Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 55 í¥M Susaft Marleyt Dr: Álfur Orðhengils: gekk fram úr bókaherberginu og horfði upp til hennar. And- artak horfðust þau í augu. Hún sá að höfuð hans riðaði og að hann átti í harðri , innri bar- áttu. Skyndilega ivfti hann svipuskaftinu hátt á loft fyrir framan sig, greip um það báð um höndum og svipti því í sundur með snöggu handtaki. Hann fleygði brotunum af hendi langt út á gólf og horfði hvimandi augum í kringum sig. Því næst varpaði hann önd inni mæðilega, sneri við til bókaherbergisins cg reikaði í spori. En hún fór inn í svefn- herbergið. Hún lagði sig upp í rúmið án þess að afklæðast. Hún beið ittóíst iiálft í hvoru við að hann myndi koma til hennar, — þrátt fyrir alit. En hann kom ekki. Alllt var kyrrt og hljótt í húsinu. Ekki hið minnsta hljóð rauf þögnina, þar til snemma næsta morgun inn að þjónustufólkið fór á stjá. Hún heyrði að það var farið að sinna venjulegum skyldu- störfum. Hún hafði ekki minnstu hug mynd um, hvar hann hefði ver ið þessa nótt, — og fékk aidrei að vita það. lega ekki komið dúr á auga um nóttina. En þó var eins og af honum væri létt einhverju fargi. Hann virti Glory 'fyrir sér þar sem hún sat í sæti ekils- ins. Lítill og grannur líkami hennar minnkað ieftir því sem vagninn fjarlægðist. Nú hún komin á þjóðveginn og. stefndi niður dalinn. 1 Hún minntist þess nú, • að henni hafði komið til hugar á leiðinni að hverfa afíur til Tiv endale lávarðar. Vi.ð nánari at- hugun sá hún nú, að það var hin mesta fjarstæða. Hún hafði heyrt, að gamli vesaling- urinn væri orðinn, að talið Smurt brauð. $ Soittur* ; Til í búðinni allan daginn. ; Komið og veljið eða símið. \ Sfld'Si Flsktir4 Úra-vrðáerðir. * Fljót og góð afgreiðsla. ^ GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. var!var’ öldungis brjáiaður, og hann myndi sennilega ekki RAUNVERULEIKI FLUG- DIS K AFV RIRBÆRISINS. Þessir fljúgandi diskar eru orðnir það fyrirferðarmikið fyr- irbæri í hugsanalífi almennings, að ekkj virðist nema tímabært að láta fram fara einhverja at- hugun á því, hvort um raun- verulegt fyrirbæri geti verið að ræða, eða líkindi séu til, að raunveruleiki þeirra sé áðeins ihugsaður, — það er að segja ofsjón eða eitthvert þess hátt- ar fyrirbæri. Ekki man ég nú hvar disk- ar þessir sáust fyrst á sveimi. En alllangt er síðan, að þeirra tók að var.ða vart yfir Banda ríkjunum, og fóru þar í hóp- um. Seinna varð þeirra svo vart yfir úthöfum, þá í Mið- Evrópu og Vestur-Evrópu, og nú loks ‘hér yfir íslandi. Einn. ig munu þeir hafa sést yfir Grænlandströndum. Sé hér um ofsjó.n að ræðá, er sú ofsjón alþjóðleg, og þá enn ein sönnun vaxandi al- þjóðlegrar samvinnu á öllum sviðum. Sé hér hins vagar um eitthvað raunverulegt að ræða, þá er það annað hvort einka- framtakið eða kommúnisminn. Og hvorf heldur sem er, þá er ekki gaman að þvi--------- Það var maður í Austur. Þýzkalandi, sem sá eihn Slikan flugdisk lenda, og menn koma út úr Jionum og skoða sig um. Þá setti að manninum annað hvort hnerra eða hósfa, og disk mennirnir urðu hræddir. síukku upp á diskinn og hófst ' ann á l°ft með iþeim geysihrai . sem J og fór sér að engu óðslega. slík fararlæki e.n gst.a nóð, En Þegar því var lokið, stakk hún Hún fór niður. Allt var eins og það átti að vera. Allt ó- breytt. Stúlkurnar voru að þrífa til, Hún gekk inn í borð stofuna. Á borðinu við sæti hennar var bréf. Hún þekkti undireins rithönd Riehards. Hún opnaði umslagið. í því voru fimm tíu punda seðlar og bréfmiði, sem hljóðaði svo: „Ég