Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 8
í
áfhugun á virkjunarskiiyrð-
ni við Dynjanda í árnarfirð
--------4--------
í'ara nú fram hjá raforkumálasíjóra, og munu niður-
stöður þeirra væntanlegar seinna í vetur.
■-------♦--------
MÆLINGAK voru gerðar í sumar á svæðinu við Dynj-
anda í Arnarfii'di, þar sem rætt er um að gera virkjun, og í
vetur fara fram athuganir á því, hvort og á hvern hátt hag-
kvsemt sé að virkja vatnsfallið.
* Landmælingarr.ar á svæðinu
fóru fram í mánuðunum júlí og
ALÞYiUBLABIB
ágúst í sumar, en mælingar á
vafnsmagni árinnar hafa verið
gerðar stöðugt nokkur undan-
farin ár, svo sem á öðrum ám,
sem Jakob Gíslason raforku-
virkja. Er nú verið að vinna úr
mælingum þessurn. og eftir þvi
sem Jakom Gíslason raforku-
málastjóri skýrðj blaðinu frá í
gær, er enn of snemmt að spá
neinu um niðurstöður. Mun HYERJUM
Asnaspörk
BORG ARABLÖÐIN þykjast
stundum vera að berjast á
móti kommúnistum; en
furðulega seinheppin eru
þau þá að jafnaði. Nú kemur
slík barátta Morgunblaðsins
og Vísis til dæmis fram í því
asnasparki, að stimpla kjara-
bótakröfur og samtök verka-
lýðsfélganna til þess að
knýja þær fram sem verk
kommúnista!
áburðarverksmiðjan átti að
verða ríkisins, ekki einkaeign
-------------------+-------
Ráðherrastólarnir auðir, þegar rætt er um áburðar-
verksmiðjuna á alþingi, en umræður hafa verið harðar.
-------4-------
í GÆR var haldi'ð áfram umræðum á alþingi um Áburðar-
verksmiðjuna. Fyrir helgina höfðu þeir Stefán Jóh. Stefánsson
og Gylfi Þ. Gíslason tekið til máls og gagnrýnt áburðarverk-
smiðjulöggjöfina. Benti Stefán Jóhann á, að fyrrverandi rík-
stjórn, sem bar fram frv. um stofnun áburðarverlcsmiðju, hafi
ætlazt til, að fyrirtæki'ð yrði ríkisfyrirtæki og ríkiseign, enda
hafi frv. verið miðað við það.
FUNDUK var haidinn í seinna í vetur að vænta árang-
liondon í gær með fulitrúum : urs- sem ákvörðun um virkjun
fe-rezkra togaraeigenda til að - r®; byggö á.
skýra fyrir þeim nauðsyn á'
skyldi nú vera
JAEÐGONG TIL AÐ
SAMEINA ÁRNAE
friðun fiskimiðanna. Af íslend
ánga hálfu mættu dr. Árni
Friðriksson og Hans G. Ander ^
sen þjóðréttarfræðingur. Fund
iiirinn hefur ekki borið tilætl- Raforkuþörf þeirra er nú
aðan árangur, því að brezka'
Rætt er um virkjun Dynj-
Mjólkurár til þess að ,
j sjá öllum Vestfjörðum fyrir raf
arangur
w.íanríkisráðuneytið skýrði frá
jþví í gær, að brezkir togara-
eigendur séu ekki reiðubúnir
til þess að afiétta löndunar-
feanninu. I gær var gefin út
svohljóðandi fréttatilkynning í
iLondon:
..Félag brezkra togaraeig-
enda og félag yfirmanna á
fcrezkum togurum telja að
skýringar og frambornar á-
stæður fulltrúa íslenzku ríkis-
stjórnarinnar séu ekki full-
nægjandi, en þeir séu reiðú-
fcúnir hvenær sem er að ræða
við íslenzka fulltrúa um nauð-
synlegar friðunarráðstafanir til
réttrar verndunar íslenzkum
fifSkimiðum.“
Um þessa fréttatilkynningu
vísar íslenzka ríkisstjórnin til
þess, sem tekið var fram í
t'réttatilkynningu hennar 13.
