Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 2
 í3pK rændu amháiSifnar (Tarzan and the Slave Girl) i * Spennandi og viðburðarík ný ævintýramynd, byggð á hinum heimsfrægu sögum Edgars Rice Burroughs, Eex Barker Vanessa Broivn Denise Darcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppreisnln í Quefeec (Quebec) Afarspennandi og ævintýra rík ný amerísk mynd í eðli legum litum. John Bárrymore jr, Corinne Calvet, Patriek Knowles. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. <9 11 AUSTUR- BÆJAR Bi Sunnudagur m æ nýja Bio æ æ Orlof í Sviss (One Sunnday Afternoon) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- og gam anmynd í eðlilegum litum. Dennis Morgan, , Janis Paige Don DeFore. Sýnd kl. 5 og 7. HLJOMLEIKAR kl. 9. Hrífandi fögur og skemmti leg Amerísk-Svissnesk mynd, er gerist í hrikafögru umhverfi alpafjallanna, Að aðhlutverk: Comel Wilde. Josette Day Simone Signoret. Ennfremur sýna listir sín- ar heinis og ólymp,u skíða meistararnir: Otto Furrer og Edy Reinalter og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I AHf á öirum eudanum, The good humor man. :j Afburða skemmtileg ný amerísk gamanmynd fynd- -:| in og f-jcrug frá upphafi til I enda með hinum bráð- I snjalla gamanleikara Jack Carson. Sýnd kl. 5, 7 og S. % WÓDLEIKHÚSID > S ,,Rekkjan“ ) Sýning miðvikud. kl. 20. S Aðgöngumiðasalan opin frá S kl. 13.15 til 20. » . Tekið á móti pöntunum. s ) Sími 80000. i Quctcíacj , HfiFHflRFJfiRÐflR RáHskona Bakkabræðra Sýning í kvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjar- bíó frá kl. 2 í dag. Sími 9184. es tripolibio œ Þegar ég verð slór (When I Grow Up) Afar spennandi, hugnæm og ’hrífandi, ný amerísk verðlaunamynd um ýmis viðkvæm vandamál bernskuáranna, Bobby Driscoli Robert Preston Svnd kl. 5, 7 og 9. á gönguför Leikur með söngvum í 4 þáttum. Eftir C. Hostrup. Leikstj:. Gunnar R. Hansen % Sýning ánnað Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. —- Sími 3191. BÓKHALO - ENOURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGACERÐIR Hðií ó. mmm AUSTURSTRÆTI 14 - SÍMI 35Í5 VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-1 HAFNAR- æ œ HAFNAR FIRÐI Franchise Iineykslið (The Franchese Affair) Efriismikil og afbragðs vel leikin ný brezk kvikmynd eftir samnefndri skáldsogu Josephine Tey. Michael Denison Dulcia Gray Anthony NichoJIs Sýnd H. 5, 7 og 9, Fröken Júlía Sænsk verðlaunamynd, tal- in með frægustu kvikmynd- um, sem Svíar hafa gert. Anita Björk Ulf Palme Sýnd H. 9. Síðasta sinn. Blessuð sértu sveitin mín. Undur fögur söngva-teikni mynd í litum, gerð af Walt Disney. Sýnd H. 7. Síðasta sinn. Sími 9249. ’ ^áðskona BakkaferæÖra Sýning kl. 8,30. Ráðskona Bakkabræðra hefur nú verið sýnd 2 sinnum í Hafn- arfirði við Iiúsfyllir og hafa margir þurft frá að hverfa. Vegnrt. þessarar miklu aðsóknar verður leikritið nú sýnt þrjii kvöld í rö'ð, það er í kvöld, niiðvikudagskvöld og fimmtudagskvölíL Miðvikudagssýningin verður kl. 6 og er það barnasýning. Um, næstu helgi mun ráðskonan bregða sér til Suðurnesja me5 húsbændum sínum. Löndunarbannið .. . Framh. á 2. síðu. ára. Fiskverðið er þegar orðið helmingi hærra en það var í fyrra. Konurnar frá London, sem voru fulltrúar fyrir ýms félög