Alþýðublaðið - 21.01.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Síða 5
I STOFNUN ÞESSA féla;;s hvað ber að kaupa, til þess að hefur verið getið í blöðum komast hjá óeðlilegri og óæski- bæjarins, og frá sambandi smá- j legri samkeþprpL við ífclenzka iala hefur birzt ítarleg frásögn (iðnaðarframleiðslu. Að sjálf- af undirbúningi og baktjalda- I sögðu falla sjónarmið þessarp Starfsemi í sambandi við undix jaðilja ekki alltaf saman, en því búning stofnunarinnar. Öll sújaðeins má vænta árangurs, tjaktjaldaistarfsemi virðist f rá j sem er í samræmi við hags- iipp'hafi hafa miðast við það, muni þjóðarheildarinnar, að að siá svo um, að Sámband j rettir aðiljar fái tækifæri tíl stjórnin hafi þar hönd í bagga. Aðalatvinnuvegur þjóðarinn- ar, fiskveiðarnar, nýtur nú' styrks af almannafé í ríkum inæli, í formi bátagjaldeyris o. fl. Það er því ekki stætt á þvi, að þröngum hópi eiginhags- munamanna sé fenginn í hönd- ur stór hluti þess gjaldeyris, sem aflast, til þess að braska smásala og Félagi íslenzkra þess að fjalla um málin, eins með hann að eigin vild. þátttöku í þessum félagsskap. Ný tíðindi, blað Verzlunar- ráðsins, skýra svo frá tilgangi Sélagsins: „Þvr er ætlað að greiða fyrir útflutnings- og inn- flutningsviðskiptum á vöru- skiptagrundvelli við þær þjóðir, sem nauðsynlegt reynist að hafa slík við- skipti vio.“ Dg ennfremur: „Félaginu'er ekki ætlað að afla ágóða, ogjkal það því ekki hagnazt á þessum við- skiptum.“ Ef ætlazt er til, að tilgangur félagsins sé tekinn alvarlega, verður með engu móti skilið, hvers vegna slíkt ofurkapp er lagt á það, að bola Sambandi smásala og Félagi ísl. iðnrek- enda frá þátttöku í félaginu. Öllum ætti þó að vera Ijóst, að Samband smásala hefur bezta aðstöðu allra aðila til þess að gera grein fyrir hverj- ar vörur hæfi bezt íslenzkum cnarkaði, séð frá _ sjónarmiði sieytendans, og F.I.Í. er færast nm að gefa réttar upplýsingar um þarfir iðnaðarins bæði iðnrekenda vrði á einn eða og þau liggja fyrir á hverjum annan hátt bolað frá beinni: tíma. Óstjórnlegur og óskipulagð- ur innflutningur á undanförn- urn missirum í skjóli svokall- aðrar „frjálsrar verzlunar“ ætti að hafa fært valdamönn- um þjóðarinnar heim sanninn um það, að þetta er ekk leiðin til efnahagslegs og atvinnulegs öryggis þjóðarinnar. Lausnin hlýtur aö vera skipulagður innflutningur á vegum Iandsverzlunar. A. Fjárhagsáætfun tvö: 1) Sala fiskafurðanna. 2) Hvað kaupa á fyrir and andvirðið. . t FJARHAGSAÆTLUN Sauð- Aðalatriðin í þessu máli eru árkrókskaupstaðar fyrir árið 1853 var afgreidd á iundi bæj- arstjórnar 13. þ. m. Niðurstöðutölur áætlunarinn ar eru kr. 1 192 400,00. Helztu tekjuliðir eru: Útsvör Ikr. 1 018 400. Gjöld af fast- eignum 79 þús. Frá fyrirtækj- um bæjarins 72 þús. ^ Helztu gjaldaliðir éru: — f i Stjórn kaupstaðarins 144 þús. Menntamál 162 þús. Almanna tryggingar 125 þús. Fram- færsla 80 þús. Heilbrigðismál 88 200. Útgerðarfélag Sauðár- króks 100 þús. Framkvæmda- sjóður 130 þús. Ef ekki er hægt að selja fisk inn, nema í vöruskipium, er það sannarlega mikilsvert, hvað keypt er hverju sinni. Það orkar mjög tvímælis, hvort þeir þrír aðiljar, er nú hafa tekið að sér forsjá ann- arra í þessu máli, eru þess um- komnir að gæta hagsmuna þjóðarheildarinnar, svo að vel fari. Reynsla undanfarinr.a missira bendir ekki til þess. Allar líkur benda til, að þau vTðskipti, sem félag þetta er stofnað til að inna af höndum sé aðeins upphaf að miklu víð- tækari viðskiptum á grund- velli vöruskipta, og verður þá vart hjá því komizt, að ríkis- ngholfsvi EINS og kunnugt er, er Langholtsvegurinn . ein mesta umferðargata bæjarins. Slysa- hætta er þar því rnikil. Þessari götu heíur af hálfu bæjarins lítill sómi verið sýnd ur, svo sem öðrum götum í út- hverfum bæjarins, því að stjórn bæjarins virðist ekki hugsa mikið um þá, sem búa utan Hringbrautar. Nýlega hefur tekið til starfa barnaskóli við