nóv. s.l., þar sem segir, að jafn
framt því, sem hún sé fús tii
að láta umbeðnar skýringar í
té, þá skuli tekið fram, að hún
byggði allar ráðstafanir sínar
varðandi íiskiveiðalandhelgina
á þeirri skoðun, að þær væri
inpan lögsögu íslands samkv.
alþjóðalögum, og meðan þeim
væri ekki hnekkt á lögform-
légan hátt, gæti hún ekki sam-
þýkkt erlendar kröfur um til-
slakanir á friðunarsvæðinu.
Viðræður um slíkar tilslakan-
ir myndu því vera gagnslaus-
ar og aðeins vera til ills, þar
sem þær kynnu að vekja von-
ib, sem ekki gæti rætzt.
' Rvík, 17. nóvember 1952.
(Utanríkisráðuney tið).
Fjölmenniir íundur
Alþýðuflokksfé-
iagsíns.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG-
1Ð hélt í gærkveldi félags-
fund, þar sem fram fóru fram-
foaldsumræður um „stefnu Al-
þýðuflokksins og afstöðu til
annarra flokka“. Urðu umræð-
«r mjög fjörugar og tóku marg
ir til máls. Þegar fundartími
var úti, voru enn margir á
Snælendaskrá, og var því á-
kveðið að halda enn einn um-
ræðufund um þetta fundar-
efni. Verður fundarstaður og
fundartími auglýstur síðar.
talin 5000—7000 hestöfl, en
samkvæmt athugunum, sem út-
lendir verkfræðingar gerðu á
svæðinu 1920, átti að vera
hægt áð fá þarna 40—50 þús-
und hestafla stöð. Hins vegar
kvað raforkumálastjóri nú
vandséð, eftir nýjustu mæling-
ar, hvort hægt væri að fá þarna
meira en 20 þúsund hestöfl. (Jt-
lendu verkfræðingarnir gerðu
j ráð fyrir, að Mjólkurá og Dynj-
andi yrðu sameinaðar í eina
með jarðgöngum, sem gerð
yrðu milli þeirra, en það mann.
virk; mun, að sögn raforku-
málastjóra, vera dýrt og hæpið,
að það borgi sig við smáa virkj.
un, en um stóra virkjun verður
ekk; að ræða, fyrr en iðnaður í
sfórum stíl hefur risið á Vest-
fjörðum.
Veðrið í dag:
Suðvestan gola.
þjónað með slíkum skrifum
nema einmitt kommúnist-1
um? Lýðræðissinnar eru í,
rniklum meirihluta í þeim'
verkalýðsfélögum, sem sagt
hafa upp samnirigum; og þeir
eru einnig í miklum meiri-
hluta í sameiginlegri samn-
inganefnd þeirra: en. í borg-
arablöðunum er reynt að
blása kommúnista upp sem
forustumenn kjarabótabar-
baráttunnar, —■ já, jafnvel að
stimpla alla kjarabótabaráttu
verkalýðsins sem kommún-
isma!
HVAÐ HALDA menn að
borgarablöðin séu búin að
hjálpa kommúnistum mikið
með slíkum asnaspörkum í
verkalýðsbreyfinguna gegn-
um árin, — fyrir það eitt, að
hún berst fyrir bættum kjör-
um verkalýðsins? Og hver
skyldi vinna raunhæfar á
móti moskvukommúnisman-
um, — verkalýðssamtökin,
sem reyna að tryggja verka-,
lýðnum mannsæmandi kjör,
eða borgarablöðin, sem hæl-
bíta hana fyrir það og
stimpla kjarabótabaráttu
hennar sem kommúnisma?
manns a samsong
anna á Akranesi í fyrradag
—-------4--------
700—800 manns hlýtldu á samsöng kirkjukóranna á Akra-
nesi á sunnudaginn. Þar sungu 7 kirkjukórar bæði hver í sínu
tagi og allir saman, samtals rúmlega 150 manns. Áheyrendur
voru af Akranesi, Borgarnesi og úr ýmsum nærliggjandi
sveitum.
