Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Rækiun við rafmagnsljós að
hefjasf í garðyrkjuskólanum
(Sjá 8. síðu.
XXxITT. árgangux. . Þriðjudagur 18. nóv. 1952.
.. 259. tbl.
Leitaði að stúlku? en fór húsa-
víUt og mölvaði þrjár hurðir
ÐRUKKINN irtaður knúði
tlyd-a á húsi cinu í Hlíða-
hvevfi á laugardagskvöldið
og vikli fá að fara inn, með
J>ví að !iar aeíti stúlka
hciina, sem liann bekkti og
vildi finna. Maður sá, er til
dy.ra kom, mun liafa tjáð
Jionutu, að þessi s'.úlka ætti
ekki heima í húsinu, en að-
komumaður taitii sisr vita
hetur. Þótti honum víst hin
mesta mcinsemj .tð lofa sér
ckþi að hitta stúíkuna, sem
a!Js ekki var í húsinu. heid-
ur hafði hann farið húsa-
vii'-', að því cr talið er, —
og tók honum að rentia í
skap. Gerðist hann nokkuð
aðsópsmikill og neitaði að
fara við svo húið. Lauk svo,
að haiin mölvaði þrjár hurð
ir í húsinu, áður en manni
þeim, cr til dyra kom, barst
hjálp til að setja hann út
fyrir. Og mun skaðinu, sem
maðurinn olli, nema 1200—
1300 krónum. — Sennilega
hefur honum svo ekki tekizt
að hVta stúlkuna, því að
rétt eftir þetta handsamaði
lögreglan hann. — Nokk-
urn óskunda hafði sami
maður gcrt í fleiri húsum.
Skorfur á fiski í Bretlandi
vegna
20 mefra föngum símasfreng
sfolið úr jörd I Fossvogi
....... ■---------
Sambandslaust varð um tíma milli Reykjavíkurflug-
vallar, loftskeytastöðvarinnar og Keflavíkurflugvall-
ar; ennfremur rofnuðu fjarritunarlínur veðurstofunnar
ÓVENJULEGUR þjófnaður var framinn hér í Reykjavík
á laugardaginn. Var stolið hluta af jarðsímastreng úr jörðu
suður í Fossvogi, en strengurinn var í notkun, og rofnaði
slcyndilega allt fjarritunarsamband rnilli Rcykjavíkurflugvall-
ar, Keflavíkurflugvallar, loftskeytastöðvarinnar í Gufunesi og
á Rjúpnahæ’ð, svo og allar fjarritunarlínur Veðurstofunnar.
Þetta var 14 línu strengur, En bútinn hafði hann á brott
en bútufinn, sem dreginn var
lupp úr jörðinni, var 20 metra
langur. Þykir sennilegt, að sá,
sem að þessu er valdur. ha£i
fengið straum og þess vegna
ekki tekið upp lengri kafla.
írillubáts frá Ólafs-
firði leifað í gær.
En fannst með bilaða vél.
með sér, og hefur hann ekki
fundizt, né lieldur maðurinn.
Nánar tiltekið var strengurinn
slitinn upp inni á hálsinum
norðan við Bústaðaveg.
Þegar bilun á símanum varð
kunn á laugardaginn, var öll-
um starfskröftum beint að því
að koma á þráðabirgðasam-
bandi, svo að sem minnst trufl
un hlytist af, og varð því ekki
uppvíst um þjófnaðinn né
'hvar hann var framinn fyrr en
að var komið á sunnudags-
morgun. —; Rannsóknarlögregi
an vill gjarnan hafa tal af
þeim, ef nokkrir eru, sem
kynnu að hafa orðið varir við
þennan einstæða verknað.
Þ.TÓFNABUR
OG GRIPDEILDTR
Talsvert hefur verið um
þjófnað og' gripdeiidir síðustu
sói&rhringa. Þannig var ný-
lega brotin rúða í Gleraugna-
verzlun Ingólfs Gíslasonar og
tveim sjálfblekungasamstæðum
stolið.
Brotizt var inn í legsteina-
verkstæði vestur í bæ og stoiið
málningarsprautu og nýlegum
SAKNAÐ var í yærkveldi
trillubáts frá Ólafsfirði.