þar, sáu fiskkaupmenn- ina bjóða af miklam ákafa í 400 lestir af fiski, sem er helm ingi minni afli en undir venju- legum kringumstæðum bersr þar á land. Hinir harðsvíruð- ustu brezku togaraútgerðar- menn eygja nú tækifæri til að losa sig við hina íslenzku keppinauta sína, en aðrir hóf- samari í kröfum sínum óttast að verðið hækki um of og vilja semja. Kaupmennirnir, sem selja árlega íslenzkan fisk fyrir eina milljón sterlingspunda, óttast hinn fyrirsjáanlega skort á fiski. Sumum hefur verið- hót- að viðskiptabanni ef þeir kaupi fisk af Islendingum. Verkamannafélög fylgjast ná kvæmlega með deilunni og ótt ast minnkandi vinnu í fiskiðn- aðinum. ' Nokkrir atvinnurekendur .hafa látið uppskátt að ef ekki verður landað jaínmiklum fiski og áður, nevðist beir til að fækka starfsfólki í fiskiðn- aðinum. Huntley Woodcock, íslenzki fulltrúinn í Grimsby, hefur sagt: ,,Við munum yfirstíga löndunarbannið. Við trúum því ekki að brezkir verkamenn vinni gegn hágsmunum iðnað- arins, Togaraútgerðarmennirn- ir eru þröng'sýnir, og ef þeim leyfist að fara sínu fram, mun þeim takast að gera fisk að munaðarvöru, sem hinir efna- minni geta ekki veitt sér.“ Þetta .getur valrlið því að á Bretlandi verði meiri skortur á fiski en þekkst hefur í fjölda Appelsínutréð ...1 (Frh. af 1. siðu.) ar á Reykjum, hafa dafnað á- gætlega. Ananasplönturnar voru aðeins græðlingar, en hafa nú fest rætur og vaxið, Kaffiplönturnar voru aftur á 'móti með rótum. Þær eru einra ig vel á vegi. Hins vegar er til- raununum með þær svo skammt á veg komið. að ó- tímabært er að segja um ár- angur, þótt vel líti út nú. Viðskipíin við Ungverja . í BLAÐI yðar 14. þ. m. birG ist grein um vörukaup frá Ung verjalandi. Þar sem sýnt er a5 heimildarmaður yðar hefur gef ið mjög villandi upplýsingar, leyfi ég mér að biðja yður fyr- ir þessa athugasemd. Keyptar voru meðal agjiars eftirfarandi vörur: Sulta kr. 210 075,00. Kex kr. 2745.00. Brjóstsykur og karamellur kr. 951,00, eða sarn jals krónur 213 771,00, en ekkí fyrír krónur 600 000,00 eins og þér tilgreinið. Rétt er að geta þess, að sultu má kaupa út á bátagjaldeyrj frá öllum clearing löndum. Kex má kaupa út á sama gjalöE eyri frá EPU og clearing lönd- um. Brjóstsykur og karamellur, er hins vegar leyfisvara. Hvað kex, karamellur og brjóstsykur snertir er hér að- eins um að ræða sýnishorn, eins og tölurnar bera með sér. | Að öðru leyti gefur grein yð- ar ekki tilefni til sknfá uin við skiptin við Ungverja. F. h. innkaupanefndarinnar. Karl I>orsteins. Ath. AB; Á það. skal bent, að grein sú, sem hér er vísað til I balðinu 14. þ. m., var fyrir- spurn. * 1 Verzlunarmannaíélag Reykjavíkur, AHsherjarafkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið, að kosning fulltrúa félagsins á 23. þing Alþýðusambands íslands fari fram að vi'ðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kosnir verða 13 fulltrúar og jafnmargir til vara. Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli a. m. k. 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu V.R. fyrir kl, 10 f. h. 20. þ. m. Reykjavík, 17. nóvember 1952. STJÓRN VERZLUNARMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. ■I &B2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.