Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 7
Eflið innlendan iðnað Isskápur Þvottavél Hitadunkur Eldavél Þvottapottur flourosent lampar í verzlan- ir, skrifstofur, eldhús o. fl. Handskreyttir borðlampar, Ejósakrónur 3ja, 4ra, 5 > 4.V Íi '3 s. ; . '• * '■*» í 3 arma með glerskálum. Loftljos. Gangaljos FRAMLEIÐSLUVORUK H.F. RAFTÆKI Vesturgötu 2. — Snni 8094P samtökin um aukinna tekna, bráða nauðsyn Atvinnuleysið. Hið . sívaxandi atvinnuleysi heíur opnað augu verkamanna fyrir nauðsyn þess, að stofnáðir verði atvinnuleysistrygginga- sjóðir. Er hér farið fram á, oð atvinnurekendur greiði 4% á greidd vinnulaun í "slíka sjóði, er stofnaðir verða, þar sem þeir eru ekki þegar til. Ætti að vera óþarft að fara mörgum orðu mum nauðsyn at vinnuleysistrygginga. Því svo erfiðlega sem fullvinnandi verkamanni gengur nú að kom ast af með tekjur sínar, er aug- Framh. af 3. síðu. milljónir. Framlag þeirra hefur m. ö. o. tvöfaldazt, þótt eignaaukningin væri að eins ca. 10% af stofnköstn- aðinum. Gylfi sagði, að í iögum og rekstursáætlun verksmiðjunn- ’ ar væri gert. ráð fyrir 0.5 millj. , kr. framlagi í varas.jóð á ári. IÞótt verksmiðian graíddi ekk- ert nema lögskipað varasjóðs- tillag, mundi varasi óðurinn á 20 árum verða iafn hlutafénu, j’ þ. e. hlutaféð hefði tvöfaldazt að verðmæti. Ef menn hefðu endilega vilj Hóst mál að bað er ófferlest að hafa abui‘ðarver:,.;smiðjuna -jost mai, ao pao^ er o^rtegt, hlutafé^ft Pagði Gylfi, að hlutaféð hefði átt að vera rúm 1 með öllu, ef að höndum. atvinnuleysi ber Framhald af 5. síðu. Þessu lík er útkoman, þegar- athugað er um tekjuskattinn til ríkissjóðs. Árið 1947 hafði einhleypur maður 530 króna tekjuskatt og gat greitt hann með 62 vinnu- stundum. Á þessu-ári er tekju- skattur slíks manns 909 krónur, en 75 vinnustundir fara til að kvitta hann. Hjón -með 3 börn höfðu 74 króna tekjuskatt 1947 og gátu unnið af sér með 8,7 vinnu- st'L<ídum mannsins. En nú er tekjuskattur fjölskyldun, 276 krónur og 22,9 vinnust ir fara til að greiða skatti: Þannig fer 63,7% lengri tí: til að vinna fyrir þessum ri skatti árið 1952, en til þéjss þurfti árið 1947. Þessu lík er niðurstaðán, hvaða útgjaldaliðir- sem tekrtir eru. Hækkanixnar eru næst^ ó trúlegar, og miklu hserri í Mst um tilfdllum, en menn gejýa sér í hugarlund í fljótu bragþi. Tökum t. d. húsaleiguliðii|n. Þeim fækkar nú óðum, sens btia við gömul leigukjör. Af þeim sökum hefur fjöldi alþýðu- heimila orðið fyrir margfjöld- un á húsaleiguútgjöldum, sem taka nú til sín verulegan og í- skyggilega háan hluta af vinnutekjum verkafólks. Verður að harma það að hvergi skuli vera hægt að fá óyggjandi upplýsingar um húsa leiguna. En það má fullyrða að væru slíkar tölur fyrir hendi yrðu þær í viðbát við það sem hér hefur verið sagt, þungur rökstuðningur fyrir verkalýðs- Orlof launafólks. Orlof er nú orðið þrjár vik- ur hjá flestum nágrannþjóðum okkar. Einnig hefur þriggja vikna orlof fengizt viðurkennt hjá ýmsum starfsgreinum hér á landi einkum eftir nokkuð lang an starfstíma. f kröfum okkar er gert ráð fyrir þriðjungslengingu or- lofs, sem þýðir það að orlofs greiðslan yrði 6% á vinnu- launin í stað 4%. Vinnutíminn. Vinnuafköst þjóðarinnar hafa margfaldazt á seinustu ár- um og áratugum með vaxandi tækni. Þegar svo jafnframt er horfzt í augu við þá staðreynd, að þjóðfélagið synjar vinnufús- um verkamönnum unnvörpum um verkefni, setur verkalýðs- hreyfingin fram þá kröfu að stytta vinnutímann með það fyr Lr augum, að ætla hverjum þegn á þjóðarbúinu verk að vinna. Er þetta orðin dagskrárkrafa of arlega á baugi hjá flestum menningarþjóðum, og sumstað- ar þegar komin í framkvæmd og þykir gefa góða raun. Kaup iðnnema. Kaup iðnnema er nú orðið svo Lágt, að óhugsandi er, að ungl- inj^ar geti séð :sér farborða, meðan á náminu stendur. Hins vegar er þjóðinni á því mikil nauðsyn, að ungir menn séu fremur hvattir en lattir til náms í verklegum efnum, því að ennþá erum við íslendingar því miður eftirbátar annarra menningarþjóða í margvíslegri verkmennt. Verður því að telj- ast eðlilegt og sjálfsagt að verkalýðsfélögin styðji af alefli að bættum kjörum iðnema. og hver aðili samræmi við ar 100 millj. kr. að fá blutafé í fjárframlög sín. Bent hefði verið á hað. sagði Gylfi, að ekki ætti að mega greiöa nema 6%. arð af hluta- bréfunum, svo að.