Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 5
wfgtó iMú
s^J-.
■
yosin s um
ram
KRÖFUM ÞESSUM fylgír af
hálfu hinnar sameiginlegu.samn
inganefndar verkalýðsfélag-
anna ýtarleg greinargerð, sem
sýnir og sannar, eS kröfurnar
eru bornar fram af brýnni nauð
syn:
„Um alllangt skeið að' und-
anförnu hefur kaupmáttur
vinnulauna farið stórum lækk-
sndi. Er nú svo komið, að verka
menn fá ekki lengur rönd við
reist síhækkandi dýrtíð einkum
jbegar þar við bætist jafnframt,
að alltof fáir eiga því láni að
íagna, að hafa að stöðugri
vinnu að ganga, þar sem mjög
víða um landið er við útbreitt
'bg alvarlegt atvínnuleysi að
stríða.
Þetta ástand hefur nú leitt
til þess, að um 60 verkalýosfé-
Jög hafa séð sig til neydd að
segja upp samningum sínum
við atvinnui^kendur, miðað
við að þeir verði úr gildi 1. des.,
3S.k. Hafa þau einróma undir-
fbúið og gengið frá framan-
greindum kröfum til kjarabóta.
Fram á það er farið í
fyrsta lagi, að allt grunnkaup
£ samningum hækki um 15 %
®g ennfremur að samræmt
verði kaup um allt land. Að
þvf er kaup kvenna snertír,
er sú krafa sett fram, a’ð það
hækki hluffallslega meira
en kaup karla, þar sem á því
verður að teljast óeðlilega
mikill munur.
Krafan í öðrum’ tölulið er
sú, að á allt grunnkaup verði
greidd full verðlagsuppbót
mánaðarlega samkvæmt
framfærsluvísitölu næsta
mánáðar á undan þeim, sem
greitt er fyrir. Nú, þegar
samningauppsögn fer fram,
er framfærsluvístalan komin
upp í 163 stig, en kaupgjalds
vísitalan er í 153 stigum, þ.
e. 10 stiga mismunur verka-
mönnum í óhag. Hefur þetta
foil sífellt farið stækkandi.
Auk þess verða verkamenn
að bera verðhækkanir hverra
þriggja mánaða bótalaust,
þar sem kaupgjald fæst að
engu leiðrétt nema ársfjórð-
ungslega.
Röng vísitala.
Enn er þess að geta, og verð
«r að telja óyggjandi staðreynd,
að vísitalan sýnir hvergi nærri
HÆKKUN GRUNNKAU.PS um 15%,
mánaðarleg verðlagsuppbótsamkvæmt fram-
færsluvísitölu (ekki kauplagsvisitölu), greiðsla
4% álags á greidd vinnulaun í atvinnuleysis-
tryggingasjóði, er verkalýðsfélögin stofni/ leng-’
ing orlofs upp í þrjár vikur, athugun möguleika
á 40 stunda vinnuviku og hækkun á káupi iðn-
nema — þetta eru kröfur verkalýðsfélaganna,
er sagt hafa upp samningum og nú búast til að
ganga til nýrra samninga við atvinnurekend-
ur, sameiginlega. Kröfunum fylgir ýtarleg
greinargerð samninganefndar félaganna og
birtir AB hana hér með.
rétta mynd af aukningu dýrtíð
arinnar. Þannig er það augljóst
mál, að verðhækkanir eru
minni í þeim vörum, sem tekn-
ar eru með í grundvöll vísitöl-
unnar. Seilst er eftir að láta
verðhækkanir, sem að mestu
eru tilkomnar vegna stjórnar-
ráðstaíana. (tollar, bátagjald-
eyrir o. fl.), koma á þær vörur
sem ekki eða að litlu leyti eru
teknar með í vísitölugrundvöll-
ínn.
Þetta sýnir ljóslega, að kjara
rýrnun sú, sem átt hefur sér
stað, er meiri en jafnvel fram-
færsluvísitalan gefur til kynna.
En þar við bætist enn, að hin-
ir fróðustu menn um verðlags-
mál telja sjálfan grundyöll vísi
tölunnar rangan og launamönn
um í óhag, sbr. niðurstöður ný-
afstaðins þings Bandalags starfs
manna EÍkis og bæja.
Þá verður í þessu sambandí
ekki komizt hjá að minna á,
að ennpa yj’klu stórfelldari ér
svo orðin k]areskerðing þess
launafólks, sem ekki I:efur feng
ið fulla kaupgjaldsvisitöiu á
kaup sitt, enda er þess nú kraf.
izt, að allir innan samtakanna
fái fulla vísitöluuppbót
Kaupmáttur laun-
anna 1947 og 1952
Til þess að glöggva sig á,
hvernig kaupmáttur launa hef
ur rýrnað síðan í október 1947
fram til október þessa árs hef-
ur verið reiknað út hvað
margar mínútur Ðagsbrúnar-
verkamaður þurfti þá að vinna
og hvað margar mínútur þurfi
jnú fyRr sama magni hinna
heiztu nauðsynjavara. Kemur
þá þetta í Ijós:
vísitöluna. því sýna ennþá
meiri verðhækkanir, eins og að
er vikið hér að framan. — Er
engum blöðum um það að
fletta að verulega hefur dregið
sundur milli kaupgjalds og
verðlags á þessu tímabili. Og
þó í enn ríkari mæli þjá því
launafólki, sem við skerta
kaupgjaldsvísitölu býr.
