Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 6
F ramhcildssagan 18 Susan Morlev: UNDIRHEIMAR OG AÐÁLSHALLIR Dr: Álíur OrShengiIs: HYLLIR UNDIR OLIÐ Er draumur hinna langþyrstu mjaðarþegna að ræíast? Jæja, ekki er það nú víst. En óneitaitlega eru nokkrar iíkur til þess, að hann kunni að ræt- ast, áður en ■ langtum líður. Að sá dagur sé ef til vill ekki svo langt undan, er menn geta bj'rj að daginn á ,,meinlausum“ af- réttara; fengið sér einn ,„Iyst- araukandi'1 fyrir hádegisverð- inn; einn eða tvo „meltingar- bætandi" eftir morgunverðinn; nokkra , .uppstrammái a“, þegar menn taka að þrsytast á erf- iði dagsins undir hættutímann; nokkra ,,afslappandi“ að lok- inni vinnu; fáeina í ,,upp- kveikju" eftir kvöldmatinn, svona á undan brennivínssjúss unum, nokkra „velviðhaldandi" fram eftir nóttinni, með öðru síerkara, — og' síðan nokkra ,,afréttara“ að morgni . . . og svo framvegis á meöan lífið leyf ir. Efnin og heilsan leyfa það alltaf hvort eð er. Eg geri ráð fyrir því, að frum varpið að hinni nýju áfengislög gjöf muni almennt vekja mikla athygli . . . og miklar vonir. Og ég vii gera það að áskoruii minni til dagblaðanna, að þau birti það í heild, sem framhalds sögu, ef ekki vill betur. Ég þori að ábyrgjast. að það efni verður lesið með eng'u minni spenningi, heldur en frásagnir af dularfuHum moröum og heit um ástríðum. Og áreiðaniega er það, að þjóðin mun fylgjast með því af miklum áhuga, hverja meðferð og afgreiðslu frumvarp þetta hlýtur á alþingi. Það er að minnsta kosti vissara fyrir hæst virta alþingismenn, að láta fram fara skoðanakönnun um málið í kjördæmum sínum; það eru kosningar fram undan! Ekki ólíklegt, að svo kunni að fara, að þá verði ekki eingöngu kos- ið eftir flokkum, heldur ráði ölið úrslitum. Já, öl er innri maður, segir máltækið . . . Var því þeim þingmanni, ssm renn- ir blint í sjóinn með það, hvort fleiri eru þorstlátir en liinir í kjördæminu hans, jafnvel þótt hann viti upp á hár hvernig kjósendur skiptast þar milli pólitískra flokka! Sem sagt, — við heimtum frumvarpið í heild. -Jafngott þó 1 „Ekki barnshafandi", svaraði læknirinn. „Svo er nú það“, tautaði Hugo Faulkland. „Það má reyna að ráða bót á því“. Skjölin voru undirrituð. Þau voru að vísu orðin þvæld og kvoluð, eftir að hafa legið lengi í vösum lögfræðingsins. Móðir Davanney tók á móti fimm hundruð gíneum. Þær hurfu óðara niður í skjóðuna í pils- inu. Að því loknu kvaddi hún Glory tárvotum augum. Glory og Hugo Faulkland fóru tveim dögum seinna til búgarðs lávarðarins og hann fylgdi þeim eftir. Það stóð til að þau giftu sig innan skamms í lítilli sveitakirkju. Bæði meðan á þeirri athöfn stó.ð og þegar þau voru orðin ein eftir innan rúmgóðra svefn- herbergjanna á búgárði Tiven- dale lávarðar, var Giory eins og utan við sig, sem henni gengi lilla að finna sjálfa sig, Hún end urgalt að vísu ástaratlot manns ins síns. En hún gat ekki að því gert: Síknt og heilagt minnt ist hún annarra faðmlaga, þeirra sömu, sem svo mjög höfðu verið henni hugstæð meðan hún dvaldi í húsi gamla lávarðarins við Cavendish torg. Þau voru að vísu harðleiknari, ókennileg og framandi, en hún gat samt ekki afmáð þau úr sál sinni. Seinna bar það svo stundum við, að hún tautaði upp ur svefninum: „Innocent .... Innocent". Sem betur fór skildi Hugo ekki hvað orðið merkti. Annar liluti. BORGIN. Það var mjög fagurt í um- hverfi búgarðsins, jafnvel að vetri til. Húsið stóð í lágri fjalls hlíð. Fyrir ofan það og til beggja hliða voru gróðursæl dalverpi vaxin skógi og blóma gróðri. Eftir dalbotninum rann áin Tiff og af henni drógu bú- garðurinn,og