir sig ekkert um nýtt sex manra refndar verð á þær, þó að hommúnistár virðist enn sera fyrr vilia „veita bændum“ svo „vel“. ■ Áðaifundur FUJ á á mánudagskvöld FÉLAG UNGRA JAFN- AÐARMANNA hcldur aðal- fund sinn á mánudagskvöld- ið kl. 8,30 í Baðstofu iðnað- armanna í Iðnskólanum uppi. Hvimleiður galli hefur korniö fram á vélum varðskipsins Þórs . -------«------ Vélarnar ausa olíunni út um útblástursrörið. Sérfræðingur stendur ráðalaus. ÞAÐ ÓLAG HEFUR VERIÐ á vélum varðskipsins Þórs al!t frá því að það kom fyrir um ári, að þser ausa af sér allri smurn- ingsolíu út um útblástursrörið. Og stundum liefur safnast svo mikið sót í rörið, að í hefur kviknað og eldstrókurinn staðið upp úr því. Miklar athuganir hafa verið* gerðar á því, af hverju þetta stafi, en engin ráð hafa dugað til þess að hindra það. Var með- al annars fenginn hingað sér- f| fræðingur frá verksmiðjunum, sem smíðuðu vélarnar, til þess að ráða bót á þessu. Fór hann með skipinu í síðustu hringferð þess um landið, en allar til- raunir hans reyndust árangúrs- lausar. Er skipið kom úr síðustu för, var það allt löðrandi í olíu og óhreinindum af þessum orsök- um. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Reykjavík hafa ákveðið að halda spilakeppni í vetur, og verður fyrsta spila- og skemmti kvöldið haldið í Ingólfscafé þriðjudaginn 7. okt. n. k. og hefst kl. 8 e. h. stundvíslega. * Keppnin fe rþannig fram, að spilað verður ö-kvöid alls og þá veitt heildarverðlaun, 500 kr., og auk þess verða veitt verð- laun á hverju spilakvöldi eins og áður. Stjórn 11. hverfisins og skemmtinefnd Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur munu tjl skiptis sjá um spilakvöld þessi. Spilakeppnin stendur yfir frá 7. okt. til 2. des. n. k„ og fer þá fram afhending þeirra 500 króna verðlauna, er áður um getur. í janúarmánuði n. k.’ hefst svo önnur spilakeppni, sem verður hagað á líkan hátt. Alþýðuflokksfélögin í Reykja vík vilja vekja sérstaka athygli fólks á þvý, að nauðsynlegt er að allir þeir, sem hafa hugsað sér að taka þátt í spilakeppn- inni, komi rtfrax á i’yrsta spila- kvöldið og verði með í keppn- inni frá byrjun. . . Það ætti að vera óþarfi að hvetja fólk til þess að mæta til keppninnar, þar sem sams kon- ar spilakeppni var á s. 1. vetri og var þá bæði vel sótt og þótti takast með afbrigðum vel. ' Nánar verður sagt frá fvrsta VS! STÓR norskur síldveiðifloti er í þann veginn að leggja af stað til síldveiða við vestur- strönd Afríku. Mað síldveið:- skipunum er móðurskip, þax- sem þau fá vistir og amiað ne.uS synlegt til úthaldsins. Síldvsiði- skipin hafa meðferðis bæði snurpunætur og reknet. Síldin verður söltuð eða brædd um borð í móðufskipinu. Er þetta. fyrsta sinn, sem Norðmenns gera út til síldveiða við Afríku- strendur; en engin önnur af fiskveiðiþjóðum Norður-Evrópu mun thafa gert slíka tilraun, fyrr. Fregnir hafa borizt um ó- hemju magn af sild á þessum slóðum. AKUREYRI í gær. BEINAGRINDIJR fundust í jörðu fyri-r nokkru á Leifshús- um á Svalbarðsströnd, er bónd- inn var að brjóta !and til rækt- unar. Er búizt við, að þar hafi verið bænhús og grafreitnr á miðöldum. Þjóðminjaverði hef- ur verið gert aðve.rt um fund þennan. HAFR spilakvöldinu í þriðjudagsblað- inu. Sýning Eiríks Smii MÁLVERKASÝNING Eiríks Smith í listamannaskálanum verður opin í dag frá kl. 1—11. En henni lýkur í kvöld. Eru því síðustu forvöð að sjá hary í dag- Belnanjöbveik- smiðja milií Siekks eyrar og Eyrarbakka ÁKVEÐIÐ ER að reisa hcina mjölsverksmiðju milli þorp- anna Eyrarbakka og Stokks- eyrar, og er langt kornið undir- búningi verksins. Hraðfrystihúsin, sem eru eitt í hvoru þorpi, ætla að reisa verksmiðjuna. Á hún að geta afkastað 35 tonnum á sólar- hring og vinna úr öllum fisk- úrgangi, sem til feilst, þegai* bátar eru við róðra hér í þorp- unum. Hugmyndin er að hefjá verkið eins fljótt og unnt er. og er miðað við, að verksmiðjan geti tekið til starfa í byrjun vertíðar í vetur. V.J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.