Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 2
Dollir
sækonungsins
NEPTUNE’S DAUGHTER
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk söngva- og gamanmynd
í litum.
Esther Williams
Red Skelton
Ricardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsv.
Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
AU5TUH-
BÆJAH BtÚ
vennafangeiss
(Caged)
Mjög áhrifarík og athyglis
verð ný amerísk kvikmynd.
AÖalhlutverkið leikur ein
efnilegasta leikkona, sem
nú er uppi,
Eleanor Parker,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð hörnum innan
16 ára.
Sala hefst kl. 1J f. b.
RED RYDER.
Hin spennandi ameríska kú-
rekamynd, bygg'ð á mynda-
sögunum úr hazarblöðunum.
Sýnd kl. 3.
Captain Blooíl
Afburða spennandi ög
glæsileg mynd eftir sögu
Rafel Sabatine ..Fortunes
of Captain Blood”, sem er
ein glæsilegasta og
skemmtilegasta af scgum
hans, þessi saga hefur ald
rei verið kvikmynduð áðuv
Louise Hayward.
Patrieia Medina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FJÖGUR ÆVINTÝRI
Guilfalleg mynd í Agfa-lit-
um. Sýnd kl. 3.
>
S
S
s
úf
}j
Förin tii mánans
(Destination Moon)
Heimfræg brezk litmynd
um fyrstu förina til tungls
ins. Draumurinn um ferða
lag til annarra hnatta hef
ur rætzt. — Hver vill ekki
vera með í fyrstu ferðina.
John Archer,
Warner Anderson
Tom Powers
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
(Hefnd Zigeunakonunnar),
ítölsk óperukvikmynd
býggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi. — Aðalhlut
verkin syngja frægir ítalsk
ir óperusöngvarar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
KONUNGUE
FLAKKARANNA
Hin fjöruga grínmynd með
Cliarlie Chaplin. Litli apinn
sem kúreki o. fl.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
(Pagliacci)
Hin stórfenglega ítal?ka
stórmynd gerð eftir hinni
heimsfrægu óperu ,,Paglia
cei“ eftir Leoncavallo.
Sungin af heimsfrægum
listamönnum.
Tito Gobbi
Gina Lollobrigida
Afro Poli
Sýnd kl. 7 og 9.
Gissur gerist cowboy
Sprenghlægileg amerísk
mynd um Gissur gullrass
og Rasmínu í hinu vilta
vestri. — Sýnd kl. 3 og 5.
Sala héfst kl. 1 e. h.
ÞJÓDLEiKHÚSID
S Síðasta sinn.
S
s
■ Tyrkja-Gudda s
S Sýning í kvöld kl. 20.00. S
k
í ,Júnó og Páfugiinn” s
eftir Sean 0‘Casey S
( Þýð.: Lárus Sigurbjörnss. S
S Leikstjóri: Lárus Pálsson. ^
!; FRUMSÝNING þriðjud. S
S kl. 20.00 S
S ^
( Aðgöngumiðasalan opin fráS
S kl. 11—‘20. S
S Tekið á móti pöntunum. ^
S Sími 80000. )
£ S
mm bíú æ
Leikíiokhur
Gunnars Hansen
Vér morðingjar
eftir Guðmund Kamban
Leikstjóri Gunnar Hansen
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag.
Sími 3191.
Bönnuð fyrir börn.
™iF©L!BS© B \
(Hr. Petit)
Eftirtektarverð og efnis-
mikil dönsk stórmynd,
byggð á sögu eftir Alice
Guldbrandsen, en bók þessi
hefur vakið feikna mikla
athygli.
Sigfre'd Johansen
Grethe Holmer
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
MJÓLKUEPÓSTURÍNN
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e. h.
I&ð» * * » a * » b a k s B ö «a a a u m ® *_b x b'm m m h » a a n m a
11 > 11 b n u )j s c mi t s s B I ■ R ■ j i I a 11 u
AB - inn á
hvert heimili!
HAFNAR FIRÐI
•7 y
Hrífandi og eftirtektarverð
amerísk mynd, byggð á vin-
sælli sögu, sem kom í II
Familie Journal u.ndir nafn-
inu „In til döden os skiller“,
um atburði, sem geta komið
fyrir í lífi hvers manns og
haft örlagaríkar afleiðingar.
Margaret Sullavan
Weridell Corey
Viveca Lindfors.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SMÁMYNDASAFN.
Teiknimyndir, gamanmyndir
Sýnd kl. 3. — Sími 9249.
Þýzk stórriiynd um ævi Beet-
hovens. Filharmoniuhljóm-
sveitin í Vín leikur. Kór
Vínaróperunnar og hinn
frægi Vínar-drengjakór
syngja.
Sýnd. kl. 9.
HOTEL CASABLANCA.
Gamanmynd með Marx-
bræðrum.
Sýnd kl. 5 og 7.
GLÖFAXI.
Roý Rogérs og undrahest-
urinn Trjgger.
Sýnd kl. 3.
Aðalfundur F.U.J í Reykjavík verður haldinn
mánudaginn 6. okt. kl. 8,30 e. h. í baðstofú iðnaðar-
manna Vonarstr. 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sljórnin.
marggemu siieen
viljum vér góðfúslega benda fólki ó, að vér
seljum framleiðslu vora AÐEINS til kaup-
manna og kaupfélaga, sem annasi dreifingu
hennar.
Fóik er J>ví vinsamlega beðið að snúa sér til
þeirra með innkauþ.
Vinnufalagerð íslands h.f.
Guðmundur Baldvinsson
í Gamla bíó, fimmtud. 9. okt. kl. 7.15 e. h.
Við hljóðfærið Dr. V. Urbáncic.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Lárusi Blöndal,
Bækur og ritföng , og Ferðáskriístofunni Orlof.
Þórscafé.
Þórscafé.
Á ÞÓRSCAFÉ í KVÓLD KLUKKAN 9.
Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.
í. K.
r m
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8.
Sími 2826.
m 2