Kirkjukórasamband Borgar.
fjarðar-, Dala-, Mýra- og Snæ-
fellsnessprófastsdæmis hélt’
þetfa söngmót, og kórarnir,
sem tóku þátt í því. voru: Vor-
boðinn, kirkjukór Hjarðarholts
sóknar, Kirkjukór Hvamms-
sóknar, Kirkjukór Staðarhóls-
sóknar, allir undir stjórn séra
Péturs T, Oddssonar, Kirkju-
kór Miklaholtsprestakalls undr
ir stjórn séra Þorsteins L. Jóns
sonar, Kirkjukór Staðarstaðar-
prestakalls undir stjórn séra
Þorgríms Sigurðssonar, Kirkju
kór Borgarness undir stjórn
Halldórs. Sigurðssonar og
Kirkjukór Akraness undir
stjórn Geirlaugs Árnasonar.
Ákveðið var að halda einn
samsöng kl. 5 í bíóhöllinni, en
vegna hinnar gífurlegu aðsókn-
ar var samsöngurinn endurtek-
inn kl. 10 um kvöldið. Hver
kór söng fjögur lög, en 5 sungu
þeir allir saman. Allir sungu
þeir aukalög, enda var þeim
forkunnar vel tekið. af áheyr-
■endum.
Meðal gesta á tónleikunum
var Sigurgeir Sigurosson bisk-
up og Sigurður Birkis söng-
málastjóri.
I efri deild hafi hins vegar*
verið skotið inn í frv. ákvæði,
sagði Stefán, sem gerði ráð fyr
ir því, að stofna mætti hlutafé-
lag um reksturinn. og hafi rík-
isstjórnin kosið að fara þá leið,
þótt öll aðalákvæði frv. væru
miðuð við, að fyrirtækið væri
ríkisfyrirtæki. Þá vítti Stefán
það, að við slíkar umræður
sem þessar létu ráðherrar þeir,
sem málin heyrðu undir, ekki
sjá sig, rétt eins og þeim
kæmu umræðurnar ekkert við.
Gylfi skýrði frá því, að
stofnkostnaður áburðarverk-
smiðjunnar væri áætlaður 108
millj. kr.. þar af legði ríkið
fram 104 millj. kr., en einka-
aðilar 4 millj. Ríkið legði 6
millj. kr. fram sem hlutafé, en
8 millj. kr. sem lán. Allt fram-
lag einkaaðilanna væri hins
vegar hlutafé, 2 millj. frá SÍS,
1,5 millj. frá ýmsum einstak-
iingum og 0,5 millj. frá Reykja
víkurbæ. Um það bil helming
þess fjár, sem ríkið hefur lagt
til verksmiðjunnar, hefur það
fengið erlendis sem endur-
gjaldslaus Márshallframlög,
en verksmiðjan þarf auðvitað
að endurgreiða það fé. Hitt
eru lán.
Gylfi sagði, að hér væri m.
ö. o. stofnað fyrirtæki, sem
kostaði 108 millj. kr., en hluta-
fé þess væri samt ekki haft
nema 10 millj. kr., þar af væri
ríkið látið eiga 6 millj., en
einkaaðilar 4 millj. Ríkisvald-
ið veldi 3 af fimm stjórnar-
mönnum, en einkaaðilarnir 2.
Aðilar, sem legðu fram 4
millj. af 108 millj. stofn-
kostnaði, réðu bannig stjórn
verksmiðjunnar að 2/5 hlut-
um.
