Alþýðublaðið - 10.12.1952, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.12.1952, Qupperneq 4
AB-Alþýðublaðið 10. des; i952 Verðlækkun er íausn vandans ELDHÚSUMRÆÐURNAR á alþingi báru að þessu sinni að vonum mikinn svip yfir- standandi verkfalls og kjara- deilu; enda er lausn þeirrar deilu vissulega mál dagsins og meira aðkallandi en nokkuð annað. En því miður varð það ekki heyrt á ræoum ráðherr anna, að þeir hefou enn öðl- ast þann skilning, þótt verk- fallið sé nú búið að standa í hálfa aðra viku og kosta þjóð ina margar milljónir króna. Hannibal Valdimarsson dró enga dul á það í aðalræðu sinni í eldhúsurm'æðunum, að bað væru löggjafaraðgerðir til lækkunar á verðlagi, sem verkalýðssamtökin, og raun- ax þjóðin öll, teldu að ættu að leysa þessa deilu; og hann viínaði í viðræður samninga- nefndar verkalýðsfélaganna, sem hann er sjálfur formað- ur í, við ríkisstjórnina, því til sönnunar, að verkalýðs- samtökin hefðu frá upphafi lagt Ixöfuðáherzlu á slíkar aðgerðir til lausnar deilunni. Nefndi hann í ræðu sinni' nokkrar löggj afarráðstafanir, sem samninganefnd verka- lýðsfélaganna hefði bent rík , Isstjórninni á og talið líklegt að leiða mættu til samkomu- lags, svo sem lækkun farm- gjalda,. Iækkun verðtolls, af- nám eða lækkun söluskatts, lækkun heildsöluálagningar, lækkun smásöluálagningar, lækkun húsaleigu og vaxta- lækkun. En sem kúnnugt er hefur ríkisstjórnin hingað til haft allar slíkar ábendingar að engu. Gylfi Þ. Gíslason undir,- strikaði þessa afstöðu verka- lýðssamtakanna einnig í ræðu sinni. Krafa þeirra væri fyrst og fremst sú, að kaupmáttur launanna yrði aukinn með lækkun verðlags á þeim vör- um og þeirri þjómistu, sem verkalýðurínn og láglauna- rólkið verður að kaupa; en bins vegar væru þau auðvit- pð neydd til þess að knýja fram kauphækkun, ef allar óskir þeirra um verðlækkun .yrðu að engu hafðar. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar tóku ekki líklega í þá lausn vandans. sem ræðumenn Al- þýðuflokksins bentu á og yf- irgnæfandi meirihluti þjóðar innar telur hina einu skyn- samlegu. í ræðum ráðherr- anna ríkti sarni þvergirðings- hátturinn og ríkisstjórnin hef ur sýnt í allri þessari deilu frá upphafi. Einkum virtist ■ Eysteinn Jónsson ekki taka það í mál, að léttar yrðu hið allra minnsta þær dráps- klyfjar skatta og tolla, sem nú eru ekki aðeirxs að sliga allan alrnenning, heldur og allt atvinnulíf þjóðarinnar. Blæs þá vitanlega ekki byr- lega fyrir fljótlegri og viðun- andi lausn vinnudeilunnar, ef ríkisstjórnin ætlar að halda áfram að þverska.last þannig við allri skynsemi og ótví- ræðum þjóðarvilja varðandi lausn þessa mesta og brýn- asta vandamáls dagsins. neitar enginn, ekki einu sinni ríkisstjórnin og blöð hennar, að þau kjör, sem. verkalýðurinn á nú við að búa, séu orðin svo bágbor in vegna hinnar ægilegu dýr- tíðar, að við bau verði ekki lengur unað. En hvað er þá annað að gera en eitt af tvennu: draga úr dýrtíðinni með nokkurri lækku.n verð- ■ lags á nauðssynjum almenn- ings, eða hækka kaupið að öðrum kosti? Nú kemur hins vegar öllum saman um, að bein kauohækkun við enn vaxandi dýrtíð sé engin var anleg lausn vandans. Slík lausn getur því ekki verið í neinu öðru falin en verðlækk un, svo að verkalýðurinn fái á þann hátt meira fyrir laun sín en áður. Það er líka sú laúsnin, sem verkalýðssam- tökin sjálf vilja langhelzt, ems os margsinnis hefur ver ið yfirlýst, — nú síðast af ræffumönnum A.ibýðuflokks- ins í eldhúsumræðunum á al- þingi. Eldhúsræða Hahniháls á cdþingit Tilboð óskast í valsað stál (profiljárn) samtals 35 tonn, skv. útboðslýsingu og útboðsskilmálum, sem hægt er að fá á teiknistofu Almenna byggingafélagsíns h.f., Borgartúni 7. Sementsverksmiðja ríkisins. Hér með auglýsist eítir kirkjuorgelleikara fyrir Háteigs- sókn í Reykjavík. Umsóknir sendist formanni safnarðarnefndar3 Þor- birni Jóhannessyni, Flókagötu 39 fyrir 16. þ. m. Safnaðarnefndin. AB — AlbýðublaSÍS. Otgeíandi: Alþýðuílokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaidi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Bitstjóm- arsímar: 4901 og 4502. — Auglýsingasfmi: 4306. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan, Hverfisgötu S—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. í lausasölu. AB 4 ,,AF ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Og nú er bezt að líta upp og lesa ávextina á stjórnartrénu, svo fagrir og girnilegir sem þeir annars eru, á að -líta — og svo góðir, sem þeir hafa reynzt í.sleiizku þjóð inni. Það vantar ekki, að stjórn- artréð ber mikla ávexti. Grein ar þess svigna undan þungan- um og nema næstum við jörð. Og er ekki annað að sjá en að þeim liggi við broti. Ef þetta væru góðir ávextir, girnilegir til fróðleks og gqðir að eta af, eins og þar stendur, þá byggði ekki ísland í dag Iinípin þjóð í vanda. En því er miður: ís- lenzk máléfni, þau, sem mestu varða. eru flest í íullkomið ó- efni komin. Það eru í einni setningu sagt ávexíir stjórnar- farsins. Við vitum, hverju sáð var, og sjáum ávextiha, hvar þeir hanga á svignandi grein- um. Við nefnum sem dæmi gengislækkun, bátagjaldeyris- brask, verzlunarokur, dýrtíðar flóð. atvinnuleysi, skort og nevð. Þetta er ófagur ávrxtaklasi og það má fullyrða, að þessir ávextir standast á engan hátt það gæðamat, sem íslenzkri iðnframleiðslu er ætlað að standast. — Þessi gróður trygg ir engan veginn lífið í land- inu. YFIRSTANDANÐI VERKFALL Það málið, sem um þessar mundir upptekur allra hugi, er verkfallsmálið, enda mun ég verja meginhluta ræðutíma míns til að skýra frá gangi þess. Vegna þess ástands. sem stjórnarstefna núverandi ríkis stjórnar hefur skapað, sáu verkalýðsfélögin fram á það á s.I. sumri, að svo búið mátti ekki lengur standa. Tóku þau þá að, segja upp samningum og bera saman ráð sín. Varð niðurstaðan sú, að til urðu á skömmum tíma órjúfandi sam tök verkalýðsfélaga í öllum landshlutum um samræmdar kröfur til kauphækkana og kjarabóta, því að alls staðar kreppti skórinn að á sama hátt með tilfinnanlegum afleiðing- um dýrtíðar og atvinnuleysis. Kröfurnar voru fulimótaðar fyrir miðjan nóvember og þá þegar sendar atvinnurekend. um og gerðar heyrinkunnar. Boðuðu mörg félög til verk- falls frá 1. desember, ef ekki næðust samningar fyrir þann tíma, en önnur hefja verkfallið smám saman á tímabilinu fram að miðium desember. Er sýnt, að verkfall það, sem nú er hafið, verður þannig bað víðtækasta. sem nokkurn tíma héfur verið háð hér á land.i. Nokkru áður en verkalýðs- félögin fóru af stað með sínar kröfur gerðu opinberir starfs- menn undir forutu Ólafs Biörrissonar prófessors kröfur um miklar launahækkanir, bar sem svo væri komið, að laun beirra hrvkkju ekki leng- ur fyrir daglegum nauðsynj- um. — Um Iíkt levti hófst mik il og almenn hreyfing meðal Jaunamanna í Verzlunarmanna félagi Reykjavíkur, -undir handarjaðri heildsalanna — og i þó í ónáð beirra. — fyrir kaup | hækkunum og kjarabótum, og er það fyrst nú fyrir fáum dög- um að Morgunbiaðið skýrði frá því fagnandi. að verzlunsfr- menn niundu ekki hefja verk- fall fyrir kröfum sinum. Það þarf ekki að taka fram, að enginn flokkslegut ágrein- ingur hefur verið um það innan verkalýðsfél aganna, að bera bessar kröfur fram, Menn úr stjórnarflokkunum Iiafa verið jafn ákveðnir og aðrir, því að neyðin brennur jafnt á þeirra baki sem ann- arra. Það er því vonlaust verk hjá íhaklinu að reyna að koma bví inn hjá fólkí, að nú sé verið ao misnota verkalýðshreyfinguná í flokkspólitískum tilgangi. Hér er um svo breina stéít- arlega kjarabaráftu að rasða, sem verið gef.ur, og eínmitt það gerir samtökin svo síerk, ao algert óvit er að revna að brjóta bau á bak aftur. Það verður einungis þeim til ófarnaðar, sem reyn ir. Það sýnir líka vel, hversu al menn sú nauðsyn er. sem knú- ið hefur verkaiýðsfélögin út í sitt nauðvarnarstrlð, að hver beiðnin á fætur annarri hefur borizt alþýðusamtökunum frá launasamtökum utan þeirra um að þau fái að vera með í þessari barátíu. Á þennan hátt hafa t, d. iðnsveinar og tré- smiðir í Reykjavík