býst við, að þér veiti ekki af þessu til að komast til London. Ég verð hér áfram. Þú getur fengið vagninn minn. Ég hef sagt ökumanninum mínum að fara með þig eins langt áleiðis þangað og þú ósk ar. Ef þér er yfirleitt nokkuð annnt um mannorð þitt, bá sgeirðu engum frá því, hvað gerzt hefur. Að seinustu óska ég þess af þér, að þú gterir enga tilraun til þess að ná tali af mér framar, — hvorki fvrr né síðar“. Hún lagði peningana á borð ið hjá sér. tók til matar síns fást til þess að samþykkja að ( 3 taka hana inn á heimili sitt, I > Hún lét hestinn nema stað-, |enda þótt ieijnihverri vitglóru' ’ ar fyrir framan kofa Jobs^kynni að bregða fyrir hjá hon- Glaisher. Hún steig léttilega um annað slagið. Hún var held niður á veginn, gekk upp að ur ekki alveg vonlaus um að húsinu, ýtti dyrurum upp og verða tekin í hið eftirsótta gekk inn fyrir án þess að samfélag hinna svokölluðu drepa á dyr. Jobs var að koma'betri borgara í London ,enda farangri sínum fyrir. Fötin þótt hún hefði ekki tigið nafn sín hafði hann bundið í knippi ■, til að styðjast við .... Nei. Það og var að vefja handklæði ut- kom ekki til mála að fara til an um bækurnar sínar og tíma Tivendale. Hún varð alveg að ritin. I sleppa frá sér þeirri hugsun. Hann leit við henni og varð Hann hafið tekið við henni án lítið eitt niðurlútur. Hún stákk þéss að fá nokkrar sannanir á sig hendinni og dró fyrir skyldleika við hana. og fram peningaseðlana, sem Ric-1 án slíkra sannana myndi hann hard hafði ætlað hénni til ferð.vísa henni umýrðalaust á bug. arinnar. Húr fleygði þeim á> Fram á við skyldi hún þó halda eins og ávallt áður, Srnurt brautS oö snittur. Nestisuakkar. borðið. ,,í því falli, að herra St. George skyldi gleyma að borga þér“, mælti hún með áherzlu, ,,fyrir veitta þjónustu.......“ bætti hún við hæðnislega“. Hún skellti á eftir sér hurð- inni, stökk i\pp í vagninn og ók leiðar sinnar. En hún sá eftir þessu, þegar frá leið. Hún fann enga fróun í því að h'afa sært veslings Job og henni sárnaði sú tilhugun, að svona >■■■.. . , ■ , . . . . móðganir hefði hún numið af ^ Innocent Paradine. En eitt- ekki til baka. Hún var með sjáifri sér sannfærð um, að hamingjan myndi brosa við henni á ný, ef hún aðeins hefði þolinmæði til þess að þí’ða. Bara bíða. Hún staðnæmdist fj’rir fram lítið hús við eina aðalgöt Ria í Dorchester, sem stóð jestan hluta ársins autt og ó- iptað. en var þess á milli not- Ódýrast og bezt. Vin-? samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sírni 80340. Köld borð oé heitur veizíu- matur. >• Sild & Fískur.J > sjónarvoJíurinn iteiknaö'i disk- inn í flýti í vasabók sína, ílúði síðan sem fætur toguðu á náðir j hann: Vesturveldanna og afhemi þeim j ,,Ég þarf ekki á á sig peningunum. tók bréf- miðann og skrifaði aftan á leyndarmálið, sem síðan heíur birzt í öllum áreiða.nlegustu heimsblöðunum, og nokkruin íslenzkum að auki. Tsikning þessi er bví miður svo óskýr, að ekki er mikið á henni að græða, nema hvað þarna virðist öllu fremur um djúpan disk, en grunnan ao ræða. Á börmunum vottar fyr- vagmnum að halda. Ég fer héðan til Dorchester. Ég þarf að kveðja níokkra kunningja mína þar. Ég mun ekki heimsækja syst- ur þína. Ég hef ekki farangur minn allan með mér. Það má senda hann til mín seinna. Ég skal láta vita, hvert á að senda hann“. Hún braut miðann saman á hvað hafði hún orðið að gera Það var komið fram yfir miðjan dag, þegar hún kom til Dorchestes. Hún kom vagnin- um fyrir við lítið veitinga'hús- og skyldi handtóskupa sína eftir í honum. Hún lagði leið