Langholtsveg- xnn og umferð barna um veg- xnn því aukizt stórfelldlega og um leið slysahættan. Framfarafélag Vogahverfis hefur fyrir mörgum mánuðum snúið sér til umferðamála- nefndar og bæjariverkfræðings og bent á þessa hættu, hefur íélagið óskað eftir, að steinar yrðu lagðir meðiram Lang- holtsvegi til þess að afmarka svæði gangandi fólks, en eins og nú er aka bílarnir alveg fast upp að húsunum, ef þeim býð- ur svo við að horfa. Þessari málaleitan var vel tekið, enda ekki mikils krafizt. — Efndir hafa hins vegar engar orðið. — Fyrir nokkru var barn nærri drukknað rétt hjá hinum nýja skóla vegna þess að ekki var •forsvaranlega gengið frá skurði, sem nýgrafinn var. I dag varð éin stúlka. sem var á leið til skólans, fyrir bíl á Langholtsyeginum, og mun, að því er mér er sagt,' hafa meiðzt mikið. Fullvíst er, að hjá þessu slysi hefði mátt komast, ef þið að bíða eftir fieiri slysum á þessari leið, áður en þið hefj ist handa? Við, sem daglega eigum börn gangandi á þessari leið, viljum fá skýr svör, Því að við verðum að grípa til einhverra ráða, ef óskum okkar verður í engu sinnt af hálfu yfirvalda þessa bæjar. Revkjavík, 19. jan. 1953. Friðfinnur Ólafsson. Mófmælasamþykkf gegn íslenzkum her FUNDUR haldinn í Menn- ingar- og friðarsamtökum ís- ienzkra kvenna 15. jan. 1953 skorar á allar íslenzkar konur að vera á verði gegn þeirri hættu, er felst í ábyrgðarlaus- um skrifum og umrnælum ráð andi manna í Iandmu um að stofna íslenzkan her. íslenzka þjóðin hefur borið gæfu til þess að vera sem lýs- andi kyndill friðarins, þegar aðrar þjóðir hafa borizt á bana spjót, og fyrir það hefur hún notið virðingar og aðdáunar um allan heim. íslenzkar konur, látum ekki setja blett á þann heiður. Mæður, látið ekki etja son- um ykkar til mannvíga. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að hafa framvegis opna kaffisölu kl. 3—5 á daginn í salarkynn- . um Félagsheimilis V.R., Vonarstræti 4. Gott kaffi me’o heimabökuðum kökum. SIÐAN UNICEF, alþjóða barnahjálparsjóður SÞ, byrjaði fyrir sex á:um hið víðtæka barnaverndarstarf sitt, hefur upphæð, sem nemur 173 millj. dollara verið varið í þessu skyni. Hjálpin hefur verið veitt bæði í Evrópu, Aísu, Afríku og Suður-Ameríku. Sem stend ur fá 72 lönd og landsvæði, að- allega vanyrktu löndin, aðstoð frá UNICEF. Þótt mönnum. teljist svo til, að enn þá þarfn ist 500 milljónir barna hjálp- ar, þá miðar hjálparstarfinu þó áfram. Ríkisstjórnir í ýmsum löndum hafa tekið þetta starf að sér eftir að því hefur verið komið ai stað með aðstoð UNI CEF. Iíjálp til sjálfshjálpar hefur alltaf verið markmið UNICEF. 1 þessu sambandi má nefna, að j Sem stendur njóta 100.000 börn byrjunarkennslu sumpart í UNBSCOi skólum og sumpart í einkaskólum, sem fá síyrk frá SÞ. Hin börnin eru annað hvort í ríkisskóíum eða einka- skólum. UNESCO skortir til- finnanlega skólabyggingar. Á flestum stöðum fer kennslan fram í tjöldum. og margir ken:a aranna •—• h. u. b. þriðjungur þeirra — geta ekki talizt vel hæfir til kennslustarfanna. Reynt hefur verið að ráða bót á þessum tilfinnanlega kennaraskorti með því að mennta nýja kénnara í brezk- um, amerískum og frönskum skólum í Sýrlandi, Jórdan, Egyptalandi og írak. Jafnhliða þessu hefur verið efnt til kennslu fyrir alþýðú. „ , j 40.000 flóttafólks hafa notið . . vroPu um’. sem | byrjunarkennslu í ýmsum al- urðu fyrir mikilh eyðilegg-1 mennum námsgreinum undm mgu a striðsarunum, nu|gtiórn ameriskra kennara. fær um að framleioa sjalf nauð, , , x , , „ Morg hundruð ungs flottafolks S5rnlega barnamxolk, eftir að , » , , . f ,.s . ® „ ihafa lært ymsar handiðmr —• UNICEF hefur. veitt Þeim að stoð til að’koma sér upp mjólk urbúum. í nálega öllum löndum, þar annað hvort vefnað, skósniiði eða (imbursmíði, og margar ungar stúlkur hafa lært aa sauma. Nú er bvrjað að undir sem barnahiálparsjóðurinn hef , , V , . , í \ i bua aukna tækmlega kennsli ur gengizt fynr vornum