slegizt í för með verkalýðsfélögunum og gengið út í baráttuna undír merki þeirra. KRÖFUR VERKALÝÐSINS Vil ég nú stuttlaga minna á, hverjar kröfurnar eru, sem al- þýðusamtökin hafa borið fram á hendur atvinnurekendum. Fyrsta krafan er sú, að allt grunnkaup í samningum hækki um 15%, þó þannig, að grunnkaup karla við almenna vinnu sé hvergi lægra en kr. 10,63 á klst.. og. grunnkaup kvenna verði sámrærnt og hækki þannig, að bilið milli þess og grunnkaups karla minnki verulega frá þvi, sem nú er. Þetta þýðir, að verkalýðs- samtökin beita sér nú fyrir því. að vinnan sé goldin sama verði Iivar sem er á lándinu og jafnframt hitt, að kaup kvenna hækki hlutfallslega < rniklu meira en karlmannskaup. í því efni er takmarkið skýrt, — nefnilega það, að greidd verði sömu laun fyrir sömu vinnu, án alls itillits til hess, hvort vinnan er framkvæmd af karli eða konu. Önnur meginkrafan er sú. að á allt grunnkanp verði greidd verðlagsuppbót mánað- arlega samkvæmt framfærslu- jvísitölu næsta mánaðar á und- an beim mánuði, sem greitt er fvrir. Nú standa sakirnar þann ig, að framfærsluvísitalan er komín upp í 163 stig, en kaup- ereiðsluvísitölunni er haldið niðri í 153 stigum. Þao er 10 stisa munur verkatnönnum í óhag. Leiðrétting á bessu er bví meira réttlætismál, þegar þess er gætt, að vísitalan’sýnir hvergi nærri rétta mynd a£ aukningu dýrtíðarinnar. •— Til þess er hillzt af stjórnarvöldun um að láta verðhækkanir, sem að mestu eru til komnar vegna stjórnarráðstafana, t. d. vegna tolia, söluskatts, bátagj aldeyr- is o. fl., koma á þær vörur, sem annaðhvort alls ekki eða að mjög litlu leyti eru teknar með í vísitölugrundvöllinn. Þetta sýnir berlega, að kjararýrnun sú, sem orðin er, er miklu raeiri en framfærsluvísitalan gefur til kynna. Og að því þarf ekki að ey&a orðum, að stórfelldust er kjara skerðing þess launafólks, sem að undanförnu hefur ekki feng ið fulla kaupgjaldsvísitölu, á kaup sitt! enda er þess nú kraf < izt, að allir innan samtakanna verði látnir sítja yið sama borð Jí því efni. j Svo órækar /sannanir hafa ! samtökin lagt • á borðið fyrir þeirri kjararýrnun, sem þau hafa orðið að þola, að atvinnu- . rekendur hafa ekki treyst sér . til að hnekkja þeim. Þeir við- urkenna og flestir, að ekki sé lengur hægt að lifa af launum verkamannsins. Það er nálega sama, hvaða nauðsynjavara er nefnd, það kostár verkamann- inn nú fleirí mínúíur að vinna fyrir henni en fyrir nokkrum. árum síðan. Sé borin saman hækkiui i kaups og hækkun vöruverðs síðan í okíóber 1947, verður sama uppi á temngmmi. Ilækkun kaupsins á þessum tíma er 58,6% (kr. 8.74 á klst. í 13,86=5,12), en hækk un hinna algengustu nauð- synjavara fi! fæðis og klæð- is er þetta frá 60% ALLRA LÆGST OG ALI/r UPP t 533%. Ég hef heldur ekki trú á, aS 1 staðið verði gegn kröfunni úm fulla mánaðarlega framfærslu- vísitölu, enda er hún strax í rauninni annars eðlis, ef unnt 1 yrði að gera ráðstafanir til verðlagsstöðvunar eða jafnvel verðlækkunar í sambandi við þessa kaupgjaldssamningá. En von mín er sú, að það megi. . takast. Þriðja krafan er sú, að, at- vinnurekendur greiði 4% á ! greidd vinnulaun í atvinnu- ; leysistryggíngasjóð, sem hug- , myndin er að sto-fna til. | Atvínnuleysistryggingar eru ; nú orðnar lögfestar í mörgum. : nág’rannalandanna og hafa fengið mikla og góða reynslu. Er það flestra mál, að þær séu einna sjálfsagðastar allra trj'gg inga. Atvinnuleysið er í senn j slík þjóðfélagsmeinsemd og slíkt þjóðfélagsböl, að einskás má láta ófreistað til að afstýra lamandi og tærandi áhrifum þess. Er þá komið að fiórðu kröf- unni, lengíngu orlofsins úr 12 dögum í 18 d.aga. — Þetta þýð- ir hækkun orlofsfiár um 2% eftir reglrim orlofslaga. Má í þessu sambandi minna á, að ríkisstjórn íhalds og vinstri manna f Danmörku lögfesti á s.l. ári að kröfu vorkalýðssam- takanna um 614% orlof verka manna þar í landi Og má af j Því marka, að ekki verður það með nokkru móti heimfært undir' kommúnisma, þótt ge-ng

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.