Alþýðublaðið - 05.10.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Qupperneq 3
 1 í DAG er sunnudagurinn 5. þktóber. Nætur- og helgidagsvarzla er jf Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarð- jstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Ófeigur Ö-. Ófeigsson, Sólvallagötu 51, fsími 2907. tögreglustöðin, sími 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. Flugferðir riugféiag íslands: Plogið verður i dag til Akur- eyrar og Vestmannaeyja, á morg ,un til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Kópa- (skers, Neskupstaðar Patreksfjarð ar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Gullfaxi kemur frá Kaup- mannahöfn kl. 5,45 í dag, fer á þriðjudaginn til Lundúna. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá Neapel í fyrradag til Barceiona. Detti-: foss'er'-í Reykjavík. Goðafoss er i á New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar og Gdynia. Reykja- foss er í Jakobsstad, fer þaðan til Veitsiliouto. Selfoss er á Siglufirði. Eimskipafélag' Reykjavíkur h.f.: Katla fór síðdegis í gær frá Reykjavík til Norðurlandsins til að lesta saltfisk. AB - krossgáta nr. 247. ' -I i 5 ¥ S i 'sf 6 10 n /5. 13 /V (F P /7. n H Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 13 morgun austur um land í hring ferð. Herðubreið er á Vestfiörð um á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell jngur fer frá Reykjavík á þriðju daginn til Vestmannaeyja. Blöð og tímarit „Ökuþór", 1. tbi. 2. árgangs af tímariti Félags íslenzkra bif- reiðaeigend er nýkomið út. Er þar sagt ýmislegt a£ starfi fé- lagsins, þá er þar grein um bíla framtíðarinnar og önnur um endurhreinsun smurningsolíu, og margt fleira læsilegt fyrir bifr.eiðaeigendur er i ritinu. Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags ísiands, 3 heftij 1952, er nýkomið út. Efni: Út- breiðsla náttúrulækningastefn- unnar í sveitum (Jón Gauti Pét ursson). Um tókbak og tóbaks- nautn (Brynjúlfur Dagsson læknir). Lífsvsnjubreytingar í sveitum (BLJ). Áfengi og akst- ur. Fóðrunartilraunir með hveiti. Iíúsmæðraþáttur: viku matseðill frá hressingarheimili NFLÍ sumarið 1952 (Benny Sig urðardóttir). Merkiieg sjúkdóms saga (J. E. Barker). Sykúr og tannskemmdir. Vanlóðrun or- sök áfengisþorsta. Hvað er of- stæki? (BLJ). Er ekki tímabært að vinna gegn reyk|nguni? ís- lenzkir læknar u:n reykingar. Föstur. Þeir loka augunum. Þátturinn: læknirinn héfur orð- ið. Á víð og dreif (náttúran hef ur ráð undir hverju rifi; tilraun með mjólk; úrskurðaður heil- brigður, en datt dauður niður; tannlæknar í Svíbjóð. Féiags- fréttir o. fl. Á kápu er mynd af Húsmæðraskólanum að Varma- landi. ÚTVARP REYKMVUE OKKÁR Á MILLISÁGT S R L Lárétt: 1 öll, 6 trjáa, 7 horfði, 3 tveir samstæðir, 10 tunga, 12 líkamshluti, 14 ræma, 15 lík, 17 væla. Lóðrétt: 1 vönun, 2 þvengur, 3 skeyti, 4 á hurð, 5 tungumál, S líkamsvökvi, 11 vegur, 13 gæfa, 16 sólguð. Lausn á krossgátu nr. 246. Lárétt; 1 ginning, 6 lóa, 7 el- ur, 9 gg, 10 tóm, 12 ts, 14 sess, 15 una, 17 rýting. Lóðrétt: 1 glettur, 2 naut, 3 il, 4 nóg, 5 gagnsæ, 8 rós, 11 mein, 13 sný, 16 at. Fundir Hiff íslenka prenfarafélag. Fundur verður haldinn í fe- laginu í dag kl. 1,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfigötu. Dagskrá: 1. Kosning þriggja íulltrúa og varamanna þeirra á 23. þing Alþýðusambands íslands. 2. Bréf um stofnun iðnaðarbanka. 3. Fjársöfnun vegna byggingar liandritasafns á íslandi. 4. Önn- ur mál. Verkakvenuafélagiff Framsókn heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Fundarefni verður fé- lagsmál og kosning fulltrua á Alþýðusambandsþing. Verkakvennafélagiff Framtíffin í Hafnarfirði heldur fund n. k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Fundarefni: Kosn- ing fulltrúa á Alþýðusambands þing. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntónleikar (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Hvalurinn (Júlíus Havsteen sýslumaður). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 17. Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómpróíastur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Uplestur og tónleikar. b) Tómstundaþátt- ur barnatímans (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi: Úr vigsluför Gjss urar Einarssonar biskups: „Rínsgyllini og Rostockaröl“ (Björn Th. Björnsson listfræð ingur), 21.00 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari sýng syngur; dr. Urbancic aðstoðar. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Einar Braga (Gunnar Eyjólfs son leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plöt.ur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (Ólafur Jóhannesson pró.f.). 