Hann fór í róður í gærmorg
un og ætlaði á miðih út af
Héðinsfirði. Hann var ekld
kominn að laiidi f gær-
kveldi, en veður slæmt fyr-
ir svo lítinn bát í nátt-
myrkri þarna nyrðra, þótt
gott væri stærri sltipum, og
tóku menn þá að óttast úm
bátinn heima. Slysavarna-
félaginu var gert aðvart. og
fékk það vitaskipið Her-
móð, sem lá á Siglufirði, til
að fara út ag svipast um
eftir bátnum.
Um það leyíi er Hermóð-
ur var kominn á þessar slóð karlmannsskóm. Á sunnudags-
ir, fann annar trillubátur
frá Ólafsfirði þann, sem
vanfaði. Var hann með bil-
aða vél. Fylgdi Hermóður
þeim háðum lieim.
Hertoginn af Edinborg er nú
áð læra að fljúga. Fór hann
fyrstu flugferðina í gær.
Biðraðir við fiskbúðir eins og á stríðsárunum.
------------------------«-----------
LÖNDUNARBANNIÐ á fiski úr íslenzkum togurum hefur
í för með sér meiri skort á fiski í Bretlandi en þekkst hefur í
fjöldamörg ár, segir stórblaðið Daily Herald í grein er birtisi
í biaðinu 6. nóvember síðastliðinn. Fiskverðið er orðið helm-
ingi hærrs,.en það var í fyrra og biðraðir fólks við fisksölubúðir
eru líkastar því sem á stríðsárunum. Þetta er afleiðing af til-
raun brezkra togaraútgerðarmanna til að ná einokunarvaldi
yfir fiskmarkaðinum, segir blaðið. Hér á eftir fer fréttin eins
og Dailv Herald birtir hana:
Þrjátíu húsmæður frá Lond-?"
on, sem boðnaf voru til Grims-
by til þess að kvnnast fisksölu-
■málunum af eigin reynd, rák-
ust sér til mikillar undrunar á
langar biðraðir af fólki við
fiskbúðirnar eins og gerðist á
styrjaldarárunum. Kom þetta
Lundúnahúsmæðrunum mjög
á óvart. En á bak við sjónar-
sviðið berjast voidug samtök
brezkra togaraútgerðarmanna
fyrir bví að ná einokun á fisk-
markaðinum. Þeir hafa sett
bann á löndun á fiski úr ís-
lenzkum togurum vegna þess
að íslendingar hafa fært út
landhelgi sína.
(Frh. af 1. síðu.)
nóttina var brotizt inn í bif-
reið á horni Sigtúns og Reykja
vegar og stolið Buickútvarps-
tæki, tveimur frökkum úr bif-
reið við Tivoli á laugardagir.a,
varahjóli úr bifreið við Víði-
mel aðfaranótt laugardags og
frakka úr forstofu húss nokk-
urs.
Vasapeningar — tOÖ kr.
á mánuði í tvö ár.
Vmningur í happdrætti
skáta.
BANDALAG íslenzkra
skáta hefur efnt til nýstár-
legs happdrættis til ágóða
fyrir starfsemi sína, en með
al vinninga í því eru vasa-
peningar, — eitt hundrað
krónur á mánuði í tvö ár.
Auk þess er þar völ ann-
arra góðra vinninga, og
sumra stórra, svo sem Kaup
manuahafnarferð fram og
aftur með m.s. Gullfoss, á 1.
farrými; reiðlijól, kulda-
úlpa. reiðhjól, tjald og
svefnpoki í einum drætti.
Kostar hver miði 15 krónur
og verður dre.gið þann 20.
des. í ár.
Ksupendur Hiðursuöu-
verksmiðju S.Í.F.
NIÐURSUÐUVERK-
SMIÐJA Sölusambands ís-
Icnzkra fiskframleiðenda
hefur Verið seld einstakling
um. Munu kaupendur henn
ar vera þessir: Þorbjörn Jó-
hannsson (í kjötbúðinni
Borg), Lúðvík Þorgeirsson
(í Lúllabúð), Björgvin
Veðurblíða um land
allf í gærdag.
12 stiga hiti á Siglunesi.