þau mundu varla geta hækkað mikið í verði. fremur en t. d. bréf Eim skipafélagsins. Kvað Gylfi seinhennilegt að vísa til Eim- skipafélagsins sem fyrirmynd- ar í þessu sambandi. Eijsrnarrétturmn að bví fyrir itæki væri einmitt hið mesta vandamál og væri stórlega. fyidrkvíðanlegt, ef slíta byrfti því fvrirtæki, því að það væri ekki bægt nema rrefa einstaklingum stórkost legar fjárfúlgur. Auk þess væri einmitt núna þessa dag ana mikið talað um verzlun méð hliitabréf s Eimskip fyr ir ■ margfalt verð, brátt fyrir arðstakmörkunina. Bréf í slíkum fyrirtækjum væru einmitt tilvalin til barsks, og til slíks sé verið að stofna með því að hafa skipu- lag áburðarverksmiðiunnar eins og það væri. Siíkt værL auðvitað alveg eftir kokkabók íhaldsins, sagði Gylfi. Hitt væri furðulegt, að Framsókn- arflokkurinn. sem einmitt alla tíð hefði gagnrýnt skipulag Eimskipafélagsins, skuli mi stofna til sams konar reksturs, en í miklu stærri stil. Tilraunir á Reykjum. 'j Frambaid af Tí. síðn. an yrði dreift til frekart ræktunar, er sói feknr að liækka, en í framtíðimti mundi verða reynt a<S rækta nytj’ajnrtjr til fulla við rafmágnsljós i skamm- deginu. Eftirfarandi töflur sýna útsvar og tekjuskatt álagðan 1948 og 1952 á árstek-jur verka- manna með lágjnarkskaupi Dagsbrúnar 1947 og 1951, og-.^hve margar vinnustundir verka- maður þurfti að vinna fyrir útsvari sínu og tekjuskatti iþ.prt árið. Tafla I. Útsvar úúf 1948 1952 Árstekjur Útsvar vinnu- Arstekjþr Útsvar Vinnu Hækkun kr. kr. stundir 8 kr. stundir frá ’47 % Einhleypur maður 20.500,00 1660.00 194 29.00,Ö;00 2.910,00 241 24,2 Barnlaus hjón 20.500,00 1410,00 165 29.00ö|0O 2.590,00 214,5 30.0 Hjón m. eitt barn 20.500,00 1170,00 137 29.000j00 2.290,00 190 38.9 Hjón m. þrjú börn 20.500,00 700.00 82 29.00#0 ■••'p 1.730,00 143,3 748 Tafla II. Tekjuskattur - 1948 * 1952 Árstekjur Tekjusk. Vinnust. Árste^jur Tekjusk. Vinnust. Hækkun kr. kr. kr. yk kr. frá ’47 %. Einhleypur maður 20.500.00 530.00 62 29.000,00 29.000.00 909,00 75.3 21.5 Barnlaus hjón 20.500,00 374.00 43.8 657,00 54,4 24.6 Hjón m. eitt barn 20.500,00 272.00 31.9 29.00400 527,00 43.7 36.9 Hjón m. þrjú börn 20.500,00 74.00 8.7 29.000.00 276.00 22.9 163.7 Ath. Miðað er við meðaltímakaup 1947 kr. 8,54 og 1951 kr. 12,07 og árstek-jurnar fundn- ar með því að margfalda tímakaupið með 2400 vinnustundum. A-ðrar leiðir? Að lokum viljum við taka fram, að þótt verkalýðshreyf- ingin sé nú eins og oft áður til þess neydd að bera fram kröfur síriar um kauphækk- anir, er okkur það ljóst, að æskilegra væri að öllu leyti, ef unnt væri að koma því til leiðar, að auka kaupmátt launanna méð öðrum i áð- stöfunum, og bæta afkomu- skilyrði hiiis vinnandi fólks með aukinni atvinnu. En hvorugt þetta er á valdi verkalýðssamtakanna. Það er á valdi alþingis og rík isstjórnar einnar að gera þær ráðstafanir vinnandi fólki til liagsbáta, sem jafngilt gæti Þeim kjarabótum sem í fram angreindum kröfum felast. Auglýsið í AB SERSTAÐA ISI.ANDS Unnsteinn sagði. að-nolckr ar tilraunir liefðu veriS gerðar með liess konar rækt un á Norðurlöndum, t. d. Noregi, og gcf:zt fremus vel. En það hindrar hinar Norðurlandahjóðirnar í að fást við slíka ræktun, aS upphitun gróðurhúsanna er svo dýr, einkum einmitt yf- ir veturinn. Ilpnhitunini kostar hins vegar lítið senm ekkert þann tíma hér á landi, úr því að i'róðurhúsini eru á annað borð til, og verði hér um triikla raforkuc að ræða í framtíðinrii, t. d. við virkjun Þjórsár (eða Gullfoss?), er mjög senni- legt, að slcamméegisræktim in gcti, ef vel tekst til, orðiS arðvænleg hér. i Hins vegar er þessi lýsingf ærið rafmagnsfrek. Telsfc Unnateirii svo tik að 16 00!> kílówatta orku burfi til aS lýsa upp öll gróðurhús, sem nú eru til á landinu. í: AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.