Enn alvarlegra væri málið þó,
sagði Gylfi, ef hugleitt væri,
hver yrði eignarréttur að eign
araukningu verksmiðjunnar.
Aðeins 10 millj. lcr. eigna-
aukning, sem ekki væri mik
ið lijá slíku stórfyrirtæki,
jafngilti tvöföldun á hluta-
fénu. en af þeirri upphæð
ætti liið opinbera aðeins 3/5,
en einkaaðilai’nir 2/5 eða 4
(Frh. á 7. síðu.)
„Farsældar írónTr, 45 ís-
lenzk lög efíir Hall- *
grím Helgason f
KOMIN eru út 45 íslenzk
þjóðlög, er Hallgrrmur Helga-
son hefur valið og raddsett. og
enn frsmur eru í safninu nokk
ur lög samin af honum sjáif-
um. Safn þetta nefnist ..Ear-
sælda frón“ og er þetta annað
hefti í því safni. Útgefandi
lagasafnsins er Gíg.ian. Reykja
vík.
I inngangsorðum segir tón-
skáldið m. a.: Heftir þett- inni
heldur að tveim þriðju h'utum
það, sem kalla má „náVúru-
söng islenzkrar bjóðar“. lög,
sem skapazt hafa með ís-
lenzkri alþýðu að forru og
nýju í samræmi vlð skcp'erð
hennar og lífshætti. Ö1! hafa
þau varðveitt sameigínlegt
ættarmót gegnum aldanna rót;
einfaldleik og fastan svip,
hvort sem þau eru kveðm af
öldruðum bónda vestur í Eyr-
arsveit eða sungin af komung
um dreng á AustfjórðurrV
Þjóðlagasafn þetta er 38
blaðsíður auk kápu, og í því
eru 45 lög, eins og nafnið bend
ir til.
Munið skemmíi- og
spiiakvöld 11. hverfijlns.
ELLEFTA HVERFI Albýðu-
flokksfélags Reykjavíkur held-
ur spila- og skemmtifund í
kvöld í Þórscafé.
Meðal skemmtiatriða verður
félagsvist (spilakeppni). Jón
P. Emils lögfræðingur flytur
stutt ávarp, og loks verður
kaífidrykkja. Allt Alhýðu-
flokksfólk er velkomiö r.ieðan
húsrúm leyfir. Þeir, serr ætla.
að taka þátt í spilakeppninni,
eru beðnir að hafa með sér
spil.
gnsijss i
á Reykju
UNNSTEINN OLAFSSON,
skólastjóri garðyrkjuskólans
á Rej'kjum í Ölfusi, skýrði
blaðinu svo frá í viðtali í
gær, að hann hefði nú í und
irbúningi tilraunir með
ræktun við íafmagnsljós,
og mundi hann geta byrjað
tilraunirnar upp úr næstu
mánaðamótum.
TILRAUN Á 20—30
FERMETRUM
Unnsteinn kvaðst hafa
tekið fyrir eitt gróðurhús,
sem er 200 fermetrar að
stærð, og væri r,ú verið að
leggja í það raflagnir fyrir
Ijósaútbúnaðinn, en f.yrst í
stað mundi hann ekki gera
tilraunirnar nema á 20—30
fermetrum.
FLEIRI TEGUNDiR
LJÓSA í EINU
Ymis ljós kvað hann
mundu verða reynd, Mestar
líkur kvað hann á, að lýsa
þyrfti sama flötinn mcð
mörgum tegundmn ljósa,
þar eð engin ein tegun.d
gæti komið í staðinn fyrir
sólarljósið, en hins vegar
mundi hægt að bæta galla
einnar tcgundariimar upp
að nokkru leyti með öðrum
tegundum.
FYRST PLÖNTUUPPELDI
VIÐ RAFMAGNSLJÓS
Unnsteinn hefur í hyggju
að reyna rafmagns’jósa-
ræktunina í vetur einkum
við uppeldi plantna, er síð-
Framhald á 7. síðu, '