ÞAí> er blátt áfram dásam-
Iegt véðrið í dag. Svo hefur
lofsöngurinn um veðurblíðuna
hljóðað síðustu dagana. en
menn gá til veðurs og trúa því
varla að slíkt geti haldizt lengi
eftir að þessi tími árs er kom-
inn. í gærkveldi kl,- 8 var 11
stiga hiti í Bolungarvík og
mun hafa verið um 8 stig í
Reykjavík. Vðast hvar á land-
inu var hitastigið svipað nema
á Fagurhólsmýri var hitinn 2
stig. Siglunes setti met í hita,
en þar var 12 stiga hiti í gær.
Það hefði þótt gott þar í sum-
ar.
Veðurstofan spáði því í gær,
að veðurblíðan mvndi haidast
hér sunnanlands í dag, 1
j)ing verður seít
á sunnudag
ALÞÝÐUSAMBANDSÞING
kemur saman á sunnudaginn
kemur. Það er 23. þing sam-
bandsins. Fulltrúar geta orðið
nálega 300, og eru beir nú farn
ir að koma til Reykjavíkur,
hinir fyrstu.
Stjórn Alþýðusambandsins
bauð til þingsins fulltrúum
frá öllum hinum Norðurlönd-
unum að Færeyjum meðtöld-
um, svo og fulltrúa frá ICFTU,
en ekkert þessara samtaka gat
sent fulltrúa nema Alþýðusam
band Danmerkur, sem sendir
hingað einn ritara sinn, Karl
B. Jensen.
Papagos myndar
stjórn á Grikklandi.
“FRJÁLSLYNDI flokkurinn,
flokkur Papagos fyrrum hers-
höfðingja, sigraði með miklum
atkvæðamun í þingkosningun-
um, sem fram fóru í Grikk-
landi s.l. sunnudag. Flokkur
Papagos fékk 241 þingsæti af
300 og fékk þannig sterkan
meirihluta á þingi. Fékk flokk
urinn yfir helming allra at-
kvæða. í gær bað Páll Grikkja
konungur Papagos að mynda
stjórn.
Ávextir á stœrð við vínher nú á
appelsínutrénu frá Hal Linker
--------------------*-------
Á fíkjuræktun framtíð fyrir sér á íslandi?
--------4-------
APPELSÍNUTRÉÐ, sem Hal Linker gaf og gá'óðursett
var í gróðurhúsum Garðyrkjuskólans í Hveragerði, hefur dafn-
að vel og nú hanga á greinum þess litlar appelsínur, á stærð
við vínber, en Unnsteinn Ólafsson telur óvíst að þær haldi
áfram að þroskast úr því að þessi tími er kominn.
Unnsteinn sagði í viðtali við
blaðið í gær. að flutningurinn
hefði truflað þannig vöxt trés-
ins, að það tók að bera ávexti
miklum mun seinna á árinu í
þetta sinn en eð!i þess segði til,
og gæti hann ekkert sagt um,
hvort appelsínurnar, sem það
nú ber. falli af í skammdeginu
eða lifi áfram og þroskist síð-
ar. En þessi truflun 'geti valdið
því, að erfiðara verði að fá það
til að bera ávexti á réttum
tíma næsta ár.
ÁLITLEG TEGUND
Hins vegar kvað hann þá teg
.und, sem tréð er af, vera mjög
Fredericsen, Birgir Kjaran i élitlega til ræktunar hér á
og Gunnlaugur Briemjlandi, þar eð það beri ávexti,
(tengdasonur
Thors).
til gróðurhúsarætkunar. Áður
hafa verið gerðar tilraunir
með appelsínutrjárækt hér, en
þá hefur ekki verið um að
ræða þær tegundir, sem vel
henta í gróðurhúsum.
FÍKTUR HUGSANIÆG
GRÓÐURHÚSAJURT
Unnsteinn er einnig að gera
tilraunir með ræktun fíkju-
trjáa, og hafa ■ þær tilraunir
gengið vel. Þykir sýnt. að fíkj-
ur geti vel þroskazt í gróður-
húsum hér, en hitt er aftur á
móti ekki víst enn, hvort það
borgi sig að rækta þær.
KAFFI OG ANANAS
Kaffi- og ananasplönturnar,
sem Hal Linker gaf til lands-
Ríkharðs' þótt það ekki sé nema 1 metri. ins og einnig vorni gróðursett-
á hæð. Þannig er það vel fallið
Framhald á 2. síðu.