þorpið Tiffly í ná- grenni hans nöfn sín. íbúðarhúsið var geysistórt, langir gangar, dimmir og breið ir stigar og hvar vetna hátt undir loft. Það var nokkur hundruð ára gamalt, bvggt af einum fræknasta ættarhöfð- ingia Tivendaleættarinnar. Sá hafði haft þann eiginleika sér til ágætis ásamt mörgum öðr- um, að vera slyngur húsagerð- armaður á þeirra tíma mæli- kvarða og sjálfur hafði hann stjórnað byggingunni og gert uppdráttinn að henni. Framan á aðalhlið hússins voru súlnagöng ein mikil undir eins konar viðbyggingu á fram hliðinni. Á endilangri múrbrún inni ofan súlnaraðarinnar gaf að líta myndir úr sögu ættar- innar höggnar í stein Steinn- inn var of mjúkúr til þess að þola áhrif vinda og vatns, enda voru flestar myndirnar illa .farnar, táknrænt fyrir ættina, sem var að verða aldauða. I jhvert skipti, sem Glory varð gengið eftir súlnagöngunum og j litið á þessar myndir, fór um j hana einkennilegu^ beygur. j Henni fannst sem mannsmynd irar horfðu á hana gráðugum augum, eins og afskræmd ancþ litin æptu til hennar ókvæðis- orðum, eins og mannverurnar. — var fyrst og frernst að kenna henni að lesa og skrifá, og jafn framt átti að hann laga málfar hennar, sem mjög var ábóta- vant og mállýzkublandið eftir dvöl hennar í fátækrahverfum heimsborgarinnar. Tvær stund ir.á degi hverjum voru ætlaðar til kennslustarfa. Og ef þeir klukkutímar dagsins voru henni lítt skemmtilegir, þá voru þeir veslings kennaranum hreinasta kvalræði. Henni lét ekki vel að láta stjórnast af öðrum. Hún hataði hvert boð og bann, sem henni var ætlað að breyta sem þar birtust, ætluðu að eftir. Og til þess ao stytta sér gleypa hana með húð og hári. J stundir hina ákveðnu og óhjá- Það bætti ekki úr skák, að vist j kvæmilegu kennslutíma, tók arverur hússins voru svo miklu j hún til þeirrar einu listar, sem stærri en þær, sem hún átti að hún kunni til hlítar: að gefa venjast frá barnsæku sinni, að. honum undir fótinn og koma þessi sama tilfinning vék ekþi, honum til við sig. Veslings sak heldur frá henni ir.nan dyra. | lausi Musgrove var jafnmikið Það var henni skelfileg tilhugs barn á því sviði og hún í fræði un, að einn góðan veðurdag, og greinum hans, og vissi ekki að henni látinni, yrði hún kom- j hvernig hann ætti að bregðast in í félagsskap afskræmanna,' við, þegar hún skotraði til hans sem áttu að tákna forfeður j ástleitnum augunum. En til- hennar, úti á ' múrbrúninni! gangi hennar*var einmitt bezt framan á byggingunni. Þau hjónin bjuggu í vestur- álmu byggingarinnar. Gluggar náð vegna þessarar fávizku hans og skort á lífsreynslu, enda það eina, sem kom í veg dagstofunnar vissu út að íyrir. a® hún harðneitaði að láta blómagarði undir suðurhlið , hann kenna sér. hússins, þar sem afi hennar, Tivendale lávarður, hafði á unga aldri þreytt þá list, að rækta sjaldgæf bló mog ávexti. En út um svefnherbergisglugg- ana gaf að líta stóran, afgirtan en algjörlega óhirtan garð, sem var algjör andstæða hins, og þar sem hver sá gróður festi rætur, sem vera vildi, jafnt ill- gresi sem nytjajurtir. Gleði hinnar ungu konu yfir að eiga heima á þessum stað og : Hann gat ekki’ orða lotningin, sem hún bar fvrir ’ 1 honum, átti sér engin takmörk. Fyrst,u dagana fór hún í lang- ar rannsóknarferðirum ná- grennið. Gamli maðurinn var í J um meðfæddum yndisþokka fylgd með henni. Andlit hans þessi kornunga kona hafði yfir En henni var kennt flejra en að lesa, skrifa og tp.la fallegt mál. Síðari hluta dags tók lit- 111 viðfelldin náungi, sem hét Jubb, til við að kenna henni virðulegan limaburð, látbragð og framkomu, svo sem hæfa skyldi