21.00 Einsöngur: Sigurður Ól- afsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. 21.20 Erindi: Egyptaland (Bald ur Bjarnason magister). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.50 Búnaðarþáttur; Ráðstaf- anir vegna lambánna (Páll A. Pálsson dýralæknir). 22.00 Fréttir og , veöurfregnir. 22.10 ,,Désirée“, sagi eftir Anne Marie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — II. 22.35 Dagskrárlok. ISLENDINGAR trúa því margir hverjír, að amerískir he; - menn gefi stúlkum inn pillur til að auka kynhvöt þeirra * * ~ Hins vegar trúa hermennirnir því margir hverjir, að á flug'- vellinum séu látin efni í ma þeirra til að clraga úr kynhvöf. þeirra sjálfra! E£ frumvarpið um bruggun áfengs öls nær í'ram aS ganga og ölið verffur samþykkt, verður þaff samkvæmt lög- unum Afengisverzlunin, sem ölið bruggar * * * Þetta virð- ist ekki geta þýtt anuað en þjóðnýtingu ó ölgerðunum, sen\ fyrir eru! Með fjárlögunum er prentuð fróðleg skýrsla yfir embættfe menn ríkisins og laun þeirra * * * Samkvæmt skránni eru hæsi- launuðu embættismennirnir (utan förseta og ráðherra) þes’sir: Hæstaréttardómarar 67 912 kr., þrír yfirlæknar, sem einnig erá prófessorar, póst- og símamálastjóri og ráðunautur stjórnarinn- ar í éfnahagsmálum allir með 63 853 kr. og þrír lyfjafræðingar í Nýborg með 60 850 :í * Flugvallastjóri hefur, að meðtöldum launum fyrir formennsku flugráðs, 74 185 kr., en annars eru bitlingar ekki taldir með og ekki þeir, sem hafa margar stöSur. svo að því.leyti er skráin ekki tæmandi. Það er mikill óróleiki innan kommúnistaflokksins um þessar mundir, og bíða menn með eftirvæntingu eftir heim- komu Brynjólfs frá Moskvu * * * Velta menn því fyrir sér, hvaff valdi því, að liann dvelst þar svo lengi og kemur ekki heim til þingsetu * * * Áki Jakobsson er me§al hinna ,£ró~ legustu, og herma sumar sagnir, aff hann heimti þingsæti 1 Revkjavík í vor, en aðrar, að hann hafi verið kærður til Moskvu fyrir óhlýðni. Á sama tíma og Morgunblaðið birti lofgreinar um iðnaðinn íslenzka, birti það lærdómsríka skrítlu, sem sýnir hvað veltist i huga Morgunblaðsmanna * * * Kaupmaður biður búðarþjón að setja slenzku vörurnar út í glugga. meðan þessi iðnaðarvika. standi yfir. — Búðarþjónninn spyr þá, hvað hann eigi að gera ið erlendu vöruna. — Hana seljum yið, svaraði kaupmaðurinn. Það er af sem áður var með vináttuna milli Sveins i Héðni og kommúnista, en sú var tíðin, að hann og þeir voru mestu mátar og þeir nutu margvíslegra fríðinda lijá honum. Eftir að Veðurstofan tók víð veðurþjónustu á Kéflavíkus!- flugvelli, hefur hún vaxið ört, og fjölgaði starfsfólki hennar ura. 16 manns á síðastliðnu ári. Landhelgisgæzlan hefur í hyggju að auka gæzluflug flug ■ véla. og er ætlunin að verja til þess 400 000 kr. á næsta ári. en aðeins 55 000 kr. í ár. Dansk kvinneklub heldur fund í Vonarstræti 4 þriðjudaginn. 7. október kk 3,30. Kvennadeild SVFÍ hsldur fund í Sjálfstæðishús- inu annað kvöld kl. 8,30. — Skemmtiatriði; Sigfús Halldórs son. syngur, dans. Messur \ dag Elliheiiniliff: Messa kl. 10 árd. Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur pré dikar. Kópavogsskóli: Messa kl. 2 e. h. Séra Gunn- ar Árnason frá Skútustöðum. Messunni verður ekki útvarpað. Óháði fríkirkjusöfnuffurinn. Messa í Aðvantkirkjunni kl. 2 e. h., séra Emil Björnsson. Dr ölksm áttum Frá skólagörðum Reykjavíkur. Skólaslit verða í dag kl. 3 í kvikmyndasal Austurbæjarskól- ans. Gengið inn frá Barónsstíg. Rafíagnir ög \ ^raftækjaviðgerðir ^ Önnumst alls konar við- ( gerðir á heimilistækjum, S höfum varahluti í flestS heimilistæki. Önnumst S einnig viðgerðir á olíu- S fíringum. Raftækjaverzlunin Laugavegi 63. Sími 81392. Fylgisf mel timanusn lar Isleil VIKULEGAR FERÐIR A 6 tímum frá me^inlandi Evrópu. Á 15 tímum frá Ameríku. Hauslmótið í knaltspyrnu ÞEIR, sem lögðu ieið sýia Ú1: á íþrótavöll á sunnudaginn til þess að sjá leikina, og þá sér- staklega þann fyrri, urðu eklij. fyrir vonbirgðum, því að fyrrí. leikurinn var skemmtilegasti. leikur þessa móts. Strax í byrj- un leiksins sýndu KR-ingar, aff- þeir ætluðu ekki að láta Vals- menn sigra sig með yfirburðum, eins og á Reykjavikurmótinti. Þegar leikurinn var nýbyrjaðui’ gerðu KR-ingar mjög hættulega. sókn, sem þó misheppnaðist, en stuttu siðar gera þeir annað upphlaup, sem endaði með því Þorbjörn skaut á markið, en boltinn rétt straukst fram hjá stönginni. En þá fóru Valsmerm að taka sig til, og gerðu nokkui upphlaup, sem þó voru ekkert hættuleg, nema þegar Hafsteinn. skaut föstu skoti frá vítateig, en boltinn fór rétt fram hjá Framh. á 7. siðu. s ( í V ý v þ ! s s' sl LOFTLEIÐIR Lækjargatu 2. Sírni 81440. B 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.