í óktóber 1957 var kaup
Dagsbrúnamærkamanns kr. 8,
74 á klst. Nú er kaupíð kr. 13,
86. Hækkunin er íimm krónur
og 12 aurar á klst. eða 58,6%.
Verðlag nauðsynja
1947 og 1952.
•Til þess að glöggva sig á verð
. hækkunum • nokkurra . heiztu
| nauðsynjavara almennings síð-
an í • október 1947 höfum ' við.
39S*»Kcrrrsin
i <
•ÉtUM* w » * » * m m m m s.» m * * » *< * » * * m m * a *
eftir uppiýsingum frá hagstof*.
unni sett upp eftirfarandi töfiui.
um vöruverð í október 1947 og'
október 1952, og einnig reikn--.
að út. hversu mörgum hundraðn.
hiutum verðhækkunin nemur ú-
.þessu tímabili. • .
. Þessi samanburður , lítu?-
þannig út:
Vörutegund:
Kindakjöt kg.
Kálfakjöt kg.
Hrosfiakjöt kg.
Verð í
október ‘47
kr.
. . .. 11,35
.......8.00
.. . . . 5.25
Verð í
©kt. '52
kr.
18.35
14.00
18.00
Verð-.
hækkan.1
- %
. 62
. 75
243
Kæfa kg . ,. 20,00 36.54 82 7,
Slátur hvert . . . . 14,00 30.00
Ný ýsa slægð kg. ... - 1.15. 2,05 78,3i
Þorskur nýr sl. kg. ........ 1.85 68,2;-.
Smálúða ný kg ... 2.90 5,50 • 89,12/
Saltfiskur verkaður kg . ... 3.25 5.60 72,4S
Harðfáskur kg .. . .. 14,00 28.60 . 104:'Jí
Nýmjólk lítri 3.4.0 . 62
Skyr kg. . ...... 3.40 5.70 - 67.7 i
Rúgmjöl kg. .... . 1.54 .3.25 ■ 111
jKennsla fyrir
j byrjendur
• á fiðlu, píanó og í Wjóm-
« fræði.
«3
»1
2 Sigursveinn D. Kristinsson
; Mávahlíð 18. Sími 80300.
.«] ■iiiimiiiimim tiaiiiLiiaiiiigiii
ú
m ■
l Æskuíýðsvfks
j KFUM og I.
>n
: Samkoma í kvöld kl. 8,30.
M
: Ingólfur Guðmundsson
“ stud. theol. talar.
n
m
■ Allir velkomnir.
m
Til að vinna fyrir mín. mín,
einu kg. kindakjöts þurfti ............ þá 78 nú 79
einu kg. kálfakjöts þurfti ............ þá 55 nú 61.
einu kg. hrossakjöts þurfti....... þá 36 nú 78
einu kg. kæfu ........................ þá 137 nú 158
einu kg. af slægðri ýsu þurfti ......... þá 7,9 nú -8,9
einu kg. nýjum þorski þurfti ....'.....þá 7,6 nú 8
einu kg. nýrri smálúðu þurfti ......... þá 20 nú 24
einu kg. saltfiski þurfti .............. þá 22 nú 24
einu kg. ópökk. harðfiski þurfti ........ þá 96 nú 124
einum Itr. af nýmjólk í fl. þurfti...... þá 14,4 nú 14,7
einum litr. af rjóma í fl. þurfti....... þá 96 nú 105
einu kg. af skyri þurfti.............. þá 23 nú 25
einu kg. af tólg þurfti............... þá 78 nú 94
einu kg. af mör þurfti ................. þá 62 .liu 79
Vz flösku a£ lýsi þurfti ............... þá 15,4 nú 30,7
einu kg. af eggjum þurfti . ............ þá 117 nú 121
einu kg. af rúgmjöli.................... þá 10,6 nú 14,1
einu kg. af hveiti þurfti .............. þá 11,2 nú 14,1
einu kg. af hrafamjöli þurfti........... þá 11,3 nú .18,2
einu stk. af rúgbrauð (1,5 kg........... þá 16,8 nú 20,3
einu stk. normalbrauð þurfti .......... þá 16,1 nú 20.3
einu stk. franskbrauð þurfti............ þá 9,6 nú 11,7
einu stk. vínarbrauði þurfti............ þá 2,7 nú 3
einu kg. af af kringlum þurfti.......... þá 22 nú 34,2
einu kg. af kartöflum þurfti .7......... þá 8,6 nú 10,6
einu kg. af þurrk, epluih þurfti.........þá 68 nú 92
einu kg. þurrk. aprikósum þurfti........ þá 54 nú 113
einu kg. af þurrk. sveskjum þurfti..... þá 36 nú 41
einu kg. af rúsínum þurfti ........... þá 43 nú 48
einu kg af strásykri þurfti.......... þá 13,7 nú 18,2
einu kg. hvítasykri högg. þurfti ......
sinu kg. af kaffi br.* og mah þurfti. .