konu í hennar nýju stöðu í þjóðfélaginu. Þetta átti vel við hana, og Jubb litli var í sjöunaa hímni yfir þessum elskulega, námfúsa nemanda. bundizt, þegar hún leið eins og gyðja yfir gólfið fyrir rannsakandi augliti hans. Aldrei hafði hann þekkt neitt dæmi þess, hvílík- að við fáum einu sinni að sjá, hverju ein opinber nefnd hef- ur afkastað. Dr. Álfur Orðhengils. geislaði af stolti og ánægju Þau báru virðingu hvort fyrir öðru og urðu brátt beztu vinir. Hún hálfkenndi í brjósti um þennan einmana, gamla ynann. Og enda þótt tilfinningar hans gagnvart henni stjórnuðust að verulegu leyti af því mikla hlut verki, sem hann hafði ætlað henni, þá fór svo, að smátt og smátt fór honum að þykja vænt um hana sjálfra hennar vegna, en ekki eingöngu vegna barns- ins, sem tengja skyldi hann við komandi kynslóðir Tivendale- ættarinnar. Hana skorti ekki r.eitt og ætl- aðist alls ekki til þess að dekr- að væri við sig. En Tivendale lávarður hafði mikla fyrir- hyggju um hag hinnar væntan legu móður. Hann hafði ráðið nýútskrifaðan og sprenglærð- an mann frá Lundúnaháskóla til þess að vera kennari henn- ar og' látið hann fylgjast með þeim út á búgarðinn. Það var uglulegur náungi cg mjög lítið aðlaðandi. — Hlutverk þessa manns, — Musgrove hét hann Slysavarnafélags Islands S kaupa flestir. Fást hjá S slysavarnadeildum um S land allt. í Rvík í hann- ^ yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- b unnar Halldórsd. og skrif- ^ stofu félagsins, Grófin 1, \ Afgreidd í síma 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið. ■ Það bregst ekki. ^ : S PEDOX fótabaðsaífi s Pedox fótabað eyðir ■ skjótlega þreytu, sárind-^ una og óþægindum í fót- S unum. Gott er aö Iáta1) að ráða, né heldur því, af hve mikilli alúð hún reyndi að þroska þann eiginleika með sér sem allra bezt. Herra Jubb varð smátt og smátt nánasti félagi hennar á búgarðinum, að undan.skildum eiginmanninum. Hann þreytt- ist aldrei á að lofa hana í á- heyrn heimilisfólksins. Fyrst í stað féllu orð hans í misjafnan jarðveg, því allir á heimilinu vissu, hvar hún hefði uppgötv- azt, og sumir höfðu frá byrjun ósjálfrátt horn í síðu hennar. Ráðskonan, hin aldraða írú Gage, var þar fremst í flokki. En þetta breyttist smán saman. Glory kynnti sig vel og öllum varð með tímanum hlýtt til hennar. Hún var að vísu stíf og einþykk að eðlisfari, cn ekki ósanngjörn og laus við að láta þjónustufólkið kenna á því meira en góðu hófi _gegndi, að hún væri yfir það sett. Hins vegar fór það ekki íram lijá neinum, hvert hlutverk henni væri ætlað af Tivendale gamla, og sjálfur hafði hann í ákafa i S s s s s s s s s s s s s s s $ s S Fæst f næstu búð. S s \ c dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárras daga notkun kemur ár- S angurinn í ljós, • S s s CHEMIA H.F-Á : S Herðubreið austur um land til Siglufjarð- ar hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Mjóafjarðar Borgarf jarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers Flateyjar á Skiálíanda, á þriðjudag og miövikudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skafffelliitgur til Vestmannaeyja á þriðjudag. Vörumóttaka daglega. sínum og barnaskap gefið nógu mikið í skyn til þess að ekki var lengi hægt að leyna því. Heimilisfólkið gerði sér maf úr þessu, sem vonlegt var. Og ekki aðeins þjónustufóikið, heldur íbúarnir í þorpinu Tiffly niðri í dalnum, biðu með mikilli, ,eft- irvæntingu eftir að eilthvað.þa'ð gerðist, sem gæfi til kynna að tilgangi gamla mannsins væri að verða náð. Opið daglega kl. 14-239 einnig sunn m 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.