sína eftir aðalumférðargötun- um. Þær voru þaktar fólki. Hún mætti engum, sem hún þekkti og féll það vel. Henni leið vel í margmenninu. Hún hugleiddi hvað gera skyldi. Hún var enn þá óráðin í því. Hún hafði ekki fé sér til framfærslu nema í nokkra mánuði, og þó því aðeins, að spara allt við sig til hins ítr- asta. Þaðan í frá ætti hún ekk ert framar nema siálfa sig — og hún fann, að í raun og veru vantaði hana það eitt: Að finna sjálfa sig: iyTír' umferðarleikflokka. Af rælni fór hún að stafa sig fram úr auglýsingaspjaldi, sem hékk úti í glugganum við aðaldyrn ar. Þar stóð: tTndir frábærri stjórn herra og tú Makcoull og þeim til að- óðar herra T. Jelly, vonar flokkurinn að geta, frá föstu- deginum 22. — briðjudagsins 26. b. m., sýnt einu sinni hvern virkan dag og tvisvar á sunnu dag, nýjan sjónleik, að nafni R E B E C C A eða FÓRNARDÝR RANN- SÓKNARRÉTTARINS, sérstaklega saminn fyair flokk- inn af hinu unga og uppvax- andi leikritaskáldi LAMBERT GARLAND. Hún hrökk við, þegar hún las nafn Lambert Garlands. ír röndum, en rósir sj.íst þar, ný og skrifaði utan á hann. ekki neinar. j Síðan fór hún til svefnherberg Vér munum að sjáifsögðu is síns á ný og lét ýmsa smá- flytja lesendum allar fregnir. sem vér fáum af þessum merki. legu búsáhöldum og ö]Iu þeirra framferði. Virðingarfyllst. Dr. Álfur Orðliengils. AB Inn í hvert hús! hluti niður í litla handtösku Að því búnu hringdi hún á þjónustustúlkuna og bað hana að bera töskuna út, en láta jafnframt koma með litla flutningavagninn. Tíu mínút- um síðar ók hún löturhægt í áttina til Dorchester. Richard var farinn til vinnu sinnar, eins og hún hélt. Hann sat við gluggann upp í lofther- berginu og fylgdist með ferð hennar. Hann var náfölur og þreytulegur, hafði au.ðsjáan- s, Minnintíarspiöíd > ( dvalarheimilit aldraöra «Jó> ( manna fást á eftirtöldum i S itoðum í Reykjavík: 'Skrlf- 3 { dtofu Sjómannadagsráðí 7 $ Grófin 1 (ge*igi3* inn fri 2 ( Tryggvagötu) sími 82075, > ( ■krifstofu Sjómannafélagi I ( Reykjavfkur, Idverfisgötu > 8—10, Veiðafæraverzlunin I VerðancSi, Mjólkurfélagshú* > inu, Guðmundur Andrésson J gullsmiður, Laugavegi 50. > ( Verzluninni Lsugateigur, V ^ Laugateigi 24, Bókaverzl- > ( tóbaksverzluninni Boston, í ( Laugaveg 8 og Nesbúðinni, > ( Ne*veg 39. — í Hafnarfixði V ( hjá V. Long. > [ Nýia sendi- $ s bííastöðin h.f. > hefur afgreiðslu í Bæjar- ■ bílastöðinni í Aðalstræti; 16. — Sími 1395. Minningarsn.iöld ; Barnaipltalaijóða Hring«ln* ; I eru afgreidd í Hannyrða-; S Rofm Anal*t.ræt< 12.: ,14. þing Sambands ungra verður sett fösíuclaginn 21. nóv. lclukkan 5 e. h. í Alþýðuliúsinu, Hafnárfirði. Vilhelm Ingimundarson forseti. Jón Hjálmarsson ritari.: verzl. Refill, Aðalatrætf. 12.; (áður verzl. Aug. Svend v *en). í Verzlunni Victor í Laugaveg 33, Holt*-Apó- l teki, Langhuitsvegi 84, i Verzl. Álfábrekku við Suð- \ tirlandsbraut og Þorsteina-. búð, SnorrabrAui '61. ^ \Hús og íbúðir v ; af ýmsum stærðum í S ; bænum, útverfum bæj - ( S arins og fyrir utan bæ- $ ( inn til sölu. — HöfumS ( einnig til sölu jarðir, > S vélbáta, bifreiðir og > S verðbréf. í ( Nýja fasteignasalan. / . Bankastræti 7. ? ; Sími 1518 og kl. 7 30—^ S 8,30 e. h. 81546. y---------------------—) , sRaflaönlr oú • ■ [ J raftækiaviSsíerðir j ; Önnumst alls ltonar við- \ ; gerðir á heimilistækjum, ^ S höfum varahluti í flest) ) heimilistæki. önnumst) • einnig viðgerðir á olíu-? ; fíringum. ; ; Raftækjaverzlunin y ; Laugavegi 6-3. > ^ Sími 81392. V .4B 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.