Hveiti kg.................. 1.63
Haframjöl kg. ............ . 1:65
Rúgbrauð stk. ... ............. 2.45
Normal'brauð stk................ 2.35
Franskbrauð stk. ............. 1.40
Kringlur kg.................... 3.20
Kaftöflur kg. ................ 1.25
Aprikósur þurrk. kg. ........... 7.90
\ 3.25 ■
• 4.20
4.70
4.70
2.70
7.90
' 2.45
2615''
99,4:
154,6
91.9 '
96
•93
147 .
96
231
Sveskjur kg. .. 5.20 9.50 ‘ ■ 82.71
Strásykur kg. .. ■ 2.00 4.20 • • 110
Mola,sykur kg .. 2.23 4.90 ■ 119,80
Kaffi br. og mál. kg. .. 8.80 44.00 ■ 4Ö0
Káffi óbr. kg. .. 4.89 30.93 533
Kaffibætir 14.75 104.0>
Kakaó kg .. 5.57 29.30 ■ - 246.5 .
Kol kg. (100) 26.80 50.80 89.6j
Kamgarnoheviot innl. m. .... 163.50 117,7 i
Karlm.fataefni útl. m -. 72.90 224.69 ■ 208.2/,
Karlm.föt klæðskeras. settið . . .. 817.00 1851.27 126,6..
Karlmannanærfatn . • - 30.46 78.08 156.44
Karlm.sokkar parið (ull) .... .. 8.28 . ■ 32:79 296
Gúmmístígvél upphá parið .. .. 55.80 ' 291.79 297.44
éinu kg. af kaffibæti þurfti
Va libs af te þurfti ... .
100 kg. kol þurfti . . . .
1. mtr. innl. kamgarnsc
i mtr. innl. karlm.fat
Binum karlm.-fötum 1
einum karlm. nærfatna
einum kven undirkjóli
einum karlm.sokkum ..
einum vinnustígvélum
þá 15,3 nú 21,2
þá 60 ..nu 190
þá 34 nú 134
þá 49 nú 64
þá 38 nú 127
þá 10,6 nú 15,9
þá 184 nú 220
þá 409 nú 708
þá 500 nú 973 -
*þá' ■' 5506 nú 8014 ■
þá 209 nú 338
þá 313 nú 500
þá 57 nú 142
þá 453 ' nú 654
þá 383 nú 960
Þessi tafla talar sínu skýra
máli svo að ekki verður um
villzt. Ber vel að gæta þess að
-------------- ------_— f •xíis
þetta eru ailt vísitöluvörur og
mundi samskonar tafla yfir vör
ur, sem ekM eru teknar með í
•XUÁti>a ií gO .úmiöniynT -'xs
Sérstök athygli skal vakin á
því, að^ einnig þetta eru að-
. eins vísltöluvörur. Og þótt. hér
•j sé óneitanlega um allmiklar-
I verðhækkanir að ræða á ílest-
| um vörutegundum, þá mundi þó
blæða betur, ef samskonar
skýrsla væri gefin um verð-
hækkanir þeirra vara, sem ekki
eru teknar með í vísitöluút-
reikninginn.
Skattar 1957 og 1951
Greinargerð þessari látum
við fylgja töflu yfir útsvar og
íekjuskatt álagðan . 1948 og
1952 á árstekjur verkmanna
með lágmarkskaupj Dagsbrún-
ar árin, sem skattálagningin er
rniðuð við, þ. e. árin 1947 og
1951. Þessi athugun leiðir m.
a. í Ijós. að einhhleypur verka
maður, sem hafði óslitna vinnu
bæði árin og Dagsbrúnarkaup,
var fyrra árið 194 vinnustund-
ir að vinna fyrir útsvari sínu,
en í ár er hann 241 stund að
Ijúka útsvarsgreiðslunni. Tekur
það hann þannig rétt um Va
lengri tíma.
Þegar samskonar samanburð
ur er gerður yfir útsvarsgreiðsl 1
ur hjóna með þrjú börn þessl s
sömu ár, kemur þó í Ijós, að.'i
hækkun útsvarsins er miklu til’
finnariiegri. Árið 1.947 var út- ■
svar slíkrar verkamannsfjöl-..
skyldu ekki nema 700 krónur
og greiddist með áttatíu og;
tveim vinnusíundum, en át
þessu ári er það 1730 krónur, .
og þurfa 143,3 vinnustundir ti.l'.
greiðslu 'þess. Þetta þýðir, adi
slíkur fjölskyldumaður er í ar .*
74,8% lengur að vinna af sér .■
útsvarið en 1947.
Fram'hald. á 7 síðu.
ii B «i k r. iiiiiit
§4
S ? S1 5 :■
tl/ue !í
snyrttvðrur 5 • » a n aj
hafa á íáum ánun 5 ' B
unnið sér lýðhylli B • 54, a
um land allt. ea - m m
oriWi■ i»H■ «■ «mmmeBÉiBGiiiai»■ mmmmmj$ .
53