gegn i m a f vélfræði. landbúnaði> berklaveikx em nu oll ung-.l hjúkrunarstarfi 0 viðskipta- born bolusett, Á Malta eiga 18 ^ fræði s ^ 00 börn að fá daglega ókeypis mjólk á komandi 10 árum. Víða í Austur-Asíu hefur. verið stofnað til eftirlits með heilsu fari mæðra og uhgbarna. Stofn að befur verið til matgjafa í skólum í Finnlandi. Halda Finnar þeim nú áfram eftir að UNICEF-hjálpin til þeirra er fallin niður. vegem knmmi Barnahjálparsióðurinn hefur ' veffum — þótt hann sé ekki nema sex s ára gamall — sent matvæli fyrir 85 milljónir dollara til 50 UM DAGINN komu nokkrir | lega nauðsynlegt, væri það, að enskir þingmenn, 16 úr neðri málstofu og 10 lávarðar, til að- albækistöðva vesíurveldanna, sem eru í nágrenni Parísar. Hélt Montgomery hershöfð- ingi þá ræðu fyrir þeim (7. jan.) og hvatti eindregið til þess, að brezka ríkisstjórnin tæki beinan þátt í vörnum Vesturveldanna á meginlandi Evrópu, með öllum landher sín um. Hins vegar álett hann, að brezki flotinn og brezki flug- herinn gæti eftirleiðis sern hingað til verið undir brezkri stjórn. Sagði hann, að ef Bret- ar gerðu þetta,- myndi það hafa mikil áhrif á stjórhir hinna landanna, sem standa að vörn- um Vtstur-Evrópu, og mjmdi markaðar hefðu verið göngu- verða til þess, að þær flýttu brautir meðfram veginum. Nú vil ég spyrja þau bæjaryfir- völd, sem hér um ráða: Ætlið framkvæmdum þess, sem þeim er ætlað, eins og hægt væri. En það sem gerði þetta sérstak nú væri að taka við völdum sa maður í Frakklandi (René Mayer), sem hefði lýst yfir, að minnsta kosti til hálfs, að hann hefði í hyggju að láta fresta að miklu leyti þeirri hervæðingu, er Frökkum væri ætlað að koma í framkvæmd nú á næst- unni. Með því að standa utan við, eins og nú er, ættu Bretar líka miklu óhægra að fá fcreytt þeim atriðum á fyrirkomulagi varnanna, sem þejrn ekki líkar til fulls. Ákvæði 13. kaflans, um að ekki mætti flytja lið til annars varnarsvæðis, nema með leyfi SHAPE, myndi vera hægt að fá breytt, enda Bret- um það nauðsynlegt, ef eitt- hvað óvænt kæmi fyrir, eins og nú í Malayalondum og í Keníu. INNAN SKAMMS hefjast *t\iö hámskeið í íþról|j|um á Glímufélagsins Ár- manns. Verður annað nám- skeið í fimleikum fyrir stúlk- . , „ ur, 15 ára og eldri. en hitt í landa. _ fyrst til hungraðra íslenzkri límu fyrir pilta. bama í londuni sem bagstodd ( Fimleikanámskeiðið hefst á voru eftir stnðið, og semna - fimmtudaginn 0 verður Guð- en þo ekki i eins nkum mæli rún Nie]sen kennari þesg. f því — mat?afa txma: geta bæði tekið þátt byrjend- Með þessu hefur UNICEF ekki. UT. Qg þær> sem lengra eru aðeins sefað versta sultinn komnar Það stendur £ 3i/2 mánj heldur lika lagt grundvóll að betra næringarástandi og um leið að betra heilsufari. j I 100.000 ARABISK BÖRN í ! UNESCO-SKÓLUM. ! j Á víð og dreif í Jórdan, Sýr- landi, Libanon og Gaza-svæð- inu eru meira en 850.000 ara- biskir flóttamenn — sumir í ilélegum timburskýlum, aðrir í uð byrjendum og þeim sem ’ tjöldum. Nú eru 5 ár liðin frá lengra eru komnir, en þó ekki , því að þetta fólk flæmdist á sízt þeim, er þurfa á hressandi brott frá heimilum sínum í. hrey^ingu “að iialda. Félagið Palestínu. Helmingur flótta-j ráðgerir ennfremur að halda fólksins er á barnsaldri og t fleiri námskeið á næstunrú og helmingur bamanna er á skóla skyldualdri. uð og verður tvisvar í viku. Glímunámskeiðið stendur jafn lengi og er öllum piltum 14 ára og eldri heimil þátt- taka, en Þorgils Guðmundsson. verður kennari þess. Hoaum til aðstoðar verða ýmsir snjöll ustu glímumenn félagsins. og verður kennt tvisvar í viku. Námskeið þessi eru bæði ætl Þegar UNESCO árið 1949 bjmjaði skólastarfsemi. meðal þessara barna, þá voru 200.000 börn að rangla þarna iðjulaus. í ýmsum öðrum íþróttagrein- um. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í í- þróttahúái Jóns Þorsteinsscn- ar. , I iUþýðublaðið — §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.